Morgunblaðið - 29.09.1968, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNISTUDAGUR 29. SEPT. 1968
Iðnrekendur setja upp
útflutningsskrifstofu
— Mun aðstoða við útflutning og markaðsleit
FÉLAG íslenzkra iðnrekenda er
að taka upp nýjan þátt í starf-
semi sinni í sambandi við út-
flutning og markaðsleit fyrir ís-
lenzkar iðnaðarvörur. Er félagið
að koma upp hjá sér útflutnings
skrifstofu og hefur ráðið ungan
hagfræðing, Úlf Sigurmundsson,
til að veita skrifstofunni for-
stöðu. Hefur hann að nokkru
störf nú í vikunni, en að fullu 1.
janúar.
Mbl. leitaði nánari upplýsdnga
hjá Gunnari J. Friðrikssyni, for-
manni Félags ísl. iðnrekenda,
sem sagði, að mikil þörf væri
fyrir slíka útflutningsskrifstofu.
íslenzk iðnfyrirtæki eru smá, og
þau hafa því takmarkaða mögu-
leika á því að hefja útflutning,
þar sam skrifstofur þeirra eru
yfirleitt ekki stilltar inn á að
standa í bréfaskriftum um út-
flutnings og markaðsleit, heldur
einungis búnar fyrir innlendan
marað. En útflutningur er oft
mjög flókinn og vandasamur og
ekki hægt að ætlast til þess að
íslenzk iðnfyrirtæki ráði við
slíkt hjálparlaust til að byrja
með.
Á forstöðumaður útflutnings
skrifstofunnar því að veita iðn-
rekendum, sem vilja hefja út
flutning, aðstoð og leiðbeiningar
og Peyna að hjálpa þeim við að
komast inn á markaði. Mun hann
veita aðstoð við að ganga frá
pappírum, leiðbeiningar um
tolla í ýmsum löndum, reyna að
leiðbeina mönnum um vöruval
til útflutnings, gefa ábendingar
um hvaða reglur gildi og hvað
þurfi að gera í sambandi við
merkingu á vörum í hinum ýmsu
löndum og annast ýmsa þesshátt-
ar fyrirgreiðslu. í sambandi við
unni forstöðu, er Reykvíkingur.
Hann var stúdent frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1954,
stundaði fyrst nám við Háskóla
íslands en síðan í Frankfurt og
Kiel, og lauk þar hagfræðiprófi
1959. Síðan stundaði hann fram-
haldsnám í London School of
Economics. Að afloknu prófi
gekk hann í þjónustu Söluimið-
miðstöðar hraðfrystihúsanna og
starfaði þar að útflutningsmál-
um. Síðan var hann í þjónustu
SÍS, og starfaði þar bæði við
rekstur hraðfrystihúss og sölu á
mjöli og lýsi. Einnig hefur hann
staðið fyrir vörusýningum er-
lendis fyrir Vörusýningarnefnd.
Helen Knútsdóttir heima í Bólstaðahlíð 30 á laugardag.
Fannst þeir stóru álitlegir
Smáspjall við Helenu Knútsdóttur
— Þjóðaratkvæði
Framhald af bls. 1
ið málum í Grikklandi í 17 mán-
uði.
Samkvæmt tilskipun frá árinu
1963 eru Grikkir frá 21 árs
aldri til sjötugs skyldir til þess
að nota kosningarétt sinn. Þeir
sem ekki gera það eiga á hættu
að verða sektaðir eða settir í
fangelsi. Hinsvegar hefur því nú
verið lofað, að þeir sem sitja
heima af gildum ástæðum, muni
ekki verða sóttir til saka.
Gríska lögreglan hafði mikinn
viðbúnað í dag til þess að korna
í veg fyrir mótmælaaðgerðir og
óspektir, en nokkuð hefur bor-
ið á flugmiðum og dreifibréfum
þar sem menn eru hvattir til
þess að greiða atkvæði gegn upp
kastinu.
Þjóðaratkvæðagreiðslan sem
nú fer fram er sú fimmta á síð-
ari tímum í Grikklandi. Hinar
fyrri voru haldnar til þess að
skera úr um framtíð konungdæm
isins og fóru þær fram árin 1862,
1924, 1936 og 1946.
Alþjóðlegi Rauði krossinn hef
ur skýrt frá því, að nefnd á veg-
um hans hafi fengið framgengt
miklum bótum á högum póli-
tískra fanga í Grikklandi. Þar
á meðal hafi hún fengið marga
fanga flutta úr sérstökum búð-
um í venjuleg fangelsi, beitt sér
fyrir þvi að fangarnir mættu
skrifa bréf hvert sem þeir vilja
og komið því til leiðar að þeir
mættu fá heimsóknir.
Ulfur Sigurmundsson
markaðsleit, mun hann fara á
erlendar sýningar með íslenzkar
vörur. Og ætlunin er að hann
afli sér þekkingar um útflutning
á iðnaðarvörum. í því sambandi
hefur iðnrekendafélagið norska
boðið fram aðstoð, en það hefur
mikla reynslu á þessu sviði.
— Þetta er algert brautryðj-
endastarf, því það er mjög tak-
markað, sem flutot hefur verið
út héðan af iðnaðarvörum, sagði
Gunnar J. Friðriksson. En út-
flutningur hefur farið vaxandi
og er ekki vafi á að möguleikar
eru á ýmsum sviðum. Ekki sízt
ef útflutningur á iðnaðarvarn-
ingi fær sömu skilyrði og útflutn
ingur á sjávarafurðum.
Hinn nýi forstöðumaður út-
flutningsskrifstofunar hefur að-
setur í skrifstofu Félags ísl. iðn-
rekenda í Iðnaðarbankahúsinu.
Fyrst um sinn styrkir Iðnaðar-
málaráðuneytið þessa starfsemi
með nokkru fjárframlagi, en að
öðru leyti er kostnaðurinn bor-
inn af samtökunum. Seinna er
ætlunin að leggja brot úr prós-
entugjaldi á útfluttar iðnaðar-
vörur, til að standa undir skrif-
stofunni.
Úlfur Sigurmundsson, sem
veita mun útflutningsskrifstof-
Ungfrú Helen Knútsdóttir,
er nýkomin heim frá fegurðar
samkeppni, sem fram fór í
Kinshasa, höfuðborg Kongó-
lýðveldisins í Afríku.
Morgunblaðið átti stuitt við
tal við hana á heimili henn-
ar í Bölstaðahlíð 30, og var
hún hin ánægðasta með ferð-
ina.
— Hvar dvölduð þið með-
an þið voruð í Kinshasa?
— Við bjuggum í litlum
húsum „guest houses“, sem al
geng eru í þessu landi í stað
stórra gistihúsa. Þetta var
uppi á hæðinni rétt hjá stytt
unni stóru af Stanley.
— í Kalina hjá Stamley
Pool?
— Já, og það var afar gam
Bíll ekur
á hest
í FYRRAKVÖLD ók bíll á hest
hjá Ósi í Skilmannahreppi. Voru
tveir bílar að mætast og hest-
urinn var í vegkantinum og varð
fyrir öðrum bílnum. Hann fót-
brotnaði og meiddist mikið á
höfði, svo að það varð að lóga
honum.
an að sjá, hvernig fólkið býr
þama, að sjá eitthvað nýtt,
ólíkt því, sem maður hefur
þekkt áður.
— Vistin hefur verið góð?
— Já, okkur leið ágætlega.
— Ferðuðust þið eitthvað
um?
— Já, við fórum til Goma,
og vorum þar í þrjá daga.
— Goma er fallegur stað-
ur, er það ekki?
— Jú, þetta er í austur-
hluta landsins, og við flugum
þangað.
— Finnst þér þú nokkuð
sakna fslands þar?
— Nei, það var gaman
þarna, og landið svipað ís-
landi, að því er landslagið
varðar. Þar eru eldfjöll og
hraun.
— Fékkstu nokkur bláber?
— Nei, en ég sá ljón, og
fleiri dýr. Þau eru þarna
friðuð á stóru 'landsvæði
(sem liggur upp að Uganda).
— Réðust engir apar á ykk
ur?
■ — Nei, ég sá aldrei apa,
en þá langaði mig mikið til
að sjá. Hinsvegar sá ég dverg
vaxið fólk, og mjög hávaxið
sömuleiðis og var það allt
mjög nýstárlegt. Þeir háu
voru merkilega laglegir!
— Fannst þér þá ekki sval
ara í Goma en í Kinshasa?
— Það held ég ekki, ég
tók ekkert eftir því.
En fegurðardrottningin er
fegin heimkomunni og hvíld
eftir ferðálagið.
Kennarar þinga
í Leirárskóla
Hlð ÁRLEGA námskeið kennara
félags mið-vesturlands hófst í
gær í Leirárskóla í Borgarfirði.
Þátttakendur á námskeiðinu eru
60, og er þeim skipt niður í
fimm hópa sem vinna að könnun
Viðskiptofræðingnr
með mikla starfsreynslu óskar eftir góðri atvinnu,
helzt hjá hinu opinbera.
Tilboð merkt: „2039“ sendist á afgr. Mbl. fyrir
5. október.
á mismunandi verkefnum. Þau
mál, sem tekin eru fyrir á nám-
skeiðinu eru margþætt, og má
þar nefna meðferð kennálutækja
starfræn vinnubrögð meðferð
og möguleikar mynda í kennslu
og einnig eru víðtækar umræður
um skólamál. Sérstakir leiðbein
endur leiðbeina hverjum hóp.
Námskeiðinu lýkiur í dag. Nán-
ar verður sagt frá því eftir
helgina.
stolið
Spönsku tdpnupilsin
maxgeftirspurðu, komin aftur.
Verzlun KATARÍNA
á homi Kringlumýrarbrautar og
Hamrahlíðar. — Sími 81920.
RANNSÓKNARLÖGREGL-
UNNI í Reykjavík var í gær til-
kynnt, að bíl hefði verið stolið
á Skólavörðuholtinu. Bíllinn er
Ohevrolet 1954, mosagrænn með
dökkgrænan topp og var númers
laus og ógangfær að því er eig-
andinn segir. Hefiur bíllinn því
að öllum líkindum verið dreginn
burt.
Þeir, sem geta gefið upplýsing-
ar í máltou, eru beðnir að hafa
samband við rannsónkarlögregl-
una.
Deilurnar um Alþýðubandalagið:
Formaður Iðnema-
sambondsins fellur
sem tulltrúi á Æskulýðsfylkingarbing
DEHjURNAR um Alþýðubanda-
lagið innan þess og Sosialista-
flokksins koma æ viðar fram.
Um þessa helgi er háð þing
Æskulýðsfylkingarinnar og var
það þing notað til allviðtækra
hreinsana, þegar kosnir voru
þingfulltrúar. Voru flestir þeir,
sem eitthvað hafa sítarfað innan
Alþýðubandalagsins, felldir við
fulltrúa kosningu, og sömuleiðis
þeir, sem eitthvað hafa verið riðn
ir við svokallaðan Borgames-
fund, en þar munu ungir Alþýðu
bandalagsmenn m. a. ræða um
stofnun æskulýðssamtaka banda-
lagsins.
Ráðandi menn í Fylktogunni
núna, eru yfirleitt fylgjandi Kín-
verjum að málum og Albönum,
enda er Albaníufélagið þeirra
höfuðvígi. ,
Kjósa átti 30 fulltrúa og fimmt
án til vara, og er það einn full-
trúi fyrir hverja fimm skuld-
lausa félaga. Flestir fulltrúanna
eru maóistar og hafa tröllatrú
á mótmælaaðgerðum af ýmsum
tegundum, eins og menn hafa
kynnzt í vetur.
Sigurður Magnússon, formaður
Iðnnemasambands íslands, sem
samdi drög að ályktoun Fylking-
arinnar um iðnnemamál, hefur
þótt helzt til frjálslyndur og varð
því kjörinn 11. varafulltrúi. Hall
dór Gunnarsson, starfsmaður Al-
þýðusa'mbandsins varð 7. vara-
fulltrúi, Hrafin Magnússon, kenn-
ari við Samvinnuskólann, var
fielldur út. Magnús Jónsson, sem
á sæti í framkvæmdanefnd Æ.F.
var ékki einu sinni kjörinn, og
sömu sögu er að segja um ólaf
Einarsson, Olgeirssonar, sem
á sæti í framkvæmdanefnd Al-
þýðubandalagsins.
Gísli Gunnarsson, sem er einn
þeirra er stuðluðu að Borgames-
fundinum var kjörinn 15. vara-
fulltrúi.
Svavar Gestsson, blaðamaður
á Þjóðviljanum, sem á sæti í
framkvæmdanefnd Alþýðubanda
lagstos, var kjörinn 31. fiulltrú-
ton. Skutu menn saiman í tvö,
þrjú félagsgjöld svo að hann
næði sæti.
OKLAHOMA CITY — AP —
Oklahoma City University hefiur
nýlega ráðið til sín aðstoðarpró—
essor í tölfræði. Hann heitir E.
Z. Million.
Systir okkar,
Jakobína Björnsdóttir
kennslukona,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 30.
þ.m. kL 1.30.
Ólöf Björnsdóttir,
Unnur Björnsdóttir,
Indriði Bjömsson.