Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1968 BÍLALEIGAN AKBRAIJT SENDUM SÍMI 82347 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaug:avegi 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Sími 22-0-22 Rauðarársfíg 31 «»« H4-44 mum Hverfiscötu 103. Simi eftir lokun 31160. (VIAGIM ÚSAR 4kiphoih21 mmar21190 eftirlekgn <' ■ 403S1 LITLA BÍLALEIGAN Ber jstaðastrætl 11—13. Ha^stætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 effa 81748. SigurSur Jónsson. Kúplings- pressur 0 Hrifinn af „Tónaflóði“ Viðar Víkingsson skrifar: „Velvakandi góður. Fyrir nokkru las ég bréf I „Pósti“ Vikunnar, sem undirrit- að var „Kvikmyndaunnandi". Bréf þetta fjallaði um myndina „Tónaflóð", sem sýnd var í Há- Kýr og hey til sölu Vil selja 18 kýr og nokkrar kvígur ásamt 1500 hestburð- um af töðu. Ingvar Sigurðsson, Velli, Hvolhreppi. Sími um Hvolsvöll. ^2>fAlctÚiu) in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabeltl Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur •Jc Marglr litlr ■jr Allar staerðir Ballett-töskur V E R Z L U M I W VGualinGlai 3 SlMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 22 skólabíói í vor. í bréfinu jós bréf- ritari úr skálum reiði sinnar yfir myndinni og átti hann ekki nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á henni. Er ég hafði lesið bréf þetta fékk ég áhuga á að sjá mynd þá, sem æst hafði bréfritara svo mjög upp, og fór ég því að sjá bana, um leið og hafið var að endur- sýna hana. í bréfi sínu sagði „Kvikmynda unnandi", að myndin væri ein- ungis við hæfi „5-7 ára krakka og mjög vanþroskaðra kerlinga". Nú tilheyri ég hvorugum flokkn um, en samt sem áður er dómur minn á myndinni þveröfugur við dóm „Kvikmyndaunmanda". Mynd þessi er í alla staði stórfenglegt listaverk: söguþráður fallegur og hugljúfur, leikur með afbrigðum góður og þá sérstaklega Julie Andrews, sem var stórkostleg í hlutverki sínu, einnig voru börn- in mjög hugþekk og yndisleg. Ekki spillti söngurinn fyrir, lög- in hvert öðru fallegra og með- ferðin mjög skemmtileg, og vil ég þá sérstaklega tilnefna söng- atriðið í nunnuklaustrinu, fallegra atriði er leitun á i kvikmynda- sögunni. Ég leyfi mér að efast um, að önnur eins mynd hafi kom ið hingað til lands. Eftir að hafa séð þessa mynd, á ég bágt með að skilja hvern- ig bréfritari getur, án þess að Sendisveinar óskast fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar milli kl. 2 og 4 á afgreiðslu blaðsins. 122-24 iR. 30280-32262 LITAVER Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Sama lága verðið VERÐLÆKKUN! PHIUPS ÚTVARPSTÆKI FCRDAÚTV ARPSTÆKI frá kr. 1.390.— HEIMIUSUTVARPSTÆKI frá kr. 1.975.— MARGJUt GERÐIR HEIMILISTÆKI S.F. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455. blygðast sín, skrifað undir nafn- inu „Kvikmyndaunnandi" aðra eins mótsögn hef ég ekki áður heyrt. Yðar einlægur. Viðar Víkingsson, öldugötu 45, REYKJAVÍK". ^ Varasamur sjónvarpssali Sveinn Hafberg skrifar. „Kæri Velvakandi: Þar sem ég veit, að þú kemur ýmsu á framfæri, langar mig til að fá eftirfarandi birt í dálkum þínum. Þann 5. september s.l. fór ég í eina radioverzlun bæjarins: erind ið var að kaupa sjónvarpstæki. í verzluninni keypti ég tækið 23“ Nordmende: fékk fljóta og góða afgreiðslu af ungum manni, sem þar var við afgreiðslu, síðan greiddi ég reikninginn, kr. 17500 út í hönd og hélt mína leið glað- ur og ánægður. Skömmu síðar kom ég á heim- ili, þar sem þessi tegund af sjón- varpstæki var, ég fór að bera sam an tækin í huganum og virtust þau mjög áþekk (mitt og þetta tæki), svo ég ég spurði, hvað það hefði kostað. 16.480.— var mér tíáð, með heimakstri og stillingu. Ég lagði leið mína á skrifstofu verðlagsstjóra og bað um að fá upplýsingar um verð á þessum tækjum, og reyndist það vera ná- lægt 16.400, kr., svo að ég fór í verzlunina og bað um skýringu á þessum mismuni. Stingdu nót- unni í veskið og komdu þér út hér er allt I sómanum o.s.frv. voru fyrstu svör kaupmannsins. Síðan spjölluðum við sitthvað fleira saman, og ég fór leiðar minnar ekki alls kostar ánægður. Verðið 16.400,— hef ég nú fengið staðfest, að er hið rétta, en vegna þess skrifa ég þessar linur, að ég vil benda fólki á að athuga, hvað það er að gera, þegar það fer út í kaup á slíkum breytinga- tímum, sem 20prs. innflutnings- gjaldið gefur tilefni til að ætla að séu í nánd. Virðingarfyllst, Sveinn Hafberg. 8744 — 5097“. £ Dixieland-tónlist í sjónvarpinu „Elsku Velvakandi, ég elska þig svo mikið. Þátturinn i sjón- varpinu, sem var 25. sept., „Fire- house 5 plus 2“ sem lék Dixie- land-músik, var alveg dásamleg ur, hvað fannst þér? KATA“. Velvakandi þakkar Kötu ástar játninguna og myndina, sem fylgdi þessu tilskrifi. Því miður missti Velvakandi af þessum þætti en annars hefur hann mjög gam- an af „dixieland-músík". Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í veitinga- húsinu Sigtúni fimmtudaginn 3. október kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Eyþór Einarsson, mag. sci- ent. segir frá för sinni til Tékkóslóvakíu á síðastliðnu ári, og sýnir litskugga- myndir þaðan. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymuuds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 100,00. fyrir: SIMCA ARIANE SIMCA 1000 RENAULT DAUPHINE Varahl utaverzlun Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 11984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.