Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 196« 1 Marcello Caetano flytur portúgölsku þjóðinni fyrsta ávarp sitt. minnata kosti að einhverju leyti, en í rseðu sinni tók hann skýrt fram að halda yrði upp lögum og reglu í landinu. Ræða hans er ekki líkleg til að vekja hrifn- ingu meðal andstæðinga stjórn- arinnar, sem safna nú undir- skriftum um allt landið undir bænaskjal, sem sósíalistar menntamenn og embættismenn í Oporto hafa sent stjórninni. Slík bænarskjöl eru næstum því eiina form mótmælaaðgerða, sem leyft er, en venjulega hefur mönnum, sem undirritað hafa slík^ skjöl, verið varpað í fangelsi. í bréf- inu er hvatt til þess að efnt verði til nýrra kosninga, samin verði ný stjórnarskrá, hetótu mannréttindi tryggð og ritskoð- un afnumin. Ef ekki verður geng ið til móts við þessar kröfur, má búast við að óánægjan með stjórn ina brjótist út í óeirðum. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. AðaldeildarfundiT hefjast nú að nýju. Fyrsti fundurinn verður í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson tal- ar. Allrr karlmenn velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Sendisveinn óskast Röskur og áreiðanlegur piltur óskast til sendistarfa — helzt allan daginn Upplýsingar ekki gefnar í síma. á íslandi Klaparstíg 27. GRÆNMETISMARKAÐINUM LÝKUR Á SUNNUDAG. Gulrætur, hvítkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzkar kartöflur. Gróðrarstöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. Dr. Franco Nogueira verður áfram utanríkisráðherra, og er það örugg vísbending um, að eng in breyting verður á stefnu Portúgala í nýlendunum í Afr- íku. Þannig má telja víst, að ákveðið hafi verið að flytja ekki portúgálska setuliðið í Portú- gölsku Guineu, sem skæruliðar virðast hafa umkringt, á brott á næstunni. Caetano er talinn hafa lofað því hátíðlega að flytja setuliðið ekki burtu. Þannig hefur Caetano í raun og veru skuldbundið sig til að fylgja óbreyttri stefnu í Afríku í bili að minnsta kosti. ósenni- legt er, að hann víki frá stefnu Salazars í náinni framtíð, en á hinn bóginn ætlar hann sér ekki að vera aðeins forsætisráðherra til bráðabirgða. Ekki er búizt við að hann móti nýja og sjá'lf- stæða stefnu fyrr en hann hef- ur fest sig í sessi og skipað menn, sem hann getur treyst, í mikilvæg embætti. Því hefur verið haldið fram, að þótt Caetano sé fúsari til að breyta nýlendustefnunni en dr. Salazar sé það skoðun hans að ógerningur sé að færa stjórnar- farið heima fyrir í Portúgal í frjálslyndara horf meðan styrj- öldin í Afríku heldur áfram, því að ella sé hætta á því að viðnámsþróttur þjóðarinnar veikist. í ræðu þeirri, sem Caet- ano hélt eftir að hann var val- inn forsætisráðherra, sagði hann að þjóðin yrði að halda áfram að færa fórnir og nteðal annars afneita sér um mannréttindi, sem mögulegt væri að endurreisa ef „neyðarástand" væri ekki ríkj- andi. Caetano er talinn hafa áhuga á því að afnema ritskoðun, að B Ú S L w O Ð Skrifborð, svefnbekkir, svefnsófar. 20 gerðir af skrifborðsstólum G.H.I skrifborðs- og fundarstóll. Trausfur og vandaður stóll. Verð kr. 3760.00. MESTA ClRVAL LANDSINS AF SKRIFSTOFU- OG FUNDARSTÓLUM. B Ú S L w O Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 DANSSKOLI SIÐASTI [R \ Astvaldssonar Kennsla hefst mánudaginn 7. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga — Flokkar fyrir hjón. Kennum alla samkvæm- isdansa, jafnt þá eldri sem þá nýjustu. INNRITUN daglega: Reykjavík: Símar 1- 01-18 kl. 10—12 og 1—7 2- 03-45 kl. 10—12 og 1—7 Kópavogur: Sími 3- 81-26 kl. 10—12 og 1—7 Hafnarfjörður: Sími 3-81-26 kl. 10—12 og 1—7 Keflavík: Sími 2062 kl. 3—7. ATHUGIÐ. Kennum í Árbæjarhverfi. LIMGLINGAR! I Allir nýjustu „go-go“ dansarnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.