Morgunblaðið - 03.10.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.10.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBBR 1968 21 Stjörnubíó sýnir um þessar mundir kvikmyndina Cat Ballou sem hlotið hefur vinsældir fyrir að vera skemmtileg og spenn- andi mynd. Með aðalhlutverk fara Jane Fonda, Lee Martin Mic- hael Callan og Dwayne Hickham. Lee Martin hlaut sérstök verð laun fyrir leik sinn í þessari mynd, sem gerizt í villta vestrinu. Islenzkur texti er með myndinni. Ölynipíuleikamir Framhald af bls. 10 við sínu 6 ára kjörtímabili hver af öðrum. Stjórnmálaflokkurinn í landinu er einn, en prentfrelsi og skoðanafrelsi ríkir og þrátt fy.rir hávaðasamar stjórnmáladeil ur og kosningaherferðir, ríkir talsverður stöðugleiki í stjórn- má’lum. Hvar sem farið er í Mexiko borg, rekst maður á nöfn og myndir þeirra manna, sem hæst ber í þessari sögu Mexiko. Á Reforma eru styttur af þeim og risastór listaverk á byggingum segja þessa sögu og sýna höf- uðpersónurnar. Á slíkum vegg- myndum frægustu málara, eins og Diego Rivera, blasa við hin- ir bældu Indjánar og grimmir harðstjórar með spönsku andlitin og þekkja má andlit einræðis- herra og uppreisnarmanna fyrri tíðar. Diego lézt ekki fyrr en 1957, og þó maður væri allur af vilja gerður, væri varla hægt að koma til Mexiko án þess að kynn ast myndum hans. Þær eru stór- ar, litríkar og sterkar, en ég er þó ekki sérlega hrifin af tákn- myndum af þessu tagi. Mexikanar gera mikið af því að skreyta með málverkum veggi stórra bygginga, bæði inni og úti. Ekki fara hinar nýju, glæsi- legu háskólabyggingar, semreist ar voru fyrir 15 árum utan við borgina, varhluta af því. Feikn- mikil mosaikmynd eftir Juan ó‘ Gorman þekux vegg 12 hæða bókasafnsins og sýnir í flókinnj uppsetningu myndir úr sögu Mexiko á dögum Indjánamenn- ingarinnar. Háskólinn er stolt Mexikana. Hann tekur yfir 50 þúsund stúdenta og byggingarn ar eru um 80 talsins. Þó hann - MAÐUR OG KONA Framhald af bls. 20 burðaleyisi Þórarins í ■ upphafi og forfrömun hans í lokin. Val- gerður gerði Sigrúnu að þeim yfirskilvitlega álfakroppi sem hin rómantíska draumsýn gerir ráð fyrir. Með minni hlutverk fóru Mar- grét Magnúsdóttir, Þórunn Sig- urðardóttir, Björg Davíðsdóttir, Pétur Einarsson, Daníel Willi- amsson og Guðmundur Magnús- son, sem öll stóðu sig sómasam- lega. Mest kvað að Margréti í gervi prestsmaddömunnar og Pétri í hlutverki Hrólfs kvæða- manns. Einsog fyrr segir var umgerð sýningarinnar og túlkun leik- enda mjög í anda hinna gömlu, góðu daga einsog okkur er tamt að gera okkur þá í hugar- lund, umvafða rómantískum Ijóma, og undirtektir áhorfenda voru til vitnis um að verkið á enn hjörtu fslendinga, en að vísu fyrir aninað en leikræna kosti. sé nokkuð langt fyrir utan borg ina, er þess virði að leggja þang að leið sína, enda mun mikið af keppni Olympíúleikanna fara fram þar út frá. Ef ef þangað er haldið, er ágætt að taka sér bíl og líta í leiðinni á hin sundurleitu borg- arhverfi, sem erfitt er að kom- ast til annars. Finna má hverfi með svip Spánverjanna, þar sem auðugar fjölskyldur bjuggu og búa í glæsilegum spönskum hús- um innan múrveggja. Og einnig hið nýja glæsilega villuhverfi á Hraunhæðum. Af því gætum við ís'lendingar mikið lærð. Það er reist á úfnu hrauni, með gjót um og hraunhólum, og landslag- ið er látið halda sér. Glæsilegu hús in eru teiknuð inn í umhverf- ið og falla að því. Þau standa uppi á hraunhól eða hálf inni í gjótuvegg. Þetta eru dýr hús, og gerð af smekkvísi og glæsibrag, sem einkennir Mexikana. Garðarn ir eru líka felldir í hraunin, en sá siður að loka sig og sitt bak við háan múrvegg, kemur í veg OMEGA SPEEDMASTER KRÓNOGRAPH terproof- VATNSÞÉTT ÞÉR GETIÐ STRAX EIGNAST SAMSKOHAR OMEGA ÚR OG APPOLLO GEYMFARAR NOTA ER ÞEIR LENDA Á TUNGLINU. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM ÞAÐ BESTA RIDJID LIVI OIUEGA ARMBAND OG KASSI - RYÐFRÍTT STÁL fyrir að hægt sé að skoða þetta sem skyldi. í sHkri ökuferð hrekkur mað- ur öðru hverju upp í sætinu. Bílstjórinn hefur skyndliega dreg ið úr ferð og hendist yfir nokk- urs konar „vegagildrur". Með jjöfnu millibili, hefur verið greypt þvert yfir götuna mjótt belti af háum málmbólum, sem sýnast eins og víggirðingar. Þær eiga að koma í veg fyrir að menn aki of hratt, því hver bíll mundi brotna í sundur, sem kæmi á þetta á ferð. Reyndar hlýtur það að fara illa með farartækin, þó ekki sé ekið óvarlega og ekki er það þægilegt fyrir farþeg- ana. Ekki þýðir að vera að rekja allt það, sem ferðamaður ætti að sjá í þessari 6 milljón manna borg með hálfrar sjöundu aldar menningarsögu að baki. Göngu- ferð um miðbæinn hlýtur þó að tggja um Zocalo torgið með gömlu þjóðahöllinni, sem byrjað var á 1092, og hinni fornu dómkirkju sem Spánverjar reistu á svæð- inu, þar sem Aztekahofið stóð. Undir dómkirkjunni fannst ein- Þiitt hin frægi tímatálssteinn Azt- ekanna. í nágrenninu vekur margt athygli. Þar eru bókabúð- ir, leðurbúðir, eirbrúnir skóburst arar með kassana sína í Alemeda garðinum, listahöllin með litrík- um málverkum eftir Tamayo og þjóðdansasýningum frá ýmsum héruðum Mexikó á kvöldin og nálægt er hin opinbera handiðn aðarverzlun, sem safnar saman sérkennilegum handunnum mun- um úr öilum héruðum Mexiko. Þetta eru aðeins örfáir punkt- ar frá Mexikoborg. Ýmislegt er að sjá í nágrenni borgarinnar. Eitt af því eru Teutihuacan pyra midarnir í um hálfs annars tíma ferð frá borginni. Þeir eru yfir 1000 ára gamlir, voru þar fyrir er Aztekarnir komu. Sá stærsti er tileinkaður sólinni. Upp hann liggja 248 þrep. Tunglpíramíd- inn í nágrenninu er lægri og við ráðanilegri uppgöngu. Ekki þarf mikið ímyndunarafl, þegar komið er á þessar slóðir, til að setja sér fyrir sjónir 1000 ára gamla mynd af mannfórnum á þessum pýramídum með mannfjöldann horfandi á í lotningu fyrir neð- an. Skrautsýning með frásögn- um í hátalara og dularfullu leik- andi ljósi á þeim hlutum, sem frá var sagt, ýtti líka undir, þeg- ar ég var þar. Áhorfendur sátu á steinbekkjum í hringleikahúsi í brekkunni. Að kvöldi kólnar mjög eftir heita daga svona hátt uppi í fjöllunum. Og hver sem ætlar að sitja þannig úti eða vera á ferli á kvöldin, þarf að taka með sér skjólflík. En áhrifa mikið er þetta. Ferðin þarna út eftir reyndist mjög skemmti’leg, þó ekki væri hún þægileg, því farið var í áætlunarvagni með þreyttum bændum og konum með börn að koma af markaðinum og fólkið tíndist út úr vagninum á aðaitorginu í fátæklegu þorpun- um á leiðinni. En almenningur í Mexiko lifir fábrotnu lífi við mikla fátækt. f næstu grein verður sagt frá Acapulco og leiðinni þangað með stanzi í bæjunum Taxco og Cu- arnavaca. — E.Pá. Framarar, handknattleiksdeild, stúlkur. Æfingar fyrir stúlkur 10-12 ára á fimmtudögum kl. 7.40— 8.30. Stúlkur 12—16 ára kl. 8.30—9.20. Ath., æfingarnar fara fram í æfingasalnum undir striku Laugardalsvallar. Fjölmennið — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild. Innanhúsæfingar h e f j a s t miðvikudaginn 2. okt. Annar flokkur miðvikudaga og föstu daga kl. 19.40—20.30. Þriðji flokkur miðvikudaga og föstu daga kl. 18.50—19.40. Fjórði flokkur miðvikudaga og föstu- daga kl. 18—18.50 og sunnu- daga kl. 15.40—16.30. 5. fl. a og b lið fimmtudaga kl. 10—18 og sunnudaga kl. 14.50—15.30. c lið sunnudaga kl. 14—14.50 og yngri en 10 ára sunnudaga kl. 13.10—14. Mætið stundvís- lega. Stjórnin. Unglingur ósknst til sendiferða hálfan eða allan daginn. II.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ' j® . ■ ii;:| Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs, Kópavogi. Kennsla hefst mánudaginn 7. október. Innritun og upplýsingar daglega frá kl. 2—7 í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS < ><><► VIKING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur í flestum stærðum. VIKING-snjómynstur taka öðrum gerðum fram. Á VIKING-dekkjum kemst bíllinn áfram í snjó. Á snjónegldum VIKING-dekkjum er bíllinn stöðugur á hálum veg- um. Kaupið VIKING-snjóhjólbarða, það borgar sig. Gúmmvvinifustofaii hf. Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Sigurður A. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.