Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 196« 11 Smáraflöt 3. Læknaskipti Þeir samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykja- víkur, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram í af- greiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lok októbermánaðar. Verðlaunaskrúðgarður í Garðahreppi Skrá um heimilislækna, sem um er að velja liggur frammi í afgreiðslunni. EINS og á undanförnum árum hefur Rotaryklúbburinn í Görð- um, en félagssvæði hans nær yf- ir Garðahrepp og Bessastaða- hrepp, veitt viðurkenningu fyrir fagran og vel hirtan skrúðgarð á félagssvæði sínu. Að þessu sinni hlaut viðurkenn ingu garðurinn að Smáraflöt 3 í Garðahreppi, en eigendur hans eru hjónin Kristín Egilsdóttir og Erling Andreassen. Tilgangur klúbbsins með veit- ingu slíkra viðurkenninga er að Verkstjórn og verkmenning VERKSTJÓRN og verkmenning heitir ný og athyglisverð bók frá Verkstjórasambandi íslands, gef- in út einkum að frumkvæði Adolfs Petersen verkstjóra. Meg- inefni bókarinnar eru fróðlegar og greinargóðar ritgerðir manna, sem nákunnugir eru verkstjórn og vandamálum hennar frá ýms- um hliðum og hafa staðið að kennslu íslenzkra verkstjóra eða fyrirlestrahaldi fyrir þá. Vax- andi skilningur hefur verið á því — m. a. fyrir góðan atbeina þess- ara manna — hversu mikilsverð er góð verkstjórn, hagsýni og vandað skipulag á vinnu og framkvæmdum og gott sam- starf og gagnkvæmur skilningur þeirra, sem vinna, og hinna, sem láta vinna störf þjóðfélagsins — ekki sízt hin umfangsmestu og dýrustu, hvort sem þau eru unn- in á vegum opinberra aðila, eða einkaaðilum. Um þessi efni segir Jakob Gíslason raforkumála- stjóri í formála ritsins, en Jakob hefur verið brautryðjandi Stjórn Yfirlýsing STJÓRN Stéttarsambands bænda hefur á fundi sínum í dag, 1. október 1968, tekfð til athug- unar hinn nýja verðlagsgrund- völl landbúnaðarvara, sem úr- skurðaður var í yfirnefnd 25. f.m. Telur stjómin rétt, að eft- irfarandi atriði komi fram. 1. Magn tilbúins áburðar telur stjórnin of lágt áætlað. 2. Fyrningarkostnaður véla er ekki í samræmi við vélaþörf bús af þeirri stærð, sem ákveð- inn er í grundvellinum. 3. Vextir eru í algjöru ósam- ræmi við fjármagnsþörf grund- vallarbúsins. 4. Vinnumagn í launakostnað- arliðnum er mun minna en bú- reikningar og vinnumælingar benda til að þörf sé fyrir á búi af þessari stær'ð. Sérstaklega vill stjórnin benda á þá stað- reynd, að sé fjármagnskostnað- ur lítill, hlýtur vinnuaflsþörfin að aukast að sama skapi. Stjórn Stéttarsambandsins tel- ur þær breytingar, sem nú hafa orðið á verðlagsgrundvellinum vera til bóta, þótt hún telji hins vegar ekki horfur á, fyrst og fremst af þeim ástæðum, sem þegar hafa verið taldar, að verð- lagsgrundvöllurinn tryggi bænd- um tekjujafnrétti við hinar svo- kölluðu viðmiðunarstéttir, sem þó er lögum samkvæmt megin- verkefni þeirra, sem verðlags- grundvöll ákvarða á hverjum tíma. F.h. stjórnar Stéttarsambands bænda, unarfélagsins hér og áhugasam- ur og hugkvæmur formaður þess: f raun og veru falla „markmið stjórnaraðgerða og góðrar verk- stjórnar" vel saman. Vinnugleði, starfsnautn, vitneskjan um gagn- legan tilgang starfsins, tækifæri til að beita hæfileikum sínum og þekkingu við nytsamlegar fram- kvæmdir og að sækja lífsham- ingju sína að meira eða minna leyti í starf sitt, þetta er þegar til kastanna kemur bezta trygg- ing þess, að maðurinn skili ár- angursríku starfi. Fyrsta ritgerðin heitir Verk- stjórn og vísindi, eftir Sigurð E. Ingimundarson verkfræðing. Er þar gerð mjög góð grein fyrir vísindalegum einkennum og vís- indalegu gildi nútímaverkstjórn- ar í sambandi við nýja áherzlu á mannþekkingu og nýja tækni og hagræðingu og rannsóknir á beztu og einföldustu vinnubrögð- um og á kostnaði. Nýr skilningur hefur rutt sér til rúms á vinnu og verkstjóm, mannlegri og lýð- ræðislegri, að segja má, og iðu- lega einnig svo að úr hafa orðið vandaðri og meiri afköst en áð- ur með minna erfiði og meiri ánægju. Friðgeir Grímsson verkfræð- ingur fjallar í sinni grein um ör- yggi á vinnustað og ræðir þar rækilega um ýmsar hættur, sem yfir geta vofað og hversu helzt megi verjast þeim og koma í veg fyrir atvinnusjúkdóma og eyði- leggingu á munum og tækjum. öryggið byggist, segir höfundur, mest á skipulegri tækni og mannlegum verðleikum. Um ýmis hagnýt atriði í verk- stjórn á vinnustöðum er fjallað í grein, er svo heitir eftir Adolf Petersen verkstjóra. Eru það bæði hagnýtar athugasemdir um vandamál verkstjórans, ráðning- ar og uppsagnir, aðfinnslur og viðurkenningar og vernd gegn ýmsum hættum. Er þetta sett fram af þekkingu og reynslu og einnig eru í þessari grein góðar og tímabærar hugleiðingar um vinnugleði og leiða, um félags- anda og rétt mat á mönnum og verkum og nýtingu tímans. „Gott Jéjtm stuðla að aukinni garðrækt og góðri umgengni á félagssvæðinu. Mikil uppbygging og ör fólks- fjölgun hefur átt sér stað á þessu svæði á undanförnum árum og er þar mikið af nýjum og vel hirtum görðum. starf er gulli betra" segir höf- undur og „starfið er dyggð.“ Fjórða ritgerðin í bókinni heit- ir Starfsaðstaða verkstjóra eftir Hákon Guðmundsson yfirborgar- dómara. Hann er manna kunnug- astur þessum málum, sem þarna er fjallað um, bæði sem formað- ur Félagsdóms og kennari við verkstjóranámskeið. Þar að auki er Hákon þjóðkunnur fyrir lög- fræðileg útvarpserindi sín, fróð- leg, ljós og lipur. Hann skrifar þarna ágætlega um mangskonar og flókin lagaákvæði um stéttar- félög, samninga, kaup og kjara- mál, trúnaðarmenn, vinnutíma og starfstilhögun, veikindi, slys, orlof o. fl. Ég geri ráð fyrir því, að þessi nýja bók sé óhjákvæmilega nauðsynleg verkstjórunum sjálf- um, sem hún er skrifuð fyrir. En þótt margt í henni sé sér- grein þeirra, hefur líka ýmislegt í henni gildi fyrir aðra, sem hafa mannaforráð eða bera ábyrgð á störfum og framkvæmdum. Þeim getur svona bók verið hvoru- tveggja, nytsamleg handbók og gegnlegur uppörvandi lestur um eitt af viðkvæmustu vandamál- um í atvinnulífi nútímans. V.Þ.G. Samlagsskírteini óskast sýnt þegar lækna- val fer fram. Sjúkrosamlag Reykjavíkur DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Meira en fjórði hyer miði yinnuríi i >regið 5. október Vöruhappdrætti SIBS Barnadansar, táningadansar, stepp, samkvœmisdansar, hjóna- og einstaklingshópar, jaxzballett. UPPLÝSINGA- OG INNRITUNARSÍMAR KEFLAVÍK 7576 REYKJAVÍK - AKRANES - HAFNARFJÖRÐUR 14081 KL. 10-12 og 1-7 Gunnar GufTbjartsson Sæm. Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.