Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.10.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 196S Sigurður Guttormsson hreppstjóri — Minning F. 27. 7. 1912. — D. 27. 9. 1968. INN frá hafnleysum Héraðsflóa sker sig dalur mikill, er fornar sagnir nefna Héraðsdal, en geng- ut nú ætíð undir nafninu FJjóts- dalshérað eða Hérað. Hér verður aðeins minnzt eins staðar í þessu mikla héraði, Hall- ormsstaðar í Skógum, því að í dag er til moldar borinn bónd- inn þar, Sigurður Guttormssan hreppstjóri. Þótt ætt Sigurðar heitins sé þjóðkunn, mun ég samt geta nokkurra forfeðra hans, sem unnu mjög að heill Fljótsdals- t Eiginkona mín og móðir, Else Pálsson, Ásgarði 24, andaðist að heimili sínu mið- vikudaginn 2. október. Árni Pálsson Kristín Arnadóttir. t Faðir okkar Óskar Þorsteinsson Drafnarstíg 3, andaðist á Landakotsspítala þriðjudaginn 1. okt. Ingibjörg Óskarsdóttir Guðniundur Óskarsson. t Eiginmaður minn, Hafsteinn Lúther Lárusson fyrrum bóndi, Ingunnar- stöðum, Kjós, andaðist 23. sept. Jarðarför- in hefur farið fram. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna. Guðrún Sigtryggsdóttir. t Föðursystir mín Halldóra Bjarnadóttir héraðs, Hallormsstaðarskógar og íslenzkrar þjóðar. Á öndverðri nítjándu öld sett- ist að á Hólum í Reyðarfirði séra Guttormur Pálsson. Hann hafði alizt upp á Valþjófsstað og var dóttursonur Hjörleifs Þórðarson- ar skálds og prests þar. Gutt- ormur hafði verið rektor Hóla- vallaskóla og kennari að Bessa- stöðum, áður en hann gerðist prestur austanlands. Um hann segir Páll Eggert Ólason: „Gutt- ormur var fjölhæfur maður og manna bezt að sér, kenndi mörg- um skólalærdóm, læfcnir góður og lögfróður, mjög vel látinn." En þegar vart áratugur er lið- inn af tuttugustu öld, gerist af- komandi hans og alnafni skógar- vörður á Austurlandi, en þá er brotið í blað í sögu íslenzkrar skógræktar og gróðurvemdar. Mannkosti þessarar ættar hlaut Sigurður Guttormsson í vöggu- gjöf. Og ég get ekki stillt mig um að geta hér atviks, sem gerðist á Hallormsstað um miðbik aldar- innar. Ég var staddur þar ásamt nofckrum skólastúlfcum til að færa niður eitthvað af plöntum. Kvöld eitt tók Guttormur mig t Kveðjuathöfn um mótður mína Halldóru B. Björnsson skáldkonu, fer fram f Dómkirkjunni föstudaginn 4. okt. kl. 10.30. Jarðað verður að Saurbæ, Hvalfjarðarströnd kl. 3 sama dag. Þóra Elfa Björnsson. t Konan mín, móðir, dóttir og systir okkar Jóhanna Júlíana Jónasdóttir frá Bakkafirði verður jarðsungin frá Nes- kirkju föstudaginn 4. þ.m. kl. 1.30 e.h. Fyrir okkar hönd og ann- arra vandamanna. Guðmundur Vagnsson og börn hinnar látnu. inn að Jökullæk til að sýna mér lerkireit þar. Og þá er við kom- um þangað, bendir hann með staf sínum á reitinn og segir: „Þarna er hann.“ Fleiri voru þau orð ekki. Engar málalenigingar, engin skrúðmælgi. Og þarna er hann ennþá — Guttormslundur — en nú eru trén orðin tíu til þrettán metrar á hæð. Af þessu umhverfi og þessum hugsunarhætti mótaðist Sigurð- ur bóndi í æsku. En Guttormur Pálsson sá meir en skóg. Hann var eindreginn talsmaður landbúnaðar og taldi, að án hans gæti íslenzk menn- ing aldrei þrifizt. Það fcom í ’hlut Sigurðar sonar hans að taka við búi af föður sínum á Hallormsstað, og var það ekki vandalaust. Ég fúLlyrði, að Sigurður komst mjög vel frá þeim vanda. Sigurður Guttormsson sýndi í verki athyglisverða sérstöðu í búskap. Hann rak mjög snyrti- legt smábú og hafði góðan arð t Jarðarför móður okkar og fósturmóður, Kristínar J. Dahlstedt, fer fram frá Fosssvogskirkju föstudaginn 4. október kl. 3. Jón Þorsteinsson, Ingibjartur Magnússon, Kristín Haraldsdóttir. t Sonur minn, stjúpsonur og bróðir Herluf L. Georgsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 4. þ.m. kl. 1.30. Halldóra Einarsdóttir Guðmundur Árnason og bræður. andaðist í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri föstudag- inn 27. sept. Kveðjuathöfn fer frám frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. okt. kl. 13.30. Jahðsett verður frá Sval- barðsstrandarkirkju kL 3 sama dag. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Guðnadóttir. t Eiginkona mín Klara Jóhannsdóttir, Móabarði 6, Hafnarfirði, verður jarðsungin föstudag- inn 4. október frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd, bama okkar og annarra vanda- manna. Jakob Gunnlaugsson. t Innilegustu hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu er sýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför Gnðmundar Rafnssonar. Sunnuhlíð, Skagaströnd. Guð blessi ykkur öll. Rafn Guðmundsson og aðrir aðstandendur. t Maðurinn minn og faðir okar t Innilegar þakkir sendum við KRISTINN MAGNÚSSON öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall kaupmaður Reyðarfirði, konu minnar og móður okkar andaðist í Landsspítalanum 30. september. Andreu Þóru Eiríksdóttur. Sesselja Magnúsdóttir, Sérstaklega viljum við þakka Klara Kristinsdóttir, læknum og hjúkrunarliði á Magnús Kristinsson, Landspítalanum og Landa- kotsspítala. Þorsteinn Kristinsson. Árni Pálsson og dætur. af. Hann ræktaði tún sín af ein- stakrí alúð án þess að treysta á aðkeypt efni, enda eru túnin á Hallormsstað óvenju gjöful í skjólj sfcógarins, og þar verður aldrei vart við kal. Hann gaf svo eins lítið erlent fóðurkorn og unnt var. Þannig spöruðust að mestu þeir útgjaldaliðir, sem ís- lenzkum bændum verða þyngstir í skauti. Ég veit, að Sigurður naut nokkurrar sérstöðu, þar sem hann hafði einhver hlunnindi. En engu að síður er þetta mjög athyglisvert, eins og nú er ástatt í íslenzkum landbúnaðarmálum. Þá er rétt að minnast þess, að skógurinn skýldi búfé hans, enda var beitiland kúnna í sfcóginum sem þrautræktað tún. Þar sést hvorki mosi né viðarteinungur. Þeim búvísindamönnum fer nú ört fjölgandi, sem vilja treysta sem mest á innlent fóður margs konar, og skógrækt verður í framtíðinni æ nátengdari land- búnaðinum bæði til skjóls á búfé og gróðri. Þannig höfum við séð á Hall- ormsstað lítinn vísi þess, er koma skal. Ekki verður Sigurður Gutt- ormsson svo minnzt. að efcki sé getið konu hans, frú Arnþrúðar Gunnlaugsdóttur, sem stóð við hlið manns sins og hélt á loft hinni fornu reisn Hallormsstaðar. Sigurður Guttormsson var lág- ur vexti, rólegur í fasi og örugg- ur í framgöngu. Hann var vel farinn í andliti og svipurinn þekkilegur. Ekki heyrði ég hann hallmæla mönnum. Hallormsstaður hefur nú gold- ið mikið afhroð, er tveir staðar- búar, öndvegisfólk, falla í valinn á hinu sama sumri. En minning þeirra lifir. Og ef til vill kemur maður í manns stað. Og ég veit, að þegar góðir menn hverfa af sjónarsviðinu, er aðeins lagt upp í nýjan áfanga til fegurra lífs. Því er óþarft að hryggjast. Jón Jósep Jóhannesson. Pálína Jónsdóttir — Minning ÞAÐ er búið að höggva stórt skarð í hinn glæsilega hóp syst- kinanna frá Nautabúi í Skaga- firði. Nú síðast við fráfall minn- ar elskulegu vinkonu, Pálínu Jónsdóttur. Ég átti því láni að fagna að starfa um tíma undir hennar stjóm, þegar hún og Steingerður Amadóttir ráku verzlunina Skemmuna hér á Ak- ureyri. Þeim tíma gleymi ég aldrei. Dásamlegur tími í lífi mínu. Þar gat maður lært prúð- mennsku og lipurð, bæði hjá Pálínu og Steingerði, vinkonu minni. Mig langar til að geta um at- vik, þó ef til vilj eigi það ekki við nú. Það var oft glatt á hjalla hjá okkur í SkemmunnL Atvikið, sem mig langar að geta um, gerðist einn morgun. Þá fannst ekki bók sú, sem skrifuð var í fjárhagsleg útkoma eftir hvern dag. Nú var leitað og ekki fannst bókin. Þeim fannst ég fremur gjöm á að taka til, eins og það er orðað. Allt í einu seg- ir Pálína: — Þú hefur líklega látið hana í ruslatunnuna. Þa8 fannst mér fráleitt, fór samt út og þar lá bókin. Einhver hefði veitt mér ákúrur fyrir þessa til— tekt, en hún brosti aðeins sínu sérstaka, elskulega brosi, og varð ekki nema glaðværð út af öllu saman. Þó þetta væri ekki 1 raun og veru stórkostlegt, þá sýndi það hennar prúðmennsku og einlægu góðvild. Aldrei, þegar ég kom suður, vanrækti ég að heimsækja hana, meðan hún hafði verzlunina Spegilinn, og eins á heimili hennar. Frá henni streymdi hinn hressandi vorblær, sem gat gjört mann að nýjum og betri manni. Ég minnist þess að Kristjana Jósefsdóttir, sem starf ar hjá verzlun Bemharðs Lax- dals, hefur sagt við mig áð það væri dásamlegt að vinna með Pálínu. Já, það var dásamlegt að kynnast mikilleik hennar 1 einu og öllu. Ég veit að ástvinir hennar og vinir munu aldrei gleyma henni. Guð blessi minningu minnar kæru vinkonu. Helga Jónsdóttir frá Öxl. Wilma J. Cassels — Minning F. 23.11. 1950 D. 8.9. 1968. Þessi unga og efnilega stúlka Wilma Jane Cassels, lézt 8. sept ember síðastliðinn í Houston í Bandaríkjunum. Foreldrum hennar Elinborgu Pétursdóttur og Oscari H. Cassels og dætrum þeirra sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur og bið guð að styrkja þau í þessum mikla harmi. G.P. Nú ertu leidd, mín ljúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvíld að hafa hörmunga og rauna frí, við Guð þú mátt nú mæla, miklu fegri en sól undan og eilíf sæla er þín hjá Lambsins stól. Dóttir, í dýrðar hendi Drottins, mín, sofðu vært, hann, sem þér huggun sendi, hann elskar þig svo kært. Þú lifðir góðum Guði, í Guði sofnaðir þú, í eilífum andar friði ætíð sæl lifðu nú. Hallgrímur Pétursson. Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim, sem sýndu mér vin- arhug á níræðisafmæli mínu hinn 19. september sl. Oddný Sigurðardóttir Miklubraut 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.