Morgunblaðið - 13.10.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.10.1968, Qupperneq 1
1 28 SIÐUR 08 LESBOK 225. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Herinn tekur völdin í sínar hendur í Panama — AnnaÖ valdarán hersins í Rómönsku- Ameríku á 2 vikum Panamiaborg, 12. októbeir NTB—AP. ÞJÓÐVARDLIÐIÐ í Panama hrifsaði í morgun til sín völdin í landinu með valdaráni, en for- seta landsins, s«m vikið var frá, Amulfo Arias, tókst að flýja til þess Iandsvæðis við Panama- skurðinn, sem Bandaríkjamenn stjóma. Hann hefur skorað á þjóð sína að styðja stjórn sína, sem komið var á fót fyrir 11 dogum. Valdairánið sjálft át'ti sér stað án b 1 óðs úthel 1 i.nga, ein því var stjórnað af Omar Torrijos, yfir- foriingja í hernum, sem Arias forisieti lækkaöi fyirir skemmstu í tigin. Nokkrum klukkiustundium eftir valdaráruið sáust fjnnstu merki um vopnaða andstöð.u á götum Painamaborgar. Komið var upp göturvígjum í skyradi oig svo virtist, sem það væri eink- um unigt fólik, sem reyndi að koma Arias foirseta til hjálpair. Frá dvalarstað sínum í borgimni Baloa sendi forsetinn út yfiirlýs- inig.u, þar sem hann lýsiti yfir því, að ríikiss'tjónn sín færi áfram með völd í landimu og að hún myndi framkvæma allair þær ráð stafanir, sem nauðsynlegar væru til þess að trygigj.a almannafrið og reglu. í sjálfri Panamaiborg hafði hims veigar þjóðvarðliðið áfiram völdin í sínum höndum. Náði það ekki aðeins til forsetahallair- iminar heldur einnig eimikabústað- ar Ariasar forseta. Sjálft valdaránið var fram- kvæmt af sérþjálfuðum sveitum, sem eiga að vinna bug á upp- þotum cug eru í búðum við al- þjóðafiugvölilinn fyrir uitan borgima. Þessum sveitum er stjómað af Boyd major, en hann var einmig lækkaður í tign með tilskipun í gær. Torrijos tilkynnti í morgun, að Enginn árangur af viðrœðum Smiths og Wilsons Gíbraltar 12. október, NTB. SAMNINGAVffiRÆÐUR forsætis ráSherranna tveggja, Harolds Wil son og Ians Smith halda áfram í dag, en umræður gærdagsins vorn gagnslausar að því er Smith sagði. Ekkert hefði miðað í sam- komulagsátt. Ekki hefur verið frá því skýrt opinberlega hvað þeim ber á milli, en það virðist augljóst að Wiison hefur ekki getað fengið Smith til að fallast á grundvallarkröfur brezku stjórn arinnar um meirihlutastjórn og jafnrétti hvítra og svartra. Talsmaður Breta sagði að við- ræðurnar myndu standa lengi, og Smith sagði að hann myndi halda þeim áfram svo lengi sem nokkur von væri um að sam- komulag næðist. landið væri nú allt umdir stjóirn hersiins o.g hefði mairkmiðið með valdatöku hersinis verið að bjarga heiðri þjóðvarðliðKÍms og forða Landinu frá einræðd. Fyriir skömmiu vók forisetinm fyrrum yfirmanni þjóðvarðiliðs- ins, Vallarino hiershöfðinigja, úr stöðu harus, en í harns s'tað vair skipaður Bolivar Urrutia ofursti. Þetta er önnur valdataika bersins í Suðuir-Ameiríku á tveimuir vikum oig á sór stað aðeins 8 dögum, eftir að herin.n vék Belaunde forseta Perú frá völdum . Þetta er ©kki í fyrsta sinn, sem skorizt hefur í odda miilli Ari- asar forseta og þjóðvarðliðsins í Baraama. Hanm var fyrsit kjör- inn forseti 1940 en árið eftir tók þjóðvarðliðið, sem í eru um 5000 manns og hetfur mikil áhxif á stjórnmál í landinu, völdin í símair hendur án blóðsúthellinga. Tíu árum síð'ar neyddi þjóðvarð- liðið Atrias enn ti'l þess að fara frá völdum með því að beita herafli sínu og kom þá til blóðs- úthelliruga. Á þeim 17 árum, sem liðin eru frá því að Arias var síðast vikið frá völdum hefur þjóðvarðliðið verið opiraberlega í andstöðu við hann, en Arias er hvassyrtur maður og óháðuT í skoðunum. Styrk sinn í stjórramálabarátt- urani í Paniama hefur hann fyrst o.g fremst sótt til almemmánigs, þar sem hann nýtur mikils fylg- is. f maí sl. sneri þjóðivarðliðið við blaðimu og gerði Arias kliedft að taka við s'töðu fonseta 1 þriðja simn vitandi vits um, að hann hafði -unmið sigur í forsetakosn- inigum, er fram höfðu farið, með mikl'Um meirihluta. Tilkynnti þjóðvarðliðið, sem lotið hiefur stjóm Bólivars Vallorinos hers- 'höfðiragja í 17 ár, að það mymdi viðurkenna Arias sem forseta og gaf fullvissu fyrir því, að hann femgi að taka stöðu forsieta, er kjörtímabil fráfarandi stjórnar \/æri liðið. Mótmæla skrilstoiu -Vietnam í París Saigon, 12. október. NTB. STJÓRN Suðu'r-Viefnam hefur borið fram harðorð mótmæli við frönsku stjómina vegna þess að hún hefur leyft Frelsishreyfingu Norður-Vietnam að opna upp- lýsingaskrifstofu í Paris. í mót- mælunum segir áð þetta sé gróft hlutleysisbrot Frakklands, sem þess lands er friðarviðræðurnar fara fram í. Þessi mótmæli koma ekki á óvart því að afstaða stjórnarinn- ar í S-Vietnam hefur tafið opnun skrifstofunnar, meðan frönsk yfir Enn eitt rússneskt herskip út i Miðjarðarhaf Istanbul 12. októbeir NTB. RÚSSAR eru sífellt að stækka Miðjarðarhafsflota sinn og nú munu vera þar um 50 herskip af ýmsum gerðum. 1 dag fór rússneskt herskip, vopnað eld- flaugum, gegnum Bosporus sund ið, og áleiðis út að einni flota- deildinni á Miðjarðarhafi. völd voru að taka ákvörðun um hvað gera skyldi. René Cassin, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu opnar kampavínsflösku á heimili sínu til að halda uppá að honum voru veitt friðarverðlaun Nobels í ár. Shirra geimfari kominn með kvef Smáhilanir í Apollo-geimfarinu, en ferðin gengur að óskum Kommúnistar valda meiri i Sýrlandi Beirut, Líbanon, 12. október Vænta má nýrrar ríkisstjóm- ar í Sýrlandi innan skamms, þar sem helmingur ráðherraembætta verða skipuð kommúnistum. Skýrir blaðið A1 Jarida frá þessu í morgun. Segir blaðið, að þessi lákvörðun hafi verið tekin af Salah Jadid hershöfðingja, valda mesta manni Sýrlands, eftir að sovézkir hernaðarráðgjafar, sem starfa með sýrlenska hernum, hafa lagt bart að Jadid í þessu skyni. Kennedyhöfða 12. október AP- NTB. APOLLO geimferðin hefur geng ið mjög vel og geimfararnir þrir hafa það gott. Talsmenn banda- rísku Geimferðastofnunarinnar hafa lýst yfir ánægju sinni og segja að allt gangi samkvæmt á- ætlun. Síðastliðna nótt var eitt- hvað ólag á kælikerfinu, en geim fararnir löguðu það án nokkurra vandræða. Það eina sem Walther Shirra er óánægður með er að hann er með bullandi kvef, og hefur orðið að taka nefdropa og höfuðverkjartöflur. Læknir niðri á jörðinni sagði að kvefsins hefði ekki orðið vart þegar Shirra var skoðaður rétt áður en þeim var skotið upp, en hann hefði líklega fengið það í veiðiferð daginn áð- ur. Hann sagði að það væri ekk ert alvarlegt og myndi ekki hafa nein áhrif á ferðina. í dag á að senda sjónvarps- myndir til jarðar frá geimfar- inu, og fer útsendingin beint í sjónvarpstæki á bandarískum heimilum. Geimfararnir eiga að taka myndir hve,r af öðrum. Það verða aðeins nærmyndir vegna þess hve klefinn er lítili og geim fararnir hafa kvartað mikið yfir að þá verði þeir að raka sig. I dag eiga þeir líka að reyna elriflaugahreyfla Apollo hylkis- ins og stýra því 128 kílómetra leið að öðru þrepi Titan lb eld- flaugarinmar sem flutti þá út í geiminn. Til að finna þrepið hafa þeir sextant og lítinn sjónauka. Geimfararnir geta staðið upp og rótt úr sér, jafnve'l opnað dyrnar á farinu og kíkt út í himinhvolfið. Þegar Eisete var að gægjast út rak hann sig ó- þyrmilega í karminn og á jörð- inni var í skyndi gripið fyrir eyru viðstaddra kvenna þegar hann var að lýsa áliti sínu á dyxaumbúnaðinum í talstöðinni. Geimfararnir eru ánægðir með mataræðið sem er fjölbreytt. f gærkvöldi snæddu þeir kjúkl- inga, smurt brauð og kjötstöppu og fengu sér eiranig sykurmala og súkkulaði. Þessu skoluðu þeir niður með appelsínusafa og Shirra fékk sér sjóðandi kaffi á eftir. Það eir í fyrsta skipti sem bandarískir geimfarar hafa með sér heitt vatn í geimferð. Geimhylkin eru samansett úr óte'ljandi smáhtutum og það hef ur viljað brenna við að ýmsir aðskota- eða afgangshlutir hafi farið á kreik þegair þyngdarleys ið gerir vart við sig. Geimfar- arnir hafa sent tæknimönmun- um heillaóskaskeyti vegna þess að ekki hafa fundist nema þrír aðskatahlutir, sem þykir gatt. Á fundi með fréttamonnum sagði Glynn Lunnery, stjórnandi geimskotsins, að þair sem ölilum tilraunum og prófum yrði lokið á fyrstu dögunum gerði það ekk- ert til þótt geimfararnir fengju fyrirmæli um að koma niður áð- ur en ráðgert var. Hann sagði þó að þetta hefði al'ls ekki kom- ið til umræðu eranþá. Aðspurður um hvort þeim myndi ekki leiðast að hafa lítið fyrir stafni i svona langan tíma, sagði hann að ef það væri ekkert anna^ en leiði sem að þeim gengi, þá mætti þeim ■ko leiðast. ■* ’ ■ ^ 1 Flugslys Prag, 11. okt. (AP) | TÉKKNESK farþegaflugvél i rf gerðinni Ilyushin-14 fórst skömmu eftir flugtak í dag I .ið flugvöllinn í Prag. Með ) vélinni voru 37 farþegar og jfórust a.m.k. 10 þeirra. Flugvélin var eign C.S.A. [ flugfélagsins tékkóslóvakíska, 'og var að leggja af stað frá I Prag til Piestani í Mið-Sló- )vakíu. Ekki er vitað um or- , sök slyssins, en Oldrich Cer- nik, forsætisráðherra, hefur I fyrirskipað rannsókn í mál- I inu. VARÐSKIPIÐ Albert stóð tvo báta, Sævar KE 105 og Magnús Ólafsson SH 37, að ólöglegum togveiðum á Kirkjuvogi í fyrri- nótt og voru bátarnir að veið- um svo til upp í landsteinum. Varðskipið fór með bátana til Keflavíkur og voru mál skipstjór anna tekin fyrir í Sakadómi Reykjavíkur í fyrradag. Skip- stjóraxnir viðurkenndu brot sín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.