Morgunblaðið - 13.10.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 13.10.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 K V BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Sími 22-0-22 Raubarárstig 31 siM'1-44-44 mmm Uverfiscötu 103. Siml eftir lokun 31160. 0 Herra eða doktor Herra eða doktor. Velvakanda hafa borizt nokkur bréf, þar sem bréfritarar gagn- rýna þá afstöðu blaða og útvarps að fella niður herratitil forseta íslands. Yfirleitt eru bréf þessi öll á einn veg. Fólk vill hafa herratitilinn. Bréfritari, sem kallar sig „hefðarmann", ritar: „Virðulegi Velvakandi. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort fjölmiðlunartaeki lands ins hafi umboð til þess að strika út herratitil forseta íslands I trássi við þá hefð, er skapast hefur um embættið. Svo að tekið sé dæmi frá setningu Alþingis hinn 10. október, var það aðeins eitt dagblaðanna, Alþýðublaðið, sem virti hefðina og herraði herra Kristján Eldjám. öll hin blöðin sjónvarpið og útvarpið féllu í þessa flatneskju, að fella niður titil for- setans. 1 nær aldarfjórðung hefur það tíðkast, að forseti íslands, æðsti embættismaður þjóðarinnar, hafi verið herraður. Þetta hafa verið óskráð lög, sem allir hafa virt. Sömií sögu er um biskup íslands að segja, nema hvað herratitill hans kann að vera eldri. Um það veit ég ekki. Þótt fólk hafi kannski vanizt því að annar tit- ill væri fyrir framán nafn þess manns, er þjóðin kaus til að gegna forsetaembætti sínu, hlýtur sá tit- ill, að víkja geti hann ekki farið með herratitlinum, þvi að hefðin ætlar forsetanum að bera herra- titilinn. Við íslendingar erum ávallt að útrýma þeim fáu hefðum, sem skapast hafa í þjóðfélagi okkar. Nægir í því sambandi að minna á þá góðu og fallegu hefð ríkis- útvarpsins að ljíka hverri dagskrá á þjóðsöngnum. Nú er Þjóðsöng- ur Islendinga aðeins notaður sem sparistáss — sunnudagsstáss. Hér IMAONÚSAR 4KiPMom21 símar21190 pftír lokun ' . 40381 ■ Dömur — herrar Fatabreytingar: Fyrir dömur: stytti kápur, dragtir o. fl. Fyrir herra: þrengi skálmar, tek af uppbrot, sauma skinn á olnboga. Litir svart, grænt, brúnt, blátt og gulbrúnt. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 kL 8—9 á kvöldin mánudaga og fimmtudaga. er sama virðingarleysið fyrir góð um siðum. Bara að við hefðum svolítinn snefil af sómatilfinningu og virðingu fyrir þvi sem mótast á meðal okkar. Með þökk fyrir birtinguna. Hefðarmaðiir". 0 Lífeyrisbætur Bréfritari, sem kallar sig líf- eyrisþega gagnrýnir mjög Trygg ingastófnun ríkisins og ségir frá dæmi, sem hann hefur orðið var við í viðskiptum sínum við stofn unina. Hann ritar: „Kæri Velvakandi. Ég er einn þeirra, sem náð hef þeim aldri að eiga rétt á elli- lífeyri frá hinni valdamiklu stofn un, sem nefnir sig Tryggingastofn un ríkisins. Fyrir rúmu ári varð ég fyrir áfalli, sem olli því að ég missti að mestu sjónina. Varð ég þar með óvinnufær með öUu. Fór ég þá fram á það að ég fengi örorkulífeyri, það eð ég gæti ekki drýgt ellilífeyrinn með því að vinna fyrir mér. Að vísu hef ég svolítil eftirlaun úr líf- eyrissjóði, en hvað kemur það Tryggingastofnuninni við? Tryggingastofnunin neitaði mér um örorkulífeyrinn, þar eð ég hefði eUilífeyri. Stofnunin virðist samkvæmt þessu aðeins greiða eina tegund bóta til hvers ein- staklings, en ég leyfi mér að spyrja, hvers vegna alUr fái elH- lífeyri, jafnvel þótt þeir hafi það miklar tékjur að þelr þurfi hans ekki með? Að mínu viti er hér um mikið óréttlæti og mikla mein semd í rekstri Tryggingastofnun- arinnar að ræða. Fólk greiðir þúsundir á ári tU Tryggingastofnunarinnar allt frá þvi er það nær 16 ðza aldrf og fram 1 andlátið. X>ví er tatin trú um að það sé aS bjarga elU- árunum — stuðla að þvi að það geti lifað mannsæmandi lífl sið- ustu æviárin, en þegar á reynir virðist vera svo sem fólk fari fram á eintómar ölmusur hjá Tryggingastofnuninni. Trygginga- stofnunin eys út fj ármunum hins vegar tU foreldra, sem aðeins eiga eitt bam. Það hefði ekki þótt stórmanniegt i mínu ungdæmi ef ég hefði farið fram á rDds- styrk til þess að koma mínum börnum til manns. Með kærri þökk fyrir birtinguna Lífeyrisþegi." Fari „Lifeyrisþegi" hér með rétt mál, og Velvakandi hefur enga áistæðu til þess að vefengja það, virðist endurskoðunar þörf i þess um málum. Fólk á heimttngu á þvi að fá ávöxt þess fjármagns, er það hefur afhent Trygginga- stofnuninni, er það þarf hans með. Þegar öUu er á botninn hvolft var tilgangurinn með stofnuninni sá að tryggja landsmenn og sjá um að þeir gætu haft eitthvað handa í miUi er harðnaði í ári á æviskeiði þeirra. 0 Nöfn verða að fylgja Velvakandi viU að gefnu tilefni endurtaka enn einu sinni, að tU- gangslaust er að senda honum bréf nema nafn og heimilisfang fylgi bréfunum. Það er oft og tíð- um sárt að þurfa að henda I bréfakörfuna ágætum bréfum, ein göngu vegna þess að ekkert er vitað um höfund þess. Bréfritari getur hins vegar látið dulnefni fylgja og verður þá hið rétta nafn eigi birt. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 effa 81748. Sigurffur Jónsson. M MOON SILK settlng lotion cleansing milk bubble bath hand-lotion eg - shampoo Halldór Jónsson" Hafnárstraeti 18 simi 22170-4. línur SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Æskulýðsvikan byrjar í dag. Samkomur kl. 11 og 8,30. — Unga fólkið syngur. Gestur kvöldsins er séra Frank M. Halldórsson. Velkomin. FVRIR KRONUR á mánuði og 1500 krónur út getiÖ þér eignazt borðstofu- borð með eins . mörgum borðstofu- stólum og þér óskið EMSTAKT TLBOe Þér getið valið á milli 10 tegunda af borð- stofustólum, margra gerða af borðum og 80 lita af áklæðum eða skinnlíki. UU Sími-22900 Laugaveg 26 ' 11 --Ji&rV vn 0,1 k

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.