Morgunblaðið - 13.10.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.10.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, BUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 7 Bifreiðakaupendur Af sérstökum ástæðum er til söki glæsileg 6 m. einka- bifreið P.M.C. Gloria 6 ’67, ekin aðeins 15000 km. Upplýsingar í sima 32508 eftir klukkan 12.00. Sunnudagaskóli KFUM við Amtmannsstíg býður öll börn velkomin í skóiann á sunnudögum kl. 10.30 f.h. Myndin er af börnum og kennurum Sunnudagaskólans við hús KFUM og K., Amtmannsstíg 2B. Minnisvarði Stefáns C. í Stóra-Vatnsskarði, þar sem heitir Arnarstapi, hefur skáld- inu Stephani G. Stephanssyni verið reistur minnisvarði. Varðann gerði Ríkarður Jóns son. Hann er þrístrendur og á hverri hlið er táknmynd úr lífi Stephans G. Á einni hliðinni er mynd, sem sýnir hanri sitja við skriftir, en þar sést líka ljár og rekuskaft, sem minnir á bóndann. Þar er líka höggvið erindið. Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót Stephan G. Stephansson var fæddur að Kirkjuhóli í Skaga- firði (skammt frá Víðimýri) 1853. Nafn hans var Stefán Guð mundur Guðmundsson, en nafni sínu breytti hann svo er hann fluttist til Vesturheims. Hann fluttist með foreldrum sínum til Kanada, þegar hann var um tvftugt og gerðist þar bóndi og bjó lengst af undir Klettafjöll- um, enda oft kallaður Kletta- fjallaskáldið. Búskapurinn gaf honum lítið tóm til áð yrkja nema að nóttu til. Mun hann þess vegna hafa nefnt ljóðabækur sínar „And- vökur“. íslendingar buðu honum heim 1917 og ferðaðist hann þá um æskustöðvar sínar. Hann lé?t árið 1927. Jóh. Björnsd. Konrad von Maurer og hin íslenzka sjálfstæðishreyfing Mynd á minnismerki Stephans G. Stephanssonar. A henni er erindið: „Þótt þú langförull legðir.“ Börn í Sunnudagaskóla K.F.U.M. og K. Til sölu Reglusöm stúlka sem nýtt Zony-steríó-segul- bandstæki. Uppl. í sima 34746. óskast á sveitaheimili. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 22884 í dag. Til sölu Loftpressa herraföt og frakkar, tækifærisverð. Verzlunin Grettisgata 57. Óskum eftir að kaupa ný- lega loftpressu 150—200 1. , Sími 31460 eða 36499. íbúðir til sölu Til sölu eru nokkrar 4ra herb. íbúðir í byggingu í Breiðholtshverfi. Uppl. hjá Haukj Péturssyni í síma 35070. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14. - Sími 30135. Keflavík — Suðurnes Samkvæmiskjólaefni, ter- yleneefni, ullarefni, ullar- krepefni. Nýjar sendingar. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Píanókennsla Get bætt við nokkrum nem endum. Guðríður Guðmundsdóttir, Háaleitisbraut 107, sími 82357. Nýtt og notað Kjólar og kápur, allt á gjafverði. Verzl. Guðnýjar Grettisgötu 45. Keflavík — Njarðvík Herbergi óskast strax. Til sölu á sama stað nýr Selm- er gítarmagnari 35w. Sími 1488. Nýjar vetrarkápur nýjar vetrardraigtir, stærð- ir 34-50. VERBLISTINN, Suðurlandsbr. 5 - S. 83755. Píanó eða píanetta óskast til kaups. Uppl. I síma 23887 eða 17822. Nýir kvöldkjólar nýir síðdegiskj., nýir tán- ingakjólar, nýir tækifæris- kjólar. VERÐLISTINN, við Laugalæk - S. 33755. Telpnabuxnadragtir telpnaúlpur, telpnasíðbux- ur, telpnapeysur, stærðir 2-14. VERÐLISTINN, Suðurlandsbr. 5 - S. 83755. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14. - Sími 30135. Snyrtistofan Hótel Sögu Opið laugard. til kl. 4. — Kvöldtímar þriðjud., mið- vikud. og fimmtud. Sími 23166. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íbúðir til sölu Til sölu eru nokkrar 4ra herb. íbúðir í byiggingu í Breiðholtshverfi. Uppl. hjá Hauki Péturssyni í síma 35070. Minnisvarði Slephans G. Stephanssonar. Um einn þátt fslenzk-þýzkra samskipta á 19. öld. Hans Gerd Esser framkvæmda stjóri þýzk-íslenzkafélagsins í Köln heldur fyrirlestur um Kon rad von Maurer, mánudaginn 14. okt. kl. 19 í 2. kennslu- stofu Háskóla íslands. Nær aldarfjórðung stóð vin- átta Jóns Sigurðssonar og Kon- rad von Maurer. Frá árinu 1856 eftir að hið nána samband þeirra komst á, var von Maurer sér meðvitandi um hinn vísinda lega stuðning og stóð sem fs- lendingurinn var honum. Hann skrifaði sjálfur að hann gæti þakkað hinum íslenzka vini sín um: „margar ánægjustundir og margan stóran vinargreiðann". Fræðimennirnir mættust einnig á pólitískum vettvangi og von Maurer, sem var fæddur í Rhein pfalz, gerðist skapmikill tals- maður hinnar íslenzku sjálfstæð ishreyfingar á meginlandi Ev- rópu til dauðadags, Hver var þessi maður? Hvernig var and- rúmsloftið sem hann ólst upp við? Hvaða augum leit hann fs- land og íslenzk málefni? Þess- um spurningum er reynt að svara i fyrirlestrinum Fyrirlesturinn er haldinn á þýzku. Spakmœli dagsins Gerðu ekki ráð fyrir, að tæki- færi berji tvisvar að dyrum þínum. — Cramfort. ARABIA-hreinlætistæki Hljóðlaus W.C. — kassi. Nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setnr. Fullkomin varahlutaþjónusta. \ Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumhoð fyrir Island: HANNES ÞORSTEINSSON lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.