Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 9
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 9 Ný sending T réskór Klinikklossar Trésandalar Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta ogr viðkvæma fætur. VERZLUNIN QEísiP" Fatadeildin. HIS (l(i HYIIYLI Sími 20925 og 20025. íbúðir óskast Höfum nú þegar kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturborg- inni. Útb. 700 þús. Höfum einnig kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð með bílskúr í Rvík eða nágrenni. 2ja til 3ja herb. kjallara- og risíbúðir óskast. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Tii sölu Einbýlishús við Birkihvamm 6 til 7 herb., girt og ræktuð lóð, bílskúrsréttur. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Við Nýbýlaveg 6 herb. ný hæð 140 ferm., bílskúrsréttur. Skipti á einbýlishúsi í smíð ■um æskileg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð, rúmgóð íbúð, bílskúrsréttur. 3ja herþ. íbúð á 10. hæð við Sólheima, suður- og vestur- svalir. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi í smíðum æski- leg. í Verzlunarhúsnæði í Austur.- borginni, 50 ferm. Nýtt hús- næði. Uppl. á skrifstofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdl. Kvöldsími 41230. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Ódýr skrifborð Teak-unglingaskrifborð, stærð 120 x 60 cm., með skúffum og bókahillu, á aðeins kr. 3.700.00. G. Skúlason & Hlíðberg h/f. Þóroddsstöðum — Sími 19597. dúkurinn nýkominn. Henfugasta veggklæðningin sem völ er á A Þorláksson & Norðmann M. Síininn nr 2130(1 Til sölu óg sýnis 12. Cott einbýlishus um 82 ferm. hæð og rishæð, alls 7 herb. íbúð við Langa- gerði. Rishæðin er nýstand- sett með góðum kvistum og svölum. Rúmgóður bílskúr fylgir og ræktuð og girt Íóð. Laust strax ef óskað er. Útb. 650 þús. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, ,helzt sem mest sér og í Háaleitishverfi, eða þar í grennd. Miklar útborganir. Húseignir, af ýmsum stærð- um í borginni og í Kópa- vogskaupstað. 1 og 2ja herb. kjallaraibúðir, lausar í Vesturborginni með vægum útborgunum. 2ja—6 herb. íbúðir víða í borg inni, og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sðgu ríkari Hýja fasteignasalan Simi 24300 Einstaklingsíbúð við Snorra- braut. 2ja herb. íbúðir við Mánagötu. 3ja herb. íbúðir við Barma- hlíð, Langholtsveg, Laugar- nesveg, Mávahlíð, Skóla- gerði, Sólheima, Tómasar- haga. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Eskihl., Háaleitisbr., Hvassa leiti, Kleppsveg, Ljósheima, Miðbraut, Skólagerði, Þing- hólsbraut. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg, Ásvallag., Barmahl., Eskihl., Hraunbæ, Meistarav., Mið- braut, Rauðalæk, Skaftahl. 5 herb. sérhæð við Hrauntéig, við Melabraut og við Vall- arbraut. 6 herb. íbúð við Álfheima. Hæð og ris á Melunum í skiptum fyrir raðhús í Fossvogshverfi. Einbýlishús í Kópavogi. Skipti möguleg á 4ra og 5 herb. íbúðum. Fokheldar ibúðir 2ja herb. íbúð með sérþvotta- húsi og bílskúr. 5 herb. íbúð með sérþvotta- húsi og bílskúr í Kópavogi. Einbýlishús á Flötunum í Garðahverfi, Arnamesi og Reykjavík. Raðhús í Fossvogi og Seltjarn arnesi. Undir tréverk 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverR, öll sameign frá- gengin, útb. 150 þúsund. Höfum góða kaupendur að sérhæÖum í borginni. Alálflutnings & ifasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl^ Austurstræti 14 Sfmar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: 35455 — 41028. Akranes Til sölu við Kirkjubraut fokheld íbúð 125 fermetrar. Búið er að einangra íbúðina og miðstöð er fullfrá- gengin. — Hagstætt verð. Fasteignasalan á Akranesi s.f. Sími 2244. Tilboð óskast í húsið nr. 47 við Laufásveg til brottflutnings eða niðurrifs. Nánari uppl. veitir Árni Snævarr verkfræðingur Suðurl andsbraut 32 sími 38590. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar gefur Guðjón Jónsson verkstjóri. Egill Vilhjálmsson ht. Laugavegi 118, sími 22240. Sýningarsalur Til leigu í Miðborginni nýr sýningarsalur, mjög vistlegur og skemmtilegur, um 270 ferm. Heppilegur til sýninga á alls konar lista- verkum, bókamörkuðum, bösurum, tízku- sýningum og fleira, leigist fyrir einn eða fleiri í einu, létt músik getur fylgt ásamt veitingum ef óskað er. Næg bílastæði. — Símar 21360 og 81690. Póst- og símamálasljórnin óskar eftir tilboðum í byggingu undirstöðu og staðfestu fyrir 4 möstur við fjarskiptastöðina í Gufunesi. Útboðsgagna má vitja frá og með þriðjudeginum 15. október á skrifstofu Radíotæknideildar, 4. hæð Landssímahúsinu gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Radíotæknideildar fyrir þriðjudaginn 22. október kl. 10.00, en þá verða þau opnuð. Póst- og símamálastjórnin. 10 ÁRA ÁBYRGÐ SIMl 11400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.