Morgunblaðið - 13.10.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 13.10.1968, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 Olympíuleikarnir í nútíma- • mynd eru nú haldnir í 19. sinn. Upphafsmaður þeirra var Frakk inn Pierre de Coubertin, mikill hugsjónamaður, sem vildi að æska heimsins fylkti sér á í- þróttavellina í þeim tilgangi að vinna tvennt í senn: auka lík- amlega hreysti og samtímis að eiga aðild að skemmtilegum leik. „Aðalatriði Olympíuleikanna er ekki að sigra, heldur að taka ans eiga fátt sameiginlegt með Olympíuleikjum fortíðarinnar, annað en nafnið eitt. Þegar litið er til baka yfir 70 ára sögu nútíma Olympíu- leika er ekki hægt annað en dást að hugmynd Coubertins, og þó hann hafi orðið að berj- ast skeleggri baráttu til að hrinda henni í framkvæmd á síðasta áratug síðustu aldar, hefur hún nú náð slíkri rót- festu að öll heimsbyggðin er meðvitandi um Olympíuleika og þeir móta nú íþróttalíf heims- ins. Það er ein miesta viðurkenn- ing sem íþróttamaður getur nú hlotið að vera valinn til' þess að keppa á Olympíuleikunum fyrir land sitt. Markmiðið er að sjálfsögðu að sigra, en Pierre de Coubertin lagði ríka áherzlu á að beztu íþróttamenn allra þjóða kæmu saman til keppni enta í Mexíkóborg, sem ógnuðu framkvæmd leikanna unz Mexí kóstjórn tók þá ákvörðun að láta leikana fara fram undir öflugri hervernd. Fyrr á öldum voru vopn lögð niður og stríði hætt á meðan leikarnir fóru fram. Það má því kallast kald- hæðni örlaganna að nú fara þeir fram undir vernd hermanna. Ég hef átt þess kost að vera viðstaddur á þrem Olympíu- leikjúm. Það hefur verið skemmtilegt og ánægjuleg reynsla og hér á eftir verða dregnar fram nokkrar minning ar frá þessum leikum. Englendingar tóku að sér það erfiða hlutverk að halda fyrstu Olympíuleikana eftir heimsstyrj öldina síðari. Enska þjóðin hafði þá engan veginn náð sér eftir fórnir styrjaldaráranna, upp- byggingin eða endurreisnin var enn skammt á veg komin, skort Olympíueldurinn, hið klassiska tákn um frið og bræðralag. Myndin er frá leikunum í Melboume. Ofympíukeppni og Olympíusigur er æösta takmark áhugamanna í frjálsíþróttakeppninni var Bras ilíumaðurinn Ferreira da Silva í þrístökki. Hann hafði í 5 af 6 stökkum sínum stokkið lengra en gildandi Olympíumet var frá leikunum í Berlín 1936. Það var fullskipaður leikvangurinn daginn sem úrslitakeppnin í þrístökki fór fram og það fór fagnaðarkliður um áhorfenda- bekkina í hvert sinn er dá Silva stökk og slíkan þátt tóku áhorfendur í keppninni að heyra hefði mátt saumnál detta í hvert sinn er hann undirbjó sig fyrir stökk. Svo ákaflega var honum fagn að að unnum sigri, að hann varð að hlaupa hring á vell- inum eftir að hann hafði tekið við verðlaununum til þess að taka á móti hrifningu og þakk- læti fjöldans. Að það skyldi verða íslending ur sem næstur varð til að bæta þetta Olympíumet í þrístökki óraði engan fyrir þá. Að vísu stóð það Olympíumet íslend- ingsins ekki nema í eina til tvær stundir, þar til da.Silva hreppti það á nýjan leik, en afrek Vilhjáíms Einarssonar, er unnið var eftir að hann hafði, með nokkrum erfiðleikum, náð lágmarksafreki til þátttöku í leikunum, sýnir okkur að hjá íþróttafólki okkar búa hæfileik ar sem hvenær sem er geta „sprungið út“ og skipað þeim á bekk meðal þeirr beztu í heimi þótt aðstæður séu hér erfiðari og óhagstæðari en flestir aðrir eiga við að búa. Vilhjálmur var aftur í eldlínunni á leikunum í Róm 1960. Hann hreppti þar að vísu ekki verðlaun, en náði mjög góðum árangri og varð í 5. sæti. Með afrekum sínum á Olympíuleikum er Vilhjálmur í algjörum sérflokki meðal fs- lendinga. Yfir Olympíuleikum eru ævin lega einhver sérstakur blær. Þúsundir íþróttamanna hafa lag sig fram árum saman við æf- ingar með það markmið eitt að ná sem beztum árangri á Ol- ympíuleikum. Yfirleitt er hvert einasta Olympíum. bætt á hverj um leikum. Það kemur til m.a. af því að fjögur ár líða milli leika og framfarirnar eru örar. Olympíukeppni ber ætíð með sér sérstaka töfra og sigur, unn- , Wilma Rudolpb einn giæsileg- asti sigurvegari Rómarleikanna. þátt“, sagði Coubertin og þessi orð hans hafa orðið smáþjóðun- um á sviði íþróttanna sú hvatn- ing að Olympíuleikir síðari ára eru ekki aðeins stærstu íþrótta- mót sem haldin eru, heldur há- tíð, sem á öllum sviðum vekur heimsathygli. Það var hugsjón Pierre de Coubertin að bæta franska æsfcu. Harrn efaða að það geti tekizt nema með því að gera íþrótt- irnar skemmtilegri og meira spennandi en verið hafði. Olym píuleikar fortíðarinnar 'urðu ramminn um hugmynd hans, en margt hafði breytzt frá fyrri tímum og Olympíuleikar nútím og því er það nú orðið viður- kenning, sem í því felst að vera talinn til keppni á Olympíu- leikum, sem er orðið öllu meira atriði. Á öllum leikjum hefur keppendum farið fjölgandi með árunum og nú eru samankomn ir 7226 keppendur í Mexíkó frá 119 þjóðum. Tala keppenda og tala þátttökuríkja hefur aldrei verið meiri. Leikarnir í Mexíkó hafa þeg ar hlotið nafnið „vandræðaleik ir“. Kom þar fyrst til að mjög var deilt um staðsetningu leikj anna þar vegna þess hve hátt yfir sjávarmáli landið liggur. Næst kom til sú ákvörðun al- þjóða Olympíunefndarinnar að leyfa Suður Afríku þátttöku í leikunum. Við lá að sú sam- þykkt riði leikunum til falls — og gengi af hugsjóninni um Olympíuleika dauðri. Ákvörðun in var breytt í skyndi og allt fór spaklega fram um hríð. f þriðja lagi kom innrásin í Tékk óslóvakíu til og um tíma var allt útlit fyrir að ýmis ríki hættu við þátttöku sína í leik- unum hennar vegna. Loks er svo að nefna óeitðir meðal stúd- fslenzku Olympíuþátttakendumir ganga inn á Wembleyleik- vanginn í London 1948. Fánaberi er Finnbjöm Þorvaldsson. Sigurvegarar í þrístökki 1956. Frá vinstri Kreer Sovétríkjun um sem varð 3., Da Silva sigur vegari og Vilhjálmur Einarsson með silfurverðlaunin. ur var á matvælum og yfirleitt flesfcum nauðsynjum. Þetta mót aði að sjáilfsögðu framkvæmd leikanna 1948. fslendingar áttu á þessum leikum yfir 20 kepp- endur, enda stutt að fara og vel- megun mikil hér á landi og gróska í íþróttalífinu. Enginn íslendingur komst á verðlauna pall, en nokkrir vöktu athygli einkum Örn Clausen, sem varð 12. í tugþraut og Sigurður Þing eyingur Jónsson, sem komst í lokaúrslit í bringusundi. Þátt- taka íslendinga í þessum leik- um varð til þess að opna augu manna fyrir gildi þátttöku í al- þjóða íþróttakeppni. Um 4—500 íslendingar voru viðstaddir leik ana og fengu með því kynni af alþjóðlegri keppni, fram- kvæmd stórra leika og spenn andi keppni. Árið 1952 tóku Finnar að sér framkvæmd Olypíuleikanna og tókst frábærlega vel og sýndu og sönnuðu að sináþjóð getur leyst af hendi þetta stóra verk efni, þegar allir leggjast á eitt um að vel takizt til. Eg minnist þess frá þessum leikum að einn eftirminnilegasti sigurvegarinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.