Morgunblaðið - 13.10.1968, Side 19

Morgunblaðið - 13.10.1968, Side 19
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER lí>68 19 FRÚARSTÓLLINN er einstaklega þægilegur, við alls konar hannyrðir. Það má snúa sér í honum og rugga. CAMLA KOMPANÍIÐ HF. Síðumúla 23, Reykjavík, sími 36500. BLADBURDARFOLK OSKAST r eftirtalin hverfi: Lambastaðahverfi — Fossvogur II — Breiðholt II. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Tvær bifreiffir óku hér, hvorug er meff á myndinni en önnur þeirrn kemsf n Ieiðnrendn Hvorn öbuihá'ttiinin. velur þú? Þú ræðiur því alveg, ef þú auik þess að aka varlega í hálku velur þér Finnspike öryggisLsnagla Fiinruspike öiryggisísnaglinin er fiinnsk úr- valsvara, áramigur margra ára tilraiuna, sem í heimalamdi sími hefur ummið traust ökumamna, þar sem harður vetur er og hálka allam veburiinm. Spyrjiff eftir Finnspike öryggisísnöglum. Fást hjá alhliða hjólbarffaverkstæffum í Reykjavík og á eftirtöldum stöffum úti á landi: Kópavogur Hjólfoarðiaiverk- stæðdð Auðhrekku 63 Garðahreppur Hjólbarðav. Mörk Hafnarfjörffur Hjólbarðaviðgerðin Heildsölubirgðir Finnís sf. sími 81664. Keflavík Gúmmí viðgerð iin Borgarnes B if re iðaþ j óinustain Akureyri Shell-smiurstöðiin Trygigivagötu Ævintýri fyrir Iitlu börnin ÚT er komin bók, sem sérstak- lega er ætluð yngstu lesendun- um, þeim sem nýlæsir eru orðn- ir. Eru það ævintýri, sem Axel Thorsteinsson hefur endursamið úr ensku og nefnist bókin „Smalastúlkan, sem fór út í víða veröld og önnur ævintýri". Hafa þessi ævintýri komið út tvisvar áður, fyrir fjöldamörgum árum. Höfundur segir á bókarkápu: Þessar bækur eru allar löngu uppseldar og tel ég það náega sönnun þess, að þessi ævintýri, endursamin úr ensku, hafi aflað sér vinsælda meðal barnanna, en hér er í rauninni um rökkur- sögur að ræða, sem einkum eru ætlaðar litlu börnunum, bæði þeim, sem orðin eru læs, og þeim, sem nálgast það mark, ef foreldrar þeirra, eða aðrir að- standendur, lesa þau fyrir börn- in á rökkurstundum eða öðrum góðum stundum. Hef ég ,oft orðið þess var, að einkum mæðrum þykir vera skortur á slíku les- efni. Bókin kemur út hjá bókaút- gáfunni Rökkur, sem einnig gef- ur út á þessu ári „Ævintýri ís- lendings og aðrar sögur“ eftir Axel Thorsteinsson og er það seinasta bindið af sögum hans. FÉLAGSLÍF Iþróttafélag kvenna. Munið leikfimina mánudaga og fimmtudaga kl. 8 og 8,45 í Miðbæjarskólanum, innritun í tímunúm. Frá badmintondeild Vals. Eftirtaldir tímar eru lausir til ráðstöfunar: Mánud. kl. 22.10 til 23. Sunnud. kl. 9.20 f.h. til 10.10 fh. Sunnud. kl. 16.30 til 17.20. Nánari uppl. í síma 14397. ATH.: Sameiginlegur æfinga- tími barna er á laugardögum kl. 1.10 e.h. Leiðbeinandi er Rafn Viggó- son. Stjórnin. HÚSBÓNDASTÓLLINN er bezti hvíldarstóllinn á markaðinum. Það má stilla hann í þá stöðu, sem hverjum hentar bezt, auk þess nota hann sem venju- legan ruggustól. CAMLA KOMPANÍID HF. Síðumúla 23, sími 36500. Rúðugler Nýkomið í ýmsum þykktum GLERSLÍPUN & SPECLAGERÐ HF. Klapparstíg 15, símar 1-5151 og 1-5190. Munið: Innkeyrsla frá Smiðjustíg. Peysur — peysur Höfum fengið sérliega falíegar telpnagolftreyjur. Einnig mikið úrval af drengja- og dömupeysum, ásamt peysusettunum ódýru, sem eru nú komin aftur í fleiri litum. — Sendum í póstkröfu. PEYSUBÚÐIN HLÍN Skólavörðustíg 18 — Sími 12779. STÓR SENDING af IIOLLENZKUM VETRARKÁPUM og KULDAHÚFUM úr loðskinni tekið fram á morgun. Bernharð Laxdal Kjörgarði. SÓLÓHÚSGÖGN Seljum frá verkstæði okkar hin vinsælu SÓLÓHÚSGÖGN sterk- og stílhrein, í borðkrókinn, kaffistofuna og samkomuhúsið. Hringbraut 121, sími 21832. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ \ 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.