Morgunblaðið - 13.10.1968, Page 25

Morgunblaðið - 13.10.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 25 (utvarp) SCNNUDAGUR 13. OKTÓBER 8.30 Létt morgunlög: Max Greger og hljómsveit hans leika marsa, polka og valsa. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- gTeinum dagblað’anna 9.10 Morguntónleikar. (10.10 veður fregnir). a. „Monumentum pro Gesualdo" eftir Igor Stravinsky Colum- bíu-hljómsveitin leikur: höf. stj. b. Madrigalar eftir Don Carlo Gesualdo. Söngflokkur flytur undir stjórn Oberts Crafts. c. Bagatellur op. 126 eftir Lud- wig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. d. Strengjakvartett í C-dúr op. 20. nr. 2 eftir ajoseph Haydn. Koeckert-kvartettinn leikur. e. Fiðlukonsert- I a-moll op. 53 eftir Antónín Dvorák. Nath- an Milstein og Sinfóníuhljóm- sveitin í Pittsborg leika: Willi am Steinberg stj 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðsson Organleikari: Gunnar Sigurgeirs son. Já 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónieikar: „Vetrar- ferðin", lagaflokkur eftir Scru- bert Guðmundur Jónsson syngur ljóða texta í þýðingu Þórðar Krist- leifssonar. Fritz Weisshappel leik ur á píanó 14.55 Endurtekið efni: „Útlaginn á Miðmundahæðum" Söguþáttur skráður af Þórði Jónssyni á Látrum (Áður útv. 28. marz) Flytjendur Helgi Skúla son, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaður. 15.50 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Einar Logi Einars son stjórnar a. „demantsfuglinn", ævintýri • Erlendur Svavarsson les þýð- ingu Ingólfs Jónssonar frá Prestsbakka b. „Olnbogabarn", Ieikþáttur Þrjú 11 ára börn úr Miðbæjar- skólanum flytja með Einari Loga: Sigþrúður Jóhannsdótt- ir, Ragnheiður G. Jónsdóttir og Guðmundur Þorbjörnsson. c. Gamanvísur Alli Rúts syngur við undirleik Jósefs Blöndals. d. Flekklaust nafn“ Einar Logi les sögu eftir Aðal- stein Sigmundsson. 18.00 Stundarkorn með Carlos Mon toya: Höfundur leikur nokkur gítarlög sin 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Dr. Páll ísólfsson 75 ára (12. október) a. Erindi: Vilhjálmur Þ Gíslason fyrrverandi útvarpsstjóri flyt ur. b. Tónleikar: Páll ísólfsson leik ur á orgel: 1. Chanconne um stef úr „Þor lákstíðum" eftir sjálfan sig 2. Prelúdíu og fúgu í g-moll eftir Dietrich Buxehude. 3. Passacagliu 1 c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.20. Tveir kvæðaflokkar eftir Jó- hannes úr Kötlum „Karl faðir minn“ og „Mater dolorosa". Höfundurinn og Nína Björk Árnadóttir flytja. 20.50 „Boðið upp í dans“ eftir Web er Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leikur: Vladimir Golschmann stj. 21.00 Á úrslitastundu öm Eiðsson bregður upp svip- myndum frá fyrri ólympíuleik- um: Þriðjl þáttur. 21.20 Hljóðfall með sveiflu Jón Múli Ámason kynnir tón- leika frá djasshátíð í Stokkhólmi I sumar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskráirlok MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7 55 Bæn. Séra Jón Einarsson. 8.00 Morgunleik- leikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöf- undur les sögu sina „Ströndina bláa“ (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Emil Prudromme, Tony Morena, Caterina Valente, Gaby Rogers, Jimmy Somervilíe, Peter, Paul og Mary o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. tslenzk vikivakalög 1 radd- setningu Jóns Ásgeirssonar. Eygló Viktorsdóttir Reynir Guðmundsson og Liljukórinn syngja. b. Tilbrigði um frumsamið rímna lag, eftir Árna Björnsson Sin- fóníuhljómsveit fslands leik- ur: Olav Kielland stj. c .Sex vikivakalög eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Bohdan Wod- iczko stj. 17.00 Fréttir Kiassísk tónlist Ernst Lonko og Hljómsveitin Finlandia leika Píanókonsert nr. 2 „Elfuna" eftir Selim Palm- gren:Eero Kosonen stj. Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 1 í F-dúr eftir Edvard Grieg. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Þáttur eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðum. Pétur Sumarliðason kennari flytur 19.50 „Austankaldinn á oss blés" Gömlu lögin sungin og leikin 20.25 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur kveður til þrjá menn að ræða stpminguna: Á hið opin- bera vald að hafa afskipti af markaðsmálum? Jón Ármann Héðinsson alþingismann, , Jón Skaftason alþingismann og Stef án Gunnlaugsson deildarstjóra 21.15 Píanóiög eftir Olivier Messia en Michael Beroff leikur á tónlist- arhátíð í Frakklandi í apríl s.L 21.45 Búnaðarþáttur Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talár um fóðurmat og forðabirgðir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar Dagskrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968. 18.00 Helgistund Séra Ólafur Skúlason, Bústaða- prestakalli. 18.15 Stundin okkar 1. Mynd úr leir — Fylgst með börnum að störfum i Mynd- listarskólanum í Reykjavík 2. Framhaldssagan Suður heiðar — Gunnar M. Magnússon les. 3. Magnús óánægði — Teikni- mynd frá danska sjónvarpinu. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Myndsjá í þættinum er m.a. fjallað um Mexikó, starfsemi Fransiskusar- systra í Stykkishólmi, óvenjuleg ar íþróttagreinar og sólmyrkv- ann 22. september sl. 20.50 Per Aabel Per Aabel, leikari við norska þjóðleikhúsið, syngur gamanvís ur og leikur sjálfur undir á píanó 21.00 Michelangelo Fyrri hluti myndar, er rekur ævi og starf hins fjölhæfa ítalska snillings Michelangelos Buonar otis. Þýðandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 21.45 Eftirköst Mynd byggð á söguih Maupass- ant. Aðalhlutverk: John Carson, Elizabeth Weaver, Edward Jewes- bury, Julia Foster, Andre Mórell og Kenneth Colley. • Leikstjóri: Derek Bennett. íslenzkur texti Óskar Ingimarsson 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 20.00 Fréttir 20.35 Opið hús Einkum fyrir ungUnga. Gestir m.a.: Hljómsveitin Faxar, Þrír há ir tónar og Sigríður María Gunn- arsdóttir. Kynnir Ólafur Þórðar- son. 21.15 Saga Forsyte-ættarinnar (2. mynd) Framhaldskvikmynd gerð eftir skáldsögu John Gaslwortry. Að- alhlutverk: Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter og Joseph 0‘Conor. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.05 Heillaður af Síberíu Sovézk mynd um Síberíu, sögu landsins, náttúruauðlegð og fólk- ið sem landið byggir. íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón Gunnar G. Schram. 21.00 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Venezúela í Venezúela, olíurfkinu I Norð- austurhorni S-Ameríku, gætir bandarískra áhrifa meira en í nokkru öðru ríki S-Ameriku. Landsmenn eru 8 og 10 milljón og ættu allir að geta lifað góðu lífi þvi að tekjur Venezúela af olíunni eru gífurlegar. Því er þó ekki að heilsa, auðnum er mis- skipt þar eins og víða annars staðar. íslenzkur texti: Sonja Diego. 22.10 Melissa Brezk sakamálamynd eftir Fran cis Durbridge. 2. hluti. aðalhlut- *verk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 18.00 Lassí íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Ósvaldur Knudsen sýnir a. Barnið er horfið. Myndin er um sannan atburð, sem gerð- ist á Hellissandi. Myndin er gerð árið 1962. Þulur: Dr. Krist ján Eldjárn b. Sá vinir fagrir. Mynd um is- lenzkar jurtir. Gengið er um tún og haga í fylgd Ingimars Óskarssonar, grasafræðings. Myndin er gerð árið 1960. Þulur: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. 20.55 Millistríðsárin í þriðja hluta er fjallað um von ir manna að friður haldist vegna vaxandi velmegunar og um heims friðarráðstefnuna I Farís. Þýð- andi og þulur: Bergsteinn Jóns- son. 21.20 Frá Olympíuleikunum Setningarathöfn 19. Olympíu- leika í Mexikó. Dagskrárlok óákveðin FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Geislun Þessi mynd fjallar um geislun í ýmsum myndum og áhrif hennar á allt Hf á jörðinni. Þýðandi og þulur: örn Helgason. 21.00 Velkominn, herra forseti Skemmtiþáttur um forsetaheim- sókn 1 ónafngreint land. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 21.25 Á flótta (Runaway Bay) Bandarlsk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp: Aðalhlutverk: Carol Lynley, Robert Wagner, Lola Al- bright og Sean Garrison. íslenzk ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1968 16.30 Endurtekið efni 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 28. kennslustund endurtekin 29. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m.a: Leikur Leicester City og West Bromwich Albion Hlé ■ 20.00 Fréttir 20.25 Litia lúðrasveitin leikur Hljómsveitina skipa: Jón Sigurðs son, Lárus Sveinsson, Björn R. Einarsson og Stefán Stephenssen 20.40 Grannarnir (Beggar my neighbour). Brezk gamanmynd Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzkur texti Gylfi Gröndal. 21.10 Drengur við höfnina Mynd um dreng úr fátækrahverfl Montrealborgar, sem heldur nið- ur að höfninni til að horfa á skip in og leika sér á hafnarbakkan- um. 21.25 „Sér grefur gröf. . .“ (The lady from Shanghai) Myndin er gerð af Orson Welles árið 1948. Aðalhlutverk Orson Welles og Rita Hayworth. íslenzk ur texti: Jón Thor Haraldsson. 22.55 Dagskrárlok Sænskir MP stólofnor Sænskir termostatlokar, fallegir, ódýrir. Veitum alia tæknitega aðstoð. Leitið tilboða. STÁLSTOÐ, Laugavegi 178 sími 31260. Verzlunarhúsnæði - snyrtistofn Til leigu er húsnæði fyrir verzlun, snyrtistofu og annan skyldan rekstur á sérlega góðum stað í borginni. Upplýsingar í síma 17888. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur sauma- og sniðanáunskeið,-sem hefst miðvikudaginn 16. október Kennt verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—5 e.h. á mið- vikudögum. Upplýsingar og innritun í símum 50505, 50530. STJÓRNIN. /fenwood strauvélin Yður eru frjálsar hendur U687 við val og vinnu 21240 Vikuþvottinn. lök:, sængurver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. cr nú hægt að strauja á örskammri stund. Þér setjist við vélina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood strauvélin losar yður við allt erfiðið, sem áður var. Á stuttum tíma koniist þer upp á lag með að strauja skyrtur „ og annan vandincðfarinn þvott | vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur stærri stykki er hægt að strauja án allra vand- kvæða í Kenwood strauvél- inni, sem er með 61 cm valsi. | Þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood strauvélinni eins og fullkominn fagnaður. Verð kr. 6.540.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.