Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1068 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirL Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteirtar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir Ibifreiða. — Sérgrein hemla Viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Keflavík — Njarðvík Höfum ka'upendur að 3ja— 5 herb. fbúðum. Fasteignasala Vilhjálms og Guðjóns Sími 2376. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Óska eftir 4ra herb. íbúð Fernt fullorðið. SLmi 19847. Skrifstofustúlka Stúlka óskar eftir atvinnu. Vön alm. skrifstofustörfum (vélabókhald). Enskukunn átta. Tilb. m.: „Stundvís — 6695“ sendist Mbl. Bókasafn Kópavogs Ungi maðurinn^em hringdi vegna kvöldvinnu, tali við okkur aftur. Bókavörður. íbúð til leigu strax vdð Safamýri, 3ja— 4ra herb. og eldhús. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „6822“. Sambyggt sjónvarps og útvarpstæki — Radionette Studio TV 3, til sölu á tækf færisverði. Upplýsingar í síma 8-23-14 kl. 7 til 9 á kvöldin. Keflavík Til leigu er eins manns her bergi. Upplýsingar á Sól- vallagötu 44, II. hæð t.v. Keflavík Herbergi óskast með að- gangi að baði. Upplýsingar í síma 1919. Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin í Vogahverfi. Tilb. merkt: „Vogar 6563“ sendist Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld. Útgerðarmenn — Skipstjórar — Netamaður og matsveinn óska eftir plássi á línubát eða troll- bát í Rvík eða Suðurnesj- um. Uppl. í síma 10597. 4ra manna bfll óskast milliliðalaust. Tilb. merkt: „Bíll — 6605“ send ist Mbl. Konsókonur í hnndnvinnu Eins og komið hefur fram í fréttum stendur yfir samkomuvika á vegum Kristniboðssambandsins í húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg, og hefjast samkomumar kl. 8,30. Er þar skýrt frá starfi íslenzka kristniboðsins í Konsó, flutt hugleiðing, og mikill söngur er jafnan á samkomum þessum. Myndin hér að ofan ætti að falla vel í „basarramma“ íslenzku kvenfélaganna, en um þess- ar mundir standa basarar sem hæst, og hafa Dagbókarlesendur ekki farið varhluta af þeim fréttum. Hér eru konur á íslenzku kristniboðsstöðinni í Konsó að fá tilsögn í handavinnu. Hvort basar er hjá þeim framundan, vitum við ekki, en ekki er það óliklegt. Konur em alls staðar sjálfum sér likar. Tekið er á móti gjöfum til kristniboðsins á samkomunum í KFUM og K húsinu. FRETTIR Basar I.O.G.T. Verður haldinn í Templarahöll- inni Eiríksgötu 5, laugardaginn 3. nóvember. Tekið verður á móti munum á sama stað dagana 21. og 28. þ.m. kl 2-5. Auk þess daglega hjá Barnablaðinu Æfskan, Lækjar- götu 10A. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð- ir fyrir aldrað fólk í Safnaðar- heimili Langholtssóknar alla mið- vikudaga milli kl. 2-5. Pantanir teknar í síma 12924 Kristniboðssambandið Samkoman í Betaníu fellur niður í kvöld vegna kristniboðssamkom- unnar í KFUM húsinu. Kvénfélagið Seltjörn, Seltjamar- nesi i élaigið held'ur bazair sujvniu- d’agirm 24. nóv. kl. 2 í Mýrair- húsaiskólia. Félagskoniur vimsaim- 'iiegast akilið m-unum fyrir fösbu- daig.ikvöld tií Eddiu, Miðbnaiuit 3, Emu, Túni, Grótu, Umniairtoraut 11, Guðlaiugiur, Barðaströnd 18, Hei'gu, Sæbraiuit 7, Hel’giu, Lind- arbrauit 2A, Sigrúmar, Unmiar- bram.t 18. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Síðasti saumafundurinn fyrir bas arinn er á fimmtudagskvöldið. Þær sem eiga eftir að skila basarmun- um, eru beðnar að koma með þá milli kl. 8-11 Kvenréttindafélag fslands heldur fund i kvöld kL 8.30 að Hallveigarstöðum Fundarefni: Barnagæzla og nútímaheimilið. Félagsfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8 mánudaginn 21. nóv. kl. 9 Erindi: Úlfur Ragnarsson læknir. Veitingar. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Basarinn verður 30. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Vinsamlegast skilið munum í Félagsheimilið að Hallveigarstöðum eða látið vita i síma 14617, og þá verða þeir sóttir. Næsti fræöslufundur Garðyrkjufé- lags fslands verður haldinn í Dom us Medica við Egilsgötu föstudag- inn 22. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Svipmyndir frá sumrinu. Nokkrar litskuggamyndir af görðum og gróðri. Gunnar Helgason form. Fegrunarnefndar Reykjavíkurborg ar hefur framsögu í umræðum um fegrunarmál í borg og bæ og veit- ingu viðurkenninga £ því sambandi Fclagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hall- veigarstöðum við Túngötu. Komið munum fyrir 29. nóv. til Veru, Soga veg 128, Birnu, Hvassaleiti 12, Gúð rúnar Laugarnesveg 60 Guðbjarg- ar, Bólstaðarhlíð 29 Sveina, Fells- múla 22 og Ársólar, Sólheimum 44 Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. des. í Langholts- skóla. Munum á basarinn veitt mót taka í Félagsheimilinu að Hólavegi 17 á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 2-6, einnig fimmtudags- kvöldum, sími 84255 Kvenfélagið Fjóla, Vantsleysuströnd Basar félagsins verður í barna- skólanúm sunnudaginn 1. des. kl. 3 "'Tsrgir nytsamir munir og margt X. jólagjafa. Boðun fagnaðarerinðisins Almenn samkoma í Hörgshlíð 12 miðvikudag kl. 8 Kristniboðsvikan ■ íW'Váfe ®iia .i ÖÍ húTí ' j Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30 í húsi KFUM og K flytur séra Garðar Svavarsson hug leiðingu og Æskulýðskórinn syng- ur. Alllr eru velkomnir. Sfúdentar M.A. 1944 eru beðnir að mæta á fundi í herbergi nr. 309 á Hótel Loftleiðir, föstudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn vinsæla basar sunnu daginn 24. nóv. kl. 2.30 í Iðnskól- anum, niðri, gengið inn frá Vita- stíg. Þar verða að vanda á boð- stólum fallegir, ódýrir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja börn- uíium lukkupoka. Einnig verður selt kaffi með heimabökuðum kök- um á lágu verði. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni, mæðradeild, gengið inn frá Bar- ónsstíg. Viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. eftir kl. 3. Viðtalstími læknis, miðvikud. eftir kl. 5. Svar að í síma 22406 á viðtalstímum. Systrafélagið, Ytri-Njarðvik Saumafundur £ Barnaskólanum miðvikudagskvöld 20. nóv. kl. 9. Kvenfélag Lágafellssóknar fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 21. nóv. kl. 20.00. Sölu- og kynningarsýning á handavinnu. Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. 1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja í síma 33768 (Guð rún). Kvenfélag Hallgrímskirkju heíur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru minntir á basar fé- lagsins 1. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu laugardaginn 30. nóv. kl. 3. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins geri svo vel að koma munum til Rannveigar, Holtagerði 4, Helgu Kastalagerði 5, Guðrúnar, Þinghóls braut 30, Arndísar Nýbýlavegi 18, Hönnu Möttu, Lindarbarði 5 eða Líneyjar Digranesvegi 78, eða hringi í síma 40085 og verða þá munirnir sóttir. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið í tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða síðar I vetur. Sími: 41286 og 40159. Hver sem týnlr lifi sínu mín vegna hann mun bjarga því. (Lúk- as, 9.24) 1 dag er miðvlkudagur 20. nóv- ember - og er það 325. dagur árs- ins 1968. Eftir lifa 41. dagur. Nýtt tungl. Tungl næst jörðu. Árdeg- isháflæði kl. 5.54 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík til kl. 9 á laugardag og kl. 10-21 á sunnu- dag, vikuna 16-23. nóv. er í Borg- ar Apóteki og Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 21. nóvember er Krist ján Jóhannesson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík 19.11-20.11 Guðjón Klemenzson 21.11 Kjartan Ólafsson 22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafs son 25.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknls miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimUl Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-20-11-20-KS-MT-HT. IOOF 7 = 15011208% = Kvm. IOOF = 15011208% Bh. 7. 12 Helgafell 596811207 VI. — 2 Norðl'enzkar þjóðsögur HaiUiair degi í hLmnajríkissöliuim, ■hiiminiarikisuæ.l'an gnæn að lit, gkan'tar gulii, geriir fjanidann biit, goliain er hlý í norðurlaindiadöOium ■„Heitt á Bnaikanda í d'aig, pilbar." Biialklkiur var tou'ndiur séu Er geiispamidi ramin. Menm istóðu hissa. En bæriinm branm. Þiamnig laiuniar fjandinm oss laimibið gráa, lítið þýðir að reyna að pliaba hanin. Jóhannes Straumland. sá NÆST bezti GAMLAR AUGLÝSINGAR Hærnia heÆur teipaczit, slkiújt bil Guðrúnar á HkVli, sem er íaippa- broíin. — A.v.á. Riúmstæði óskast hianida sbúllku, sem miá diraga sundoir Oig saiman. Sýningu Hernnmsórnnna nð ljúkn „Hemámsárin“ scinni hluti hefur nú verið sýnd í Nýja Bíói við ágaeta aðsókn í einn og hálfan mánuð. Sýningum er nú að ljúka og skal þeim, sem ætla að sjá myndina bent á að láta það ekki dragast lengur. Margir, sem séð hafa seinni hlutann, misstu af fyrri hlutan- um þegar hann var sýndur í fyrra. Hann er því endursýndur kl. 5, en seinni hlutinn kl. 7 og 9. Myndin að ofan, sem er úr seinni hlutanum, er af flugslysi á Reykjavíkurflugvelli á stríðsáruiram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.