Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1968 7 60 ára er í dag Þórður Pálsson, vélsetjari hjá Morgunblaðinu, til heimilis að öldutúni 3, Hafnarfirði. Hann verður að heiman í dag. í dag ,20. nóvember hefði átt 100 ára afmæli Eyjólfur Stefánsson frá Dröngum á Skógarströnd, lengst af búandi í Hafnarfirði. Eyjólf þekktu fjölmargir Reykvlkingar og Hafnfirðingar en þar í Hafnar- firði bjó hann á Hverfisgötu 6B frá 1920. Eyjólfur var trúaður mað- ur, átti margar heimsóknirnar til sjúklinga og þeirra, sem áttu við vandamál að stríða, var óþreyt- andi að miðla þeim af trúarkjarki sínum og reynslu og starf hans allt varð hundruðum manna til bless- unar. Fyrir utan þetta tók Eyjólfur farsælan þátt í félagslífi Hafnar- fjarðar, var um eitt skeið formað- ur Hlífar. Ótalmargir eiga honum að gjalda, og því er í dag birt mynd þessa mikla heiðursmanns 13. nóvember opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Kristins- dóttir, hjúkrunarnemi, Eikjuvogi 1 og Hilmar Ragnarsson, stud. polyt., Réttarholtsvegi 45. Sunnudaginn 10. nóv. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Jóns- dóttir Heimagötu 24, Vestmanna- eyjum og Bjarni Kristjánsson, Reynivöllum, Kjós. S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Gréta Björgvins- dóttir, Njálsgötu 100 og Steinar Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Óskari J Þor- lákssyni, ungfrú Elsa Einarsdóttir ög Steingrímur Skagfjörð Bjöms- son frá Sauðárkróki. Heimili þeirra er á Freyjugötu 1. Ljósm_st. Siguiðar Guðmundau. Nýlega voru gefin saman í rjóna band af séra Kristjáni Bjarnasyni Reynivöllum Kjós, ungfrú Jódís Ólafsdóttir og Pétur Östlund. Heim ili þeirra er að Skarphéðinsgötu 6. Nýja myndastofan. VISUKORN Sækja um styrki sagnaskáld, sálmaskáld og Þyrnaskáld, vífaskáld og veðraskáld Vogaskáld og dalaskáld. Hannes Hafstein (Þingvísa frá ár inu 1911) Spakmœli dagsins Það hugrekki, sem vér þráum og dáum, er ekki hugrekki til að deyja sómasamlega, heldur hug- rekki til að Ufa drengilega. — Carlyel Minningarsp j öld Minningarspjöld Kristniboðsins í Konsó og KFUM og K, fást á aðalskrifstofunni Amtmannsstíg 2b FRÉTTIB Laugardaginn 2. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra /re’t'si Níelssyni ungfrú Elín Magnúsdóttir, Hátúni 8 og Ingólfur listn undsson, vélstjóri, sama stað Heimili þeirra er að Hátúni 8. Ljósm.: Óli Póll 5. okt. voru gefin saman 1 hjóna- band í Langholtskirkj u af séra Áre líusi Níelssyni, ungfrú Ólöf Hrefna Hrafnsdóttir og Ragnar Ólafsson. Heimili þeirra er að Goðheimum 24. Nýja myndastofan. Mæðrafélagskonur Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 21. nóv. að Hverfisgötu 21 Félagsmál — Margrét Margeirs- óttir félagsfræðingur talar um ungl ingavandamálið. Konur eru vinsam lega beðnar að skila basarmunum á fundinum. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir I síma 13908. Kirkjukór Nessóknar í ráði er að kirkjukór Nessókn- ar flytji kórvnrk að vori. í því skyni þarf har.n á auknu starfs- liði að halda. Söngfólk, sem hefur áhuga á að syngja með kirkju- kórnum er be^ið um að hafa sam- band við organista kirkjunnar, Jón ísleifsson, sími 10964 eða for- mann kórsins, Hrefnu Tynes, sími 13726 eða 15937 Kvenféiag Bústaðasóknar hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholtssóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30—11.30 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra, kvennadeild. Basar félagsins verður laugardaginn 30. nóv. 1 Æf- ingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins beðnir að koma munum í æf- ingastöðina, sími 84560. Stjórn Sambands Dýraverndun- arfélaga íslands boðar hér með til aðalfundar sambandsins sunnu- daginn, 8. desember kl. 10 í átt- hagasal Hótel Sögu. Dagskrá sam- kvæmt lögum sambandsins. Nr. 126 — 12. nóvember 1968. 1 Bandar.dollar 87.90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar kr. 1.169,30 1.171,96 100 Norskar kr. 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65 100 Franskir fr. 1.767,23 1.771,25 100 Belg. frankar 175,27 175,67 100 Svissn. fr. 2.043,60 2.048,26 100 Gyllini 2.416,08 2.421,58 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk m. 2.211,43 2.216,47 100 Lírur 14,10 14,14 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,16 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptal. 210,95 211,45 Nýja Myndastofan Laugav. 43b. 19. okt. voru gefin saman f hjóna band i Hallgrlmskirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Guðrún H. Snorradóttir og Einar Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Háaleitis- braut 56. Nýja Myndastófan. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns- syni, Björk Thomsen, Álfheimum 34 og Baldur Ágústsson, Bólstað- arhlið 12. Heimili hjónanna verð- ur að Dalalandi 4. Gengið Gömul húsgögn til sölu Borðstofusett, stofuklukka, stór spegill o. fl. til sýnis og sölu á Gunnarsbraut 26 1. hæð í dag kl. 4—6. íbúð óskast Hjón með 3 gtálpaða syni óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21771. Land til sölu Til sölu er 6Vz ha. land í ná grenni Rvíkur. Landið er þurrkað að mestu. Malbor- inn vegur eftir landinu. — Uppl. í Hús og Eignir, Bankastr. 6. Sími 16637. Atvinna Sölumenn vantar til starfa strax. Sölureynsla ekki nauðsynleg. Tilboð merkt: „A.V. — 6652“ sendist Mbl. fyrir sunnudag. Uppl. um aldur fylgi. Píanó óskast til kaups, helzt Hornung & Möller, sími 20517. Keflavík — Suðurnes í jólakjólinn blúnduefni. 10 litir. Hvítt nælonblússu efni. Terylene, einlit og köflótt. Verzl. Sigr. Skúlad. S. 2061 Húsasmíði Get bætt við mig verkefni í húsasmíði. Uppl. í síma 18378. Keflavík — Suðurnes Nýkomin ullarkápuefni. — Margir litir. Buxnaterylene og pilsefni í úrvali. Allt á gamla verðinu. Verzl. Sigríðar Skúlad. Sími 2061. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn eða á kvöldin. Upplýsingar í síma 84372. AUGLÝSING UM SÖLUMEDFERÐ Á SÆLGÆTI Atliygli framleiðenda og dreifenda sælgætis- er vakin á eftirfarandi ákvæðum reglugerðar um gjöld af inn- lendum tollvörutegundum frá 1. marz 1968: Hver sú eining tollvöru, sem setluð er til sölu í smá- sölu, skal auðkennd vörugerðarmanni annað hvort með nafni vörugerðarmanns eða einkenni, er tollyfirvald hefur viðurkennt. Að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins er toll- yfirvaldi heimilt að leyfa sölu á vöru án þess að hver eining hennar í smásölu sé auðkennd vörugerðarmanni. Slík leyfi skal því aðeins veita, að gerð vörunnar sé slík að merkingu verði ekki við komið nema með óeðli- legum aukakostnaði. Ómerkta tollvöru í smásölu skal þó ætíð selja úr heildsölumbúðum, sem greinilega eru merktar framleiðanda tollvörunnar, enda innihaldi umbúðir þessar eigi meira magn en 5 kg. Tollvörur má eigi afhenda skv. öðrum reikninga- eyðublöðum, en er tölusett hafa verið í númeraröð og eru auðkennd af fjármálaráðuneytinu. Vörureikningar skulu bera bera nafn fyrirtækis þess, er lætur þá af hendi og skal heiti hinnar afhentu vöru vera vélritað eða prentað á þá. Óheimilt er kaupmönnum, sem fengið hafa tollvöru til dreifingar, að selja vöruna í öðrum umbúðum en þeim, er um getur hér að ofan. Heildsölum (umboðs- sölum) er á sama hátt óheimilt að afhenda tollvöru til smásöludreifingar á öðrum vörureikningum en þeim, er fjármálaráðuneytið hefur auðkennt. Fjármálaráðuneytið, 18. nóvember 1968. Hurðir — Hurðir Innihurðir. — Kynnið yður verð og gæði. Opið til kl. 19.00 alla daga. HURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 — Sími 34120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.