Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 22
22
---------------------------------------------------------------*.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1968
ÍRvannKFR 71:55 ogKR
vann ÍS 61:33
o
fyrsta leikkvöldi körfu-
knattleiksmóts Reykjavikur
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í körfu-
knattleik hófst í fþróttahöllinni
í Laugardal sl. sunnudagskvöld.
Leikinn var einn leikur í 2. fl.
karla, og sigraði þar Ármann ÍR
Lyn í 8 liða
úrslitin
LYN hefur tryggt sér rét't ti!!
8 liða úrsiita'keppni um Ev-
1 rópubikair bi'kanmieiis'l ur-a. A
iwnmu'd'aginin lék liiðið síðari
lei.k siinn við sæinökia liiðið
Nonrköpinig og fór leilku-rimn
fra-m í Norrköpinig. Svíanniir
1 unmu 3—2, en Lyn v-ainn saim-
aimlaigt í báðuim leiikj'umum
4—3 þar sem liðið viain-n fyrri
ieikim-n 2—0.
; með 39 stigum gegn 20. í meist-
araflokki karla léku ÍR og KFR
og sigruðu ÍRingar með 71:55,
og KR sigraði ÍS með 61: 33, einn
ig í meistaraflokki. Reykjavíkur-
meistaramótið í körfuknattleik
er óvenjuseint á ferðinni að þessu
sinni. Það orsakast af því að vafi
lék á hvort unnt væri kostnaðar
vegna að halda mótið í Laugar-
dalshöllinni, en eindregin mót-
mæli voru uppi gegn því að mót
ið yrði flutt að Hálogalandi. Var
um tíma útlit fyrir að mótið yrði
jafnvel haldið utan borgarmarka
Reykjavíkur, í hinu nýja íþrótta
húsi á Seltjarnarnesi. ífr varð að
mótið fer fram í Laugardalshöll-
inni í meistara, fyrsta og öðr-
um aldursflokki, en aðrir flokkar
leika að Hálogalandi. Var þessi
ákvörðun tekin meðal annars
af þvi að í athugun er að lækka
leiguna til hinna fjárhagslega
verst stöddu íþróttagreina, til
þess að auðvelda þeim að njóta
hinnar góðu aðstöðu í Laugar-
dalshöllinni.
Fyrra sundmót
skólanna
ÁRMANN — ÍR
Mótið hófst með leik Ármanns
og ÍR í öðrum aldursflokki. Ár-
menningar eru íslandsmeistarar
í ár í þessum flokki og voru mun
betri aðilinn, enda hafa þeir á
að skipa landliðsmanninum Jóni
Sigurðssyni. Er hann ásamt Birni
Cristiansen máttarstoð liðsins og
skoruðu þeir félagar langflest
stigin, Jón 8 og Björn 10. Hjá
ÍR, var aðeins einn maður sem
veitti Ármenningunum keppni.
Guðmundur hét hann og skoraði
hvorki meira né minna en 16
af 20 stigum liðs síns, og átti
mjög glæsilegan leik. í hálfleik
var staðan 16:12 Ármanni í vil,
og lokatölur urðu 29:20.
ÍR — KFR
í meistaraflokki léku næst ÍR
og KFR. Var leikurinn nokkuð
jafn fyrstu mínúturnar, en ÍR-
ingar léku betur og sigu jafnt
og þétt fram úr og höfðu yfir í
hléi 33:22. í síðari hálfleik juku
þeir forskot sitt nokkuð og lauk
leiknum með öruggum sigri IR
71:55. ÍR liðið var nokkuð jafnt
í þessum leik og lét í heild all-
vel. Einna beztir voru Þorsteinn
og Sigurður. Hjá KFR var Þórir
beztur þegar hann loks komst í
gang.
KR — ÍS
Síðasti leikur kvöldsins var
milli KR, núverandi íslandsmeist
ara, og ÍS, sem unnu sér sæti í
t I. deild í síðasta íslandsmóti. Var
i leikurinn aldrei spennandi, ef frá
er talinn fyrri hluti fyrri hálf-
leiks, þegar ÍS tókst að halda
jöfnu við KRinga 16:16. Eftir það
var aldrei um keppni að ræða og
sígruðu KR-ingar örugglega með
61 stigi gegn 33, og notuðu mikið
sína varamenn.
ÞETTA er fyrirliði Leeds Billy pest varð marklaus en á heima-
Bremnir. Myndin er tekin er lið
hans hafði sigrað í borgakeppni
Evrópu. í úrslitaleik mættust
Ferencvaros frú Budapest og
Leeds. Leikur liðanna í Buda-1
velli sigraði Leeds 1-0. Þeir eru
kampakátir félagarnir er þeir
bera fyrirliða sinn af velli að
sigri unnum.
HINU fyrra sundmóti skólanna
1968-1969 verður að tvískipta sem
áður, vegan þess hve þátttakenda
fjöldi er orðinn mikill. f fyrra
voru 15 lið í yngri flokki eða
220 þátttakendur og 10 lið í eldra
flokki eða 150 þátttakendur. Mót
ið fer fram í Sundhöll Reykjavík
ur þriðjudaginn 3. des. n.k. fyrir
yngri flokka og fimmtudaginn 5.
des. fyrir eldri flokka skólanna
í Reykjavík og nágrenni og hefst
Heimsmet
í grindahlaupi
ERWIN Hall, sá er silfurverð-
launin hlaut í 110 m grinda-
h’Iaupi -á OL í Mexiko, setti
heimsmet í 60 m grin'd-sih-liaupi
immiamhús's á laugax'da'gimin. Hiljóp
hanin -á 7.6 uekúun-d'uim og bætti
heiimismet taíains O'titoillna um
1/10 irr selk.
báða dagana kl. 20.00. Forstaða
mótsins er í höndum íþrótta-
bandalags framhaldsskóla í
Reykjavík og nágrennis (ÍFRN.)
og íþróttakennara sama svæðis.
Keppt er í 10x33% boðsundi
S.' .ji-na og 20x33 % m 'boðsumdi
pilta bæði yngri og eldri flokka.
Sundkennarar skólanna eru til
aðstoðar um undirbúning og fram
kvæmd mótsins.
Keppendur á 30. íslandsmótinu 864 alls:
Reykjavíkurmeistarar og
Skiptust d sigr-
um með 1 marki
NOREGUR og Danmörk léku tvo
landsleiki í handknattleik
kvenna um helgina o.g voru þeir
leiknir í Moss og Hamar. Norsku
stúlkurnar unnu fyrri leikimm
með 10—9 en þann síðari unnu
ihinar dönsku með 12—11.
Islandsmeistarar
í eldlínunni í fyrstu leikjum mótsins
1 si. viku fór fram æfingakeppni hjá Júdófélagi Reykjavík-
ur. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd af tveimur júdó-
L köppunum.
ÞRÍTUG ASTA fslandsmótið í!
j handknattleik hefst í kvöld í
Laugardalshöllinni með tveimur
leikjum í fyrstu deild, sem vafa:
laust verða tvísýnir. Nýbakaðir
Reykjavíkurmeistarar Vals
leika við ÍR og íslandsmeistar-
ar Fram innanhúss leika við
íslandsmeistarana utanhúss
FH. Má búast þar við miklum
sviptingum, eins og jafnan þeg-
ar þessi tvö lið hafa mætzt. —1
Meiðsli hrjá bæði liðin — Ing-
ólfur er meiddur hjá Fram og
Jón Gestur hjá FH, og enn er
ekki ljóst hvort Öm Hallsteins-
son getur verið með vegna
meiðsla sem hann hlaut á lands
liðsæfingu.
Fi-mm leikikivöld verða að auki
fr£im til 8. desemtoer, en þá verð
ur hlé á mótinu til 19. janúar.
Næsta leikkvöld verður 24.
nóv., og fara 'þá fram tveir leik-
ir II. deild og tveir 1-eifeir í I.
deild. íslandsimótinu nú mun
ijúfea 13. apríl n.k.
Að þessu sinni 'hafa 19 félög
tilkynnt þátttöku tiil HSÍ, 7 í
Reykjaivík og 12 út á landi. —
Senda þau samtals 72 flokka til
keppni eða saimtals 864 keppend
ur. Hafa keppendur aldrei verið
fleiri á íslandsmóti, en í fyrra
sendu 17 félög flokka til móts-
ins. I.-deild fer öll fram í í-
þróttahöllinni í Laugardal en í
Il.-deild verður leifeið bæði í
Reykjavife og norður á Akur-
eyri. Keppni í yngri floktoun-
um hefst ekki fyrr en eftir ára
mót.
Hér á eftir fer tafla yfir lei-ki
í Islan'dsmótinu, sem leikndr
verða nú fyrir áramót í Reykja
vík:
1. kvöld 20. nóv. kl. 20.15
ÍR-Valur: Óli Olsen — Magn-
ús Pétursson.
FH-Fram: Björn Kristjánisison
— Karl Jóihannsson. i
2. kvöld 24. nóv. kl. 14
ÍBK-Þróttur II. deidd: Jón
Friðsteimsson — Birgir Björns-
son.
Víkingur-Ármann II. deild:
Gunnlaugur o-g Gylfi Hjáimars-
synir.
Haufear-KR: Valur Benedikts-
son — Svein-n Kristjánsson. i
ÍR-Fram: Óskar Ein-arsson —j
Reynir Ólafsson.
3. kvöld 27. nóv. kl. 20.15
Valur-Haukar: Bjöm Kristj-
ánsson — Hannes Þ. SigurðSson.
FH-KR: Magnús Pétursson — j
ÓM Olsen.
4. kvöld 1. des. kl. 15.00
Ánmann-Þróttur II. deild:
Gunniaugur Hjálmarsson —
Birgir Björnsson.
ÍR-Haukar: Óskar Einarsson
— Valur Benediksson.
Valur-FH: Hannes Þ. Siigurðs
son —- Kar] Jóhannsson.
5. kvöld 4. des. kl. 20.15
Fram-KR: Björn Kristjánsson
— Magnús Fétursson.
ÍR-FH: Reynir Ólafsson —
Sveinn Krist'jánsson.
6. kvöld 8. des. kl. 15.00
Valur-KR: Jón Friðsteinsson
GestuT Sigurgeirsson.
Fram-Haukar: Björn Kristj-
ánsson — Valur Benediktsson.
Norðurlando-
meistari 5.
/ / ■■ xc
ono i roo —
ERLAND Kops varð Norður-
landameisari í einiliðaleik í
badminton 5. árið í röð. Vann
hann landa sinn Svend Ander-
sen í úrslitaleik 15—10, 15—10.
í tvíliðaleik unmu Svend And-
erson og Per Walsöe þá Eriand
Kops og Henning Borch 15—12
og 15—4.
Mótið -fór fram í Kaupmanna-
höfn..