Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1068
21
MIHVIKUDAGUR
20. NÓVEMBER 1968
7.00 Morpunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ís*-
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu-
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigfríður Nieljohníusdóttir les sög
una „Efnalitlu stúlkurnar" eftir
Murik Spark (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Erik Köth. Rudolf Schock og kór
syngja lög eftir Winkler. Andre
Kostelanetz og hljómsveit hans
leika lög eftir Rodgers. Cliff
Richard syngur og Shet Atkans
leikur á gítar.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Peter Pears, Barry Tuckwell og
strengjasveit flytja Serenötu fyr
ir tenórrödd, horn og strengi op.
31 eftir Britten.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
17.00 Fréttir.
Við græna borðið
Hallur Símonarson flytur bridge
þátt.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir og Katrin
Smári tala við börnin og fá þau
til að taka lagið.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Símarabb
Stefán Jónsson talar við fólk hér
og hvar.
20.00 „Fuglakantata" eftir Sigur-
svein D. Kristinsson, Höfundur-
inn stjórnar kór og kammer-
hljómsveit sem ílytja verkið.
20.20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Halldór Blöndal byrjar lestur
á Víga-Glúms sögu (1).
b. Tvö lög eftir Ólaf Þorgrímss.
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur Páll P. Pálsson stjórnar.
c. Hraunþúfuklaustur í Skaga-
fjarðardölum. Frásöguþáttur
eftir Þormóð Sveinsson. Hjört
ur Pálsson les.
d. Kvæðalög
Jóhann Garðar Jóhannsson
kveður Rammaslag eftir Step
han G. Stephansson og Man-
söng eftir Guðmund Böðvarss.
e. í hendingum
Sigurður Jónsson frá Hauka-
gili flytur vísnaþátt.
f. Fimm lög, íslenzk og útlend
Karlakór Patreksfjarðar syng
ur. Söngstjóri: Guðm. H. Guð-
jónsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð
Pétur Sumarliðason flytur ferða
minningar Skúla Guðjónssonar á
Ljótunnarstöðum (11).
22.40 Rómansa fyrir fiðlu og hljóm
sveit eftir Wilrelm Peterson-
Berger, Nilla Pierrou og útvarps
hljómsveitin sænska leika, Stig
Westerberg stjórnar.
22.50 Á hvítum reltum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
21. NÓVEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. C.x:
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnlr. Tónlelk-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Sigriður Shiöth les sögu
af Klaó (2). Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar
10.30 Kristnar hetjur: Séra Ing-
þór Indriðason segir gerr frá
Marteini Lúther. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les sögu eftir
John Klein: „Undirskriftin, sem
kostaði heimsveldi“ Margrét
Thors íslenzkaði.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Max Greker, Ray Martin o.fl.
flytja spænska lagasyrpu. Ertha
Kitt syngur, svo og Peter og
Gordon. Karlheinz Kastel leik-
ur á gítar. Kór og hljómsveit
Charlies Byrds syngja og leika
lög úr kvikmyndum.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Sinfóniuhljómsveitin I Boston
leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr
eftir Schubert, Crarles Munchstj
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir. Nútímatónlist
KonugL hljómsveitin I Kaup-
mannahöfn leikur Sinfonia Bore-
ale eftir Vagn Holmboe, Jerzy
Semkow stjórnar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Jón G. Þórarinsson sér um þátt-
inn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flt. þáttinn
19.35 Einsöngur
Paul Robeson syngur létt lög.
19.45 Nýtt framhaldsleikrit: „Gen-
farráðgátan“ eftir Francis Dur-
bridge. Þýðandi: Sigrún Sigurð-
ardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónas
son. Fyrsti þáttur (af sex): Of
ung til að deyja, Pers. og leik.:
Paul Temple leynilögreglumaður
.... Ævar R. Kvaran
Steve kona hans ...
... Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Charlie þjónn þeirra . .
... Flosi Ólafsson
Maurice Lonsdale ...
.... Rúrik Haraldsson
Margaret Milbourne ...
.... Herdís Þorvaldsdóttir
Loyd ...
.... Jón Aðils
Oucas ..
.... Pétur Einarsson
Dolly Brazer....
... Sólrún Yngvadóttir
Arðir leikendur: Borgar Garð-
arsson, Júlíus Kolbeins, Hösk-
uldur Skagfjörð og Guðmundur
Magnússon.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit
ar íslands í Háskólabíó
Stjórnandi: Sverre Bruland.
Einleikar á píanó: Þorkell Sig
urbjömsson og Halldór Haraidss.
a. Kaprísa fyrir píanó og hljóm
sveit eftir Þorkel Sigurbjörns !
son (frumflutningur).
b. Píanókonsert í G-dúr eftir
Maurice Ravel.
21.10 Á rökstólum
Magnús Jónsson fjármálaráðþerra
og Ólafur Jóhannesson formaður
Framsóknarflokksins leita eftir
svörum við spurningunni: Leys-
ir gengislækkunin vandann?
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur stýrir umræðum.
22.0« Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Þegar skýjaborgir hrundu
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing
ur flytur síðara erindi sitt um
markmið í heimsstyrjöldinni fyrr
22.45 Kórsöngur í Akureyrarkirkju
Kirkjukór staðarins syngur
Söngstj.: Jakob Tryggvason.
Einsöngvari: Sigurður Svanbergs
son. Orgenleikari: Haukur Guð-
laugsson.
a. „Oss berast helgir hljómar"
eftir Tryggva Kristinsson.
b. „Dýrð í hæstum hæðum" eftir
Björgvin Guðmundsson.
c. ,Lofsöngur“ eftir Sigfús Ein-
arsson.
d. „Ég kveiki í kertum mínum"
eftir Pál ísólfsson.
e. „Rís upp Drottni dýrð“ gam-
alt ísl. tvísöngslag í útsetningu
söngstjórans Jakobs Tryggvas
f. „Libera me“ úr sálumessu eft
ir Gabriel Fauré.
g. ,Bál þú hjartans hörpustrengi"
eftir Jöhann Sebastian Bach.
h. ,Ó, faðir Guð vér þökkum
þér“ eftir Ludwig van Beet-
hoven.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjínvarp)
MIÐVIKUDAGUR
20. 11. 1968.
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
HLÉ
20.00 Fréttir
20.30 Skyndihjálp
Leiðbeinendur eru Sveinbjörn
Bjarnason og Jónas Bjarnason.
20.40 Millistríðsárin (8. þáttur)
Lýst er erfiðleikum kommúnista
I Rússlandi, og uppgangi fasism-
ans á ftalíu á árunum 1920 og
1921.
21.05 Tartuffe
Leikrit eftir Moliére. Leikstjóri:
Jean Meyer. Leikendur frá Com
édie Francaise.
22.45 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. 11. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Denni dæmalausi
21.00 Bókaskápurinn
Myndir úr íslandsferðum Paul
Gaimard árin 1835 og 1836.
Umsjón: Helgi Sæmundsson.
21.30 Svart og hvítt
Skemmtiþáttur The Mitchell Min
strels.
22.15 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. 11. 1968.
16.30 Endurtekið efni Kossaleit.
Áður sýnt 11.3.1968. Guðmundur
Guðjónsson og Sigurveig Hjalte-
sted.
ATVINNA
Verzlunarstjóri á aldrinum 20—35 ára óskast í sér-
verzlun í Reykjavík. Umsækjandi þarf að hafa reynslu
í bókhaldi og enskum bréfaskriftum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist í pósthólf 1256 merkt: „Atvinna“.
Nauðungaruppboð
eftir kröfu Sigurðar Helgasonar hdl., verður haldið
opinbert nauðungaruppboð að Auðbrekku 36, í Kópa-
vogi á ýmsum vélum og tækjum sem talin eru eign
Sigurðar J. Árnasonar trésmiðs, miðvikudaiginn 27.
nóvember 1968 kl. 15. Það sem selt verður er: Hulsu-
bor af gerðinni Tegler & Sönner, slípivél al gerðinni
Ellma VEB, loftpressa af gerðinni Boge.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Hraunbæ 134, hér í borg, þingl. eign
Inga Bergþórs Jónassonar, fer fram eftir kröfu Iðnað-
arbanka íslands h.f., Hákonar H. Kristjónssonar hdl„
Jóhanns Ragnarsonar hrl., Grétars Haraildsonar hdl.,
og Helga V. Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstu-
daginn 22. nóv. 1968, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi:
Heimir Áskelsson
33. kennslustund endurtekin
34. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir
HLÉ
20.0« Fréttlr
20.35 Á vetrarkvöldi
Erla, Póló og Bjarki frá Akur-
eyri syngja og leika.
Herdís Þorvaldsdóttir les ljóð.
Atriði úr ballettinum Les Sylfi-
des: Colin Russel-Jones, ásamt
Ingibjörgu Björnsdóttur, Kristínu
Bjarnadóttur og ballettflokki úr
Þjóðleikhúsinu dansa. „Á listsýn
ingu“ með Kjartani Ragnarssyni
og Sigurði Karlssyni.
Hjónabandssæla; Soffía Karls-
dóttir og Sigurður Ólafsson
syngja.
Kynnir: Jón MúU Árnason.
21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball
21.3« Kvonbænir
Mynd um mismunandi tilburðt
manna við að biðja sér konu.
Dæmi eru sýnd frá Indlandi, íran
Sikiley og Kanada.
Í2.15 Valsaárin (The Dancing Yeans)
Brezk kvikmynd gerð af War-
wick Ward. Leikstjóri: Harold
France Aðalhlutverk: Dennis
Price, Gisele Preville, Patricia
Dainton.
23.40 Dagskrárlok.
BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu
ALLT Á BARNIÐ
Barnanáttföt
Dönsk náttföt koma í dag, á 3ja mán. — 8 árou
Sama verð og síðast.
Nauðungaruppboð
sem auiglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Karfavogi 60 hér í borg, þingl. eign
Sæmundar Kristjárnssonar, fer fraam eftir kröfu Iðnaðar-
banka íslands h.f. á eigninni sjálfri, föstudaginn 22.
nóv. 1968, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 18. og 20. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1968 á Mánabraut 17, þinglýstri eign Borgþórs
Björnssonar, fer fram á eigninni sjálifri þriðjudaginn
26. nóvember 1968 kl. 16.
Bæjarfógetiim í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbi. Lögbirtingablaðsins
1968 á Hrísateig 14, hér _í borg, þingl. eign Sigurgeirs
Sigurdórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavik, á eigninni sjálfri, íöstudaginn 22. nóv.
1968, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Revkjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á Langagerði 40, hér í borg, þingl. eign Péturs
Andréssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
bankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, föstudaginn 22. nóv. 1968, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hiuta í Kleppsvegi 2, hér í borg, talin eign Knúts
R. Magnússsonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl„
á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. nóv. 1968, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Baldursgötu 16, hér í borg, þingl. eign
Eiríks Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Steins Jón®-
sonar hdl„ á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. nóv. 1968,
kl. 13.30.
Borgarfógeíaembættið i Reykjavík.