Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1968, Blaðsíða 8
r l 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1968 Ingólfur Aðalsteinsson: Sparnaður á Kefla víkurflugvelli í SÍðUSTU fjárlagaræðu fjár málaráðherra kom það fram, að reynt yrði að stilla útgjöldum ríkisins í hóf, eftir því sem kostur væri. í þessarj sömu fjár- lagaræðu er þess ennfremur get ið að einn liður í sparnaðarað- gerðum ríkisins sé að spara 2 til 2,5 millj. með því að segja upp einum lögregluþjóni á Keflavík- urflugvelli og fella niður fæðis- peninga ríkisstarfsmanna á flug vellinum. Þessarar sparnaðarað- gerðar hefir nú auk þess verið getið sérstaklega í blöðum. Mér virðist að þar sé verið að vekja athygli á snilld hennar. Ég vil strax taka það fram, að ég tel að með þessari sparnaðar ráð- stöfun sé verið að fara inn á allóvenjulega braut stjórnar- hátta, og þess eðlis að óhjá- kvæmilegt sé að vekja á henni athygli á opinberum vettvangi, ekki sízt þar sem telja má lík- legt að þarna sé upphaf nýrrar stefnu í viðskiptum ríkisvalds- ins við starfsmenn sína. Það mun hafa verið árið 1946, sem ríkið sendi fyrst menn til starfa á Keflavíkurflugvelli og voru það löggæzlumenn, en smám saman hefir tala ríkis- starfsmanna á flugvellinum vax- ið upp í núverandi tölu, sem mun vera eitthvað nálægt eitt hundrað manns, en þeir hafa bú setu jöfnum höndum í'Reykja- vík og á Suðurnesjum. Frá öndverðu mun það hafa verið augljóst, að vinnuskilyrði og önnur aðstaða á flugvellin- um væri þess eðlis, að ekki væri boðlegt án þess að til kæmu aukagreiðslur. Var þá horfið til þess ráðs að greiða staðarupp- bót, allt að kr. 700. - á mánuði, en þá mun kaup þeirra, sem þá greiðslu hlutu hafa verið um kr. 1400.- á mánuði. Aðrir atvinnu- rekendur á flugvellinum, en það eru einkum ameríska setuliðið og verktakar, sem starfað hafainn- an vallarins, hafa einnig viður- kennt sérstakar vinnuaðstæður frá fyrstu tíð, bæði með því að skaffa fæði á mjög lágu verði og aka mönnum að og frá vinnu stað og greiða auk þess tímann fyrir ferðirnar. laust er samningsbundin, með því að ríkisstarfsmenn á flug- vellinum hafa verið ráðnir til Starfa á vellinum miðað við þessi kjör. Ég vil ennfremur leyfa mér að benda á staðreynd, sem við- komandi ráðuneyti ættu að vita, ENN eitt sjóslysið, þ»r sem 9 vaskir drengir hverfa í hafið og eftiirstarnda syrgjaindi fjölskyldiur, ættingjar og vinir, og vil ég biðja góð - máttarvöld um amdlegan styrk þeim tií haoda. Þetta er miki‘1 blóðtaika fyrir litla þjóð, sam því miður kiemur fyrir með of skömmu mililibili, og verður þá manni á að spyrja í vanmæt'ti sínum hvað betur má gera til að reyna að koma í veg fyrir að slíkir aitbuirðir endur- taki siig næstum ár.lega hér við strendur landsáns. Við megum ekki við slíkri fóm, en spurning- in er hvað er hægt að gera. Mér verður efst í huga í því sambanidi siglinig stríðsáranna, en þar var ég einm þátt’talkand- inn, sem sigldi með fisk á brezk- an maiTkað öll árin. Á þeim ár- um lagði íslenzki sjómaðurinn sig í mikla hættu, sem ekki var umfMin og gailit mikið afhroð sériataklega á fyrri árum sbríðs- ins. Á þessuim árum voru sendi- og talstöðvar skipanna inn'sigl- aðar áður en lagt var af stað úr heimahöfn í ferð tiil Englamds og mátti aðeinis brjóta inirasiglið í ítruistu neyðartilfel'lu.m og þung viðurlög ef útaf var brugðið. Þá þekk'tust elkki raitsjá eða öninur staðarákvörðun'artæki raema mið uraariatöðin. Á fyrstu árum stríðs- iras sigldu skipin ein síras liðs milli landa oig kom fyrir að nokkur þeirra korrau ekki til baka og eragiran til frásagnar nm afdrif þeirra. Fyrir kom að skip karrast við iltan leik í höfm surad- þegar þau útdeila mönnum sín- um gjöfum, en það er að starfs- menn íslenzka ríkisins á Kefla- víkurflugvelli vinna að mörgu leyti við aðstæður, sem ekki er á neinn hátt tekið tillit til í launalögum, eða flokkun þess- ara manna í launaflokka, en það er að þeir vinna í nánum tengsl- um við erlent setulið og öll störf þeirra eru sett undir mæli- ker á alþjóðlegum vettvangi. Ennfremur vil ég benda á að þeir eitt hundrað ríkisstarfs- menn, sem vinna á Keflavíkur- flugvelli, eru framhlið íslenzku þjóðarinnar, sú framhlið, sem snýr að 200.000 farþegum, sem um völlinn fara á ári hverju — og fer alltaf fjölgandi. Nú eiga urtætt af skotárás með daraða og særða menn iiraraamborðs, en aðrir funduist á fleikum úti á rúmsjó klæðliblir, yærðir og illa á sig kormnir. Ástaradið var orðið það sliæmt »ð eitthvað varð að gera til að reyna a'ð vei'ta meiir'a öryggi sjó- manniirauim til harada og þá teikin upp sú fyrirskipuin og reigla að aldrei færri en 2 sikip sigldu úr höfn í saimfloti milli larada. Þessi regla gafst strax í upphafi mjög vel og veitti miikið öryg.gi, og voru stundum 3—4 skip saimam í sigíiragu en oftarat 2, seom fylgd- ust alitaf að, bæði í sigliragum og á veiðum. Passaið vair vel upp á að halda hópiran báða.r leiðir. Á nætumar var bainraað að siglia með fullum sigliragairljósuim, að- eins með daiufuim síðuljósuim og bláu skutlijósi. Á vöktum í stýr- iáhúsi var laigt kapp á að mLs®a aldrei sjóraar af skipiinu eða Skip unuim, sem í saimffloti var rraeð okkur. Sú vaktim, iseim missti sjóraar af saimfylgdarskipi, fékk orð í eyra af þeim, sem við tóku næstu vakt á eftir, því eniginn vildi haifa það á samvizku isiinrai að hafa týrat af saimfylgda'rgkip- iniu, það þótti of þunig ábyrgð. Þebt'a vax okkax Iifæð »ð vi'ta af saimfyllgdarskipi allbaf í sjóramáli ef eitthvað kæmi snögglega fyr- ír. Þebta vair okkar öryggi, sem við treystum á, því bæbburnar leyndust aillsstaðar í kxirag. Sjór- inn moriandi af tundurduflum og árásir óvinakafbáta og fluigvéla alibaf fyrir hendi. þessir erindrekar íslenzku þjóð- arinnar á Keflavíkurflugvelli það sameiginlegt að vera ekki virtir þess að við þá sér rætt, eða þeim tilkynnt að kaup þeirra eigi að skerðast allt að lOprs. Ég trúi því, að ríkisstarfs- menn á Keflavíkurflugvelli sýni fyllsta þegnskap gagnvart hvers konar álögum — sé þeim jafn- að jafnt niður á alla — en þessa kveðju kunna þeir ekki að meta. Ég vil í lengstu lög trúa því, að þessi ákvörðun um niðurfell- ingu umsamdra fæðispeninga, eða staðaruppbótar, sé fljótfærn isverk, sem verði tafarlaust leið rétt, annað væri ekki sæmandi. Það, siem ég nú aðallaga vildi veikjia athygli skipstjómarmairana á í þe-isum skrifum míraum, er þýðing og öryggi í samfloti skipa. Kvort ekki sé hsagt, sér- ’Staklaga á mirani Skipunum, að koma á samfíoti ykkar á miil'li þegar þið í s'kaimmdegirau eruð á laindlieið af miðranium í miisjöfn- uim veðrum. Þetta veiltir ykkur mesta öryggið ef eitthvað kemur snögglega fyrir, því ek'ki er allt- aif hægt að hlaupa í tiafetöðina á hættiustund og kallla út á skip, sam akki eru nógu raáliæg. Aftur á móti í samfloti þá er hjálpin til sitaðar þó svo að ekki gefist tími til að kallia út í baistöð. Það eru dæmi ti!l um manirabjörg undir þannig kringumstæðium. Eitt tilfelli af mörigum úr stríðirau vil óg lítilliega getia um, sem skeði suður af Vestmanna- eyjuim, er togari, er vax í sam- fylgd með öðrum togara, sökk í vondu veðri og þunigum sjó uim hávetur. Skipið sökk á fáum mínútuim pg urðu skipverjar að kasta sér í h-afið í nátbmiyrkrinu, en björgunarskipið var þama við hendina og tíradi menniraa upp hvem af öðrum með hjálp ljós- kaiatara undir mjög erfiðum bjrguniarsikilyrðium, en þama mátti eragu muraa, annars hefði líklega engiran verið til f’rásagn- ar um slysið. Ég vil skjóta hér iraní að það var föst regla í sigliragum á þess- um árum, að þeir, sem á vaikt voru, voru klæddix bjönguraar- vestum, 'Sem í var rau't't ljós, æm tendraðist með einu haradbaiki. Eiranig voru nokkur stykki ávaillt uppiharagandi í stýriishúsinu af gúmmísamfest'iraigum svipaðir og frosikmann'abúniragax eru nú. Þessix sam'fegtiragax voru vatras- heldix og hlýir og átbu að notast Framhald á bls. 15 Lottur Júlíusson: SJÓSLYSIN Ekki verður séð að vinnuskil- yrði ríkisstarfsmanna á flug- vellinum hafi breytzt undanfar- in 20 ár, og hafa þeir flestir, allt fram á þennan dag, verið sem einskonar umrenningar, sem ekki hafa átt aðgang að kaffi- stofum eða öðrum lögboðnum þægindum á vinnustað. Má í því sambandi benda á að þeir hafá þurft að kaupa fæði á venju- legu hóteli á tilheyrandi verð- lagi, ef þeir hafa ekki getað smeygt sér með lagni að borð- um setuliðsins. Þessar staðreynd ir eru öllum ljósar, sem til þekkja, og viðurkenndar af ábyrgum mönnum í ráðuneytun- um. Það hefir enda tekizt að fá staðaruppbót hækkaða og sam- ræmda fyrir allmörgum árum upp í kr. 1100.- á mánuði, en allir mega sjá hvílíkt lítilræði það er, þegar miðað er við kr. 700,- fyrir 20 árum, enda var það viðurkennt á síðasta ári af ábyrgum aðilum í ráðuneytun- um, að sanngjarnt væri að stað aruppbót hækkaði verulega. Nú líður tíminn þar til í marzmán- uði 1968, þá er öllum ríkisstarfs- mönnum á Keflavíkurflugvelli tilkynnt fyrirvaralaust, að það sé talinn óþarfi að greiða þetta lítilræði. — Nú ætlum við að spara og lækka kaupið um 10 prs. — en þessi upphæð hemur um lOprs. af kaupi þeirra lægst launuðu. En það er þó kannski ennþá alvarlegra í þessu sam- bandi — og ég vil alveg sér- staklega vekja athygli allra rík isstarfsmanna á því — þessi greiðsla, sem þannig hefur ver- ið felld niður alveg fyriryara- Á laugardag var 80 tonna rafmagnstúrbína, sem setja á niður við Straumsvík, tekin úr Skógafossi upp á vagna, á Grandagarði. Var notaður við þetta flotkrani Reykjavík- urhafnar, en til skamms tíma var ekkert verkfæri til hér á landi, sem gat lyft svo þung- um hlut. Ólafur K. Magnússon ljósmyndari Mbl., tók þessa mynd er kassanum með túr- bínunni var lyft í land. í býtið á sunnudagsmorgun var svo lagt af stað með túr- bínuna á tveim samtengdum vögnum suður í Straumsvík og gekk það vel og er túrbínan nú komin á sinn stað. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 2187(1 - 20998 Einstaklingsí'búðix við Austur brún, Gautland og Rofabæ. 2ja herb. næstum fullgerð íbúð við Hraunbæ. Lítið einbýlishús í strætis- vagnaleið, 3 herb. og eld- hús, bílskÚT fylgir, gott verð. Útb. kr. 150—200 þús. 3ja herb. góð risíbúð í Kópa- vogi, útb. kr. 200 þús. 3ja herb. sérhæð í Kópavogi, vönduð eign. 3ja herb. vönduð íbúð við Lynghaga, laus strax- 3ja—4ra herb. íbúð við Njörvasund. Útb. kx. 300 þús. 4ra herb. vönduð íbúð við Ljósheima. 4ra herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. góð íbúðarhæð við Hátún, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á efri hæð við Kvisthaga. 5 herb. endaíbúð á 4. hæð við Fellsmúla, 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi, allt sér. Raðhús á Setjarnarnesi, full- gert að utan, hálfgert innd. Fæst í skiptum fyrir 4ra— 5 herb. íbúð í borginni. Höfum úrval af íbúðum í smíðum í Breiðholtshverfi, sumar fokheldar, aðrar und ir tréverk eða fullgerðar. Raðhús í smíðum í Fosgvogi. Jón Bjarnason h æstaréttarlögm aður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Skuldobréi ríkistryggð, fasteignatryggð eða spariskírteini eru bezta tryggingin í ellinni. — Ekkjur, svona verðbréfakaup henta vel yður og börnunum. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Kynning Óska eftir að kynnast stúlku eða ekkju um þrítugt. — Má eiga barn. Ég á bíl og vinn í landi. Er reglusamur og kon an yrði að vera það líka. Hans M. Jacobsen, Krossgöta 6, Toxshöfn, Færeyjar. - i.o.G.r. - BAZAR Bazarinn verður haldinn laugardaginn 30. nóvember ’68 í Templarahöllinni, við Eiríks götu 5. Þar verða á boðstólum alls konar prjónavörur, jóla- varningur, kökur o. fl. Félags fólk og aðrir velunnarar eru beðnir að koma munum í Templarahöllina kl. 2—5 fimmtudagana 21. og 28. nóv. eða gera aðvart á sama tima í síma 20010. Bazarnefndin. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.