Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 268. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Heræfingar í Rtímeníu Tito varar Rússa enn við — Rúmenar taka þátt í Moskvu-tundi Búlbairesrt, 29. nóvermlber. NTB-AP. NICOL.AE Ceusescu Rúmeníu- forseti tilkynnti í dag, að leið- togar Varsjárbandalagslandanna kæmu saman til fundar í Moskvu innan skamms og að Rúmenar tækju þátt í undirbúningi ráð- stefnunnar. Jafnframt herma áreiðanlegar heimildir, að Ceusescu hafi leyft Varsjár- bandalaginu að halda heræfingar í Rúmeníu í vor. Rúmemar mumiu haifa sett þaiu Myndin er af Edward Wool- < | dridge, skipstjóra á brezka tog I aranum „Orsino“, sem er 1,574 ' tonn að stærð, og er tekin I I við bryggju í Hull. í gær | | sigldi skipið áleiðis á ís-, | landsmið og verður eins kon- ar móðurskip brezkra togara I ' við fsland til aprílloka. Lítið { I sjúkrahús er um borð í „Ors-, io“, og einnig mun skipið' I sinna veðurathugunum. Biuenos Aires, 29. rióv. AP. ÞRfR menn biðu bana í Buenos Aires, þegar tíu hæða nýbygging hrundi þar í dag. í fyrstu var óttazt að mun fleiri hefðu látizt. Miklar skemmdir urðu á nálæg- um mannvirkjum og bifreiðum og vitað er að nokkrir slösuðust. Vestur-Þjóðverjar stórauka framlög til varnarmála Bandaríkjamenn senda „grœnu húfurnar" til Evrópu Bonn og Washington, 29. nóv. — NTB — AP — • Vestur-þýzki varnarmálaráð- herrann, Gerhard Schröder, skýrði frá því á þingi í dag að stjórnin mundi leggja til að fjár veitingar til varnarmála yrðu auknar um 25 milljarða marka á fjögurra ára tímabili í sam- ræmi við áskoranir NATO um Verðlagseftirlit Frakklandi ¥ I París, 29. nóvember NTB—AP DE GAULLE forseti átti í dag fund með Couve de Murville for sætisráðherra og Francois-Xavi- er Ortoli fjármálaráðherra um ráðstafanir til að koma í veg fyrir verðhækkanir meðan víð- tækum ráðstöfunum stjórnarinn- ar til bjargar frankanum er hrundið í framkvæmd. Skömmu fyrir fund þeirra til- kynnti fjármálaráðuneytið, að framfærslukostnaður hefði hækk að um 1.1% í síðasta mánuði, eða meir en í nokkrum öðrum mán uði það sem af er þessu ári. Af opinberri hálfu er ekki útilokað að verðhækkanir verði bannað- ar til þess að ráða megi við ástand það sem skapazt hefur vegna gjaldeyriserfiðleikana. Ráðstafanirnar sem forsetinn og ráðherrarnir ræddu um eiga væntanlega að koma til fram- kvæmda á sunnudag. Talið er, að þær muni bitna hart á þjón- ustuatvinnugreinum, t.d. hótel- um og veitingahúsum. Miklar verðhækkanir hafa orðið í slík- um atvinnurekstri á undanförn- um mánuðum. Franski kommúnistaflokkurinn krafðist þess í dag, að sjálfkrafa launahækkanir yrðu látnar tryggja kaupmátt neytenda og hélt því að fylkja verkamönnum ráðgert til mótaðgerða gegn afturhalds- sömum aðgerðum stjórnarinnar. Verkalýðssamband kommúnista, Framhald á bls. 31. að aðildarlöndin efli viðbúnað sinn vegna atburðanna í Tékkó- slóvakíu. • f Washington var frá því skýrt í dag, að Bandaríkja- stjórn mundi líklega senda hin- ar frægu „grænhúfusveitir", sem eru sérþjálfaðir í skæruhernaði og barizt hafa í Vietnam, til Evrópu snemma á næsta ári og auk þess tvær stórdeildir og fjór ar sveitir orrustuþotna. í ræðu sinni í vestur-þýzka þinginu vísaði Schröder til um- ræðnanna á ráðherrafundi NATO fyrr í þessum mánuði og sagði að ráðstafanir Þjóðverja yrðu lið ur í almennri eflingu viðbúnað- ar bandalagsins. Megináherzla yrði lögð á bættan útbúnað og bætt skilyrði, sem gæti orðið hermönnum hvatning um að gegna lengur herskyldu en þeim bar skylda til. Stórskotaliðið verður eflt, flugvallavarnir aukn ar og flugherinn og flotinn fá aukinn rafeindaútbúnað. Schröder sagði, að ekki væri hægt að líta á innrásina í Tékkó Framhald á bls. 31. Skilyrði að tilganigur ætfiniganna verði taík'markaður og að þær fari fram á takmörkuðu svœði, sem ákveðið verði fyrirfram. Þessi frétit hefur ekki veirið isibað- fesit opimberiega, en frá þessu var sCkýrt iSkömmu eftir að Oeusescu rædidi í daig Við I. I. Jaikutbovsky miankiskíálik, yfir- mann herliðs Vars'járbandailjaigs- ins, og formenm send'imefnda frá öðrum aðilldiairllöniduim banda- liagsiinis. í tiil’kynningu ium fúndinn vair ek'ki minnzit einu orði á herœf- ingar og aðeins sagt að reett hetfði verið um vanidamól í samibandi við þjálfum 'hermaninia og hina stöðugu eflingu hemiaðargeitu aðildairlianida Varsj árbandailagis - ins. Riúmienslka frétitastofan isaigði að vi'ðræðurmair hetfðu tfairið fram í vinsamlegu amdrúmisdoiflti. AiP hefur eftir góðum heimíiMum að Rúmenar muni reyn.a að draga á 'lamgiun öll áform um heræfimg ar, en þeim kumni að tatoastf að flá tryggingu fyrir því að sov- ézkair og aðrar hierisveiitir fari úr landi strax að æfimgum toknium. Ceui-iescu ítfrekaði í ræðu sem Framhald á bls. 31. Eldarnir nálg- asf Sydney Sydney, 29. nóv. NTB, AP. óttast er að sprengingar verði ÞÚSUNDIR manna hafa unn- í dalnum vegna hitans og hann ið að því linnulaust í dag að eyðist á fáeinum sekúndum. hefta útbreiðslu skógareld- Fari svo eru nærliggjandi anna miklu, sem geisa skammt frá Sydney í Ástralíu. Veður- skilyrði eru mjög óhagstæð, þar eð heitir hvassir vindar blása á brunasvæðunum. Grosedalurinn í Bláfjalla-hér- aði er orðinn svo skráþurr, að héruð í mikilli hættu, en þang að hefur eldurinn ekki borizt enn. Fimm manns hafa farizt, svo að vitað sé, tvö hundruð hlotið meiri og minni bruna- sár og yfir 120 heimili brunn- Framhald á bls. 31. Samstaða lýðrœðissinna á ASÍ-þingi: Hannibal Valdimarsson endurkjörinn forseti ASÍ — Björn Jónsson kjörinn varaforseti ÞRlTUGASTA og fyrsta þingi Alþýðusambands ís- lands lauk snemma í gær- morgun að Hótel Sögu með kjöri forseta, varaforseta, miðstjórnar og sambands- stjórnar. Hannibal Valdimars son var endurkjörinn forseti Alþýðusambandsins og hlaut hann 209 atkv. gegn 130 at- kvæðum Eðvarðs Sigurðsson- ar. Hannibal Valdimarsson, er hafði lýst því yfir við setn- ingu þingsins að han.n hyggð- ist nú draga sig í hlé, sagði er tillaga um hann hafði ver- ið lögð fram, að hér hefði mikill vandi verið á höndum, en ef það mætti verða til þess að meiri samstaða feng- ist en ella, að hann gæfi kost á sér, kvaðst hann beygja sig fyrir því en endurtók fyrri Hannibal Valdimarsson yfirlýsingar um, að nú hefðu átt að verða kynslóðaskipti í samtökunum. Björn Jónsson var kjörinn varaforseti Alþýðusambands- ins með 201 atkv. gegn 142 atkv. Eðvarðs Sigurðssonar. TiMaiga uon Haininiibal VaMi- ma'rsson sem forseta ASÍ var bor imn fraim aif Óslkiari Jónssymi, Sitg- urði Guðmuindissymi, Pétri Sig- urðasymi oig Tryggva Heligasymi en tiMiaga uim Eðlvarð Sigurðsson var borim fraim af Snorra Jóme- syni, frvksbj. ASÍ „tfyrir hömd öktoar samherjanna hér á þiing- inu“, eimis og hamn komst að orði Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.