Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 19 Vestfirðinga- félagið VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ held- „Síglaðir sönigvarar“, er þriðja leilkritið eftiir Thorbjörn Egner, sem sýnt er í Þjóðleilkihúsinu. Leiki.ltjóri er Klemenz Jónsson, og hefur Ihann sett ölil lleilkrit Egmers á svið fyrir Þjóðlleilkhús- ið. Þýðendur eru H'Ulda Valltýs- dóttir, sem þýðir óbundið mó'l og Kristj'án frá Djúp.ail'æk, sem þýð- ir ljóðim. Egne-r hiefur sjálfur igert leik- myndir og búniinigateilkninigar og aulk þass hefur hanin saimið tón- listina við leikinn. Segja má því með sa'nni að Thorbjöm Egner sé þús'und þjala tmiður. Svipmyndir af nokkrum leikaranna. mommuhærinn og Dýrin i Hálsa- skógi. Engin bamaleikrit hafa náð viðlíka vinsældum hér á landi, og leikrit Egners. Um 25 söngvar em sungnir í leiknum og auk þess nokkur dansatriði. Leikurinn fjallar um fimm farandsöngvara og hljóð- færleikara, sem koma öllum í gott skap með léttum og skemmti legum söng. Því höfundur heldur því fram að gleðin eigi að vera í í Þjóðleikhúsinlu ei'tlt kvöldið þar, sem verið var 'að æifia barna- leilkriltið „Síglaðir liöingvarar". Það var iíf og fjör í miamn- Skapruum, enida leilkritið stór- Skemim'ti'legt. Nokkur börn voru á æfinguinni þetta kvöld og það var ailveg eins sbemimitilegt að fýligjaiat með .viðlbröigðum þeirra eims og ieikaranin'a, því að þa.u lifðu sig 'svo inin í atlbuxðairás- ina. Oarl Billich íhef'ur æft sönigv- ana og stjónnar tónlisitarflu'tn- ingi við þetta lleikrit. Bal'lett- mei'starar Þjóðleiikhússiins, Coll- in Russeill, hefur satmið og ðtjóm- ar dainisaitriðum. Um það bil 25 ileikar'aæ og aiuika leilkarar táka þáitlt í þessari 'barna sýniinigu Þjóðleilkih'úi-isinis. Aðall- 'hlutverkiin, Mutverfk söngtvar- anina fimrn í leilknum, eru leilkin af Bessa Bjarnasyni, Árna Tryggvasyni, Margréti Guð- mundsdó'ttiur, Jóni Júlí'usisyini og Flosa Ólafssyni. A:uk þeiss íara leilkaramir Váilur GM'asoin, Lár- Farandsöngvararnir 5. Frá Vinstri: Flosi Ólafsson, Árni Trygg vason, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson og Bessi Bjarnason. ,SÍGLADIR SÖNGVARAR' í BÆ 0G BORG us IngóMtison, Arnnia Guðm'uindis- dóttir, Gísli Alfreðteson og fleiri með sbór hllu'tverk í ileiiknum. ur fund í dag kl. 2 e.h. í Tjarnar- búð uppi. A dagskrá eru venju- leg aðalfundarstörf. Þá verða tek in fyrir önnur mál, m.a. verður rætt um hinn nýj a sjóð til styitot ar Vestfirzkum ungmennum. Á fundinum verður tekið á rnóti nýjum félögum, en aðar félagar eru beðnir um að mæta stirnd- víslega. — barnaleikrit Egners eru fyrir alla fjölskylduna N.K. SUNNUDAG þann 1. des- ember frumsýnir Þjóðleikhúsið nýtt bamaleikrit eftir Thorbjörn Egner, og nefnist leikurinn „Sí- glaðir söngvarar“. Egener er sem kunnugt er höfundur að tveimur vinsælum barnaleikritum, sem áður hafa verið sýnd í Þjóðleik- húsinu. Þessi leikrit voru: Kardi- fyrirrúmi, þá líði öllum vel.. Hann lætur einn söngvarann segja: „Við spilum og syngjum hvenær sem er, hvort sem er að nótt eða degi, og þá komast allir í gott skap, og fólk á líka að vera í góðu skapi, því að þá líður öllum svo vel“. Vi'ð brugðum ökkur á æfmgu Leilkritið er fluitt núnia í fyrsta sinn aukið og end'uribætt af höf- undinum Thorbj'öm Bgner. Rík- iislelkhúsið í Noregi fór fyrst með það uim Noreg, þar is&m það vair sett upp fyrir. líitið svilð í upphafi. Þegar Þjóðleikhiúsió bað um verkið vildi Egner aiuka það og endurbaeta og hefur Ihanin nú bætt við sömgvum og fónlisit. Egner kom hingað til lamdis á símum tímia þegar Kjardlmomimu- bærinn var lei'kiin'n og 'sagði hann þá a@ uppfærislain á Kardimommiu bænum hérlendis væri sú bezlta, sem gerð hefði verið. Eims og kunmugt er gaf hainm Þjóðleikhús imu isýni'mgarrébtinm á því leiik- riti hérlendis. Thorbjörn Bgner miun koma 'himgað till .laimds í vet- ur tiil þess að -sjá isýnki'gu á „Sí- giaðir Somgvarar“, em ekki er af- ráðið h'vemœr hamn 'kamur. Eftir áramót mun leikritið verða fært upp í tveim iömdum í Evrópu öðnum, en það er í Hölsiimgfors og í ÞýzkalLamdi. Úrval heimilistœkja ú gamla verðínu Úrval loft- og borðlampa á gamla verðinu. Opið til kl. 4 í dag. RAFBÚÐ, Domus Medica Egilsgötu 3 — Sími 18022. Alafoss gólfteppin eru í hæsta gæðaflokki Wiltonvefnaður úr 100% ull. Breiddin er 365 cm og engin samskeyti á miðju gólfi. Teppaleggjum frá eigin lager með stuttum fyrirvara. Notið tækifærið og kaupið teppin á óbreyttu verði, Opið til kl. 4 í dag — laugardag. Grensásvegi 3 Sími 83430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.