Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVBMBER 1968 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirL Eiiwiig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hella- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega iágu verðL V erksmiðj usalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað, laus strax. Til- boð merkt „Austurbær — 6419“ sendist Mbl. fyrir hádegi mánud. 2. des. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, g a m 1 a verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Iðnaðarhúsnæði 70—90 fermetra innarlega við Laugaveg til leigu. — Sími 20411. HafnfirfSngar Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar er tekin til starfa. Umsóknum og ábendingum sé komið til Sigurborgar Oddsdóttur, Álfaskeið 54 Mercedes-Benz 220 Vil kaupa notaðan mótor í Mercedes-Benz, árg. 1952— 1954, eða cylinder head. Upplýsingar í síma 22960. 10% afsláttur af ýmsum jólavörum á gamla verðinu í dag. Opið til kL 4 e. h. Bókabúðin Hlíðar á horni Miklubraut- ar og Lönguhlíðar. Tveggja herbergja íbúð til leigu fyrir einhleypa konu eða bandaus hjón. Algjör reglus. áskilin. Tilb sendist Mbl. merkt „5577“ fyrir mánudagskvöld. íbúð til leigu Vil leigja 3ja herb. íbúð I Vesturb. við Kaplaskjólsv. Tii greina kemur að leigja með húsgögnam. Uppl I síma 50849. Ung stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Helzt úti á landL Vélritun- arkunnátta. Sími 30496. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50365. Stúlka óskar eftir vinnu, hefur gagnfræðapróf og góða vél- ritunarkunnáttu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 50871. Hólakirkja Hún er innanverðum Eyjafirði, byggð um 1853. (Ljósmynd- ina tók Snorri Snorrason yngri). Dómkirkjan Hátíðaguðsþjónnsta kl. 11 á morgnn í vegnm háskóla- stúdenta. Biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Guð- fræðistúdentar syngja undir stjórn dr. Róberts Abrahams Ottósonar. Oranisti er Ragnar Björnsson. Garðakirkja Barnaguðsþjónusta 1 skólasal kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Minnst 50 ára fullveldis íslands S. Bragi Friðriksson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Minnzt fullveldis- ins. Séra Gunnar Árnason Dómkirkjan Hátíðamessa kl. 11 á vegum Háskólastúdenta. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson messar. Bamasamkoma í sam- komusal Miðbæjarskólans. Séra Jón Auðuns. Aðventusamkoma I Dómkirkjunni um kvöldið kl. 8.30 Laugarneskirkja Hátíðarmessa kl. 2 Altaris- ganga í messunni verða fluttir 3 þættir úr H-moll messu Bachs Flytjendur: Guðfinna Ólafsdótt ir, Ásta Thorsteinsson, Sólveig Björling, Halldór Vilhelmsson og Gústav Jóhannesson. Bama- guðsþjónusta kl. 10. Séra Garð- ar Svavarsson Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Syst ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11 Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Grensásprestakall Fjölskylduguðsþjónusta 1 Breiðagerðisskóla kl. 2. Bama- kór Hvassaleitisskóla syngur. Séra Felix Ólafsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2 Séra Kristján Bjamason. Bústaðaprestakall Barnasamkoma I Réttarholts- skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2 Ómar Valdimarsson prédik- ar. Aðventusamkoma kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Fjölskylduguðsþjónusta kL 2 Séra Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Skátafélagið Hraunbúar hefur æskulýðsguðsþjónustuna á hendi Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guöni Gunnarsson. Messa kL 2 Séra Þorsteinn Bjömsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kl. 2 Almenn altaris- ganga Séra Frank M. Halldórs- son. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2 Séra Magnús Guð jónsson. Hveragerðis prestakall Messa á Hjalla kl. 2. í Standarkirkju kl. 5 Brynjólfur Gíslason, cand. theol og umsækj andi um prestakallið prédikar Elliheimilið Grund Guðsþjónusta með altaris göngu kl. 2 Séra Lárus Hall- dórsson messar. Heimilisprestur Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 11 með kvikmyndasýningu og upplestri Messa kl. 2 Séra Bragi Bene- diktsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa og Sunnudagaskóli (fjölskylduguðsþjónusta kl. 2 Óskað er eftir að foreldrar og forsjármenn þeirra barna, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann komi með þeim til þess arar fjölskylduguðsþjónustu, og annarra slíkra í vetur. Séra Em il Björnsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson Messa kl. 2 Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 Kennaraskólakórinn flyt- ur jólalög. Söngstjóri Jón Ás- geirsson. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hveragerðisprestakall Barnasamkoma í barnaskól- anum í Hveragerði kL 11 Messa að Kotströnd kl. 2. Messa í barnaskólanum í Hveragerði kl. 5 Messa í barnaskólanum Þor- lákshöfn miðvikudaginn, 4. des. kl. 9 Séra Ingþór Indriðason, umsækjandi um prestakallið. ÁspreHakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30 Barnasamkoma kl. 11 Séra Grím ur Grímsson Keflavíkurkirkja Messa kL 1.30 Séra Björn Jónsson. Innr- Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séra Björn Jónsson Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins hefst hvem sunnudag kl. 10.30 öll böm velkomin Sunnudagsskóii kristniboðsfélag i anna I Skipholti 70 hefst hvern sunnu 1 dag kL 10.30 öll börn velkom- i in t Sunnudagaskóli Hjálpræðishers I ins \ hefst hvem sunnudag kl. 2 l öll böm velkomin. Happdrætti hérlendis em óðum að færast í það horf, að við sem mið- ana kaupum, styrkjum um leið gott málefni. Annars er stundum sagt í niðrandi merkingu, að við séum happdrættisglöð þjóð, en þegar á öllu er á botninn hvolft er þetta ósköp saklaust gaman, og skaðar engan, en styrkir venjulega þörf og góð málefnL Við Austurstræti stendur þessa daga happdrættisbíll Sjálfsbjargar. Margir staldra við hann, því að með því að kaupa miða, eru þeir að styrkja þjóðþrifamálefni, og auki, ef já, það er þetta stóra ef — ef heppnin er með, fá þeir skattfrjálsan bíl af beztu tegund ofan í kaupið. f dag er laugardagur 30. nóv- ember og er það 335. dagur árs- ins 1968. Eftir lifa 31 dagur. And- résmessa. Árdegisháflæði kl. 3.16 Óttumst Drottinn, Guð vorn, sem gefur regnið, haustregnið og vor- regnið, í réttan tima og viðheldur handa oss ákveðnum uppskeruvik- um. (Jeremias 5,24) Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15,00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja- búðum í Reykjavík vikuna 30.11—7.12 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsm., 30. nóv. — 2. des. er Grím- ur Jónsson simi 52315, aðfaranótt 3. des, er Kristján Jóhannesson sími 50056 Næturlæknir í Keflavik 26.11 og 27.11 Kjartan Ólafsson 28.11 Arnbjörn Ólafsson 29.11, 30.11 og 1.12 Guðjón Klem- enzson 2.2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstimi prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22496 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kL 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga ki. 14. Orð lífsins svara i sima 10909. □ Gimli 59681227 — 1 Frl. H Helgafell 596811306 IV/V — H. & V. Eimskipafélag fslands h.f Bakkafoss fór frá Norðfirði 28.11 til Lysekil. Kungshamn, Fuhr. Gauta borgar og Kaupmannahafnar. Brú arfoss fór frá Reykjavík 29.11 til Gloucester, Cambridge, Norfolkog New York. Dettifoss fer frá Ham- borg í dag til Odense og Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Kotka2.12 til Ventspils, Gdynia og Reykjavík ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Tíhorshavn, og Reykjavíkur Fjallfoss fer frá Kotka 2.12 til Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Thors- havn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 29.11 til Reykja- víkur. Mánafoss fór frá Norðfirði 27.11. til Leith, Hull og London. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 28.11. frá Rotterdam. Selfoss fór frá Stykkishólmi 27.11 til Glou- cester, Cambridge, Norfolk ogNew York Skógafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 29.11. til Kristiansand, Færeyja og Reykja- víkur. Askja kom til Reykjavík- ur 29.11. frá Leith. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar I sjálfvirkum sím- svara 21466. Skipaútgerð ríkistns Esja fer frá Reykjavík á mánu- daginn austur um land til Seyðis- fjarðar. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið er á Vest fjarðahæfnum á suðurleið. Árvak- ur er á Norðurlandshöfnum á aust urleið. Skipadeild S.f.S. Arnarfell fer í Rotterdam, fer þaðan 2. des. tn Hull og Reykja- víkur. JökulfeU fór 25. þ.m. frá New Bedforcj til íslands. Dísar- fell er væntanlegt til Gdynia á morgun, fer þaðan til Kaupmanna- hafnar og Svendborg. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur i dag. Helgafell er væntanlegt til Dundee 1. des., fer þaðan til Rotterdam og Hull. Stapafell fer á morgun frá Reykjavik til Akureyriar og Húsavíkur. Mælifell fer væntanlega 2. des. frá Brussel Til Antwerp- en. Fiskö er væntanlegt til London á morgun, fer þaðan til Rotter- dam. Loftleiðir h.f. Guðriður Þorbjamardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kL 0215. Fer til New York kl. 0315. Þorvaldur Eiríksson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kL 1100. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Hafskip h.f. Langá er á Hornafirði. Laxá er í Ghent. Rangá er I Napólí Selá fer í dag frá Hamborg til Rotter- dam. FRETTIR Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 1. des. kl. 8.30 að Óðinsgötu 6 A. Allir veikomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í félagsheimilinu mánudag- inn 2. des. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson KFUM og K í Hafnarfirði Kristilegt stúdentafélag sér um samkomuna á sunnudagskvöld kL 8.30 Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 3. des. í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Kvenfélag Garðahrepps Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Upp- lestur, happdrætti. Sýnt jólafönd- ur. KFUM— UD, Hafnarfirði Fundur mánudagskvöld kl. 8 Basar á Elliheimilinu Grund verður f Föndurhúsinu laugar- dag og sunnudag frá kl. 2—6 Góð-< ir munir á „gamla" verðinu. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag kl. 4 Kvenfélagið. Að- ventufundur þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Æskulýðsfélagið, yngri deild, fimmtudag 5. des. kl. 8.30 Bræðrafélagið, fyrirhugaðri sam- komu 1. des. frestað til 15. des. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kap- teinn Djurhuus og frú og hermenn irnir taka þátt í samkomum dags- ins. Allir velkomnir. Heimilasamband Hjálpræðishersins Árshátíð heimilasambandsins er í kvöld (30. nóv.) kl. 8.30. Deildar- stjóri Majór Guðfinna Jóhannsdótt ir talar. Veitingar. Ókeupis aðgang ur. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund miðvikudaginn 4. des. að Bárugötu 11 kl. 8.30 Spil- að verður Bingó. Kvenfélaglð Hrund, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður £ Fé lagsheimili Iðnaðarmanna fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 Dansk kvindeklub afholder sit julemöde í Tjarnar- búð tirsdag d. 3. december kl. 20 præcist. Bestyrelsen. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. Almenn samkoma kL 4 Bænastund alia virka daga kl. 7 em. Allir velkomnir. Basar I.O.G.T. verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu 30. nóvember kl. 3. Mun ið að skila munum i Templarahöll- ina í síðasta lagi fyrir hádegi laug ardag. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Jólafundur félagsins verður mið- vikud. 4. des Séra Frank Halldórs- son flytur jólahugleiðingu. Sýnd- ar verða Blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.