Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVKMBER 1968 Eiríkur Loftsson í Steinsholti — ENN einn aí hinni rómuðu alda- mótakynslóð er fallinn. Hann var þó ekki í hópi þeinra sem oftast eru nefndir þegar kyn- slóð hans er nefnd þessu sæmd- arfieiti, til þess hafði hann sig ekki svo í frammi, að hann vekti athygli þeirra, sem slík orð eru munntömust. Hann fæddist í Steinsholti 1. maí 1884, þar ólst hann upp og þar bjó hann siðan ævilangt. Foreldrar Eiiríks voru, Loftur bóndi í Steinsholti Loftsson frá Austurhlíð, Eiríkssonar frá Reykjum og kona hans Sigríður Eiríksdóttir frá Hömrum, Kol- beinssonar frá Hlemmiskeiði, Eiríkssonar frá Reykjum og voru því bæði í beinan karllegg af Reykjaætt. Lotftur í Steinsholti dó fyrir aldur fram og varð því Eiríkur, sem eldri bróðir, aðal fyrirvinna heimilisins, að ég held 17 ára að aidri. Þeir sem þekktu síðar kappsemi hans og trúmennsiku geta ímyndað sér þá alúð og þrotlausa erfiði er hann þá innti af höndum. Hann bar þess láka nokkrar menjar, þar sem hann reyndist í fæti í erfiðri smala- mennsku, ungur a'ð árum. Af þessu varð hann aldrei alveg jafn góður, og hafði af því nokk um baga, einkum er á leið æv- ina. Ætla mætti að slík kjör í uppvexti gerðu menn alvöru- gefna og þannig var Eirífcux líka þegar við átti, þó var eitt af sérkennum hans hve glaðvær harrn vax í vinahópi og þá jafn- an hrókur alls fagmaðar, átti þá til að hafa mál úr hvers manns munni. Emgan vissi ég leggja fæð á hann fyrir það. Árið 191(2 kvæntist Eiríkur heitkonu simni, Sigþrúði Sveins- dóttur frá Syðra-Langholti, þá fluttri atð Ásum. Hjúskapur þeirra var því orðin 56 ár er hann lézt. Þau reyndust hvort öðru vel og hlotnaðist mikil gæfa þrátt fyrir erfiðleika og mikið starf og jafnvei vegna þess. Væri af baráttu þeirra mikil saga og merkileg ef sögð væri. í þeim atriðum úr ævi Eiríks sem hér er getið, er enga sögu unnt að segja öðruvísi en að saga þeirra hjóna beggja verið sögð sam- NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Finnski rithöfundurinn Ole Torvalds mun halda tvo fyrirlestra í Norræna Húsinu sem hér segir: Mánudag- inn 2. desember kl. 20 um „finnskar bókmenntir á yfirstandandi áratug“ miðvikudaginn 4. desember kl. 20 um „rökræður og fráhvaxf frá hefðum í nýjustu bókmenntum Finna“. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ. TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjav og Vinnuveitendasambands ís- lands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. desember 1968 og þar til öðravísi verður ákveðið, eins og hér segir: Fyrir 2% tonna bifreið Tímavinna: dagv. 184,80 efirv. 212,60 Nætur- og helgidv. 240,50 2% — 3 tonna hlassþ. 205,80 233,60 261,50 — 3 — 3% — — 226,90 254,70 282,50 — 3% — 4 — — 246,10 273,90 301,80 — 4 — 4% — — 263,70 291,50 319,30 — 4% — 5 — — 277,70 305,60 333,40 — 5 — 5% — — 290,00 317,80 345,60 — 5% — 6 — — 302,30 330,10 358,00 — 6 — 6% — — 312,70 340,60 368,40 — 6M> — 7 — — 323,30 351,10 379,00 — 7 — 7% — — 333,80 361,70 389,50 — 7% — 8 — — 344,40 372,20 400,10 Landssamband vörubifreiðastjóra. tímis. Þannig var starfsárangur annars ávöxtur af stuðningi hins og sigrar annars frambom- ir af alúð hins. Fimm af sex bömum þedrra hjóna búa nú á föðurleifð sinni og gera garðiinn frægan svo að landskunnugt er. Hafa gömlu hjónin til skamms tíma, af á- hugia verið þátttakendur í þeirri uppbyggingu, sem þau fyrst og fremst lögðu þó grundvöilinn að. Ýmsum hefir fyrr og síðar þótt nóg lof það sem borið er á menn í æviminningum, stundum svo að úr verði háð. Þetta tel ég mig ekki þurfa að óttast, þar sem Eirífcur var gæddur ýmsum dyggðum í svo ríkum mæli, að um þær getur naumast orði'ð of- mælt. Efst í hug mínum er trú- mennskan. Ekkert var fjær Ei- SjShuhi Bífar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningar- skólo okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjor — Bílaskipti — Landrover bensín ’64 Toyota Corona ’66 Saah ’65 Benz dísil 190 ’63 Opel Cadett ’64 Benz 220 ’60 Taunus 12 M ’63 Chevrolet ’59 Morris ’63 Opið til kl. 3 í dag. Tökum vel me5 farna bíla í umboðssölu — Innaohúss eða uton — MEST ÚRVAL -- MESTIR MÖGULEIKAR y M B 0! H HORISTIÁNSSON Hi SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA ,SÍMAR 35300 (35301 - 35302) ............. II.I lllll—a—llllilll ..—IIIIIIIM.. I lt mi—wrwr liWI NÝJAR VÖRUR Glæsileg sending af hollenzkum vetrarkápum, frökkum, drögtum og stuttum pilsum tekin fram í dag. Vegna hagstæðra innkaupa er verði mjög stillt í hóf. Bernharð Laxdal, Kjörgarði. ríki, en að bregðast því sem honum var trúað fyrir. Ég held að það hafi verið rauði þráður- inn í hinmi meiira en áttræðu voð, sem æviskeiið nefnist og nú hefir verið felld. Margir muna og mega þakka aMð hans, er hanm hafði á höndum forsjá heimavistar barnaskólans okkar. er sú stofnun var að mótast. Ég hygg a!ð þá hafi ekki annað heim ili hér átt nærgætnari heimilis- föður. Aðstaðan var þó ekki mjög góð, ekki sími, ekki akfær vegur, ekki daglegar ferðir í kaupwtaS. Allt þetta varð að bæta upp með fyrirhyggju og ósérhlífni. Skólastjórinn sem þá var, Unnur Kjartansdóttir frá Hruna hefir sagt mér að þessi ár hafi verið sín beztu um æv- ina. Þar átti Eiríkur góðan hlut að. Hann var mörg ár trúnaðiar- maður sveitar sinnar hjá Siátur- félagi Suðurlands. Einnig var hanm lengi í safnaðarstjórn Stóra-Núpssafnaðar. öll þessi störf einkenndust af hinu sama og állsstaðar eigmaðist hanm vini. Annar eiginleiki E:ríks O'g þó skyldur hinum fyrri og stund- um afleiðing hans, var hve óspar hanm var á orku sína. Hann var allþrekmikill og urðu dagsverk- in eftir því. Þessa naut heimili hans mest en þó margir fleiri og kunnur varð hamn af erfiðum vetrarferðum , sem hann hafði gleði af að rifja upp í elliuni. Þriðji þátturiihn í faxi Eiríks, sem ég vii ekki láta ógetið, var umhyggja hans fyrir þeim sem áttu í erfiðleikum og hann náði til. Um það mumdu margir geta vitna'ð. Mér finnst nú að vin- átta okkar hafi grumdvallazt fyr- ir réttum fknmtíu áram. Faðir minm var fáum árum eldri en Eiríkur og þeir voru því tryggða vinir. Svo vill til að dánardæg- ur beggja varð hinm 23. nóvem- ber, en á milli liðu fknmtíu ár. Þá var goitt að eiga að menn eins og Eirík í Steinsholti. Óhugsamdi er, að í minnmgax- grein eins og þessari, verði allir góðir eiginleikar Eiríks upptald- ir, svo sem vert væri. En um ævi hans mætti meðal annaxs geta þess, að efnahagur hans var lengi fram eftir tæplega í sam- ræmi við dugnað hans og atorku. Um það verður þó ekki kemmt fyrirhyggjuleysi e'ða vankunn- áttu. Frekar mætti um kenna öðrum eigimleikum sem nefndir hafa verið að framan og ekki höfða mjög til fésældar. Allt fór þó vel að lokum. Allmörg ár eru nú liðin síðan hann seldi jörð og bú í hendiur barna simna. Áfram starfaði hann þó að heill og hag heim- ilisins eftir getu. Fáa menn hef- ir verið ánœgjulegra heim að sækja, en hann á þessum árum. Mest hefir þá bocrið á í fari hans, ásamt þakklæti til guðs og manna, ánægju og stolti yfir því sem vel hefir gengið, í vitund þess að hafa a'ð nokkru saníðað eigin gæfu. Þess var áður getið, að Eiiík- ur starfaði fyrir kixkjuna, sem hann er nú kvaddur í. Auk þess sem þar er getið, var hann j fjöldamörg ár þátttakandi S hverri guðsþjónustu með þrótt- miklu bassaröddinmi sinni. Á allan hátt rækti hann trú sína eins og bezt verður á kosið, fyrst og fremst með breytni sinni. Þó finnst mér að engum geti þótt óviðeigandi er ég legg honum í munn í lok þessara hugleiðinga orð þau sem fyrir koma í Háva- málum og Guðmundur skóla- skáld lagði í munn þeim Gunn- ari og Njáli er þeir hyggjast „ganiga til hvíldax með glófagr- an skjöld, glaðir og reifir hið síðasta kvöld.“ Einar Gestsson. EIRÍKUR Loftsson bóndi í Steinsholti er láitinn. Þessi fregn kom mér reyndar ekki á óvart. Hann varð fyrir því óhappi fyrir rúrr.um hálfum mánuði að skrika fótur heima hjá sér og detta með þeim af- leiðingum, að hann lærbrotnaði og varð það Eiríki ofraun. Eiríkur I Steinsiholti, eins og hann var kallaður af vimum sín- um og sveitungum var fæddur í Steinsholti 1. maí 1884. Ólst hann upp í foreldrahúsum við algeng sveitastörf. Er faðir hans dó, var hann ráðsmaður hjá móð ur sinnd, unz hann kvæmtist Sig- þrúði Sveinsdóttur frá Syðra Langhoilti í Hruna'.iannahrepp og tóku þau ungu hjónin við búi í Steinsholti. Þau hafa lifað 56 ár í farsælu hjónabandi og eigm- ast 6 böm. Búa þau í Steins- holti myndarbúi, nema yngsta dóttirin Margrét sem gift er Jóni Ólafssyni bónda í Geldimgaholti, og er því í mæsta nágrenni. Fyrstu æskumimningar mínax eru bundnar heimilinu í Steins- holti. Fram til 1918 bjuggu for- eldrar mínir í sambýli við Eirík og Sigþrúði og þá þegar sköp- uðust þau tengsl við þetta þrótt- mikla heimili sem hafa verið mér mikils virði æ síðan. Eiiriikur í Steinsholti var einn af aldamótamönnunum. Hann átti því láni a fagna að sjá drauma sína rætast í orðsins fyllstu merkingu. Starf þeirra hjóna er stórbrotið. Þegar Eiríkur og Sigjþrúður hófu búskip 191,2, voru túnin smá og lýfð, eins og gerðist. En þau hófu smemma túnasléttun og endurbyggðu bæjarfiús, þrátt fyrir ómegð og margvíslega óáram, heimskreppu, verðfall á afurðum og grasleysisár. Allt þetta stóðst bóndiimm í Steimholti en hann stóð sannarlega ekki einn, konan hans gaf honum þann kjark og þrótt sem dugði til að sigrast á öllum erfiðleik- um. Eiríki féll aldrei verk úr hendi meðan kraftar leyfðu, enida sagði hann eitt sinn við mig: — Nú er ég tilbúinm til áð fara, því að mú get ég ekkert orðið gert. — Þetta lýsir betur en £Lest annað hverniig Eiríkur var. Hann kveið engu, þvl að hann vissi að eims og maðurinn sáir mun hann og uppskera. Síðustu 20 árin hafa kynni okkar Eiríks orðið nánust og era mér ógleymanlegar samveru- stimdimar með honum, bæði heima í Steimsholti, á ferðalög- um og í Reykjaivík. Þar var góð- vild'in í fyrinrúmi, bæði í orðum hams og atinöfnum. Það leiddist emgum í návist Eiríks, lífsgleði hans yljaði öll- um og það var svo skemmtilegt að heyra hann lýsa ýrnisu því, sem við hafði borið. Ferðalögun- um erfiðu um hávetur, ýmist til Eyrarbakka eða Reykjavíkur, við að sækja björg í bú, þar sem brotizt var é vegleysum í nátt- myrfcri og svartabyi með þumga vagna en sterka hesta. Þetta fanrnst mér ævintýri líkast miðað við þau skilyi’ði sem núma eru, bílana, vegima, rafljósin. Nú eru afurðimar sóttar heim á hlað, öruggur markaður fyrir þær, en áður var hann ltíill eða enginn. Eiríkur skildi vel gildi félags- mála, ekki sízt fyrir bændur. Hann var um lamgt skeið deild- arstjóri Sláturfélags Suðurlande í sinni sveit og ómetanlegt starf hefur hamn unnið í sóknamefnd kirkju sinmar. Að ævikvöldi horfðir þú yfir farinn veg, Eiríkur mirnn. Þú horfðir yfir stóru túnin í Steins- holti, þar sem bylgjast hið græna gras hvar áðux var mói og mýrarsund. Þar sem áður vom moldarhús þröng og köld, eins og gerðist í þínum upp- vexti, eru nú risin stór, björit og hlý hús bæði fyrir menn og málleysingja. Það var þinm óska draumur að þetta mætti verðá í Steinsholti og hann rættist með samhljáp barna þinna, þau njóta nú verka þimna, því að hugur þimn og hönd lagði alla undiirstöðu. Eiríkur minn, ég þakka þér allt, ekki sízt hlýja, fölslcvalausa brosið þitt og handtakið þitt styrka. Þitt dásamlega viðmót sem mætti mér á stéfctinni I Steinsholti, er mig bar að garði þínum, gleymist ekki. Samver- an með ,þér verður mér ómnetan- legt vegamesti, líf þitt alit tfl eftirbreytnu Far þú í friði, friður Gu@s þig blessi. Guðmundur Magnússoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.