Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 5 Stúdentablaðið 1. desember helgað fullveldisafmælinu Á HVERJU ári minnast stúdent- ar fullveldisdagsins 1. desember á veglegan hátt með hátíðahöld- um og útgáfu hátíðarblaðs, Stúdentablaðs 1. des. Stúdenta. blaðið 1. des., sem birtist almenn- ingi um þessar mundir, er eink- um helgað þeim merku tímamót- ÚT ER komið annað bindi af skáldsögu Gísla Jónssonar, fyrr- verandi alþingismanns, „Misgjörð Gísli Jónsson. ir feðranna". Ber það heitir „Eins og þú sáir“. Misgjörðir feðranna, sem kom út á síðasta ári, var fyrsta skáld saga Gísla Jónssonar, og hér er komið annað bindi þeirrar sögu. í þessari nýju sögu, Eins og þú sáir, rekur höfundur marg- slungna örlagaþræði íslenzkrar -----------------------m-- Prdfessois- embætti í guð- bæði Iuust PRÓFESSORSEMBÆTTI í guð- fræði hefur verið auglýst laiust til uimsióknar. Umsóknarfres'tu'r er bil 18. des- ember næstkamamdi. Umsækjendui' um embaetti þetta sfkulu láta fýlgja umsókn sinni ítarl'ega skýrslu um vís- imdastörf þau, er þeir toaía umn- ið, ritsmíðar og ranmisó'kinir, svo og um námsferiil sirrn og istörf. Með umsókn skulu send eiinitök af vísindialegum ri'tum og rit- gerðum umsækjanda, prentuðum og óprentuðum. Meninitamálaráðuneytiið, 18. nóvember 1968. Athuga smíði Bjarna Sœmundssonar UM ÞESSAR mundir eru staddir í Þýzkalandi tveir menn úr bygg ingarnefnd hafrannsóknarskips- ins Bjarni Sæmundsson. Þeir eru að kanna möguleika á samning- um fyrir smíði skipsins. Áætlað er, ef hagkvæmir samningar nást, að samningar verði undir- ritaðir fljótlega eftir að öll at- riði hafa verið könnuð. EKIÐ var á R-23888, sem er hvítur Volkswagen, þar sem bíll inn stóð í stæði við Lágmúla 9 í fyrradag. Þá var ekið á R- 21592, sem er ljósigrár Slkoda MB 1000, þar sem bíllinn stóð í stæði við Hafnarstræti 23, milli klukk an 18 og 19.30 í fyrradag. Báðir bílarnir voru skemmdir allmik- ið. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumennina, sem tjónunum ollu, svo og vitni aö gefa sig fram. um, sem þjóðin stendur nú á, er hún hefur hálfa öld að baki sem sjálfstæð fullvalda þjóð. Fremst í blaðinu er ávarp eft- ir Ólaf S. Guðmiumdsson, stud. med., formainn S.F.H.Í. og ávarp ritstjóra blaðsiins, Magnúsar Gunnarsisonar, stud. oecon, e<n stúlku og frægs læknis, sem einn bjargaðist af frönsku skipi, sem ferst í ofviðri við ísland. Sögunni er skipt í 17 kafla. Hún er 226 bls. að stærð. Út- gefandi er Setberg. efni þess er að öðru leyti: Við- h'a.ldsdyggðir þjóðanna, eftir Bjarna Jónsson frá Vogi, Frá samningunum 1918, viðtal við Þorstein M. Jómsson, Fáeiin orð á fullveldisaímæli, eftiir Tómas Guðmundsson, skáld, „Þjóðin verður að temja sér að stjórna sér sjálf“, viðtal við Jörund Brynjólfsson, Mesta gæfusporið, viðtal við Pétur Ottesen, „Ég er dálítið slæmur að ganga í takt, viðtal við Pétur Bemedikts'Son“, „ . með betlistaf í hendi“, eftir Egiil J. Stardal, Um undir- stöðu fuiLl'valda ríkiis á íslandi, eftir Sigurð Líndal, Tvö kvæði upp á föðurlandsást, eftir Jón Örn Marinósson, Vamir íslaindi, eftiir Jón Maign'ússon, stud. jur., NATO, eftir Jón Siigurðsson, stud. phil., NATO, eftir Róbert Árna Hreiðarsson, stud. jur., ís- land og BFTA, eftir Ragnar Þ. Miagnús, stud. oecon., Spjalil á fullveldisdegi, eftir Ármainn Snævarr, hásikól'arektor, Fyrstu há'tíðahaldin, vi'ðta'l við Sigurð Nordal, Glög.gt _er gests augað, eftir Ivar Eskelamd og Kvæði eftir Böðvar Guðmundsson. Þá eru myndir af nýstúdentum, sagt frá prófum við Háskóla íslands, minminigarorð um Guðmund Thor Höfundur bókannu“ London, 28. nóv„ AP. ENID Blyton, höfundur margra vinsælustu barnabóka, sem bann- aðar hafa verið í þessu landi, lézt í sjúkrahúsi í dag, þrem mánuðum eftir að hún fékk hjartaslag. Meðal bóka hennar, sem vinsældum náðu um allan heim voru, ævintýrin um syst- kinin Finn og Dísu og Jonna og og önnu, og hinn óforbetranlega páfagauk Kíkí. Bækur hennar um hin frægu „Fimm“ og Dodda litla í leik- oddsen, prófessor og Ármann Sveinsson, stud. jur., Hiádkóla- ainnáll, Frá deildafélögunium og Greinargerðir frá pólitísku stúd- entafélögunium. Blaðið er hið vandaðasta að öll'um frágaragi. Verður það m.a. selt á götum borgairiimar. Er það afhent sölubörnum í Aðatetræti 12. „Ævintýra- látin fangalandi hafa einnig selzt í milljónaupplögum. Höfundur lét aldrei uppi hve gömul hún væri, en viðurkenndi þó að vera yfir sextugt. Nokkr- ar barnabækur hennar voru bann aðar í Englandi því þær þóttu gefa of fallega mynd af heimin- um. Enid Blyton hiló að þessum áskökunum og sagðj öfundar- mönnum hennar þættu þær of vinsælar. Hún skrifaði meira en 300 barnabækur, sem hafa verið þýddar á 63 tungumál. \ Ánægður með Dralon Þetta er hann Kalli. Pabbi hans er læknir. Kalli er duglegur í léíktimi og getur lika hoppað yfir" hestinn, næstuni án þess að fá hjálp : Honum finnst || gaman að teikna og er dálítið upp með sér af því. Hann sýnir gjarnan hringi sína og krúsin- dúllur, ef hann fær tækifæri til þess. Eins og allir drengir tekur (X hann lítið tillit til fatanpa sinna. Þess vegna velur móðir hans prjónavörur úr Dralon handa hlýtt klæddur og í fötum/sem þola að vera notuð. Einmitt eins og þessi Dralon-peysa frá Heklu. Hún er auðvéld að þvo, þornar fljótt og þolir jafnvel að vera þvegin í þvottavél. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur f hæsta gæðaflokki, fyrir börn og fuilorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem aðeins selja fyrsta flokks prjónavörur. dralorf BAYER Úrvals tref/aefní „Eins og þú súir" Framhald skáldsögunnar „Misgjörðir feðranna", eftir Gísla Jónsson, fyrrverandi alþingismann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.