Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 32
 LAUGARDAGUK 30. NÓVEMBER 1968 barðaverkstæði DAUÖASLYS varð í gær um kl. 14 við Mörk í Garðahreppi. Mað- ur um fertugt varð þar fyrir sprengingu, kastaðist í loft upp og í fallinu skall hann með höf- uðið á steypta stéttarbrún. BeiJ hann samstundis bana. Maðurinn, var að gera við mokstursvélahjólbarða fyrir utan hjólbarðaverkstæði, sem þarna er til húsa. Hann dældi olfti inn á hjólbarð- ann, er slanga hans skyndilega sprakk. Við sprenginguna kastað ist bæði maðurinn og hjólbarð- inn í loft upp. Nafn hms látna ver’ður ekki birt að sinni. Ölfar í sauðargæru beið hins vegar töskunnar á lög- reglustöðinni. Herramennirnir voru þá sjálfsagt að gæða sér á helgarmatnum hennar. Lifnar yfir veiðum við Hjaltland Skipin sigla ýmist til Noregs, Hjaltlands, Færeyja, Þýzkalands eða Skotlands með aflann hún myndi losa. Héðinn var á leið til Færeyja með 200 lestir, Guðbjörg GK landaði í Leirvík 150 lestir og Árni Magnússon 90 lestir og Reykjaborg 110 lestir bæði einnig í Leirvík. Bjarmi H var á leið til Færeyja með 140 lestir og Gídeon til Noregs með 130 lestir. Ennfremur voru Kristján Valgeir með 150 lestir og Halkion með 180 lestir báðir á leið til Noregs, en Guðrún Þor kelsdóttir lagði af stað til Þýzka lands með 90 lestir. Þá var Slétta nes á leið til Noregs með 200 lestir. Fleiri skip eru á miðun- um, en ekkert hafði frétzt af afla þeirra, m.a. munu Gissur hvíti og Ingiber Ólafsson hafa verið á leið til Noregs. Jón Kjartarísson seldi í Þýzka landi í gær 53.1 lest fyrir 30.427 mörk og Eldborg seldi 10.6 lestir í vinnslu fyrir 9.746 mörk og í bræðslu ?10.2 lestir fyrir 22.071 mark. EFTfl-rnðið þingor 5. desember EFTA-ráðið mun koma sam- an til fundar hinn 5. desem- ber næstkomandi. Þá mun að ildarumsókn Islands að Frí- verzlunarbandalaginu verða tekin til umræðu og sést þá^ hverja stefnu málið tekur, hvenær viðræður við íslend- inga hefjast. Á miðnætti í nótt gengur jólamánðurinn í garð og börn- in byrja að telja dagana til jóla. — Verzlanagluggar í Reykjavík hafa þegar fengið á sig jólasvip og það eykur á tilhlökkun harnanna. Víða eru þeir skrautlegir, svo sem þessi, sem er í húsi Silla & Valda í \usturstræti. — Ljósm. Mbl. -. Ben. V Leyni- vínsala — smyglað cifengi TVEIR piltar, 15 og 17 ára, brut- ust inn í geymsluskúr í Reykja- vík aðfaranótt mánudagsins og stálu 30 flöskum af áfengi. Þegar rannsóknarlogregl?n handtók piltana höfðu þeir 27 flöskur emn undir höndum; eina höfðu þeir selt og drukkið úr tveimur. I ljós kom að um smyglað áfengi var að ræða. Leigubílstjóri eínn hafði skúr þennan á leigu, en hann harðneiitar að vita no'kkuð til vínsims svo og kona, sem á skúrinn, en aðeins þau tvö höfðu lykla að dyrum hans. Við yfirhevrslur kom það fram, að piltarnir hafa nokkrum sinn um keypt smygilað áfengi hjá þrítugum manni og hefur hann j áta'ð að hatfa stundað leynivín- sölu. Vínið segist hann hafa feng ið hjá leigubílstjóra í Reykjavik, en sá harðneitar að hafa nokikru sinni átt þvílík viðskipti við leyni vínsalann. Hafa játað 20 inn- brot og 3 rán — verðmæti þýfisins 5,3 milljónir kr. KONA ein örlítið hýr kom að máli við lögregluna í gærkvöldi og sagðj sínar farir ekkj sléttar. Hún hafði verið að kaupa inn til heimilisins og bar stóra inn- kaupatösku. Komu þá að máli við hana tveir menn, sem sýndu þá herramennsku, að bjóðast til að bera fyrir hana töskuna. Þáði konan greiða mannanna og héldu öli þrjú af stað. Ekki höfðu þau gengið lengi, er sá er hélt á töskunni kvaðst þurfa að bregða sér aðeins frá og bað hann þau tvö að bíða stundarkorn. Féllust þau á það og hvarf kauði út í myrkrið. — Þeim fór að leiðast biðin, er töskuburðarmaðurinn lét á sér standa, og þó sérstaklega karl- manninum. Sagði hann við kon- una að hann ætlaði að svipast um eftir félaga sinum. Hann hlyti að hafa tafizt einhvers stað ar í grenndinni. Hvarf hann þar með, en konan beið áfram, unz hún gafst upp og gekk á vit lög- reglunnar. Ekki var taskan fundin í gær- kvöldi, en grunur leikur á ákveðnum mönnum, er hafast við í skipi einu í höfninni. Konan Sveinn Björnsson AÐALFUNDUR Landsmálafélags ins Varðar var haldinn 28. nóv. sl. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru lagabreytingar og 10 meiri hótfar órekstror TÍU árekstrar urðu í umferðinni í Reykjavík eftir að rökkva tók i gær. Sérstakt við öll þessi um- tferðaóhöpp var að þau voru öll meiri háttar. Ökumenn eru áminntir um að aka gætilega. ■Nýjir aksturshættir í skammdegi krefjast mikillar varkárni. GÆFTALEYSI hefur verið á mið unum við Hjaltland að undan- förnu, en I fyrrinótt batnaði veð ur og fengu skipin, sem þar eru allsæmilegan afla, sem þau sigldu ýmist með til Leirvíkur, Peterhead í Skotlandi, Færeyja og Noregs. Mun hér vera um betri síld af þessum miðum að ræða, en fengizt hefur að und- anförnu. Talið er að eitthavð af síldinni sé söltunarhæft. Þá seldu tveir bátar í Þýzkalandi samtals fyrir 62.244 mörk. Skipin höfðu flest verið um tvær nætur úti, en aflinn er allt frá 70 lestum og upp í 280 lest- í DAG verður haldin minningar- athöfn í Landakirkju í Vest- mannaeyjum um skipverjana 9, sem fórust með Þráni NK 5. nóvember gl. Minningarathöfnin hefst kl. 2 e. h. Sóknarprestarnir í Vest- mannaeyjum, séra Jóhann Hlíð- Gunnar J. Friðriksson, framkv. stj., flutti erindi: Staða íslenzks iðnaðar í dag. f stjórn félagsins voru kosn- ir: Sveinn Björnsson, kaupm., for maður, Bragi Hannesson, banka stjóri, Jón Jónsson, skrifst.stjóri, Gunnar B. Guðmundsson, hafn- arstjóri, Þórður Kristjánsson, kennari, Halldór Magnússon, mál arameistari og Ágúst Hafberg, framkv.stjóri. Varamenn voru kosnir: Magnús L. Sveinsson, skrifst stjóri, Þórir Einarsson, viðskipta fræðingur og Davíð Sch. Thor- steinsson, framkv.stjóri. ir, sem Gísli Árni fékk og sigldi með til Noregs. Bátarnir, sem frétzt hafði um afla hjá voru þessir: Gísli Árni með 280 lestir á leið til Noregs, Loftur Bald- vinsson með 120 lestir, Ljósfari með 70 lestir, sem hann losaði í gærkvöldi í Leirvík, Náttfari með 100 lestir, Tálknfirðingur með 160 lestir, sem losaðar eru í Noregi, Krossanes með 210 lest ir, sem losaðar voru í gær í Nor- egi, Magnús Ólafsson losaði 230 lestir í Fuglafirði í Færeyjum og Albert var með 160 lestir. Viðey hafði fengið 80 til 90 lestir, en ekki var vitað hvar ar og séra Þorsteinn L. Jónsson munu annast minningarathöfn- ina. Heiðursvörður frá Skipstjóra og stýrimannafélaginu Verðandi, Vélstjórafélagi Vestmannaeyja og Sjómannafélaginu Jötni munu standa heiðursvörð í Landa- kirkju á meðan athöfnin fer fram. Að lokinni minningarathöfninni mun gengið með blómsveiga að minnismerki hrapaðra og drukkn aðra og mun flokkur frá fyrrgreindum sjómannafélögum standa heiðursvörð frá kirkjunni við minnismerkið. 5 óra fyrir bíl ó Ahranesi UMFERÐARSLYS varð á Akra- nesi í fyrrakivöld um kl. 19, er 5 ára gömul telpa hljóp í veg fyr- ir bifreið. Var stúlkan flutt með- vitundarlaus í sjúkrahús. Sam- kvæmt upplýsingum sjúkrahúss- læknisins, kom telpan til meðvit unar í gærmorgun og í gærdag virtist hún vera á örum bata- vegi. Hún mun hafa hlotið ein- hver höfuðmeiðsl, en vonandi ekki alvarlegs eðlis. YFIRHEYRZLUM yfír sexmenn- ingunum, sem handteknir voru fyrir innbrotin í skrifstofu Dags- brúnar, í Híbýlaprýði og i Klúbb inn hefur stöðugt verið haldið á- fram. Hafa mennirnir nú játað að hafa framið samtals tuttugu innbrot og þjófnaði frá því í byrjun september og þrjú veskja rán. Vermæti þýfisins nemr.r sam tals um 5,3 milljónum króna og hefur það allt komizt til skila, nema um 100 þúsund krónur. Bótakröfur á hendur mönnunum vegna skemmdarverka á inn- brotsstöðum nema um 200 þús- und krónum. Mennirnir sitja alllr í gæzluvarðhaldi. Sveinn Björnsson formaður Varðar Minnin garath öin í Vestmannaeyjum — um skipverjanna á Þráni NK Banaslys við hjól-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.