Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1968 23 Oru.stustöðum með börnum sín- um. Þá fór jörðin í eyði eftir að hafa verið byggð í 123 ár, aetið af sömu aettinni eins og rakið er hér að framan. Er Sigurlaug brá búi, var Ein- ar sonuir hennar kominn yfir tvítugt, f. 20. júlí 1926. Aldrei hafði hann að heiman farilð og eikki notið annarrar menntimar en lögskilinnar bamafræðslu. Uann gerðist vinn-umaðux í Múlakoti á Síðu hjá Sigurveigu Kristófensdóttur og Bjarna kenn- ara Þorlákssyni og var þar næstu átta árin. Hann var trúr í starfi og lj-úfur á heimili í allri umgegni og kom sér því vel við aRa, sem hann átti nokkuð sam- an við að saelda. Hann hafði erfit músikgáfuna frá föður sánum og spilaði á harmoniku, sem kom sér ved í fábrotnu félags- og síkemmtanalífi sveitarinnar. Árið 1057 fluttist Ei-nar að auistan sutður í Kópavog, þEir sem móðir hans bjó með þeim börn- um sínum sem ekki höfðu stofn- að sín eigin heimili. Þá lá leið Ein-ars á sjóinn, sem hann stund- aði á ýmsum fiskibátum til dauðadags. Er Einar Magnússon fluttist hingað suður skildu leiðir okk- ar og fylgdist ég ekki með ferli hans eftir að sjómennskan tók við af sveitastörfunum. En ekki efa ég það, að einnig þar hef- ur þessi góði drengur komi'ð fram af þeirri prúðmennsku Og hæversku, sem einkenndu hann og allt hans dagfar. Ekki finnst mér ótrúLegt, að hann sé einn af þeim sem eiga fyrirheitið: Sael- ir eru hógværir, því að þeir munnu landið erfa. — Með þeim orðum skal hann kvaddur um leið og minning hans er blessuð og samúðarkveðja og þökk fyr- ir góð og gömtá kynni send aldraðri móður hans og ástvin- um öllum. G. Br. Helgi Kristinsson „Þey: Hvað er að? er borfin „Gullna Vonin“, og hafiið þið misst hinn tm-ga vaska soninn? Er þetta sagan — allra vorra vona, veraldarsaga feðra, mæðra, sona? Hann gekk á skip með glöðu föruneyti, og -gildri sveit ei -finnst -þót víða leiti“. Þannig fcvað séra Matthías. Erindi þetta kom í huga minn, þá er ég frétti hið snögga andlát frænda míns Helga Kristinsonar stýrimanns á vélbátnum „Þrani“ N.K. 70 frá Neskaupstað", en talið er að báturinn hafi farizt undan Suðurströndinni hinn 5. þm. Fer minninigarathötfn fram í dag frá hinni fiomu sóknar- Qdrkju Vestmannaeyinga, um hina látnu. Hel-gi Krisltinson var fæddur 12. nóv. 1945, í Vestmannaeyjum. Sonur hjónanna frú Heligu Jó- hannesdóttur hjúkrunarkonu Kristinssonar við Sjúkrahús Vestmannaeyja, ættaðri frá Sölv hóli í Reykjavík og manns henn- ar Kristins fyrrum skipstjóra Magnússonar, ritstjóra, skálds og skipstjóra, kenndan við Sólvanig Jónssonar, en Magnús og syst- kini hans voru af hinna þjóð- kunnu Deildartuniguiætt. Helga var snemma í æsku, vegna veikinda möðurinn fcomið í fóstur til valinfcunnra sæmdar- hjóna þeirra frú Kristínar Helga- dótur í Sólvangi Jónssonar, og eru þau bræðraböm Kristinn faðir Helgu og Kristín, og manns hennar Hara-ldur vélsmiðS Sig- urðssonar og stendur heimáli þeirra að Hvítingavegi 2. í skjóli þeirra og mikils ástríkis var hann alinn upp, en í stöðugu sam bandi við foreldra sína og glað- væran hóp systkina. Hann stund- aði niám við barna og gagn- tfræðaskóla Vestmannaeyja. Að því loknu fór hann til frekara náms við Menn.taskólann á Akur eyri og eftir tveggja vetra nám þar sneri hann aftur til Vest- mannaeyja, hugur hans var allur við sjóinn, þar vildi hann starfa, Ævintýraiþráin brann í hjarta hans. Til iþess að geta betur helg- að sig störfum sjómannsins sett- ist hann í Sýrimannasfcólann í Vesbmannaeyjum og lauk þaðan prófi m-eð góðum vitnÍEfouxði 1966. Elftir það starfaði hann eingönigu á sjónum og nú síðast á ,,Þráni“. í hu-g og hjarta ættingja og vina Hel-ga Kristinssonar, geym- ist minning um ungan mann sem átti afl og hreysti. Hann átti þrá afreksmannsins Saga hans varð otf stutt, en geymir þó stóra og fagra mynd. Yfir henni er merki manndóms, þar brosir vor m-inniniganna. Hann var sterkur og hreinn í hjarta. Með sinni glöðu lu-nd bar hann sólskin í bæinn. Nú þegar hann hefir svo skyndilega verið kallaður til þjónustu í æðri heimi, þá bið ég -honum blessunar í hinum nýju heimkynnum. Eg bið fóreldrum hans, fóstur- foreldrum, systkinum og dóttur hans Kristínu sem missir nú föður sinn aðeins tveggja ára, Guðs bles'sunar og styrktar. Helgi Vigfússon. Kveðja til skip- verja á Þráni NK ÞAÐ er 5. nóv. 1968. Grímunni er svipt frá atburði líðandi dags. í morgunskímunni, undir þung- um skýjum, í ólgandi sjó og á- liggjandi sterkum stormi af suð- austri, sigla Eyjamenn af austur- miðum áleiðis heim, á v/b Þráni NK. Heim-a bíða þeirra vanda- menn og vinir. Báturinn líður á- fram í sælöðri og veðurgný, en allt í einu hefur sig upp stórsjór og ríður á honum og færir hann niður í hafdjúpið. — Mennirnir aem jafnan hafa fært björg í bú sitt og sinna og þjóðarinnar allr- ar eru nú keyrðir niður í sjávar- ins dauðadjúp. Kallið er komið. IÞað er sorglegt en nú verðum við að kveðja þessa góðu drengi, sem ávallt verða í okkar augum betjur og aðdáunarverðir menn. Mennirnir sem sóttu björg í greipar ægis, en guldu svo líf sitt fyrir að lokum. Oft horfði ég á ykkur hugs- andi Vestmannaeyjasæfara þegar að þið siglduð út á hinar skjálf andi dætur ránar um næturtíð, í myrkri, kulda og stormi, sem nauðaði við öldunnar þunga fall. Æðrulausirog jafnhugaðir fóruð þig og þannig komuð þið aftur. En enginn má sköpum ráða, þó hins bezta óski og hér hefur nú ægir höggvið stórt sk-arð í ykkar raðir. Níu menn á bezta aldri hafa verið burt kvaddir. — Það hefur oft gefið á báta þeirra Eyjamanna án þess að kjarkur þeirra dvínaði og svo mun enn verða. Dagur kemur eftir dag og mað- ur eftir mann. Mundir bind-a um sár. Það er ekki sami dagur eða sami maður, sem koma að nýju, en sömu mundirnar geta bundið um sárin, dag eftir dag og mann eftir mann. Við -skulum vona að þessar mundir bindi nú hér um svöðusár, svo að gróa megi, þó að viðkomendur verði sér jafnan meðvitandi um að hafa kennt þeirra. Enda er svo um sumt að það má aldrei gleymast. Það sem er dauðansþraut í dag getur síðar orðið ljúfsár minning. Ykkur sem sukkuð í hið dökkva sjávardjúp með v/b Þráni NK., óska ég friðar Guðs, en vanda- mönnum ykkar hans huggunar. Hallgrimur Jónsson. Þórir Jóhannsson húsvörður — Minning SÍÐASTLIÐINN sunnud-ag, er ég fékk hringingu þar sem mér var sagt að hann Þórir væri látinn, >á var það fyrsta sem koan mér í hug, getur þetta verið, er það vi-rkileg^ rétt að hann hafi ver- ið kvaddur á burt í blóma lífis- ins, hvemig má það vera að slík- ir menn hverfi á braut, svo lífs- glaðir, sem eiga svo mikið ógert? En þamnig er það, dauðinn boð- ar ekki sína komu. langa fjarveru frá þeim og sinni fjölskyldu. Þegar þa-nn skugg-a bar a*ð garði fyrir tveimur árum, að Þórir heitinn veiktist, en þau veikindi urðu hans banamein, reyndist Gréta kona hang hon- um dygg stoð í þeirri veikinda- baráttu. Henni mun fljótleiga hafa verið ljpst að þau veikindi gátu fyrr en seinna svitft hana eiginmanni og synina föður, en hún fór dult með og gerði allt til að uppörfa h-anm. Þegar menn á bezta aldri hverfa á braut, og ástvinimir sjá á eftir eigmmanni og góðum föður, þá er harmurinm mi-kilil. En minningin um ástríkan heim- ilisföður og þær hamingjustund- ir sem hanm veitti, er þeim nokk ur hu-ggun í þeim þunga harmi. Hinir ungu synir eiga fram- tíðina fyrir sér, og góð móðir mum verða eins og ætíð, stoð þeirra á lífsbra-utinni. Megi hamingja og styrkur fylgja ykkur í fram-tíðinni, og góður guð styrkja ykkur í þun-g- um harmi. Eyj. Sig. Þórir Jóhannsson var fæddur í Vestmanmaeyjum 11. maí 1922. Foreidrar hams voru hjónin Ingi- björg Þórarinsdóttir og Jóhamn Björnsson, sem bælði er látin, alkunn sæmdarhjón. Hann ólst upp í föðurhús-u-m, og eins og Vestmannaeyimgum er vamt, þá hótf hamn lífsstartf sitt á sjónum. Síðan var hanm um nokkur ár ýmist á sjó eða við fiskvinmslu í landi. Seinna fluttist hann frá Vest- manmaeyjum til Keflavikur og dvaldi þar um nokkurt skeið, unz hann fluttist austur á Sel- foss og gerðist búsvörður hjá Mjólkiurfoúi Flóamanna, en því stiarfi g-egndi hann til dauða- daigs. Hann gitftist etftirlifandi konu sinni, Margréti Magnúsdóttir frá Vestmannaeyjum, árið 1950. Þau eigmuðust þrjá syni, Jóhann 18 ára, Erlend 11 ára og Magnús á þriðja ári. Oft hafði Þórix það að orði, að þáð hetfði verið mikil hamingja, þegar hann gekk í hjónaband, og sú varð raunin á, að samibúð þeirra var hamingjurík. Þórir var hneimskilinn og -góð- ur drengur. Hanm gat verið byrstur, þegar honum fannst gengið á hlut þess sem miinni var og lítilsmegnugur, en hafði einn- ig -þolinmæði til að hlusta á aðra. Hann var góður félagi, lítfsigilaS- ux og fjörkélfur í vinahópi. Hann reyndist systkinum sínum og öðru skyldfólki sín-u góður bróðir, og gat aldrei hu-gsað sér Jólaljósasamstæður 6 gerðir litaðar ljósaperur, allt á gamla verðinu, selt í dag meðan birgðir endast. Opið til kl. 4 í dag. RAFBÚÐ, Domus Medica Egilsgötu 3 — Sími 18022. Lionsklúbbur K jal arnes þings heldur fjáröflunarskemmtun í Hlégarði í kvöld, laug- ardaginn 30. nóvember, kl. 21. Danssýning, Heiðar Ástvaldsson og Alli Rúts með nýtt prógram. Happadrætti, margir góðir vinningar. Stercotríóið leikur fyrir dansi. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Opið til klukkon 4 í dag (xedníncj'i/ Húsmœður ? Óhreinlndl og blettlr, svo sem fitublettlr, eggja- blettlr og blóSblettir, hverla ð augabragði, ef notað er HENK-O-MAT I forþvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venju- legan hðtt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.