Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. NÖVEMBER 1968 r Tollvörugeymslan þarf 8 þús. fermetra til viðbótar — Leitar nú hófanna um nýbyggingar við Sundahöfn SJÖTÍU innflytjendur eru nú á biðlista hjá Tolivörugeymslunni um að fá þar aðstöðu. Nýlega hefur verið reist 500 fermetra viðbótarskemma, sem bætir úr rúmleysinu hjá Tollvörugeymsl- nnni að nokkru leyti, en forráJa- menn hennar segja, að hún sé ekki nema 1/10 af því rými, sem þyrfti til að anna eftirspum. Leiguaðilar hjá Tollvör-igeymsl- unni nú eru 86 talsins, en hlut- hafar í fyrirtækinu eru 310. Svæði bað, sem Tollvöru- geymslan hefur nú yfir að ráða, er um 7 þúsund fermetrar; þar af eru 2500 fermetrar undir þaki. Stærstir leiguaðilar og þeir, sem hæsta leigu greiða, er Saimband ísl. samvinnufélaga oj Rolf Jo- hansen. Starfssemi fyrirtækisins hefur farið sívaxandi hin síðari ár. í tollskjölum 1967 má sjá, að afgreiðslur á vegum Tolivöru- geymslunnar voru 12.500 talsins, og tollar greiddir það ár námu 190 millj. króna. Þá eru cif-verð- mæti þess varnings, sem farið hefur um tollvörugeymsluna frá ágúst 1964, er hún tók til starfa, og fram til síðustu áramóta, er 580 milljónir, og trjlagreiC:lur voru orðnar 266 milljónir miðað við síðustu áramót. Mannvirki þau, sem risið hafa á núverandi svæði Tollvöru- geymslunnar, voru í upphafi að- eins .etluð sem fyrsti áfangi, því að til stóð að reisa þar tvær skemmur til viðbótar. Vegna breytinga ? skipulagsáætlun borg arinnar, verður ekki úr því, að á svæði Tollvörugeymslunnar í I.augarnesi rísi fleiri mannvirki. Þess vegna hafa nú forráðamenn leitað hófanna um nýjar bygg- ingar við Sundahöfn, og eru við- ræður þegar hafnar um það mál. Telja forráðamern Tollgeymsl- unnar, að þar þurfi að reisa 7— 8000 fermetra skemmur t'l að eftirspurn eftir geyioslurými verði annað. Það er von forráðamanna Toll- vörugeymslunnar, að í Sunda- höfn geti þeir komfð á laggimar fríhöfn, eins og tíðkazt í flestum nágrannalöndum okkar. Þeir segja, að fríhöfninni fylgi margir kostir, til að mynda auðveldi það innflytjendum að eiga hér heima stóra „lagera" af varningi. Auk þess telja þeir, að með henmi skapist möguleiki fyrir erlend stórfyrirtæki að koma hér upp birgðastöð, vegna þess hve land- ið liggur miðsvæðis milli megin- lands Evrópu og Ameríliu. Ættu Ungir menn við heræfingar í Sovétríkjunum. bandarísk fyrirtæki auðvelt me'ð að hafa dreifingu héðan áfram til Evrópu, og evrópsk fyrirtæki gætu dreift héðan áfram til Norð ur-Ameríku. Mundi þetta væmtan lega geta skapað nokkrar gjald- eyristekjur. LoJcs gætu útflytjend ur lagt vörur sínar inn í fríhöfn- inia og fengið útflutningsuppbæt- umar greiddar þá strax. Fjórir menn starfa nú viö Toll vörugeymsiuna, auk tveggja toll- varða. Um næstu mánaðamót stendur til að Tollvörugeymslan taki sjálf að sér alla umsjór með birgðabókhaldi. en skrifstofa toll stjóra hefur haft með það að gera fram til þessa. Lionsskemmtun í Mosfellssveit LIONSKLÚBBUR Kjalarness- þings 'hefur að u'ntdairuförnu styrkt ýmii3 mál, er háraðinu horía til heilla. HJefur kJlútoburimn niú ábveðið að efna till fjáröfliunar- skem'mltunar að Hilégarði í Mos- fellssveit í kvöld kl. 21. Ýmis skemimitia'triði verða þar fólki td'l skemm tuniar, s.s. d'ans- sýning Heiðars Ástvaldissoniar og Guðrúinar Pálsd'öttur og einni'g mtm AHl Rúte konra fram með ný slkemimtiaitriði. Efint verður til happdrættis og verða góðir virming'ar í þoði, en að lokum verður gtiginn dans undir hljóm- falli Ríó-tríósins. V eturliði sýnir í Húbæ VETURLIÐI Gunnarsson, listmál ari mun sýna nokkrar litlar mynd ir í Veitingahúsinu Hátoæ við Skólavörðustíg frá og með deg- inum í dag til 8. dasemtoer og verða myndirnar til sýnig frá kl. 14 dag hvern til kl. 22. 10 ARA DRENGIRIS0VET HEFJA HERÞJÁLFUN Moskvu, AP. í SOVÉTRÍKJUNUM eru gerugnar í gildi regkir þess efnis, að harþjálfun drengja hefat nú, þegar þeir eru tíu ára gamlir. Um öll Sovétríkin er skól-adreragj u.m safnað ®am an í búðir og undir eftirliti eru þeir við eirxfaildar heræf- migair, þeim er kennt að fara með byssru, leiðbeint um not- kun gaisgrímia, lær.a hjálp í viðlögum og örunur undir- stöðuatriði í heroaði. Það voru að sjálfgögðu leið- togairnir í Kremt, sem setJtiu fraan þaasa áætlun og er hún nú að koma till fraimkvæmda í fyrsta sinn. Þaið er Ivan Bagramyan, sem er þtíkkt hetja úr heimggtyrjöldinni síð axi, sem hefur yfinuimsjón með þessum drengjaheræfin'gum. Hann fyrinskipaði nýliega Ungherjasveitunum svoköll- uðu að hefjast þegar handa um þjálfum innian sirtnia vé- banda. Sovézkir drenigiir á aidrinum tíu til fiimmrtián ára eru félagar í Umigherjaihreyfimguinni, en í þeim er veitt tilsögn í kenn- ingum kommúnismainig. Dremgir eldri en fiimmitán ára fá viðameiri þjálfun síð- ustu tvö árin, áður en þeir eru kallaðir til herþjónustu átján ára að aldri. Þjálfum þeirra hefuir verið endurbætt og auk in fyrir forgömgu Kremlair- herramma. Varmarimálairá'ðhierra Sovét- rikjanma, Amdrei Grechko, hefur sagt, að Sovétríkin „myndu gera allar mauðsyn- legar ráðstafamir til að efla og tryggja vamir sínair“. Hann bemti á að herþjálfun ung- rmennanna væri liður í þess- ari áætlun og hann berati á nauðsyn þess að þjéilfun þeirra væri simmt af duignaði og skyldiuirækmi. í drengjaflokknum hafa hóp arnir aliir póliltíáka ráðgjafa, sem stairfa í mánu samstarfi við þá, eins og í sovézika hern um. Þeir gefa einnig úit her- blöð og kennslia er veitt í stjórnTwálafræðum. Hvergi á Vegtuirlöndum þekkist að her- þjálfun dremgja byrji jafn sraemimia. Hermenm sem tóku þátt í innrásinni í Tékkóslóvaikíu höfðu verið birgðir upp af réttum Slagorðuim, sem þeir áttu að hafa á takteinuim í rök ræðum við íbúanma. Eitt af verkefnum drengja- floklkanna er að fatra á staði, þar sem Raiuði heTÍnn vann hvað frækna'sta silgra í heimis- styrjöldimni síðari. Þeir eru leid'dir á fuinid fyrrveramdi hermarana, sem segja þeiim fjálglega uim dáðiir þær, sem þeir dirýgðu í þágu föður- lamdsims. Á tyllidöguim Riaiuða hers- ims, sem eru mairgir verður jafman gerð liðskömnun mieð- all drengjiaflokkanma og þeir látniir koma fram opintoer- lega ásamt allvöru hermönn- uim. Forráðamemn drengj'aflokk- anna segjaist hafa tröllaitrú á að hefja herþjálfun á svo ungum aldri og eru laanmfærð- ir uim að með góðri og hollri leiðsögn ag raékilegum skaimmiti af pólitísíkum inn- gjöfum náist frátoær áranigur. (Bndursagt úr Imternatiomal HeraM Tribune). Bjarni Benediktsson. Gísli Jónsson. 50 úrn fuUveldisiognaður Stúdeniufélagsins í kvöld STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur minnist þess með fagnaði að Hótel Sögu í kvöld, laugardags- kvöld að 50 ár eru liðin frá því íslendingar fengu fullveldi 1. des. 1918. Fagnaðurinn hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Meðan setið verður undir borðum flytur Gísli Jónsson menntaskólakennari ræðu, en ný lega er komin út eftir hann á vegum Almenna toókafélagsins bók um árið 1918, sérstaklega um sambandslagasamninginn og aðdragandann að 'honum. Þá syngur Jón Sigurbjörnsson ein- söng við undirleik Atla Heimis Sveinssonar, og Ómar Ragnars- son fer með gamanþátt. Þegar fullveldisdagurinn, 1. desemtoer, rennur upp á mið- nætti, flytur dr. Bjarni Benedikts son forsætisráðherra ræðu fyrir minni íslands og fullveldisins. — Ennfremur munu nokkrir félag- ar úr Lúðrasveit Reykjavíkur þá koma til fagnaðarins, og verður fullvéldisdeginum fagnað með lúðraþyt og söng. Hljómsveit Ragnars Bjarnason ar leikur fyrir dansi til kl. 2 eft- ir miðnætti. Veizlustjóri verður Jakob Haf- stein framkvæmdastjóri. (Frá Stúdentafélagi Rvíkur). Hátíöahöld stúdenta EINS og áður hefur komið fram í fréttum mun Stúdentafélag Há skóla fslands gangast fyrir full- veldishátíð í Háskólabíói 1. des- ember kl. 14.30. Hátíðarsamkomuna setur Frið rik Sophusson, stud. jur. formað ur háítðarnefndar, þá mun Ólaf ur Guðmundsson, stud med. for- maður Stúdentafélagsins flytja ávarp, en aðalræðuna flytur for- seti íslands dr. Kristján Eldjárn. Stúdentaakademían afhendir stúdentastjörnuna í fyrsta sinn, en auk þess syngur Stúdenta- kórinn nokkur lög undir stjórn Jóns Þórarinssonar og Litla lúðra sveitin leikur. Hátíðarguðsþjónusta verður í Dómkirkjunni og hefst kl. 11 áir- degis. Biskupinn yfir íslandi, EKIÐ var á græna SAAB-bifreið, þar sem hún isbóð í Brauitarholti. rétt austan við gatnamót Nóa- túns, í fyrrinótt og fram eftir degi í gær. Vinstri hlið bílsins skemmdist mikið. Rann sóknarlögreglan skorar á ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni að gefa sig fram. herra Sigurbjörn Einarsson pré- dikar, og guðfræðistúdentar syngja undir stjórn dr. Róberts Abrahams Ottóssonar. Organleik ari er Ragnar Björnsson. Samkomurnar eru opnar al- menningi og væntir Stúdentafé- lagið þess sérstaklega, að stú- dentar eldri og yngri fjölmenni á hátíðina. Haraldur Níelsson. Aldarafmælis Haralds Níelssonar minnzt SÉRA Guðmundur Sveinsson flytur í dag kl. 14 fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla fslands um Harald Níelsson, en 100 ára af- mæli hans er í dag. Fyrirlestur- iun nefnist: „Trú og guðfræði“. Fyrirlestur þessi er haldinn á vegum Minningarsjóðs Haralds Níelssonar. öllum er heimili að- gangur í hátíðasalinn. Mbl ræddi í gær við Guðmund Eiharsson, formamn Sálarrann- sóknarfélags íslands og sagði hann að komið væri út sérstakt minningarrit um Harald, sem verið hefði einn af frumherjum í sálarrannsóknum á íslandi. — Séra Benjabmín Kristjánsson sá um útgáfuna. Bókin er 300 blað- síður, skreytt fjölda mynda. Þá gat Guðmundur þess, að um leið og félagið minntist aldaraf- mælis Haralds Níelssonar yrði það 50 ára. Að því tilefni verður efnt til hátíðafundar í Sjálfstæð- ishúsinu og mun hann verða aug lýstur nánar síðar. Þar verður m. a. sýndur leiklþáttur undir stjórn Ævars Kvarams, en fyrir 20 árum var þessi sami leikþátt- ur sýndur á 30 ára afmæli fé- lagsins. Þáttuir þessi fjallar um samræður nýlátins manns, sem hittir fyrir konu sína, er hann kemur yfir um. f gærkvöldi var aldarminning- ar Haralds Níelssonar minnst í Ríkisútvarpinu með upplestri Ævars Kvarans og séra Sveins Víkings. Guðmundur Einarsson gat þess að brezki miðillinn Catheline Saint George væri nýfarin utan og haíi um 300 manns átt fimdi með hennL Hún mun væntanleg til íslands aftur í maí næstkom- andi og mun hún þá dveljaat á íslandi um eins mánaðar skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.