Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FLMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 NÍRÆÐ: Guðfinna Einursdóttir Elli, þú ert ekki þung anda guði kærum. Fögur sál er ávallt ung undir silfurhærum. Ljóðlínur þessar úr haustkvæði Siteingrims komu upp í huga minn, er ég leit inn til Guðfinnu Einarsdóttur, að heimili hennar, Súðurgötu 16 í Reykjavík. Hún hafði þann dag komið heim úr sjúkrahúsinu í Keflavík, þar sem hún hefur dvalið síðustu 8—9 mánuði. Og nú var hún komin heeim til að halda jólin, og þá einnig að minnast 90 ára afmælisins, í dag, 19. desember. Glöð og furðu hress leysti hún úr nokkrum spumingum mínum og kom þar í ljós skýrleiki henn- ar og furðu gott rninni. Guðfinna er fædd að Höfða á Vatnsleysuströnd. Foreldrar hennar voru þau Einar Finnsson, smiður og Sólveig Ólafsdóttir. Systkini Guðfinnu voru Guðrún er bjó lengi í Hafnarfirði og Guðmundur, er var lengi for- stjóri Timburverlcsmiðjunnar Dvergs í Hafnarfirði. Þau eru nú bæði d'áin. Hún ólst upp með for- eldrum sínum þar til hún fór að Auðnum. Var hún þar í vist í 4 ár. Þar kynntist hún manni sín- um, Helga Jónssyni frá Sól- heimatungu í Borgarfirði. Þau fluttust nú til Keflarvíkur og giftu sig þar á aimæliisdaginn hennar, 19. desember 1903. Og í Keflavík hefur hún átt heima síðan. Þau eignuðust einn son, er bar nafn föður hennar, og hét Dóttir okkar Stefanía Snorradóttir andaðist á Landakotsspítala 18. desember. Fyrir hönd vandamanna. Sigurlaug Sveinsdóttir Snorri Sigurðsson Hrauntungu 52 Kópavogi. t Eiginmaður minn og okkar faðir Hilmar Kristberg Welding, andaðist að heimili þriðjudaginn 17. des. sínu Laufey Jónsdóttir og böm. Utför syatur okkar Guðbjargar Árnadóttur hjúkrunarkonu verður gerð frá Hallgríms- kirkju föstudaginn 20. desem- ber kl. 13.30. — Fyrir hönd okkar og fjarstaddra systkina. Steinunn J. Árnadóttir, Þórhallur Ámason, Ingibjörg Á. Einarsson. Utför eiginkonu minnar, Þórunnar Einarsdóttur Dalseli, Vestur-Eyjafjöllum, fer fram að Stóra-Dalskirkju laugardaginn 21. þ.m. kl. 2 e.h. Ferð verður fró umferðar- miðstöðinni kl. 10 árdegis. Oddgeir Ólafsson. Einar Finnsson, Hann lézt 1933, aðeins 28 ára gamall. Einar var efnilegur ungur maður, sem for- eldrarnir bundu eðlilega sterkar vonir við. Hann var listhneigð- ur, músikalskur var hann og einnig kunni hann vel að fara með pensil, hvort sem um var að ræða vatnsliti eða olíu. En þá voru hér engin tæfcifæri, til að þroska slíka hæfileika. Hann var einnig hagur vel á tré og hafði komið sér upp trésmíða- vinnustofu í húsinu Suðurgötu 33, sem þeir feðgar byggðu. Ein- ar hafði auðsjáanlega fengið í arf frá móðurafa sínum meira en nafnið eitt, en afi hans, Einar Finnsson, var á sínium tírna þjóð- hagasmiður. Það var því foreldrunum þung- bær harmur, er hinn efnilegi sonur féll frá. Styrkur Guðfinnu og stoð var, þá sem ávallt, hinn á'stríki og umhyggjuisami eigin- maður, og hans naurt hún enn um nokkur ár. En örlagabrautin er stundum vörðuð enfiðleikum, sem erfitt sýnist að komast fram- hjá og þar kom, að hún varð að sjá á bafc sínum trausta og trygga förunaut. Helgi féll frá 14. apríl 1'960 eftir langa og erf- iða sjúkdómslegu. Siðan hefur Guðfinna búið ein og unnið við saumaskap á með- an heilsan leyfði Því hún er hagsleiikskona á því sviði, sem hún á kyn tiL Margan upphlut- inn hefur hún saumað og þá einnig peysufötin, svo og önnur föt á karla og konur. Allt þetta hefur hún leyst' af hendi með sinni einstöku snyrtimennsku, íslenzki jólaplattinn 1928. Fyrri sending uppseld. — Síðari sending tekin upp á morgun. Aðeins örfá stykki. Álfumýri 1-Símjr 8-1250 Izknar 8-1251 vtrzlun sem henni er í blóð borin. Og þrátt fyrir allt er þessi aldna kona, sem svo mikið hefur reynt, rík af þakklæti. Þegar ég kveð hana, er þakklætið efst í huga hennar. Hún er þakklát samferðafólkinu, sem rétt hefur henni hjálparhönd á erfiðum stundum. Hér verða ekki öll nöfn nefrid, er hún taldi upp, en sér- staklega vildi hún þó að getið yrði hjónanna, Byrúnu og Sig- tryggs, er hún var' lengi hjá og svo þeirra hjónanna, er hún nú dvelur hjá Jennýu og Árna Þor- steinssonar. Ég flyt Guðfinniu innilegustu hamingjuóskir okkar hjónanna á þesisum merku tímamótum og bið guð að gefa henni allar stund ir góðar. Ragnar Guðleifsson. WStSVEGI 22-24 »302 80-322 62 LITAVER Þeir sem eru að byggja eða þurfa að lagfæra eldri hús ættu að kynna sér kosti hinnar nýju veggklæðningar. SOMVYl Á lager hjá okkur í mörgm litum. Skíði, sleðar, þotur, jólaleikföng ............................... 4niiiHiiiii| ...... iimiiiiiiMM) ■llllHllNMW IIIMIIHIMMM* ____________—lillfllMiliiiliilllliliri........ a*Mllinill|lllllllllMli*IMMMMIIIIIIIi«ll'inMllMt*M**M* Miklatorgi. 60 óra hjúskaparafmœli HJ'ÓNIN Ingibjörg Daðadótfir og Sigurður Magnús'son hrepp- Eiginmaður minn og faðir okkar Rögnvaldur F. Bjarnason múrari, verðuir jarðsettur frá Fossvogs kirkju föstudaginn 20. desem- ber kl. 1.30 e.h. Elísabet Theodórsdóttir, Bjarni Th. Rögnvaldsson, Pétur Rögnvaldsson, Sveinn Rögnvaldsson. stjóri í Stykkishókni og fyrrum bóndi á Kársstöðum í Helgafells- sveit, eiga 60 ára hjúskapar- afmælí í dag. Þau hafa átt heima í Stykkishólmi í rúm 30 ár og þar áður bjuggu þau á Kársstöð- um. í 20 ár hefir Sigurður, gegnt störfum hreppstjóra hér og gerir enn og sér enginn á honum að hann sé á nokkurri leið að gefast upp þrátt fyrir 88 árin ®em að baki eru. Dugnaður og sérstök samvizkusemi hefir einkennt hams lífsgöngu og sama má segja um hans ágætu konu. Þeir eru miargir, sem senda þeim hjónum hlýjar kveðjur í dag. — Fréttaritari í Stykkishólmi. Drengjaskór brúnir og svartir, stærðir 28-40. Háir kvenkuldaskór, brúnir og svartir. SKÓVER t Innilegt þakklæti fyrir auð- t Þökkum af alhug öllum þeim, t Þökkum auðsýnda vináttu við sýnda samúð og vinarhug við sem sýndu okkur samúð og andlát og jarðarför föður fráfall og jarðarför vinarhug við andlát og jarðar föir okkar, terngdafötður og afa Harald Balling. tSigurðar Bjarnasonar Þorláks Benediktssonar. Fyrir hönd fjarstaddra ætt- vélstjóra, ingja og vina. Kirkjubraut 7, Akranesi. Böm, tengdaböm Bþgeskov. f :F Sigurlín Jónsdóttir, böm, og baraabörn. tengdaböm og bamaböm. sýndu mér vinarhug á áttræðis afmæli mínu 10. des. st. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem á ýmsan hótt Sigríður Halldórsdóttlr Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.