Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 Vörubílar óskast Höfum kaupendur að Mercedes Benz 327, Mercedes Benz 1413, Scania 76. Við erum miðstöð vörubílaviðskiptanna_ Bíla- og búvclasalan við Miklatorg. — Sími 23136. Colfspilarar GOI.FKERRURNAR vinsælu fyrirliggjandi. Tilvalið til jólagjafa, leitið upplýsinga. BAKKI HF., HEILDVERZLUN Vonarstræti 12, sími 13849. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Felliunum, II hluta (Breiðholt III). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorr i gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. jan. n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 HatfoiÍathiU'far INNI LTI BÍLSKLRS SVALA ýhhi- Zr 'Ktikuriir H. Ö. VILHJÁLMSSDN RÁNARGÖTU 12. SÍMI 1S669 Snorri Sigfússon FERÐIN FRA BREKKU MINNINGAR Sitovtc Só^^úooon ff:rðiiN frX brekku Endurminningar höfundar frá æsku- og uppvaxtar- árum, námsárum heima og erlendis og fyrstu starfs- árum. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreyti- legu mannlífi, þar sem m. a. koma við sögu margir þjóðkunnir menn. Höfundur þessarar bókar er löngu þjóðkunnur sem forustumaður í uppeldis- og skólamálum og af ýmsum öðrum störfum í félags- og athafnalífi, mik- ilsmetinn skólastjóri um langt skeið, síðan náms- stjóri og loks frumkvöðull og fyrsti stjórnandi spari- fjársöfnunar skólabarna. Það er bjart yfir þessari bók, eins og höfundinum sjálfum. Og hinum ótalmörgu vinum hans og góð- kunningjum um land allt mun án efa verða það óblandin ánægja að eiga þess nú kost að verða förunautar hans í ferðinni frá Brekku, sem orðin er löng og giftudrjúg. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 HMllinMffiiIMMMliniíMÍOiIlIMiMlMMlI argus auglýsingastofa Aldirnar Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum. ÖLDIN SAUTJANDA árin 1601-1700 ÖLDIN ATJANDA I-II árin 1701-1800 ÖLDIN SEM LEIÐ I II árin 1801-1900 ÖLDIN OKKAR I-II árin 1901-1950 AUs 7 bindi. „Aldirnar" eru tvímælalaust vlnsælasta ritverk, sem út hefur komið á íslenzku, jafneftírsótt af kon- um sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar sjö bindí, og gera skil sögu vorri í samfleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. Eignist „Aldirnar" allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Verðið er hagstætt nú, en senn líður að nýjum endurprentunum einstakra binda og bækkar þá verðið. MJÖG HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 IMiiMMMMMiMíliMm ItlWill® IÞROTTIIt Skíðanám í USA Göngumenn til Svíþjóðar XVEIR af okkar efnilegustu skíðamönnum, þeir Árni Óðins- son, Akureyri og Björn Haralds- son, Húsavík, báðir 18 ára, eru nú á förum til Ameríku, þar sem þeir munu verða við skíða- iðkanir í vetur. Hefur Magnús Guðmundsson, skíðakennari haft milligöngu um dvöl þeirra við skíðaskóla í Sun Valley í Banda- ríkjunum. Þá munu þrír skíðagöngumenn frá Akureyri vera að undirbúa ferð til Svíþjóðar þar sem þeir munu fyrst og fremst dvelja í æfingabúðum en ef til vill einnig taka þátt í keppnum. Það eru einkum tvö skíðamót, sem mikill áhugi er fyrir, en það er Holmenkollenmótið sem fram fer í Oslo 8. og 9. marz og Unglingameistaramót Norður- landa í alpagreinum sem fram fer 15. og 16. marz í Lille- hammer, NoregL Vegna ibágs fjárhags Skí mun ekki geta orðið af þátttöku, nema skíðamennirnir sjálfir eða félög þeirra greiði mikinn hluta kostn- aðar, en það mun verða kannað fljótlega hverjir möguleikar eru til þess að senda þátttakendur á þessi mót. Stjóm SK'Í telur mikla nauð- syn á að ísl. skíðafólk kynnist tækniframförum í skíðaíþrótt- inni erlendis, þó ekki sé hægt að styrkja það starf svo neinu nemi eins og er vegna fjárhags- örðugleika. Hefur verið haldið í íhorfinu með tæknihlið máls- ins sem skyldi og sú þekking fæs't ekki nema erlendis. KSÍ fundur ú Selfossi NK. sunniudag verður haldinn fundur á vegum unglinga- og tækninefndar K'SÍ á Seiifossi. f>ar mun f ramkvæimdastj óri KSÍ, Árni Ágúsbsson, ræða um starf- semi sambancLsins og Örn Stein- sen um knattþrautir KSÍ. Fundurinn verður haldinn í Selfossbíói og hefst kl. 4, eða eítir að leik unglingaland^siiðs- ins og Selfossliðsins lýlkur. Eru allir samfoandsmeðlimir HSK hvattir til að mætá á fundinn. Júgósluvíu Brusilíu 3-3 Rio de Jameiro, 17. des. (AP) JÚGÓSLAVAR jöfnuðu á síð- ustu mínútu í Iandsleik í knatt- spymu gegn Barsilíu, sem fór fram hér á hinum risastóra Mara cana-velli og endaði leikurinn með jafntefli, 3—3. í hálfleik var staðan 1—1. Þiað voru Júgóslavar sem skor- uðu fyrst í þessum skemmtilega landsleik á 7. mín þegar vinstri útiherjinn Dzaijic gaif vel fyrir marfkið ,en markvörður Brasilíu Picasso(!), sem virtist geta ham- ið knöttinn, miissti hann fyrir fætur hægri útherjans Sipasoivski, sem, sendi knöftinn viðstöðulaust í netið. Eftir þetta mark náðu Júgóslavar algerum ytfirfourðum á veilinum og Bnasiilíumenn máttu þalkka sínum sæla hvað eftir annað. „Knatrtspyrnulkón'gurinn“ Pele þótti sérstalklega linur í ieikinum. Dzaijic, miðherji Júgóslava, var bezti maður vallarins og skap- aði flestar hætturnar við mark heimamanna. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.