Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIÍMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1968 29 (utvarp) FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baan. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikiar. 830 Fréttir og veðurfregnir Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Hulda Valtýsdóttir byTjar að lesa söguna „Kardimommubæ inn“ (1). 9.30 Tilkynningar. Tón leákar. 9.50 Þingtfrétfcir. 10.05 Kristniar hetjur: Séra Ingþór Ind riðason les síðustu frásöguna úr bók eftir Catherine Herzel, og er þar fjallað um Franck Laubach Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagsfcráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórna óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Thorlacius talar nánara um jóiaskreytingar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Jimmi Haskell, Petar Wehle, A1 Hirt, Peter, Paul og Mary skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Eva Bemáthova og Ríkishljóm- sveitin í Bmo leika Konsert fyr- inu: Jírí Pinkas stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum bamabókum 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um þátt- inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarinsson tónskáld mánaðarins a. Stefán íslandi syngur „íslenzfct vögguljóð á Hörpu“. b. Kristinn Gestsson lei'kur Són- atínu fyrir píanó. 19.45 „Genfarráðgátan", framhalds leikrlt eftir Francis Durbridge Þýðamdi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Fjórði þáttur (af sex): Skipt um skoðun. Persónur og leikendur. Paul Temple Ævar R. Kvaran Steve, kona hans Guðbjörg Þorbjamardóttir Danny Clayton Baldvim Halldórsison Vince Langbam Benedikt Árnason Margaret Milbourne Herdís Þorvaldsdóttir Julla Carrington Inga Þórðardóttir Walter Neider Gunnar EyjóMsson Aðrir leikendur: Rúrik Haralds- son, Guðmundur Magnússon, Þor grimur Einarsson, Margrét Guð- mumdsdóttir og Pétur Einansson. 20.30 Sönglög eftir Wilhelm Sten- hammar og Gösta Nyström Elisabeth Söderström og Kerstin Meyer syngja. Jan Eyrom leikur á píanó. 20.45 Á rökstólum Er bókaútgáfa okkar íslendlinga á réttri braut? Björgvin Guðmtmdsson viðskipta fræðingur leggur þessa spurningu fyrir Gunnar Einarsson útgefenda og Indriða G. Þorsteinssom rit- höfund. 21.30 Lestur fornrita: Víga-GIúms- saga Halldór Blöndal endar lest- ur sögunnar (6). 22.00 Fréttir Hugsjónalegt baksvið æskulýðs- óelrða Jóhann Hannesson próf- essor flytur erindi. 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá Tónlist arhátíðinni í Hollandi í sumar. av Mahler. Concertgebouw. hljóm sveitin í Amsterdam leikur: Bern hiard Haitink stj. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Skriistofuhúsnæði dskost 2ja—3ja herb. í eða við Miðbæinn. Tiltooð er greini stærð og leigufjárhæð, sendist Mbl. merkt: „6408 fyrir 22. desember. I Píreus, hafnarbrtrg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriana”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustan leitar að Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur Helen Griffith hafa hlotið feiknat vinsældir um allan heim. Afgr. er ( Kjörgarðl sfml 14510 Afgr. er f Kjðrgarðl sfmi 14510 PHYLLIS A. WHITNEY Undarleg var leiðin Dularfull og spennandi ástarsaga eftir amerískan metsöluhöfund, sem nú er kynntur íslenzkum lesendum í fyrsta sinn. "'"i ..« 5 ".'"'""'i „Þeir lesendur, sem unna leyndardómum, munu ekki leggja þessa spennandi bók hálflesna frá sér.“ Pittsburgh Press. „Saga Phyllis Wiiitney er þrungin dulúð og spennu. Hún vekur lesandanum hroll eins og væri hann á ferð um fornar kastalarústir í mánaskini eða á ieið um skuggalega götu ( London I niðdimmri vetrarþoku. Alltaf er eitthvað, sem biður rétt utan sjónmáls, reiðu- búið til áhlaups." Miami Herald. „Hér er gnægð ævintýra, samsæra og leyndardóma." Boston Sunday Herald. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 argus auglysingastofa Kveninniskor I Fimm fallegir litir. I Góð jólagjöf. . I Skóverzlun | Péturs Andréssonar I Laugavegi 17 og 96 , Framnesvegi 2. I LJÓS& ORKA Höfum fengið glæsilegt úrval af gólf- lömpum og borðlömpum, frá Svíþjóð og Þýzkalandi. W LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 LJÓS& ORKA Höfum fengið nýja sendingu af þýzk- um loft- og vegglömpum. Fjölbreytt úrval af lömpum á gamla verðinu. Opið í kvöld til kl. 10. LJÓS & ORKA Suðurlandsbrant 12 simi 8448$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.