Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1966
- RÆTT VIÐ
Framhald af bls. 1
sumri frá Stjórninni: en ef ég
lifi, þá fæ ég að heyra þetta
allt.— “
Þetta ár skrifar Jón bróð-
ur sínum aftur og lætur í
ljós skoðun sína á frumvarpi
til kosningalaga, sem Páll
Melsteð hafði samið fyrir
þjóðfundinn, og segir þar:
„Ekki kann eg vel við
frumvarpið til kosninjgar'lag-
anna: að hafa þær tvöfaldar,
er með öllu skakt, allur Int-
eresse fyrir þinginu fer við
það, og ríður þó á að halda
honum við einkum þar út-
gjöldin til þess vaxa þó, því
fleiri, sem Alþíngismennirnir
verða, og kostnaðurinn eykst
x við það. Að fjölga Alþíngis-
mönnunum lízt mér mikið gott,
þó er það sem þú segir hin
mestu rangindi, að láta fámenn
ar sýslur kjósa jafnmarga,
sem hinar fjölmennu. Ekki
býst eg við að ná þar setu,
eg er, sem hver annar sýslu-
maður, ekki í uppáhaldi hjá
fólki, og mundu þeir heldirr
kjósa sér einhvern fjósastrák
enn mig, en það gildir einu
þó eg nái þar ekki tiJL, eg
keppist ekki eptir því, og þeg
ar enginn trúir mér fyrir því
að koma þangað, ætti eg ekki
heldur þar að vera“.
BRÉF KONRÁÐS RWUÐ
í ÞÝZKALANDI.
Bréf Konráðs Gislasonar
til Brynjólfs eru skrifuð í
Þýzkalandi 1844, en þar leit-
aði hann lækninga við augn-
meini. Eru þau um 15 talsins,
sem eru skrifuð þetta eina
sumar, og í þeim er að finna
nákvæmar lýsingar á því, sem
hann sér, heyrir og hugsar.
Við lestur á öllum bréfunum
kynnumst við e.t.v. engum
eins vel og Konráði, eins og
hann var á þessum árum.
Og Aðalgeir sýnir okkur
útdrátt úr einu bréfa hans,
þar sem hann segir m.a.:
„Nú er haldið áfram, þang
að til við komum til Forste
(aflias Forsta) þar eru höfð
hestaskipti (alltaf 3 hestar,
hver við hliðina á öðrum frá
Hoyerswerde, en áður 4, 2
aptar og 2 framar) fyrir utan
Gasthof zum König von Preuss
en. Hvaða gull er þar í glugg
anum? Það er líklega dóttir
húsbóndans. Nei, hún kemur
út og með henni kápa og kú-
fort og svo frv. Jeg hef ekki
nýlega orðið fegnari — setið
aleinn í vagninum frá Sprem-
berg, og nú erum við tvö,
hvorki of margt eða of fátt.
Það er vel farið: eg hef erm
í vasa mínum bonbons frá
Poldini. Nú er farið að skrafa
og skeggræða: það er að
skilja: hún skeggræðir ekki,
því hún er skegglaus, eins
og Jónas. Það er ekki leiðum
að líkjast. Við skröfuðum
margt og þar á meðal um Dres-
den. Hún var ekki sérlega að
sér, og mundi ekki eins vel
eptir neinu fallegu í Dresden,
eins og „der Tempel". „Der
Tempel" hugsaði jeg: hvaða
„Tempel" er í Dresden? En
þá kom mér f hug, að Dr.
Kummer — jeg held þú þekk
ir Dr. Kummer — kallaði sam
kunduna í Dresden ekki Syna
goge, heldtrr Tempel. Jeg fór
að gá betur að blessuðum
augunum, hvað þau hvoru ein
hvernveginn „hræðilega" mó-
svört, og sá um leið ofurlitla
bugðu á blessuðu nefinu. Nú
hún er ekki lakari fyrir það.
En hvað höndin er mjúk, og
hvorki of hvít né of rauð.
Demoiselle Röschen Slessinsky
frá Cottbus, ættuð frá Gratz
(sem þú, Brynjólfur Péturs-
son? munt finna hér um 6
mflur í útsuður frá Posem.)
Já Röschen heitir hún. Þar
var orð að sönnu. Röslein,
Röslein, Röslein roth, Rösl-
ein auf der Heiden". Ja víst
er hér heiði — einlægursand
ur, að kalla má vaxinn lágum
viði. En nú er þó vegurinn
farinn að verða mikils til of
stuttur, þar sem hann var áð-
ur í lengra og leiðinlegra
lagi. Nú erum við í Pforten
og fáum aðra hesta: en okkur
þóknast ekki að stíga niður
þessar 10 mínútur, þó það
kynni að vera gaman að skoða
hjer greifahúsið. das Schloss
(Þjóðverjinn kallar allt
iSchloss) sem er bæði stórt
um sig og nýlegt og þokka-
legt.
Ef jeg ætti Pforten, þá veit
jeg hvað jeg skyldi gera. Við
höldum áfram: stundum er
hreinviðri og sólskin, en
stundum skúrir. Röschen seg-
Konráð Gíslason
ir, það rigni inn á okkur um
hliðargluggann: mjer dettur í
ekki hug að rengja það. Þarma
komum við að staðnum, þar
sem járnbnautin á að liggja,
og erum við komin til Guben
og ekki nema hálf stumd til
miðaptans — jeg er hræddur
um, að úrið þitt hafi skipt
náttúru sinni sje farið að
hlaupa. Proveniemt medii sic
mihi saepe dies, allt saman í
mesta sakleysi. Þrisvar hefur
hún beðið mig að halda nú
áfram í kvöld og fara með
sér til Crosen, og þrisvar hef
jeg orðið að afsegja henni:
því jeg verð að vera í Gub-
en í nótt og á morgun —
ekki það Guben sé svo merki-
leg, þó þar kunni að vera 12
eða 13.000 manns eða svo fög-
ur, þó sumir fealli hana „das
Paradies von der Nieder-Laus
itz“, heldur af því jeg hef
lofað „uppá mína æru og
trú“ að heimsækja hjer 2
stúlkur, aðra í Guben sjálfri
og aðra í Lúbbingchem, sem
liggur eina mílu í austur frá
Guben. Stadtrath Löscke hef
iur visað mjer á ,,bláa eng-
ilinn" og þangað fer eg með
kofortið mitt, þó það sé nokk-
uð langt frá pósthúsinu og
hinum megin við brúna á
Neisse: en aumingja Röschen
verður að bíða í gestastof-
unni þangað til um náttmál.
Jeg lofa að heimsækja hana
aptur, og það væri niðings-
skapur að enda það ekki. Jeg
vildi jeg mætti fara með til
Gratz. En lofaðu mér samt að
fara að sofa lagsmaður. Aum-
inga Röschen. Stakkars flikka,
hefði Jónas sagt.
Þá þykir mér meira til Sax
eflfar koma, þó hún sé mórauð
eins og stúlkurnar hans Jón-
asar. Hún er þó so ömurleg
út á íslandi. Grímur ætti að
taka sig til og léggjast með
henni og láta hans svo elta sig
út til Islands, og verða þar
síðan að ódauðlegum straum-
æsi.“
BENEDIKT GRÖNDAL
DAPUR
— Eitt bréf er frá Bene-
dikt Gröndal, heldur Aðal-
geir áfram, — ódagsett, en
sennilega frá 1850. Þar biður
hann Brynjólf að sjá til þess.
að hann verði skrifari á þjóð
fundinum. Svarbréf Brynjólfs
er glatað, hafi hann svarað,
en það eitt er vitað að Bene-
difet varð ritari á fundinum.
f þessu eina bréfi kemur fram,
að Benedikt er niðurbrotinn
maður og ljóst að hann finn-
ur andúðina leggja á móti
föður sínum hér heima vegna
Peratsins 1850. Hann segir í
þessu bréfi orðrétt:
„Nú sit eg heima á voru
kalda föðurláði, sem mér
finnst sárkallt, ekki einungis
líkamlega, heldur líka and-
lega. Eg skyldi ekki leyfa
mér að skrifa þér til ef ekk-
ert væri erindið, því þú munt
hafa nógum bréfum að svara,
þó mitt gengi undan. En þetta
erindi ætla eg að setja sein-
ast í bréfið, af því það getur
verið, að það verði —
kannske ja — ekki óáríðandi
dramatíkst momentum í mínu
lífsdramati. —
....Hér í Reykjavik er öld-
ungis óverandi fyrir mína
lund, því óvinátta manna er
svo aum sem verða má og hvur
er upp á móti öðrum, og það
kemur að allt of miklu leyti
niður á mér, sem þó persónu-
lega er fyrir utan það allt, og
ekki hef gert neinum manni
hér illt, mér vitanlega. Jeg
vona, að stundirnar líði — þó
lég finni fyrirfram að þær
verði lamgar, því hér er eng-
in bók sem lesandi er, og eng-
inm maður, sem eg get talað
við um það, sem mér þykir
skemmtilegt, og sem ég veit
að nokkuð muni sympathisera
með mér. . . . Eg ætlaði að
biða þig um, ef það væri
mögulegt fyrir mig og þig, að
taka mig fyrir skrifara á Al-
þingi að sumri, ef eg ekki get
komið niður til Hafnar í vet-
ur og byrjað að lesa. Bænin
Benedikt Gröndal
er stutt, hvurt hún er mikil
eða lítil veit eg ekki sjálfur,
hvurt hún er mér hagkvæm,
það veit eg ekki heldur, en
það held eg að eg vitl, að
hér hentar mér ekki að vera,
og aldrei hef eg kvalizt eins
í Höfn og mér hefur leiðst
hér, því hér er svo að segja
alls enginm, sem eg get talað
við, og það er allt voru bless-
aða skólamáli að kenna. Eg
vildi nú einskis annars óska
en eg gæti 'lokið mér af.
Brynjólfur! ef þú getur
gert nokkuð í því máli sem
við kemur pabba, þá vertu
ekki á móti honum vegna mín,
og vegna sjálfs hans líka:
hann vill ekkert annað em
fara frá skólanum, og hafa
frið.
Mig dreymdi einu sinni, að
eg væri hjá þér og væri að
gráta — hér er heldur eng-
inn sem eg hef sagt það sem
í þessu bréfi stendur, þó það
séu engir eiginlegir leyndar
dómar, af því eg þekki engan
og enginn vill líklega þekkja
mig."
JÓN THORODDSEN f
ORRUSTU
" f safninu er einnig að finna
bréf frá Jóni Thoroddsen,
þar sem hann segir frá her-
mennsku sinni í danska hern-
um. Lýsir hann þar orrustu,
sem hann lenlti í, mjög ná-
kvæmlega, eins og hún kom
honum fyrir sjónir. Bréfið er
ritað eftir páska 1848, og þar
segir Jóin m.a.
„Nú er þá að skrifa þér
fréttirnar: á laugardaginn fyr
ir páska kom eg frá Korsör
til Flensborgar með Carolinu
Ama'liu, þangað til lifðum við
lagsmenn í sællífi, en þáurðu
þess skjót umskipti um kvöld
ið heldum við frá Flemsborg
fótgangandi til herbúðanna,
sem þá voru á Gottorp: við
vorum 44 „Frivillige" og feng
um einn leutenant til fylgdar
og leiðsögu, það var nokkuð
örðugur gangur fyrir væra
fætur, í verstu færð niða-
myrkri og ateypiregni, alla
nóttina, á páskadagsmorgun-
inn sleimruðustum við til
Gottorp dauðdrepnir og
þreyttir — þó eg exclusive
— og hugðum nú til hvíldar
og ináða um daginn. Danir
höfðu fyrir skömmu unnið sig
ur og hertekið nokkra við Ek
ernförde og uggðu nú einskis
ófriðar: dátarnir voru í mestu
ró að snapsa sig hingað og
þangað í bænum, nokkrir að
bursta klæði og raka sig,
nokkrir að spila, þeir góðu
og guðhræddu, sem þó eru
mjög fáir, gengu í kirkju,
„Fortropperne" voru við
Dainavirki og þaðan höfðu
menn ekki frétt aninað en
kyrrð væri á öllu, þess utan
sögðu þeir, að Prússar væru
menn kristnir og héldu vel
sabbatið en reyndin varð á
að Prússar vildu eta páska-
lambið í Slesvík: í stuttu málli
að segja áður enn mokkurn
varði sáu menn fánur Prússa
skamrrut frá Slesvík, og báru
þær djiarft fram til borgar-
innar. - - - Þrettánda Bata-
íljon sem eg er með var skip-
að að verja eitt batteri, sem
Danir höfðu seitt á brúarsporð
inm og þann enda bæjarins
sem vissi mót Prússum og
liggur til útsuðurs við bæinn. -
Fyrst gekk töluvert bágt að
komast þangað gegnum götur
nar, Prússar höfðu sitt Batt-
eri rétt á móti við og létu
bylja kanonuskot á okkur
félfl þar strax í fyrstu hríð
af okkur 1. kafteinn cvg Ob-
ersten var særður í fótinn
og hefðum við verið þar
stundu 'lengur mundum við all
ir hafa farið helveg, við urð-
um því að hörfa þaðan baka
til við hús rétt við borgar-
hliðið, þar þótti dátum nokk
uð heitt, því á aðra hliðina
jós batteríið á okkur kúlum
em á aðra hliðina sku'tu dátar
Prússa yfir skíðgarðinn, -*en
við gátum lítið svarað þeim
þar held eg mig hafa sært
Pr: dáta sem ætlaði að skjót-
ast —tir t/or^’ð pn ecT cVnut 4
Viarm eg þá hvarf hann: loks-
Grímur Thomsen
ins tókst Batteríi Prússa að
ónýta Batteri okkar á brúnni
og sprengja húsið, sem við
sitóðuan á bak við urðum við
þá þaðan að fara og snúa
til slotsins gegnum bæinn og
ekki var þá örgranmt um að
skotið væri þá úr gluggunum
á dátana: í slotinu dvöldum
við nokkra hríð þar til að
flokkur nokkur af Prússum
réðst þar að að norðan verðu:
lta og 4ða Compani sem eg
var við var skipað að fara á
móti honum, eg var á vinstra
fylkingararmi og varð einna
fyrstur til sð skjóta og féll
sá er fyrir varð, annan mann
skaut eiinm undirfoiringi frá
lta Compagnie sneru þá Prúss
ar á flótta og eitum við þá
inn í skóginn. Af minni fram-
göngu hefi eg nú sagt og því
má eg við bæta, að ekki fann
eg til hræðslu í minnsta máta
en miklu fremur gramdist mér
að geta ekki verið meira við
bardagann en eg var, og kvöl
þótti mér að horfa á dátana
hvað vesældarlega þeir báru
sig í mínu Companíi því í
hríðinni sem eg gat áðan um
bak við húsið, köstuðu þeir
sér niður og sumir sátu eftir
hverju tækifæri að skjótast
út úr og leggja á flótta.“
GRÍMUR THOMSEN
MEÐAL HELDRI MANNA
Þá er komið að bréfum
Gríms Thomsens, en þau eru
ein bezita heimildin, sem til
er um ævi hans á árunum
1845—50. Hið fyrsta þeirra er
skrifað heima, en hin eru
skrifuð í París, London, Þýzka
landi oig Brússel. í þeim segir
hann frá mömnum, sem hann
kynnist, og góð lýsing er á
hinu glæsilega 'lífi, sem hann
hefur lifað, en hann hefur
haldið sig meðal heldri manna
á þessum stöðum, segir Aðal-
geir ennfremur.
Fer á eftir útdrá'ttur úr
þremur bréfum til Brynjólfs:
Hinn 1. nóv. 1846, skrifar
Grímur:
Andskoti leikur Rachel vel,
eg hef afldxei á minni ævi
heyrt annan eins málróm, Hún
lék Phedru, hana Phedru, sem
átti Theseuis bónda, en var
skotin í stjúpsymi sínum Hypp
olytusi. En nú var Hippolytus
harður í hom að tafea, eins og
Jóseph heitinn Skaptason frá
Gyðingalandi: hann vildi ekki
leggjast með Phedru, af því
hann var svo skírlífur — og
hún of gömul. En þetta tók
hún illa upp, eins og nærri
má geta, því það gjöra stúlk-
ur og kanur allajafna og svo
sagði hún Theseuisi, að —
Hippolytus hefði gent sérþað
nauðugri, og svo velti Thes-
eus tuggunni (tóbakgtugg-
unni í munni sér, spýtti um
tönn og sló hnefanum í litla
borðið, og var það karlmann-
lega gjört og svo — og svo
— varð slagsmál og djöful-
skapur í höllinni. — Þessa
rullu spilaði nú Rachel vel,
einkum röddin, og eg hef
aldrei heyrt ainnan einis máil-
róm, hún hvíslar svo það heyr
ist um allt húsið og tekur
undir í brjósitum karla og
kvenna."
Hinn 4. jan. 1847. segir
hann:
„Mínar actíur standa víst
ekki öllu hærra meðal íslend
inga en vatnsaktiur Hjainta
með Dönum, því -ekki fæ eg
seðil né kveðju frá neinum
nema yður, og það má eg hafa
út með hörkunni. fmynda mér
þó, að þið fréttuð ekki neitt
af mínum syndsamlegu lífernis
háttum hér, svo sem kvenna-
fari né þess konar. Hvergi í
veröldinni er annars eins hægt
að fá sér stúlku eins og hér,
maður þarf ekki annað en
felappa í lófana, þá koma 10,
hvor annarri snotrari (jolie):
frítt kvenfólk er hér ekki til:
að minnsta kosti hef eg enn
þá ekki séð neina, sem þú
mundir kalla fallega, og það er
þó þér þyki Sníddarasálin fal
leg. Þar á móti sér maðurhér
ivarla ljótt andlit: þær eru
hér aliar liðlegar og laglegar,
kuinma að búa sig, og líta út,
eins og þær séu velvaxnar,
þó að það sé ástundum máske
Framhald á bls. 22