Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968
3
íslenzk hreinlætisvöruframleiðsla
hefir staöiö sig vel í haröri samkeppni
Rœtt við Gunnar J. Friðriksson framkvœm dastjóra Sápugerðarinnar Frigg
Sápugerð er talsvert at-
kvæðamikill iðnaður hér á
landi og hefir staðið sig með
ágætum nú hin síðustu ár
harðrar samkeppni við frjáls-
an innflutning á sápugerðar-
vörum. Það mun og mála
sannast að íslenzkar sápu-
gerðarvörur standa í engu að
baki hinum erlendu, þegar
frá eru taldar heimsþekkt-
ustu handsápur- íslenzkum
sápuverksmiðjum hefir tek-
izt að fylgjast með öllum nýj-
ungum við gerð hreinlætis-
vara og hefir innlendur iðn-
aður verið að vinna á í þessu
efni í samkeppni við erlend-
an iðnað.
íslenzk
hreinlætisvöruframleiðsla
Við bregðum okkur í heim-
eókn í Sápugerðina Frigg í
sápuiðnaði hér á landi vera
„Sápuverkið Reykjavík, kemísk
verksmiðja", sem stofnuð var
1905. f fyrstu stjórn verksmiðj-
unmar voru þeir Gomnar Einars-
son kaupmaður og Einar G<unn-
arsson, sonur hans, auk Ólafs
Ámásonar kaupmanns, Stokks-
eyri. Verkstjóri var ráðinn Ed-
vald F. Möller og hóf sápuverk
ið svo framleiðslu sína á Vatns-
stíg 4. Verksmiðjan lognaðist þó
fljóbt útaf, vegna þess að gæði
sápunnar reyndust ekki sam-
keppnisfær.
f apríl 1920 tók svo sápuverk-
smiðja Seros til starfa, en stofn
endur hennar og eigendur voru
bræðurnir Sigurjón Pétursson á
Álafossi og Einar Pétursson stór
kaupmaður, auk nokkurra ann-
arra. Verksmiðjan byrjaði starf
semi sína inni við Laugar, því
ætlunin var að nota hverahit-
ann við suðuna. Síðar var verk-
smiðjan þó flutt í bæimn. Úr Ser-
osi var svo stofnað hlutafélag-
Þeir Gunnar K. Bjömsson efna verkfræðingur og Gunnar J.
Friðriksson forstjóri, sem held ur á einni af framleiðsluvörunum.
eftir að hafa skoðað hin nýju
og glæsilegu húsakynni sápu-
gerðarinnar.
— Tólg er notuð til vinmslu á
hreinni sápu og fleiri náttúru-
efni er hægt að nota, sem hér
fást, en verðlag þeirra gerir það
að verkum að þau eru lítið not-
uð nú. Auk þess hefir tæknin
og feitiskortur á stríðsárunum
orðið til þess að þvottaefni eru
nú orðin „synthetisk“, framleidd
sem aukaefni úr jarðolíu. Þessi
efna flytjum við nú inn frá hin-
um stóru efnaverksmiðjum er-
lendis, einkum frá Þýzkalandi,
sem stendur mjög framarlega í
efinaiðnaði. Vinnsluverðmæti
sápugerðarvaranna er um helrn-
ingur en þá er miðað við að bú-
ið sé að greiða toll af efninu,
en hann er að meðaltali um 35
prs af hráefninu. Svo gjaldeyris
lega séð er verðmæti vinnslunn
ar hér á landi meira en sem
nemur helmingi.
— Og hver er staða innlendu
framleiðslunnar miðað við þá
innfluttu?
— Tæknilega stöndum við nú
eins vel að vígi og erlendir
framleiðendur og við getum fram
leitt nákvæmlega eins góða vöru
og fyllilega samkeppnisfæra, en
þar sem segja má að við stönd-
um ekki hinum erlendu stórfyr-
irtækjum á sporði er í auglýs-
ingum og þá fyrst og fremst
sjónvarpsauglýsingum. Það eru
fyrst og fremst fjögur heims-
þekkt fyrirtæki sem leggja fram
mest til merkjavörumarkaðsins á
sviði hreinlætisvara en það er at
hyglisverf við starfsemi þeirra,
að þeir reisa sínar eigin verk-
smiðjur eða láta aðra framleiða
undir sínum merkjum á þeirn
stöðum, sem þeir selja vöru sína.
Þeir hafa hins vegar ekki leit-
að eftir því að byggja verksmiðj
ur hér á landi, sennilega vegna
þess hve markaður er hér lít-
ill, eða vegna þess að þeir reikna
með að hafa í fullu tré við okk
ur með auglýsingastarfsemi./í öll
um löndum eru auk þess fleiri og
færri sápugerðarfyrirtæki, sem
byggja starfsemi sína á sölu
beint til neytendafyrirtækjanna
og auglýsingar eru því ekki af-
gerandi atriði.
— Kæmu hreinlætisvörur til
greina sem útflutningsfram-
leiðsla hér á landi?
Garðahreppi. Þar hittum við
framkvæmdastjórann Gunnar J.
Friðriksson að máli, en hann
er sem kunnugt er formaður Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda og hef
ir því öðrum fremur víða yfirsýn
um stöðu iðnaðarins í dag. Við
höldum okkur þó fyrst og fremst
við hreinlætisvörurnar.
Ofurlítið ágrip af sögu þess-
arar iðngreinar hér á landi ber
fyrst á góma.
Það má með sanni segja að
þessi iðngrein sé fjölskylduiðn-
aður Gunnars J. Friðrikssonar,
því bæði faðir hans og afi stóðu
að stofnun sápugerða, fyrst afi
hans Gunnar Einarsson kaup-
maður árið 1905 og síðar faðir
hans Friðrik Gunnarsson 1929.
Um þetta segir Gunnar:
— Eftir þvi sem ég hef komizt
næst mun fyrsti vísirinn að
ið Hreinn, og starfar það enn
undir því nafni.
Árið 1929 stofnaði Friðrik
Gunnarsson f ramkvæmdaistj óri
sápugerðina Frigg. Árið 1933
stofnuðu Þorvaldur Thorodd-
sen, Ragnar Jónsson og Runólf-
ur Pétursson sáupverksmiðjuna
Mánann í Reykjavík, 1932 stofn
aði Kaupfélag Eyfirðinga Sjöfn
á Akureyri og 1947 stofnuðu
Runólfur Pétursson og Jónas
Halldórsson Mjöll í Reykjavík.
Frigg keypti verksmiðjuna
Mána, svo að nú eru starfandi
fjórar verksmiðjiur í þess-
ari grein hér á landi, segir
Gunnar.
— Hvað getum við fslending-
ar lagt til sápugerðar auk vinn-
unnar? Höfum við til hennar ein
hver hráefni eða krefst húnmik
illar orkunotkunar? spyrjum við
Pökkun á lágfreyðanði þvottae fni.
Nýbygging verksmiðju Frigg í G arðahreppL
— Já, ein grein sápugerðar
gæti komið til greina til útflutn
ings, en þar á ég við sérstaka
gerð hreinsiefna eða þvottaefn-
is, sem byggist á fullvinnslu hér,
en yrði seld til stórnotenda er-
lendis, en ekki sett í neytenda-
umbúðir. Til þeirrar vinrislu
kaemi til greina nokkur notkun
innlends hráefnis og þessi fram-
leiðsla yrði einnig nokkuð orku
frek. Við bindum vonir okkar við
að þetta geti orðið, en fram-
kvæmdir eru ekki enn hafnar.
— Er ekki nokkuð erfitt
einkum vegna nafngifta á ýms-
um þvottaefnum, að átta sig á
hvað er innlent og hvað erlent
þvottaefni?
— Við hofum leitazt við það
hér hjá Frigg að gefa vörum
okkar innlend heiti, t.d. Iva lág
Framhald á bls. 4