Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968
7'foku lr kaHjkakátin
VIO SKáuAVÖROUSTÍQ - SÍMI 1SB14
MAR0CC0-TÖSKUR
fyrir börn og fullorðna, mjög ódýrar, frá 250—648.
Hanzkar og lúffur fyrir dömur og herra.
Seðlaveski og buddur fjölbreytt úrvaL
IVIjög vandaðar skinnfóðraðar töskur nýkomnar.
Mikið úrval jólagjafa fyrir dömur og herra.
Sendum i póstkröfu.
Frá
Tösku- og hanzkabúðin
við Skólavörðustíg
3EIRUTTÖSKURNAR
Rreytt símanúmer
tolsombond við útlönd
SÍMI 09
RITSÍMASTJÓRI.
Ódýrt — Ódýrt
Kuldaúlpur herra á 950.— kr.
Terylenebuxur herra frá kr. 600.—
Vinnubuxur herra frá kr. 285.—
Hvítar skyrtur herra á kr. 250.—
Kuldaúlpur drengja á kr. 650.—
Terylenebuxur drengja frá kr. 250.—
Gallabuxur drengja frá kr. 150.—
VINNUFATAKJALLARINN
Barónsstíg 12 — Sími 23481.
til jölagjafa
margeftirspurðu eru nú loksins komnar aftur í tízku-
litum.
MAROCCO-CÓLFPÚÐAR úr leðri mjög
skemmtilegir til jólagjafa. Verð frá kr. 945—1900,
Sendum í póstkröfu. — Sími 15814.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja hitaveitulagnir utanhúss í
Árbæjarhverfi, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3.000.00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
15. janúar n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
FALLEGIR INNISKOR
fyrir kvenfólk og börn
SELDIR FYRIR KR. 120, 130, 139, 150,
165, og 182. Fjölbreytt úrval. Hentugt til gjafa
Skóbúð Austurbæjar
Skóvul Austurstræti 18
GREVILLE WYNNE
WILLY BREINHOLST:
ELSKOÐU
NÚUNGANN
Saga um kynþokkaskáld
Loksins kemur kynærslaskáld-
saga, sem ekki er (neitt veru-
lega) óörtug. Fyrir bragðið er
hún helmingi skemmtilegri.
„.... Elskaðu náungann er ó-
svikin skemmtisaga, sem lesa
má bæði sér til ánægju og a£-
þreyingar ... frásögnin er hröð
og mögnuð með tilbreyting.“
— Erlendur Jónsson
GREVILLE WYNNE:
MflÐURINN
FRfl MOSKYU
Loksins getur Greville Wynne
sagt frá öllu því, sem Rússum
tókst aldrei að fá hann til að
ljóstra upp. Frásögnin er svo
spennandi, að hún fær hárin til
að rísa á höfði lesandans. Hinar
sönnu endurminningar Wynnes
eru miklu ævintýralegri en
nokkur James Bojnd skáldsaga
Hersteinn Pálsson þýddi bók-
ina.
VERI) KR. 350.00
án söluskatts.
WHJL.V
BRE1NHOLST
aSKAÐU
MÁUMIÍaNN
SCXiUR TRÁ umiiðnúm .óldum
( ‘A';ý
Séra Denjamin Krhíjámson
EYFIRÐINGA BÓK
INGIBJÖRG
SIGURÐARDÓTTIR:
VEGUR
HBMINGJUNNflR
I'etta er nýjasta ástarsaga Ingi-
bjargar og hefur hvergi birzt
áður. Hér segir frá Rebekku,
hinni ungu hjúkrunarkonu, og
læknunum tveim, Plosa og
Skarphéðni, sem báðir hafa fellt
ástarhug tií hennar.
„... Ingibjörgu tekst að upp-
fylla óskir lesenda ...
— Erlendur Jónsson.
Ji [ Sr. BENJAMÍN [h
KRISTJÁN SSON:
EYFIRDINGA
UÚK
í bók þessari eru ýmsir afburða-
skemmtilegir sagnaþættir frá
fyrri öldum. Frásögnin af Jó-
hönnu fögru er einstök í sinni
röð, en þar greinir frá ævintýri
eyfirzkrar heimasætu suður í
löndum á fyrri hluta 19. aldar.
Einnig er þama sagan um Brúð-
kaupið á Stóruborg og örlög
Eggcrts Gunnarssonar umboðs-
manns og fleiri frásögur.
VERÐ KR. 430.00
án söluskatts.
Sigurðanióttirj
mk
MAGNEA FRA KLEIFUM:
IÚLÖGUM
Vala cr ung og fögur stúlka í
blóma lífsins og Einar á Læk
er glæsilegur ungur maður, sem
elskar hana heitt og vill giftast
henni. En livaða leyndarinál er
það, sem Vala býr yfir, og hef-
ur ekki getað trúað neinum fyr-
ir fram til þessa?
Þetta er spennandi, íslenzk ást-
arsaga, sem gerist á stríðsárun
um.
VERÐ KR. 330.00 VERÐ KR. 240.00 VERI) KR. 240.00 r-t
án söluskatts. án söluskatts. án söluskatts.