Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEM3BER 1968
25
Flugvélar forsetans saknað
Gretar Oddsson íslenzkaði
Útg. Grágás, Keflavík 1968.
VÖLUND ARHÚ S nútíma
tækni og nútíma alþjóða atjóm
mála virðaat liggja undir sama
þaki og á atunduim er sem hið
margslungna gangakerfi þeirra
taki aaman svo illgerlegt sé að
greina mörkin. Hver getur td..
fyllilega gert sér grein fyrir
þeim áhrifum, sem kjamorku-
sprengjan hefur haft á gang al-
þjóða stjómmála? Eða — svo
jafn fyrirferðarlitlir og tiltölu-
lega meinlausir tæknihlutir og
hljóðnemar séu nefndir, þegar
þeim hefur verið komið fyrir á
„'hernaðarlega mikilvægum"
Stöðum, örlitlar sendistöðvar og
önnur slik njósnaitæki? Margur
itelur eflaust, að mikilvægi þeirra
hluta sé mest í kvikmyndum í
James Rond stíl — en svo koma
öðru hverju upp alvarlegar deil
ur á sviði alþjóðamála, þar sem
slík tæki koma heldur en ekki
við sögu, og nægir að minna á
dieilu Bandaríkjanna og Norður-
Kóreu því til sönnunar.
’ Höfundur skáMsögunnar,
'„Flugvélar forsetans er saknað",
er sérfróður maður um flugmál
og flugtækni: vann um langt
Skeið hjá UPI fréttastofunni í
Washington sem flugmálasér-
fræðingur og gat sér mikinn orð
stír fyrir þekkingu sína á því’
Bviði. Sem blaðamaður fylgdisit
hann og að sjálfsögðu með öllu
því helzta sem gerðist í alþjóða
stjórnmálum og í stjórnmálum
Bandaríkjanna og í þessariskáld
sögu sinni tvirmar hann þætti
þesaa af mikilli þekkingu og
leikni. Auk þess kann hann vel
að byggja upp sögu og segja
hana þannig, að hún veki spennu
og eftirvæntingu lesandans, án
þess að hún verði nokkurntíma
svo ótrúleg, að hann hætti að
taka höfundinn og frásögnina al
varlega. Að þessu leyti svipar
honum talsvert til hins góðkunna
höfundar Alistair McLean, en
þó er stíll hans í greinilegum
tengslum við nútíma blaða-
mennsku erlendis, eins og hún
hefur mótast að undanförnu fyrir
dagsgervið flettist af mörtnum,
viðbrögð þeirna verða annarleg
og það kemur sitt af hverju í
ljós, sem engan hefði ór>að fyrir.
Þetta verður höfundinum drjúgt
og skemmtilegt frásagnarefni,
en þó er hann fyrst í essinu
sínu þegar kemur að viðbrögð-
um blaðamannanna: leynir sér
ekki að þar er hann öllum hnút-
um kunnugur. Flækjan gerist
•stöðugt flóknari' og spenman
eykst. ..
Þetta er kjörbók, þegar roann
langar til að grípa í eitthvað,
sem dreifir huganum frá annríki
hversdagsins og heldur honum
hóflega bundnum, án þess að
þreyta hann með bollaleggingum
og rökræðum um háleita hluti.
Hún skilur kannski ekki mikið
efltir að lestri loknum, annað en
hvíldina, sem alltaf er nokkurs
virði. Og þó. . . það er ekki með
öUu einskisvart að hafa skyggnzt
andartak inn í fyrrnefnd völ-
undarhús með augum höfundar-
ins og komizt að raun um, að
ekki er þar allt, sem sýnist.
L. Guðmundsson.
^2>allcttliúiJ in
Ballett-skór
Ballett-búningar
Leikfimi-búningar
Dansbelti
Buxnabelti
Netsokkar
Netsokkabuxur
Sokkabuxur
•fc Margir litir
■fr Allar staerðir
Ballett-töskur
Robert J. Sterling.
áhrif hraðans og tækninnar —
vafningalaus, yfirgripsmikill í
fám orðum, laus við alla tilfinn-
ingasemi.
Flugvélar forsetans er sakn-
að — en þar með er ekki víst
að forsetinn hafi farizt. Fyrir
bragðið verður í rauninni ekkert
aðhafst á sviði stjórnmálanna
um hríð, enginn veit hver fer
með völdin í raun og veru. Og
eins og jafnan, þegar óvissa og
vá grípur um sig, er sem hvers-
J O LAGJAFIR
SPEGLAR
Fjölbreytt urval SPEGLA með
og án umgerðar í forstofur, bað-
herbergi etc. Margar gerðir fyrir-
liggjandi eða allt að 200 centi-
metra lengd.
[ LUDV STOI IG 1 IRj
Æ
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími 19635.
____122-24
M0280-3226Z
LITAVER
Þeir sem eru að byggja eða þurfa
að lagfæra eldri hús ættu að kynna
sér kosti hinnar nýju veggk’æðningar.
SOMVYL
Á lager hjá okkur í mörgm litum.
Ef
eruð
á síðustu stundu, þá komið í verzlunina
KLÆÐNINGU og skoðið May fair vinyl-
veggfóðrið.
NÝ SENDING
NÝIR LITIR
NÝ MYNSTUR
AÐEINS ÞAÐ BEZTA