Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBE31 196« LONDON LONDON dömudeild dömudeild 17/ jólagjafa Vatteraðir sloppar, síðir og stuttir í gjafa- kössum. — Skinnkragar. Veski, hanzkar slæður, undirfatnaður. LONDON LONDON dömudeild dömudeild Sigurður Jónusson, úrsmiður Laugavegi 10 — Bergstaðastrætismegin — Sími 10897. Eldhúsklukkur Stafaklukkur Hilluklukkur Armbandsúr í miklu úrvali. ÁRSÁBYRGÐ Á ÖLLUM. Nytsamar jólagjafir. Allt á gamla verðinu. PIERPONT-ÚR > Nýjustu gerðir. Stofuklukkur Eldhúsklukkur Tímastillar Vekj araklukkur. Nytsamar jólagjafir á gömlu verði. Helgi Guðmundsson Laugavegi 96, sími 22750 (við hlið Stjömubíós). - FRIGG Framhald af bls. 3. freyðandi þvottaefnið, Iva er álf konunafn, og svo eru nöfnin í>el og Þvol, Dofri o.fl. — Urðuð þið ekki á eftir með lágfreyðandi þvottaefnið? — Við vorum ekki tæknilega tilbúnir til að grípa fyrsta sölu- markaðinn á því, hinsvegar höf- um við meira en haldið markaðn fullkomnast og bezta efni, 3em völ er á til auglýsingagerðar. Og enn er þess ógetið að við gengis lækkunina fá þeir um 50 prs. meira fyirr sitt auglýsingafé. Okkur finnst því að þar sem sjónvarpið er, sé á ferðinni fjöl miðlunartæki, sem er þjóðareign en notað gegn innlendri fram- leiðslu. Það þarf enginn að fara í grafgötur um að sjónvarpið er lang áhrifaríkasta áróðurstæki keppni frá því 1952, en þá skall hún á fyrirvaralaust. Þetta lam aði fyrirtæki okkar í meira en ár, en þá tókum við að smárétta úr kútnum og höfum síðan stöð- ugt unnið á, Þetta má sjá á eft- irfarandi tölum: Innanlands var árið 1964 framleiðslan á hreinlætisvörum: 167 tonn blaut sápa og stangasápa, 47 tonn handsápa, 537 tonn af sápu- og þvottalegi og 587 tonn þvotta- duft. Árið 1956 voru flutt inn 555 tonn af þvottadufti en 336 tonn framleidd innanlands, en ár ið 1964 voru flutt inn 262 tonn, en 587 tonn framleidd innan- lands. — Og Frigg er nú komin í nýtt og gott húsnæði og með góðan tækjabúnað? — Tækjabúnaðurinn hefir að sjálfsögðu verið dýr, því hér er bæði unnið að framleiðslunni og pökkun á vörunni. Við höfum einnig sérstaka rannsóknarstofu og efnaverkfræðingur okkar, Gunnar K. Björnsson sér um framleiðsluna. Hann hefir unnið hjá fyrirfækinu allt frá þvi hann kom frá námi í Svíþjóð ár- ið 1950. Hann býr til þær upp- skriftir, sem hér er unnið eítir og starfslið rannsóknarstofunn- ar fylgist með framleiðslunni á öllum stigum og engin vara fer héðan nema hafa verið ýtarlega reynd. Til þess höfum við ýms tæki t.d. Haka-þvottavél, sem er í stöðugri notkun. Efni í handsápuna 1313. um á háfreyðandi sápuefnum. — Og nú er það auglýsinga- samkeppnin, sem mest háir ykk- ur? — Þar gætir aflsmunarins fyrst og fremst og yfirburðirn- ir koma þá mesf í ljós þegar sjónvarpið kemur til sögunnar. Hinir erlendu aðilar hafa allt sem til er í þessu efni. Þess má og geta að t.d. Frakkar setja hömlur á sjónvarpsauglýsingar falli þær ekki við þjóðlegar fram kvæmdaáætlanir þeirra. — En ekki verður þó betur séð en þið hafið ataðið ykkur bærilega í samkeppninni? — Við höfum átt í harðri sam Frá Italíu Peysur, blússur, kjólar, skinnhúfur. Laugavegi 49. — Og eitthvað af sápugerðar- tækjum og umbúðum eru „frum- samdar“ hér á landi? — Við hér í Frigg munum hafa búið til fyrstu plastflösk- una hér á landi, en síðan tók fyrirtækið Sigurplast við þeirri framleiðslu. Það var einmitt með þessum plastflöskum, semHljóm skálagarðurinn var upplýstur á Reykjavíkursýningunni. Við vor um einnig fyrstir til að framleiða þvottalög eftir eigin uppskrift og verkfræðingurinn okkar Gunar K. Björnsson bjó hana til. Þá er hér stöðugf unnið að endurbótum og rannsóknum og við erum með nýjungar hér, sem aðrir hafa ekki. Við höfum einn- ig smíðað hér tæki, sem orðið hefði of dýrt að fá frá útlönd- um. Hér er um að ræða sjálf- virk tæki, sem hæfa okkar mark aði. Við höfum einnig þurft að leysa ýmis vand,amál, sem eru sér stæð fyrir okkur hér á fslandi t.d. í sambandi við hreinlæti £ fiskiðjuverum og öðrum stöðum, sem varða atvinnuhætti sem sér- staklega eru bundir íslandi. f sama mund og við yfirgef- um þessa glæsilegu verksmiðju skoðum við nýtt hreinsiefni, sem nefnist Úði og er notað eins og nafnið bendir til, til þess að úða því á veggi eða bletti þá sem hréinsá skal og er það síðan þurrkað burtu. Má nota þetta á alla fleti sem þola þvott á ann- að borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.