Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1968næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968 17 Heimdragi—íslenzkur fróð leikur, gamall og nýr Heimdragi. ísllenzkuor fróðleik ur, gamall og nýr. I.—IH. bindi. ISunn, Reykjavdk 1964, 1965 og 1967. EINS og undirheiti þessa bóka- flokks ber með sér, er hér um að ræða íslenzkan fróðleiik, forn- an og nýjian. Efnið er fjölbreyti- legt: mannilý siingar, endiurminn- ingar og lífsneynslusögur, þættir um merka menn eða sérkemni- lega, þjóðhættir og atvinnulíf, þjóðsögur, dulrænar frásögur, gömful bréf, dagbókarbrot, skáld- skapur o. JEL Hér er úr þeim brunnd að ausia, sem aldrei þrýt- uir, og þótt sagnaefmin séu sumd- uirleit og að vorium mdsjafnlega veigaimikil, hygg ég, að þlanna sé fátt að finrna, sean ekki er betur geymt en gleymt. Sögumienn eru iwargir og vel ritfærir. Fyrstan þeirra rmá tfelja aðalsafmandanm, Kristmund Bjarnason, fræði- miann að Sjávarborg í Skaga- firði, sem hefur skráð og farið höndum ium marga þætti, síðan menn eins og Jóhann Hjlaltason kennara, Böðvar Magnússon, Laugarvatni, Hanrnes Jómsson, IHleiðlargarði, Jónas Jónsson frá Hofdölum, Jóhanm Jónsson póst, Albert Sölvasom, Gils Guð- mundsson rithöfumd, Vilmtumd Jónsson fyrrv. lamdlækni, Finn Sigmtundsson fyrrv. landbóka- vörð, Halldór Kristjámsson á Kirkjubóli, séra Jón Skagan, og eru þó mtargir ótaldir. Fyrsti þátturimn í þessu safni og eirnn himn merkasti er Dag- bók Nínu 1889. Hún hét fullu nafni Ingeborg Oecilie Johnson (f. 1815, d. 1®91 y og var hún dóttir Gríms amitmanms Jónsson- ar og damskrar kornu bans. Níma fluittist með foreldrum sánum til íslands 1823 og var þar nær beil- an áratug, þá hvarf hún aftur með foreldrum sínrum til Dian- mertkur. Arið 1842 varð Grímur aftur amtmaður nolðam og aust- an og sat á Möðruvöllum í Hörg- árdal til dauðadags 184)9. Nína er 24 ára, þegar hún rit- ar dagbókina og er þá á heimili foreldra sinma í Middelfart í Dammörku. I dagbókinni tjáir Nína hug sinn af hreinskilni, þótt hún segist samit ekki vilja trúa henind fyrir öllu. Heiniilis- líf Gríms vlar mæðusamt, mest sakir þess, að þau hjón áttu, ekki skap samoan og vonu af ólíku þjóðerni. Dagbókarbrot Nínu lýsir átlakanlega, hvernig h»eim- ilisbragurinn svipti hama lífs- gleði: „í dag (17. imaí 1889) er aftur ófriður hér, allur fyrri hluti dagsins fer í rifrildi. En hví skyldi ég einmitt nefna þenn tem dag sem öðum ófriðegri? Hef ég og isystkini mín efcki alizt upp við þetta frá blautu barnsbeini? Hef ég og systkini mín ekki lifað gleðisnauðu lífi, orðið að vinna — og ég get gjarmlan sagt þræla — án þess að vera ósanngjörn — án minnstu uppör.vunar og farið á mis við óbrotinn, glaðan leik og þær yndisstundir, gem ‘barnið sækir uj>pbót í fyrir í- myndaðar eða raunverulegar sorgir?“ l»etta ritar 24 ára stúlka í dag- bók sí.na. í II. bimdi Hekndraga er ann'ar þáttur eftir Nínu, ýmis- ar bernskuminningar henrnar, rnargar frá íslandi. Dvöl hennar hér á landi, þar sem hún lifði síðbernsku ag umglingsár sín, hafði djúp áhrif á bana, ekki sízt hin stórbrotna n'áttúrufeg- urð. Sjálfsagt hefur hún lært sæmiíega íslenzfcu. Þassi minrn- ingabrot ,ritar hún hlanda systur sinni, Þóru Melsted, sem eitt barna Gríms ílentist á íslandi. í þessum minningum., gem útgef- arndi ætlar að ekki muni ritaðar fyr,r en 1854, en e. t. v. all-löngu síðar, er blærinm allur mildari, Nína er þar hvergi nærri eins dómhörð í garð foreldra sinn,a og í dagbókinni og m.etur nú meira kosti þeirra. En hvort minmingarnar eru betri heimild um heimilislíf foreldrla hennar en dagbókin, eins og útgefandi ætlar, þykir mér álitamál. í endurminningunni fegrast margt og hið miótdræga gleymist. Við þetta bætist sú mannlega og al- 'genga tilhneiging rioskinma manna að mieta ekki einumgis til fulls kosti foreldra sinnla, heldur að ofmeta þá. En hvað sem því líður, eru þættir þessir 'hinir merkustu. Þeir eru auðvitað þýddiir úr dönsku. Nína var að sögn fríð konla, gáfuð og hafði hlotið góða menntun. Hún hneigðist til ritstarfa og fékkst við blaðamennsku, ól aldur sinn í Danmörku, dó ógift og barn- laus. í II. bindi Heimdriaga eru einnig birt mörg bréf frá Grími amtmanni, sum til Bessaistaða- hjóna,, systur hans og miágs, en önmuir til vina og kumningja. lýsia þau vel högum Gríms og skaplymdi, fjárþröng harns og erfiðleiikum hans að fá skrifara, því að honum hélzt mpög illa á iþeim og var þóttialegri fram- komu konu 'hans eimkum um kennt, emda ®amdi hún sig aldiriei að íslenzfcum hugsuimar- hætti og mienningu. Ymisar iýsiingair á gömium liifn aðarháttum ag vinmiuíhrögðum eru í Heimidraga, merkastar þeirra eru þættír um sfcreiðar- ferðir Norðlendinga eftir Kriist- mund Bjamason og Hammeis Jóns son, svo og Drangeyjarþættir Aiberts Sölvasonar, siem reri tóif vertíðir í Drangey. Er þar m. a. náfcvæm lýsing á flefcaveiðum, sem stumdaðar haifla verið í Drangey um aldir, en bannaðar voru með lögum árið 1865. Frá- sögnin af þessum veiðisfcap er sjáifsagt rétt og skiJLmerfciieg, en sarmt er erfitt fyrir þá, sem efck- etrt þeklkja til þessarar veiðiað- ferðar að gera sér hennar Ijósa grein, og hetfði þáttur þessi miik- ið grætt á því, ef homum hefðd fyiigt teifcningar atf flekuim, snör- um og öðrum úthúnaði. í til- vifcum sem þessum, skýra mynd- ir margt betur em- langt og rétt mál og á hér við í fyllstu merk- ingu, að sjón er sögu rífcari. í II. bindi Heimdraga eru tveir þættir uim tvo merkilega Vestur- íslemdinga og er vel tilfallið að láta ekfci mimmingu þeirra fym- ast. Fyrri þátturinm er etftir Kristmuind Bjarnason um fyrsta íslenzfca kvenilækninn i Arner- íkiu, Hrefnu Finmbogadóttur frá Tinduim í Geiradall. Er hún þekfct í Amerífcu umdir nafnimu Harriet McGraw. (Raunar mum ein íslenzfct kona hafa lokið l'ækmapróifi í Ameríku fyrr en hún). Hrefna fluttist á barms- aidri tiil Amerífcu og varð að vinna þar hörðum hömdum. Um- komulus, veifcbyggð og heilsu- líti brauzt hún til mennta, laiulk læknaprófi 1907, varð síðan læknir í útkjálka'héraði og gat sér þar mikinn orðstír. Oddur Hjafltalín lœfcnir var langömmu- bróðir hennar. Hinn þáttinn um íslendinig í Ameríifcu hefur GiLs Guðmunds- som ritað: Skákkappimn frá Rauðamel. Er hann atf Magnúsi Magmússyni Smith, sem vann sér imikinn frama sem skáfcmiað- ur í Kanada og Bandaríkjiuinum. Varð hnn þrisvar sinnum stoák- meistarí Kanada og bar tivívegiis sigur af hólmi í meisitariatflofcks- keppmi í The Manlhaittan Ghess Club, árin 1912 og 1913. Leikur naumast á tweiimiur tunguim, að Magnús var á sínum tíma í röð fremstu sfcákmianna í Norður- Amerí'tou. Magnús var um skeið meðriitstjóri að sfcáktímariti, sem E. Lasfcer, heimsmeistari í skák, gatf út; harnn sá einmig um sfcák- þætti í víðlesnu blaði. Maignús var geðþekfcur maður og dreng- ur bezti, hæfileikamaður á rnörg- um sviðum,, dverghagur, mjög vel að sér í rafmamgsfiræði og fékkst við uppfinnimgar. Hann var flátækur og algerilega sjálf- menntaður og mun efcki hafa hatft boLmagn til þess að koma uppfinningum sínum á fram- færi og því hagnazt lítið á þeim. Til gamans má geta þess, að Gilis VEIÐAR með dragnót hér í ná- grenni við mig á síðasta sumri, voru að sumu leyti lærdómsrík- ar, a.m.k. fyrir þá leikmenn, eins og mig og mína líka, sem eru að gera sér hugmyndir um, hvað líði stofnstyrkleika okkar nytja fiska hér við ströndina, af því, ef svo mætti segja, að þeir hafa alizt upp í nánum tengslum við þessa fiskistofma, hafa lifað á þeim, og í næsta nágrenni við þá, eða á ströndinni, en fiskarnir fyrir utan hana. Það sem einkenndi þessa vertíð sérstaklega, var það, að algjör ördeyða var á þeim miðum, til dæmis eins og Patreksfjarðar- flóa, þar sem búið er að skarka með þessum gjöreyðingartækjum árum saman, og yrði þar vart kola á þessari vertíð þá var það svo smátt að varla var hirðandi. Þar með má segja, að því óhugs- andi takmarki hafi verið náð, að gera allan Patreksfjörð og flóa fisklausan. Það tók tiltölulega fá ár, að gjöra allan innfjörðinn, allt frá Tálkna og inná fjarðarbotn fisk- lausan, svo þar hefir ekki feng- izt í soðið um áraraðir, þar sem áður var öll sumur fisk að fá. En það fiskisæla pláss Patreks fjarðarflóinn var erfiðari fyrir. Þó má segja að það hafi að mestu tekizt, undir „vísinda- legri vernd fiskimiðanna", og hafi sá heiðurinn sem hann ber, en skaðinn og skömmin er okk- ar allra. Að öðru leyti var vertíðin sér- stöð, en það var vegna þeas, að bátar fóru að leita til veiða 'langt utan fjarðanna, þar sem dragnót hafði ekki verið kastað áður, og gafst nokkuð vel, þar fékkst allmikið af mjög stórum, feitum og fallegum kola, eins og maður átti að venjast honum um allan Patreksfjörð og fllóa inná fjarðarbotni, áður en drag- nótin kom til sögunmar. Alveg sérstaklega, var það einn bátur, með fyrstaflokks út- búnað, og skipstjóra af fyrstu igráðu, sem fiskaði mjög vel', þótt aðrir fengju lítið og ekkert á sömu slóðum. Hann fann líka smá leirbletti í hrauninu til dæm is innundir Skor, sem hann gat með lægni kastað á, og þar var gnægð stórkola, og stór þorskur, en svo ördeyða í kring, þar sem greiður aðgangur er að með drag nót og troll, og búið að skarka þar með þessum veiðarfærum í fleiri ár. Þetta finnst mér, frá mínu leik mannssjónarmiði, sanna eftirfar- andi svo ekki verði um villzt: 1. Dragnótin er rányrkjutæki mjög stórvirkt, eins og henni hef ir verið beitt á undanförnum ár- um, undir vísindalegu eftirliti, að þjóðinni var sagt. 2. Lífsskilyrði fiskins á þess- um slóðum, eftir því sem hann lítur út, virðast vera óbreytt, og eins og vitað var mjög góð, þar sem ekki er búið að eyðileggja þau með dragnótinni. rekrar ættir þeirra' Magnúsar og Friðriks Ólatfssonar stórmeistara samam. Eru þeir að öðrum og fimmta að frændsemi. Marigir aðrir góðir þættiir eru í Heimdraga, svo sem Snjótflóðið í Skálavík 1910 eftiir HalLdór Kristjánsson á Kirkjubóli, Enda- lok byggðar í Fjörðum, etftir Sigurbj'örn Benediktsson, báðir í III. bindi, og Nokkrar ævilmiinin- ingar Jóhanns pósts, ritaðar af horuum sjálfum (1. bindi); en hér verður að láta staðar nuimið. ALLur frágangur Heimidraga er vanidaður, prentun og prófarka- Lestur eru í bezta lagi, baind traust og fallegt. Kristmundur Bjaimason hetfur einn séð um út- gáfu tveggja fyrri bindanna, en útgáfu síðasta bindisins hafa þeir Kristmundur og Valdimar Jóhannsson annast saman. Hvert bindi um sig er um 200 bls. i stónu broti og fylgir þekn ræki- Leg nafnaskrá. Satfn þetta er þá þegar orðið allsitórt og eigulegt og mun ætlunin að haLda því áfram. Um Leið og ég óska Heim- draga góðs gengis í framtíðinni, vildi ég leyfa mér að skjóta því að útgefendum, að þeir taki franrvegis upp þá venju að gera örstutta girein fyrÍT sagnamönn- um ölluim og höfundum þáttanna, endur viti sfciil á ýmisum þeirra. því að hætt er við, að fáir Les- Símon Jóh. Ágústsson. Þórður Jónsson, Látrum: „ Hvað er nú til varn- ar vorum sóma ? “ — Skaðræði dragnótaveiðanna 3. Þar sem fiski hefir einu- sinni verið gjöreytt, og lífsskil- yrði hans við botnin einnig eyði- lögð, þangað leitar fiskur lítið, til þess að staðnæmast, þótt hann sé í næsta nágrenni, því þar er ekkert við að vera, hann verður því að leita eitthvað annað. 4. Rányrkjan og fiskfæðin blasa við, verði ekki upp tekin stórfelild friðuri. Hætt er við, að með emn aak inni tækni, þá verði þessum griðastöðum fiskanna á leirblett- um í hrauninu hætt, og þeim eytt verulega með trolli og dragnót, því eins og alþjóð er kunnugt, þá toga nú togbátar uppí land- steina þar sem þeim þykir það henta, og hafa ekkert að óttast nema landið, og í hæstalagi smá töf af varðskipum, því þau hafa ekki ibrugðizt skyldu sinni í land- helgismálinu heldur en öðrum störfum. Togbátar geta togað á botni, sem ekki er hægt að draga dragnót með lagi, en þá verða þeir að hafa bobbinga. En aftur á móti á góðum botni, þar sem þeir geta tekið bobbimgana af, og haft aðeins fótreipi, þá tekur trollið þeirra dragnótinni fram sem eyðingartæki. Mér skilst að svo sé, sem þjóð- in standi nú öll á sjónarhóli í þessu máli, vegna þeirrar niður- lægingar sem meðferð landhelg- innar hefir leitt yfir hana. Hátt virtir alþingismenn og ríkis- stjórn, fiskifræðingar, Fiskifélag ið, Fiskimálastjóri, og við öll hin, þar sem við horfum yfir okkar fisklausu flóa og firði, horfum yfir stór og nærtæk forðabúr sjávarfanga, fjölmennra byggð- arlaga uppurin, horfum yfir þau óbætanlegu skemmdarverk, sem unnin hafa verið á fiskistofnun- um og iífsskilyrðum þeirra,' inn an íslenzkrar landhelgi, af okk- ur sjálfum, eftir hinn stóra sig- ur í „Þorskastríðinu“, sem öll þjóðin stóð einhuga um sem einn maður. Þessi stóru mistök, hafa gerzt, mest fyrir áeggjan og til- stilli framantaldra aðila, sem hafa sjá'lfsagt ekki gert sér nægj- anlega grein fyrir því í upphafi, hvað um var að ræða, en vita (það nú, svo þá er mál að snúa við, og bjarga því sem bjargað verður. Það þarf engan að furða, þótt við roðnum niður í tær, af skömm, þegar minnst er á land- helgina, eins og Eggert Jónsson hagfræðingur sagði réttilega í út varpið í sumar. „En hvað er þá til varnar vor- um sóma“? Það kemur sjálfsagt í ljós á hinu háa Alþingi er nú situr. En líklegt þætti mér það, að þjóðin biði þess úrskurðar með engu minni eftirvæntingu, en þess sem gert verður í efna- hagsmálum hennar. Því það sem gert verður í landhelgismálinu, sem ég reikna með, að verði í grundvallaratriðum stórfelld frið un, verður stór aðgerð 1 fram- tíðar efnahagsmá'lum þjóðarinn ar. Reynist svo, sem ég trúi varla, eftir þær ráðstafanir sem gerð- ar verða í þessu máli, að tukt- húsin rúmi ekki þá sem telja sig ekki geta séð fyrir sér og sín- um, nema með því eina móti að fara ránshendi um friðaða reiti, þá er að byggja fleiri tukthús. Við getum ekki lifað við það á- stand sem er í þessum málum, eða endurtekningu á því. „Með iögum skal land byggja, en með óLögum eyða“. Látrum 30. 10. ’68. Þórður Jónsson. AUGLYSINGAR SÍMI 22‘4*8D Til athugunar Áfram gengur nú allt í grænu ýnisir þá skerpa tónana. um seðla og skjala-veskin vænu sem vænlega styrkja krónuna, Að eiga verðmæti I einu svona úr ekta leðri þeir kjósa og vona. Longines-úr. Doxa-úr. Klukkur. BorðsiIfura Burstasett. Verðið er gamalt og gottí

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55339
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 285. tölublað - II (20.12.1968)
https://timarit.is/issue/113979

Tengja á þessa síðu: 17
https://timarit.is/page/1399327

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

285. tölublað - II (20.12.1968)

Aðgerðir: