Morgunblaðið - 20.12.1968, Blaðsíða 7
7
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 20. DESBMBER 196«
Stjórn Sjálfstæðiskvennafélag.sins Hvatar. Formaðurinn, frú Geirþrúður Hildur Bernhöft
er önnur frá hægri í neðri röð.Á myndina vantar frú Jónínu Þo rfinnsdóttur, sem var veik.
Jólafundur Hvatar
Til jólagjaia
Greiðslusloppar, náttkjólar, náttföt, nátttreyjur,
undirkjólar, undirpils, sængurfatnaður, handklæða-
kassar. Barnafatnaður í miklu úrvali.
Nælonúlpur, undirkjólar, peysur, buxur, húfur, sokka-
buxur.
Jó alöberar, jóladúkar, jólaklukkustrengi, dúkar undir
jólatré. Svartir krepsokkar. Tauscher-sokkar í 7
tízkulitum.
OPIÐ TIL KL. 10 f KVÖLD.
Speglar — Speglar
Snyrtivörur — gjafavörur.
Glæsilegar vörur til jólagjafa
Spegla- og snyrtivörubúð GLERIBJUNNAR
Skólavörðustíg 17 B.
NÝLEGA var haldinnn jóla-
fundur Sjálfstæðiskvennafé-
lagsins Hvatar í Sigtúni við
mjög mikla aðsókn.
Á skemmtiskránni voru
mörg atriði. Blandaður kvart-
ett við undirleik Gísla Magn-
ússonar. Síðan flutti séra Ól-
afur Skúlason jólahugvekju.
Síðan var efnt til jólahapp-
drættis. Var það með því
óvenjulega sniði, að konurnar
máttu ganga að jólatrénu og
velja sér sjálfar vinning, sem
var jólapakki. Tvö hundruð
vinningar voru í happdrætt-
inu, og var því vel tekið.
Er því var lokið var gert
hlé til kaffiveitinga, en að því
loknu var tízkusýning á ís-
lenzkum heimilisiðnaði úr ull
og gæruskinnum, og sýndu
það bæði konur og börn við
beztu undirtektir.
UHarpeysa, húfa og vettlingar
Séra Ólafur Skúlason flytur jólahugvekju á jólafundi Hvatar.
Hvatarkonur skemmta sér við kaffiveitingar.
Samkvæmissjal eða „stola"
sauðalitunum.
Aðalfundur
Hins íslenzka bókmenntafélags verður haldinn í Áttlhaga-
sal Hótel Sögu laugardaginn 28. des. ’68 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður flytur erindi:
Brynjólfur Pétursson og bréfasafn hans.
Stjórnin.
Útsölustaðir: Húsgagnahöllin, Húsgagnav. Áma Jóns-
sonar, Húsgagnagerð Björns T. Gunnlaugs, Hlemmtorgi,
Véla- og raftækjaverzliunin Borgartúni og Lgekjar-
götu 2, Bólstrun Harðar Péturssonar.
Keflavík: Húsgagnav_ Gunnars Sigfinnss.
TRÉTÆKNI S/F. Sími 14990.
HVERFITÚNAR
Ný hljómplötusending
komin
Meðal annars komu nokkrar
plötur á sérstaklega hagkvæmu
verð/, og eru Jbað Brúðkaup
Figaros, Rheingold og Reqwiem
eftir Berlios og ab auki nokkrar
adrar plötur frá Deutsche
Grammaphone
Hverfitónar
Hverfisgötu 50