Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 0t$muWLmhth 286. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fyrsta mannaða geimferöin til tunglsins fyrirhuguð í dag Alíit tœknilegir erfibleikar virtust yfirunn ir í gœrkvöldi — Slœm veburskilyrbi í Florida talin geta hindrað geimferbina Kennedy-höfða, 20. des. NTB-AP • Geimvísindamönnum á Kennedy-höfða tókst í kvöld að gera við tæknigalla, sem komið hafði upp fyrr um dag- inn í eldsneytiskerfi Saturn- us V eldflaugarinnar, sem skjóta á geimfarinu Apollo 8 á loft. Að svo komnu virtust bað vera einungis óheppileg ""^''rskilyrði, sem nú eru í Florida, er gætu komið í veg fyrr það, að geimferð Apollo 8 yrði frestað, en með henmi er áformað að senda þrjá geimfara, þá Frank Borman, James A. Lovell og William A. Anders fyrsta allra manna umhverfis tunglið og aftur til jarðarinnar. • Áformað er, ef allt geng- ur aS óskum með lokaundir- búning geimferðarinnar, að Petta eru geimfararnir Frank Borman, William A. Anders og James Lowell, sem eftir öllum tunglmerkjum að dæma leggja upp í ferð sína í dag kl. 12.51 að ísl. tíma. Sjá greinina Tungl- ferð Apollo 8á bls. 16 og ennfremur grein í Mbl. sunnudaginn 8. desember. Yost var skipaður — ambassador Bandaríkjanna hjá SÞ New ork, 20. des — AP CHARLES W. Yost hefur verið skipaður sendiherra Bandaríkj- anna hjá S.Þ., að þvi er talsmað- ur Richards M. Nixons skýrði frá í dag. Yost starfaði í bandarisku utanríkisþjónustunni í 33 ár, en ]ét af störfum árið 1966. Hann sat sem fulltrúi Bandaríkjanna á þingi SÞ bæði í tið þeirra Arth. Goldbergs og Adlai Stevensons. Yost er 61 árs að aldri. Skipan Yosts hefur vakið mikla og almenna undrun, þar sem nær fullvíst var talið, að Nixon hefði valið Sargent Slhriver, amlbassa- dor í París, til að taka við em- bættinu. skjóta geimfarinu með þre- menningunum innanborðs á loft kl. 12.51 (ísl. tími). Ef fresta verður ferðinni vegna veðurskilyrða, verður að líða einn mánuður, áður en unnt verður að reyna að skjóta geimfarinu á loft að nýju og senda það til tunglsins, vegna þess að þá fyrst verður af- staða tungls til jarðar slík, að unnt verður að fram- kvæma þessa tilraun frá Kennedy-höfða. Geimfararnir þrír, sem hafa undirbúið sig og þjálfað í meira Johnson braggast Washington, 20. des. — AP LÆKNAR Jöhnsons, Bandaríkja- forseta, sögðu í dag, að hann væri á góðum batavegi eftir að hann veiiktist af Mao-flenzunni á dögunum. Hann mun þó verða um kyrrt í Betihesda-sjúkraihús- inu ram að heligi. en 1100 klst. fyrir þessa sögu- legu 144.000 km löngu ferð til tunglsins, umhverfis það og síð- an aftur til jarðarinnar, áttu frí- dag í dag og hvíldu sig og voru hjá fjölskyldum sínum eða töl- uðu við þær símleiðis. Kona Lovells, og fjögur toörn þeirra hjóna, eru komin frá Houston til þess að vera viðstödd, er geimfarinu verður skotið á loft, en Borman og Anders eru með fjölskyldur sínar í „geimferða- 'bænum" við Houston. Þremenningarnir verða fyrstu menn í 'heimi til þess að fara umhverfis tunglið, ef ferð þeirra fer, eins og áætlað er. Saturnus-eldflaugin, sem not- uð verður til þess að skjóta Ap~ ollo 8 á loft, er öflugasta eld- flaugin, sem Bandaríkjamenn Framhald á bls. 16 Noregur: Löndunarleyfi erlendra skipa felld úr gildi Björgvin, 20. des. — NTB STJÓRJN samtaka norskra síldarseljenda hefur gert ein- róma samiþykkt á fundi sdn- um og sent hana til sj'ávarút- vegsmálaráðnuneytisins. Þar er hivatt til að löndunarleyfi á síld úr erlendum fiskiskip- um verði fellt úr gildi 31. des- ember nk. Þá samþykkti stjórnin einnig, að á vetrarsíldveiðun- um á næsta ári skuli Norð- menn taka á leigu flutninga- skip, sem geti flutt um 20 þús- uind hektólítra sáldar í einu. Bandarískum föngum sleppt Bankok, 20. des. — AP ELLEFU bandarískir hermenn komu til Bankok í Thailandi í dag frá Kambódiu, en þeir voru látnlr lausir úr f angelsi í gær. Sá tóJfti var sjúkur og gat ekki ver- ið með í förinni. Hermennirnir ellefu halda heim til Bandaríkj- anna í kvöld. Sihanouk, þjóðliöfð ingi í Kambódíu, sagði, að hann léti fangana tólf lausa til að sýna velvilja Kambódíumanna. Mennirnir ellefu voru teknir höndum í júlí sl. þegar land- Tillaga íslands hjá SÞ samþykkt Tillagan fjallabi um varnir gegn mengun hafs frá vinnslu á hafsbotni FIMMTUDAGINN 19. þ.m. sam- þykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í einu hljóði tillögu Is- lands um það, að hafinn skuli undirbúningur alþjóðareglna um varnir gegn því að mengun frá vinnslu á hafsbotni hafi skaðleg áhrif á fiskistofnana. Var íslenzka tillagan samþykkt á fundi alls'herjarþingsins með 101 atkvæði gegn engu. Aðeins ein þjóð sat hjá við atkvæða- greiðsluna. í tillögunni er Sameinuðu þjóðunum falið að hefja þegar í stað undirbúning að ofangreind um reglum, en engar alþjóða- reglur eru nú til, sem fjalla al- mennt um varnir gegn mengun í hafinu og skaðlegum áhrifum hennar á fiskistofnana. Þá er gert ráð fyrir bví í tillögunni að / NORSKA blaðið Lofotposten valdi mönnum þungum 3r5SnSILS^vXrfS- heíUr Það 6ftÍr «*«it«» ^fflÖ-n, hversu almenn sinum í Þórshöfn í Fœreyjum, notkun Pillunnar er að verða botnsins og yfirráðarétt ríkja á þeim vettvangi. Hlaut ísland sæti í fastanefnd þessari, en gert er ráð fyrir því, að hún heíji störf sín í marzmánuði næst- komandi. Fyrr hefur verið frá því greint, að önnur tillaga, gem íslenzka sendinefndin bar fram á þessu allsherjarþingi, og fjallaði um nýtingu og vernd fiskstofnanna á úthafinu, var samþykkt ein- róma á fundi Allsherjarþingsihs fyrr í þessari viku. göngupramma þeirra rak inn i landlhelgi Kambódíu. Sá tóltfti, seim sjúkur er, stjórnaðd þyrlu sem skotin var niður yfir Kam- bódíu í síðasta mánuði. Hermennirnir «ögðust hafa rit- að Sihanouk, fursta, bréf fyrir nokkrum vikum, þar sem þeir fordæmdu árekstra þá, sem heíðu orðið með bandariskum og kambódískum ihermönnum á Iiandamærum Kambódiu, en ekki kváðust þeir hafa haft neinar vonir um að bréf þeirra mundi gagna þeim svo, að þeir yrðu látnir lausir. Hermennirnir sögðu, að vel hefði farið um þá í fangelsinu og þeir hetfðu eign- azt gðða vini í hópi fangavarða sinna. Maretakis til Afyenu París, 20. des. — AP PANTBLIS Maretakis hélt í dag heimleiðis til Aþenu frá Paris. Hann sagði við brottförina, að hann myndi ekki koma aftur fyrir mannréttindadómstólinn í Straabourg. Maretakis sagðist hverfa heim með góðar minn- ingar um Parísardvölina, en þar sem hann hefði enga tryggingu fyrir að ekki yrði öðru sinni reynt að nema hann á brott, sagðist hann hafa ákveðið að halda heim hið bráðasta. Að- spurður um, hvaða móttökum hann byggist við í Grikklandi, sagði Maretakis: Ég vil fara heim, vegna þess að þar lifi ég I frjálsu lífi í fullkomnu öryggi. um til þess að vernda fiskstofn- ana gegn mengun, sem átt 'hefur sér stað eða er yfirvofandi. Varð- ar það hafsvæðin utan fiskveiði- lögsögunnar. Þennan sama dag ákvað Alls- herjarþingið einnig að setja á stofn fastanefnd, sem hafi það hlutverk að semja alþjóðasamn- ing um nýtingu auðlinda hafs- Liggur við landauðn í Færeyjum ef kvenfólkib hœttir ekki að taka Pilluna að við landauðn liggi þar í í Færeyjum, og í litlu landi á landi, ef færeyskar konur borð við Færeyjar verði ekki haldi uppteknum hætti að við það unað að Pillan verði taka Pilluna. Er það metinn daglegur kostur hjá konum. læknir í Þórshöfn sem lýsir Fari svo fram sem nú horfi þessari skoðun sinni í fær- muni Færeyja bíða svipuð ör- eysku blaði fyrr í vikunni. lög og Hjaltlandseyja og Orkn Læiknirinn segir, að það eyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.