Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 1

Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 1
24 síður og Lesbók 3. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Von Braun ber vitni r réttarhöldum gegn nazistaforingjum Huntsville. Alabama, NTB. ELDFL.AUGASÉRFRÆÐINGXJR- INN Werner Von Braun, hefur lýst sig fúsan til að bera vitni í réttarhöldum gegn þrem fyrr- ; verandi fangabúðastjórum naz- ista sem ásakaðir eru um að hafa tekið rúmleg-a 100 fanga af lífi á árunum 1944 og ’45. Hirnir álkærðu eru Helmut Bis- coff, Erwin Buissta og Ernst Sand er og 'þeiir 'voru yfir Dora fanga- þúðuinuim í Harz fjölkwn á sitríðs- árunum. Þet'ta sivseði er í Austur- Þýzkalandi. Bæði verjendur oig áfcærendur báðu Von Braiun að bera vitni uan að fanigaimir hefðu eyðilagt V-2 eldflaugar sem voru iframlleidd'ar í fanigabúðuinum. Von Braun var sjálifur handtelk- inn af n'azistum á stríðsárunuim, þegar hann sagði að sem vísinda- manni þætti sér allrangt að nota eldtfliauigar til hernaðanaðgerða. þær ætti að nio.ta til vísindarann- sókna til gaigns fyrir mannkynið en ékki til að stuðla að tortím- inigu þess. Háttseitir vinir hams inman flug Ihersins gátu þó tfengið hann laus- an oig eftir stríðið gaf hann sig fram við Bandaríkjiamenn. Hann va'rð bandarisikur ríkisiborgari árið 1955 oig er nú stjó.rniandi Huntsiville deiildar Geimferða- stofnunar Bandaríkjanna. Rúmlega 100 millj. kr. tjón í Iðunnarbrunanum á Akureyri — Sjá frétt á baksíðu Slökkviliðsmenn berjast við eldinn í fyrrinótt á þaki Iðunnar á Akureyri. Ljósm.: Sv. P. MIÐSTJORNIN VER 40% barna látin KROFUR Genf, 4. janúar, NTB. UM fjörutíu af hundraði allra bama á aldrinum 2—4 ára í Biafra hafa nú látizt af hungri og illri aðbúð. Hjálparstofnun kirkjunnar, í Genf, segir að flóitamennirair í Biafra þurfi tifalda hjálp á við það sem þeir njóta, eigi þeir að eiga sér lífs von. HUSAKS — um að Smrkovsky verði látinn víkja úr embœtti Prag, 4. jan. (NTB). • LEIÐTOGAR kommúnista- tflokks Tékkóslóvakíu tóku í dag ákveðna afstöðu gegn baráttunni Ráðstefna leiötoga brezka Samveldisins hefst í London á þriðjudag London, 4. jan. (AP). Á ÞRIÐJUDAG hefst í London ráðstefna leiðtoga 28 ríkja brezka Samveldisins, og er talið að eitt helzta dagskrármál ráðstefnunn- ar verði ástandið í Rhodesíu. Bú- izt er við að ýmsir leiðtogar Afr- íkulanda leggi hart að brezku stjórninni að beita sér fyrir því að ríkisstjóm Ian Smiths i Rhod- esíu verði steypt af stóli. Ástandið í Rhodesíu hefur mjög spillt sambúðinni milli Samveldis ríkjanna, og er Rhodesíudeilan ástæðan fyrir því að engin Sam- veldisráðstefna hefur verið haid- in undanfarin tvö ár. Auk Rhod- esíudeilunnar er búizt við tals- verðum umræðum um styrjöld- ina í Nígeríu, og búizt við að fulltrúar Ástralíu og Kanada skori á brezku stjóraina að hætta vopnasölu til Nígeríustjórnar Tvö önnur mál verða ofarlega á baugi, takmörkun innflytjenda til Bretlands og heimköllun brezkra hersveita frá herstöðvum í Austurlöndum. Samveldiisrikjunum hefur mjög fjölgað undantfarin ár. Samveldið var stotfnað árið 18®9 þegar Bret- ar óttuðust að nýlendurnar í Kanada færu að dæmi nágrann- Framhald á bls. 23 fyrir því að Josef Smrkovsky verði endurkjörinn forseti ný- kjörins þings landsins. '• Að undanförnu hafa verið uppi háværar kröfur um það frá verkamönnum og stúdentum að Smrkovsky verði ekki látinn Víkja úr embætti. Hins vegar 'hafa slóvakískir kommúnistar undir forustu Gustavs Huskaks krafizt þess að næsti forseti þings ins verði Slóvaki. Hafa þessar deilur leitt til þess að stúdentar hópuðust saman við Wenceslas- styttuna í Prag í gærkvöldi og ’hófu að safna undirskriftum und ir k’röfur um að Smrkovsky haldi embætti sínu. Einnig hafa ýms verkalýðsfélög lýst yfir stuðningi 'við Smrkovsky, þeirra á meðal félag málmverkamanna, sem tel- ur um 900 þúsund félagsmenn. • Búizt er við að endanleg ákvörðun um skipan í embætti 'þingforseta verði tekin á fundi miðstjórnar kommúnistaflokks- ins á þriðjudag. Skýrt var frá andstöðu tékkó- slóvakís'ku kommúnistaleiðtog- anna við baráttuna fyrir endur- kjöri Smrkovskys í Prag-útvarp- inu í dag. Segja leiðtogarnir þar að of mikil harka sé komin í mál ið, og geti kröfurnar gengið of langt. Gagnrýnir flokksstjórmn framkomu blaðanna í málinu, og segir það alrangt að ætlunin sé að svipta Smrkovsky öllum emb- ættum hjá ríki og flokki. Flokksstjórnin viisar á bug full yrðingum um að kröfur fokks- deildarinnar í Slóvakíu um að Slóvaki verði skipaður þingfor- seti feli i sér vantraust á ýmsa leiðtoga flokksins. Þá afsakar flokkastjórnin Gustav Husak, og segir að ráðizt hafi verið á hann með lygum og rógi. — „Þær athugasemdir, sem birtar hafa verið í blöðum og öðrum fjölmiðlunartækjum að undanförnu, sýna ekki mikinn stjórnmálaskilning eða þroska,“ segja leiðtogarnir. „Blöðin hafa Framhald á bls. 23 Brúðguminn kom í fnllhlíf Wellington, Nýja Sjálandi, AP. ÞAÐ er víst óhætt að segja að Frank Pesche hafi verið í sjöunda himni yfir væntan- legu brúðkaupi sínu. Nokkr- um mínútum áður en hann átti að mæta til kirkju steig hann upp i litla flugvél ásamt kunningja sínum og þeir fóru 1 upp í 7000 feta hæð. Þar spenntu þeir á sig fallhlífar, utanyfir hvitu smokingjakk- ana, og stukku út. Svo til um leið og brúður- in kom akandi, lentu þeir fyrir framan kirk judyraar, spenntu af sér fallhlífarnar og gengu inn. Frank Fesche er félagi í fall hlífarstökksklúbb og konan i hans elskuleg er ritari klúbbs- ins. Þau kynntust þar, og því fannst honum viðeigandi að koma af himnum ofan til vígslunnar. Réttarhöldin í Póllandi: Ásakaðir um að hafa þegið aðstoð Varsjá, 4. janúar. NTB. Réttarhöldin gegn þeim Kuron og Modzelewski tóku nýja stefnu á föstudagskvöld þegar ákæru- valdið sakaði þá um að hafa þeg ið aðstoð frá samtökum Trotsky sinna í Vestur-Evrópu. Mennim- ir tveir, sem voru fyrirlesarar við háskólann í Varsjá eru ásak- aðir um að hafa hvatt til stúd- Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.