Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 2

Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 Leit að úr lofti að flugmanninum HIGHLANDER-flugvélin, sem nauðlenti á Grænlandsjökli í fyrradag er enn ófundin. í birt- ingu í gærmorgun leituðu 8 flugvélar að flugmanninum Robert Iba, en hann lagði ai stað frá Reykjavíkurflugvelli í fyrra- morgun, en þá hafði hann verið veðurtepptur hér í rúma viku. Robert Iba var að ferja flugvél- ina vestur nm haf frá Bretlandi. Síðast 'var hatft samband við fliugimanninn í fyrradag, en þá flaxiig Pan American-fluigrvél yfir þær slóðir, sem áditið er að fluig- vélin hafi nauðlent. í gærmorg- im voru 2 Loftlieiðatfkigvélar á þessum slóðuan og reyndu þær að kalla upp fkngmiamn'inn, sem er um fimmtugt, en hann svaraði þá efeki. í birtingu í gaer leituðiu 3 flug- vélar frá Syðra-Straumsfirðd og 3 frá Nassasisuiaq og von viar ef til vifll é 4. lei taa-f liu gv élimni frú Syðra-Straumtfirði. Dagrenninig ó þessum slóðum er um hádieigi og er bjart fram til kl. 18 að íisfenzkum tíma. Er Mbl. fór í pnenitun hafði etokert frétzt aí leitkmi. Þciss miá geta að flhug- vélin wr ekki búin aifísingar- tækjum, en flugmaðurinn roun hafa h'atft nóg af hlífð.ainfatnaði, svo lanigt sem það nær þarna norðunfrá. Líkleg þyfkir að fluigvélin sé ei'nhveTS staðar í n/ámu'ndia við Simjuetak, sem er við mynni Syðra Straumtfjarðar. Þar var ■hann að læklka fluigið, er hann þurfti að nauðlendia, en elkki er vitað nema nauðlendinigin haíi átt sér stað á hatfís, sem gæti verið á re(ki. Bátar biðu af Leikendufmir segja sjáifir, að í leiknum sé leitasrt við að kynna og endurvekja gamíla þjóðrú og þjóðsögur. Íslem2íku þjóðteöigum- ar hatfi löngum verið ísLemzkum leikritaskáldium mikil uppspretta, en aldrei hatfi þó verið samin barnaleilkiur, byggðiur á þeim. Þetta firamibak Litla leiktfélags- ins hefur vakið athygli, og hietfur leikurinn flengið ágæta dóma hjá gaignrýnendum. Leikurinn hefst heima é srveita- bæ á jólanótt, þar sem amoian og lítil'l piltur enu heima að gæta bæjarins, en amniað fólk er að búa sig til kirkju. Til að etytta drenignum stundir fer amman að segja honum sögur tengdar jóla- nóttinni — um áltfa og jólasveina og önnur fyrirbrigði, sem losna úr læðing þessa nótit, og þetta leiðir tifl þess, að þau halda út í nóttina og eru óðar komin í hring iðu ævintýnannau Hlutverkin í leíknum eru milli 40 og 50 talsins, en leikendur exu 10. Leikstjóri er Guðrún Ás- mundsdóttir og er þetta fyrsta sýmingin, sem 'hún stjómar að öilu leyti hér í Reykjavík. Tón- listin er samin upp úr gömlum þjóðlögum atf Jónasi Támassyni. sér óveðrið — áður en þeir fóru fyrir Barðann Flateyri, 4. janúar. í GÆR var hér slæmt veður. Bátar héðan eru ekki byrjaðir að róa. En 4 ísafjarðarbátar lentu I því að leggja seint í fyrradag og fengu veðrið á sig um nóttina. Þeir voru langt úti, 8—9 tíma siglingu, og voru á leið í land í gær. Ekki sögðu þeir mikla ís- Innbrot í Grindnvík INNBROT var framið í verzlun í Grindavík í fyrrinótt og stolið 50 kartonum af vindlingum, pen- ingakassa og fleiri hlutum. Var rannsókn málsins enn á frumstigi síðdegis í gær. Þykir Grindvíkingum orðið nokkuð róstusamt í plássinu, en eins og segir á öðrum stað í blað inu í dag hafa unglingspiltar far ið ófriðlega þar undanfarið. SKOÐUN SUGFIEÐINGA: ENGAR BOTNVÖRPUVEIÐARINN- AN12 MÍLNA VIÐ VESTFIRÐI - ALMENNUR hreppsfundur, hald inn á Suðureyri 15. des. sl. sam- þykkti eftirfarandi, um land- helgismál: „Við fögnum því að svo virð- ist, sem nú eigi að binda raun- hæfan endi á það ófremdar- ásrtand, eem ríkt hefur í land- helgismálum. Einnig ex það skoð un okkar að ek'ki eigi að leyfa neinar botnsköfuveiðar innan 12 mílna, við Vestfirði. Útgerð Vest firðinga hefur aldrei grundvall- ast á botnsköfuveiðum, og við Sprengdu heimobúnar sprengjur — og skelídu Grindvíkinga HÓPUR pilta á aldrinum 15 til 1® ára efndi til óspekta í Grinda- vík að kvöldi nýjársdags og aft- ur að kvöldi 2. janúar. Sprengdu þeir öflugar og hættulegar heima tilbúnar sprengjur og skelfda þorpsbúa. Voru nokkrir piltanna, sem voru alls um 10, teknir til yfirheyrslu hjá rannsóknarlög- reglunni og fulltrúum sýslumanns í Hafnaríirði í fyrradag, og hlutu þeir allir sektir, og var sú hæsta 3500 krónur. Sá, sem hana hlaut, 382 vistmenn í ÁRSBYRJUN 1968 voru viat- menn á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund 288 konur, og 90 karlar eða samtals 378. Á árinu komu 73 konur og 39 karlar eða samtals 112, en á árinu fóru 27 konur og 13 karlar, eða samtals 40. Á árinu dóu 47 konur og 21 barl, samtals 68. í áralok voru vistmenn 287 konur og 95 karlar eða samtals 382. hafði einnig gerzt sekur um árás. Þeir piltanna, sem ekki náðizt í fyrir helgi, munu verða yfir- heyrðir á morgun. Höfðu piltarnir haft aðsetur í beituskúr og viðað þar að sér 1000 kínverjum, koparrörum og púðri, sem þeir tóku úr sólum og blysum er þeir keyptu. Fylltu þeir koparrörin af púðri og er þeir kveiktu í því sprungu rörin með miklum krafti og hiáivaða. Lögreglan fékk ekki við pilt- ana ráðið, en þeir réðust að dyra verði samkomuhúss, sem ætlaði að reka þá út af unglingadans- leik, þar sem margir piltanna voru komnir jrfir 16 ára aldurs- takmark samkomugesta. Þá réð- ust þeir og að eiganda söluturos í þorpinu. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar í Hafnar- firði hlutust ekki mefðsl af sprengingum og árásum piltanna. Nokkrir úr hópi piltanna voru einnig teknir um áraimótin í fyrra fyrir ólöglega sprengjufram- leiðslu. teljum að tímabundin vandamái útgerðarinnar, verði ekki leyst með því að leyfa botnsköfuveið- ar upp að landsteinium og inn um alla firðL Slíkt myndi einungis flýta fyrir eyðileggingu mið- anrna, auk þeas sem það myndi leggja smábátaútgerð Vestfirð- inga í rúst. Friðun alls land- grunnsins fyrir botnsköfu er kratfa okíkar. Þegar sú friðun færi að bera ávöxt, mætti ræða um botnsköfuveiðar undir eftir- liti, þó aldrei nær l'andi en 12 mílur. Við álítum einu lausn land- helgismálsdns algjörlegan vafa- lausan rétt íslendinga til land- grunnsins umhverfis landið, og síðan öflun verðmætahráefnis. sem fraim'kvæmd yrði undir eftir liti, og með tilliti til þess, sem hagstæSast væri fyrir felendiiiiga hverju sinni.“ ingu, nema við Barðann og þv£ biðu þeir með að fara fyrir hann fram eftir nóttu. Þeir tóku þetta rólega með landinu og komust svo allir inn, þegar lægði. Nú er hér alveg skínandi göbt veður, lygnt og fallegt, en 11 st. frosit. Yfir allar hátíðamiar hef- ur verið einmuna gott veður, og hafia menn hér um slóðir varla litfað það fyrr að hægt væri að komaat á bílum um allt, bæði yfir jólin og áramótin. Vegir lokuð- Ust kannski svolitia stund, en voru gtrax opnaðir aftur. Enginn snjór er í byggð, en vegna hvassviðris ins þyrlaðiist upp til fjalla og skóf þar, svo nú er Breiðdals- heiði loikuð. Þó er þar ekki mik- ill snjór. — K. G. Louis Kentner píanósnillingur. Louis Kentner heimsækir ísland AÐRIR tónleikar Tónlistarfélags Kópavogs verða haldnir í Félags- heimilinu föstudaiginn 10. januar kl. 21.00. Þar leikur hinn þekkti píanóleikari Louis Kentner eftir talin verk: Sónötu í As-dúr op. 110 eftir Beethoven, fjórar ballötur eftir Ghopin, „Blessun Guðs í einver- unni“ eftir Liszt og sex Paganini kaprísur einnig etftir Liszt. Þetta er fyrsta árið sem Tón- listarfélagið gengst fyrir reglu- legum tónleikum og er enn rúm fyrir áskriftarfélaga sem geta lát ið skrá sig í bókabúðinni ,,Vedu“ við Digranesveg og á skrifstofu Tónlistarskólans í Félagsheimil- inu. Á þessum stöðum verða einn ig fáanlegir stakir miðar, svo og við innganginn, ef húsrúm leyfir. Ekki er að efa a’ð Kópavogs- búar munu notfæra sér þetta tækifæri til að hlusta á lelk Kentners, sem er í fremstu röð píanóleikara. á jélanótt LITLA lcikféiagið frnmsýndi á annan í jólum barnaleikinn „Einn sinni á jóianótt . . .“ og hefur hann verið sýndur daglega fram til þessa við allgóða aðsókn. Verða sýningar áfram fram að þrettándanum, og e.t.v. verða nokkrar sýningar í viðbót, verði aðsókn góð. Letkuriinii er sóttur í þjóðsögu- legt etfni og í ljóð Jóhannesar úr Kötlian. Þar koma fyrir ýmiss konar kynjaiverur, svo sem grýlu- böm, jóasveinar, talandi dýr í fjósi, álfar og fleira og fleira. Leiikendurnir hafa sjáitfir samið þennan lei'k, og er hann sennilega hinn yrsti, seim saminn er á leik- sviðinu. Sigurjón Eintusson skip sljóri Iútinn SIGURJÓN Einarsson skipstjóri frá Hafnarfirði lézt í Reykjavík í gærkvöldi tæplega 72 ára að aldri. Sigurjón var ásamt eftir- lifandi konu sinni á 75 ára atfmæl isfagnaði Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar að Hó- tel Sögu á föstudagskvöld. í hóf- inu veiktist Sigurjón skyndilega og svo hastarlega að hann fór strax heim. Var hann látinn er heim kom. Sigurjón Einarsson var þjóðkunnur maður en sjó- maður var hann og togaraskip- stjóri í fjölda mörg ár. Hann varð fyrsti forstöðumaður DAS í Hrafnistu, eftir að hann hætti sjómennsku. Úr leikritinn. Síöustu sýningar á ..Elnu sinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.