Morgunblaðið - 05.01.1969, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969
15
Tómas Ó. Jóliannsson
Minningarorð
Hve sæl, ó hve sæl er (hver
leikandi lund
en lofaðu engan dag fyrir
sólarlagsstund.
ÞAÐ hafa sjiálfsagt fleirum en
mér komið í hug þessar ljóðlín-
ur, er við fréttum að Tommi
væri dáinn, en svo var hann allt-
af kallaður í fjölskyldu- og
vinahópi. Hann hafði farið til
vinnu isinnar að vanda, að morgni
23. des., gengið að störfum með
sömu samvizkusemi og endranær,
gengið að vinnustað til hádegis-
yerðar, komizt á leiðarenda en
ekki að matborði. Dáinn. Svona
örstutt er bilið á milli lífs og
dauða.
Tómas Óskar Jóihannsson, en
svo hét Tommi fullu nafni, var
fæddur í Reykjaivík 25. apríl
1903. Foreldrar hans voru hjónin
Helga Tómasdóttir og Jóhann
Björni-son verkamaður, bæði
.miklum mannkostum búin í hví-
vetna. Tommi ólst upp í stórum
systkinaihóp og varð því snemma
að taka til hendi, og aðstoða föð-
ur sinn að afla heimilisna-uðsynja
því mi'kla aðdrætti þurfti í stóru
heimili, þó vel væri nýtt, er að
var flutt.
Fljótt kom í ljós að Tommi
hafði góðar námsgáfur, og er
hann hafði aldur til og getu fór
hann í Verzlunarskólann og út-
skrifaðist þaðan. Að afloknu
námi stundaði hann verzlunar-
og skriifstofustörf, meðal annars
í Vestmannaeyjum á tímabiM.
Megar Tommi flytur frá Eyjum
ræðst hann til starfa hjá Alþýðu-
brauðgerðinni og hefist þá nýr
þáttur í lífi hans og fyrirtækisins
sem nýtir starfsorku hans, sá
hluti þáttarins, sem að fyrirtæk-
inu snýr verður ekki rakinn hér.
Þegar Tommi kemur að Al-
þýðubrauðgerðinni er þar að
störfum ung stúlka, Katrín Kjart
ansdóttir að nafni, Kata. Þau
fella hugi saman og stofna heim-
ili.
Skjótt eftir að þau Kata
og Tommi stofnuðu sitt indæla
heimili, varð það einskonar mið-
depill skylduliðs þeirra og vina.
Viðmót þeirra var slíkt, að þang-
T amningastöð
Hestamannafélagið Hörður gengst fyrir tamningastöð
að Laxnesi Mosfellssveit í vetur. Stöðin starfar frá 20.
janúar til 15. maí. Tamningamenn verða Bjami Krist-
jánsson og Jóhannes Guðmundsson.
Þeir hesteigendur sem vilja koma hestum í tamningu
hafi samband við Bjarna Kristjánsson Reynivöllum.
STJÓRNIN.
að vildu allir koma, enda var
sambúð þeirra með ágætuim.
Við fráfall Tomma þyrpast
ótal minningar í hugann, hvort
heldur staldrað er við heimili
hans eða utan þess, hann hafði
til að bera svo ilágæta framkomu
að öllum leið vel í návist harys.
En þó býst ég við að ríkast sé
flestum í minni, þegar hann á
heimili sínu kom með útbreidd-
an faðminn móti gestum sínum,
ungum og eldri, ög veitti ásamt
konu sinni af slíkri rausn og
manngæðum, að ekki verður
samanburðar leitað. í huga
sinna ungu vina átti hann slík
ítök, að frá þeirra sjónarhóli var
ekki til nema einn Tommi, og
við það má bæta að innan frænd-
Uðs þeirra hjóna voru jól ekki
að fullu gengin í garð fyrr en bú-
ið var að koma á Njarðargötu 47
og skiptast á jólaóskum.
Þegar leiðir skilja og vinir
hverfa af sviðinu, vaiknar maður
við þá staðreynd að þarna var
mörg skuldin ógreidd. Ég og
fjölskylda mín átti Tomma
stóra skuld ógreidda, skuld, sem
enginn getur greitt með neinum
venjulegum gjaidmiðli. Þesaar
línur eru fátækleg kveðja og
þökk að leiðarlokum.
Blesisuð sé minning hans.
Magnús Árnason.
B ifreiðaverkstæðið Spindill hf.
SKÚLAGÖTU 53 verður lokað vegna jarðarfarar
mánudaginn 6. janúar.
PANELOFNAR
Nú
framleiddir
á íslandi
Hátt hitagildi
Fallegir
Ódýrir
Húsbyggjendur
leitið tilboða
Panelofnar hf.
Söluumboð:
HITATÆKI HF.
Skipholti 70 — Sími 30200
4
tók það upp. Þetta var
glænýr tíukrónupening-
ur.
Klumpur hljóp sein-
asta spottann til vina
sinna.
„Hvernig getur þetta
verið ógæfa?“ sagði hann
hlægj aindi.
Hann sfcakk peningnum
í vasa sinn og tók undir
handlegginn á Frikka og
í ranann á Hermanni.
„Þetta var gæfa“,
LESBÓKBARNANNA
sagði hann, „gæfa fyrir
okkur alla — því nú för-
um við beint út í búð og
kaupum okkur sælgæti".
Þegar þeir voru komn-
ir inn í búðina fór Klump
ur allt í einu að hlægja.
Hann benti á almanakið,
sem hékk á bak við búð-
arborðið og sagði: „Það
er föstudagur í dag, en
það er níundi en ekki
þrettándi dagur mánaðar
ins. Þú hlýtur áð hafa lit-
ið á skakkan mánuð,
Frikki. Við þurfum ekki
að hafa áhyggjur af hjá-
trúar-föstudeginum þín-
um fyrr en í nó^ember."
„Nú, þess vegna hefur
þetta orðið svona mikill
gæfudagur", sagði Her-
mann og horfði á isælgæt
ið. „Ég held að ég fái mér
stóran sleikibrjóstsykur,
svo að ég geti lengi hald-
ið upp á gæfuna mína“.
0 35-65 J)
Óli og Dóri eru í handbolta — en sagan segir ekk-
ert um hvort boltinn fer í mark í þetta sinn. Það,
sem þú átt að gera, er að finna mismuninn á
þessum tveimur myndum, sem virðast í fljótu
bragði vera eins — það vantar nefnilega 5 hluti
i neðri myndina. Géturðu fundið þá?
Skrýtlur -í-
Maður nokkur hafði
sent svohljóðandi sím-
skeyti: Viltu giftast mér?
Greitt svarskeyti (tíu
orð).
Eftir klukkutíma fékk
hann svarið: Já, gjarn-
an, með ánægju, já já, já,
já. Þín María.
Kemnari: „Hversu marg-
ir verða eftiir ef þú dreg-
ur 3 frá 10?“
Óli þegir.
Kemnari: „Hversu
marga fingur hefur þú á
báðum hönduimuim til
saimans?"
Óli: „Tíu“.
Kennari: „Alveg rétt
en ef þú nú mi-sir þrjá
fingur?“
ÓM: „Þá losna ég við
að leika á píanóið".
(tðtnatinít
13. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
5. jan. 1969
*<á>