Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 16

Morgunblaðið - 05.01.1969, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 Nauðungaruppboö sem auglýst vao- í 57., 58. og 60. töhnblaði Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Hlaðbrekku 5, þinglýstri eign Haradds Gíslasonar, fer fram á eigninni sjáltfri fösfcudaginn 10. janúar 1969 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vinna Stúlku vantar í kaffi-teriu Hótel Akraness strax. Upplýsingar í síma 2020 Akranesi. Nauðungaruppboð — annað og síðasta — á Bræðratungu 5, fyrstu og annarri hæð, fer fram á eigninni sjáltfri föstudaginn 10. janúar 1969 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 65. og 66. tölublaði Lögbirtiniga- blaðsins 1968 á Hraunbraut 22, þinglýstri eign Siteinars Marteinssonar, fer fram á eigninni sjáltfri föstudaginn 10. janúar 1969. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auiglýst var í 42., 44. og 46. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1968 á SSkjólbraiut 3 A, þinglýsfcri eign Snorra Ólafssonar, fer fram á eigninni sjáltfri mánudaginin 13. janúar 1969 kl. 17. Bæjarfógetinn í KópavogL N auðungaruppboð sem au’glýsit var í 54., 55. og 56. töluiblaði Lögbirtinga- blaðsins 1968 á Hlíðarveg 48, 3ja heorberigja íbúð á 1. hæð, þinglýstri eign Ingileifar Jaikobsdóttuir, fer fram á eign- inni sjálfri mániudagmn 13. janúar 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams „Þetta er Brady Lake, forstjóri Global News. Hann er hingað kominn að taka á móti mönnum sínum.“ ,,Biðin verður ekki löng, herra Lake. Slökkviliðið er að ljúka við að úða braut- ina.“ „Varla má kalla þetta eðlilega lend- ingu. En með góðan flugmann við stjórn- völinn er ekkert að óttast." „Flugmenn mínir eru likt og fréttamenn mínir þeir beztu, sem völ er á fyrir peninga. t þessari vél eru miklir hæfileikamenn." „Fréttagreinar Rudolphs og Troys eru mörgum Bandarikjamönnum sem heilagar kýr. Þið verðið að ná þeim niður og það lieilum á húfi.“ - AF INNLENDUM VETTVANGI Framhald af hls. 8 uldur í tengslum við verzlunina og við störf í hennar þágu, Már og Gunnar Schram siim með hvor um hætti við störf fyrir sjávar- útveginn, Gísli og Þór mikiis- metnir menntamenn, sem báðir hafa haft mikil afskipti af stjórn málum sérstaklega þó Þór og loks Ragnhildur, nú sem fyrr, sterkasta tromp Sjálfsrtæðisflokks ins. Slík upptalning verður addrei tæmandi. Þessi nöfn hafa verið nefnd vegna þess að störf þessa fólks á síðustu árum og þær á- byrgðarstöður, sem það gegnir nú, gefur tilefni til þess. Hér hef- ur sem næst verið miðað við ald- ursflokkana naostu 10 árin eftir að menn ganga upp úr stjórn- málasamtökum ungs fólks. En auðvitað eru engin skýr mörk milli þessa hóps og annarra, sem eru lítið eitt eldri og hafa þegar únnið langt og merkt stanf í for- ustuliði Sjálfstæðisflokksins, sivo sem Jóhann Hafstein, Birgir Kjaran, Sigurður Bjarnason, Jón as Rafnar og Magnús Jónsson. Þeg ar á heildina er litið verður ekki annað sagt en lýðveldiskynslóðin hafi lagt Sjálfstæðisflokknum til nýja og glæsilega forustusveit. Nöfnin skipta þó ekki mestu, held ur hitt, að við gerum okkur grein fyrir, að úr röðum þessarar kyn slóðar munu koma þeir menn og þær konur, sem á næstu árum haía afgerandi áhrif á framvindu mála með þjóðinni. Þeirri stað- reynd eigum við ekki og megum ekki gleyma — allra sízt æsk-an, sem af slíkum eldmóði krefst nú sinnar hlutdeildar í mótun fram- tíðar þjóðar sinnar. Kynni af þeim mönnum, sem hér hafa ver ið til nefndir gefa mér fyllstu ástæðu til að ætla, að lýðveldis- kynslóðin muni flestum öðrum opnari fyrir því að veita æskunni þá hlutdeild. Styrmir Gunnarsson. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Hjátrúin eftir Jay Williams „Vitið þið hvaða dag- ur er í dag?“ spurði Frikki vini sína, Klump og fílinn Hermann. „Ég veit bvaða dagur er ekki í dag“, sagði Her mann. ,,Það er ekki af- mælið mitt, og það er allt, sem ég hugsa um“. „Það er föstudagur, sá þrettándi," sagði Frikki. „Mesti óihappadagur árs- ins“. „Það er vist rétt hjá þér“, sagði Hermann. „Ég var alveg búinn að gleyma því“. „O, þið eigið bágt“, eagði Klumpur og hló. „Þið ætlið þó ekki að segja mér, að þið séuð hjátrúarfúllir og trúið á gæfu og ógæfu?“ „Jú“, sagði Frikki. „Ég held ekki að ég fcrúi á svoleiðis", sagði Hermann og tók undir handlegg Klumps. „Komdu“, sagði hann, „við skulum koma yfir götuna“. „Hvers vegna“, spurði Klumpur. „Það er evartur köttur þarna á undan okkur“, sagði Hermann. „En sú endaleysa", sagði Klumpur. Hann fylgdist með vinum sín- um yfir götuna og muldr aði: „Þið haldið þó ekki __ Ó“ Hann hafði rekið tána í eitthvað hart og hras- aði. Hann tók hlutinn upp. Þetta var þá skeifa. „Jæja, þetta er eitt- hvað, sem þú verður að trúa“, sagði Frikki. „Að finna skeifu verður þér til gætfu“. „Það væri aðeins til gætfu ef ég væri hestur", sagði Klumpur. Og í sömu andránni þeytti hann skeifunni í burtu. Hún þaut í gegnum op- inn gluggann hjá herra Páli. Það heyrðist mikill hávaði í brotnu gleri. „Ó, en sú óheppni“, sagði Frikki. „Og meira kernur á eftir“ sagði Hermann. Því út úr húsinu kom herra Páll, móður og miás andi. „Hver henti þees- ari skeifu inn um glugg- ann hjá mér og braut spegilinn minn?“ öskraði hann. ,3vona, út með það strákar!“ „Sjö ára ógætfa", muldr aði Frikki og var nú orð inn náfölur. „Eg gerði það, herra Páll“, sagði Klumpur. „Mér þykir þetta leitt“. „Leitt“ sagði herra Páll. „Drengur minn, leyfðu mér, að þakka þér fyrir. Konan mín keypti þennan spegil og gatf mér hann í afmælisgjöf. En ég hata 'hann. Þetta er ljótasti spegill, sem ég hef séð. Mig hefur lengi langeð til þess að brjóta hann, en ég hafði aldrei nægan kjark til þese. Nú get ég sagt konunni minni, að þetta hafi ver- ið slys. Blessaður láttu mig vita, ef það er eitt- hvað, sem ég get gert fyrir þig“. Hann tók í höndina á Klump og þakkaði hon- um fyrir — síðan hrað- aði hann sér aftur inn. Vinirnir þrír gengu þöglir áfram. „Þarna sáuð þið“, sagði Klumpur loks. „Jæja, það gekk ekki í þetta skipti vegna þess að brotni spegillinn eyði- lagði áhrif skeifunnar“, sagði Frikki. „A-ha! Sjá- ið þið hérna". Hann benti niður á gangstéttina. „Þama er prjónn. Það er gæfu merki að finna prjón". Hann tók prjóninn upp, og stakk sig um leið í fing urinn. „Ó“, sagði hann. „Hm“, sagði Hermann. „Það lítur ekki út fyrir, að þessi hjátrú þín ætli að rætast heldur". Frikki saug fingurinn. Því næst sagði hann: „Kannski ekki, en sjáið þið stigann þarna. Það er hjátrú, sem allir þekkja, að það er fyrir ógætfu að ganga undir stiga“. „Ég er nú ekki viss um að ég trúi því“, sagði Her mann. „En til allrar ham- ingju er ég otf stór til þess að komast undir stig ann“. Hann andvarpaði síðan og gekk í boga um- hverfis stigann. „Ég myndi aldrei ganga undir stiga“, sagði Frikki hátíðlega og gekk líka í kringum stigann. Klumpur hikaði. Hann var viss um að þetta var vitleytsa, en samt leið honum illa. Hivað, ef hann nú gengi undir stig ann og eitthvað hræði- legt kæmi fyrir? Kannki dytti eitthvað ofan á hann og hann myndi rot- ast---------- Frikki kallaði: „Korndu áfram. Vertu ekki að hugsa um að ganga und- ir stigann, gagtu heldur í kringum hann“. Þetta var það, sem Klumpur þurfti. Og hann gekk undir stigann, beint og ákveðið. Þegar hann var kominn undir miðjan stigann stanzaði hann. Það skein á eitthvað á gangistéttinni fyrir framan hann. Hann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.