Morgunblaðið - 05.01.1969, Side 24

Morgunblaðið - 05.01.1969, Side 24
 AUGLYSIHGAR SÍMI SS*4*8Q SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA 5ÍIVII 10.100 Surprise til sölu á strandstaðnum SAMTRYGGING íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda, þar sem tog- arinn Surprise var tryggður, hef- ur nú auglýst eftir tilboSum í togarann á strandstað á Land- eyjarsandi. Rúmir þrír mánuðir eru síðan togarinn strandaði, og var fram að jólum unnið að því að reyna að ná honum út. Bár- ust oft fréttir af því að góðar horfur væru á að það mundi tak- ast. Skipið er enn óbrotið á strand stað. Hús fauk í Eyjum STÓRVIÐRI geisaði í Vest- mannaeyjum í gærmorgun og komst veðurhæð upp í 13 vind- stig í hviðunum. Jafnaðarvind- ur var um 12 vindstig að norð- an. t einni hviðunni tók af þak Pálsborgar, sem var gamalt íbúð arhús í bænum. Skömmu síðar komu tvær aðrar hviður og tóku það sem eftir var af húsinu, svo að aðeins stóð sökull hússins eft- ir, Þak hússins fauk um hálftíu- leytið. Kastaðist það á nærliggj- andi hús og vörubifreið og mun hafa skemmt út frá sér. Mestur hluti hússins, sem eftir var fauk síðan í tveimur hviðum, sem komu á eftir. Dreifðist brak um vítt og breitt. Samkvæmt upplýsingum Sig- urgeirs Jóniassonar, mun húsið Pálsborg vera með elztu íbúðar húsum í Vestmannaeyja'kaupsitað og var ekki lengur búið í hús- iniu. Það stóð inn á milli tveggja annarra húsa — tvílyft hús með risL Verksmiðjuhús Iðunnar eftir brunann — auð tóft. — Ljósm.: Sv. P. ^ ij y | Hetjuleg barátta slökkviliösins á Akureyri v/ð eld og frost: ,ÞETTA VAR LJÖTA NÝÁRSGJÖFIN' sagði gamall starfsmaður Iðunnar Akureyri, 4. janúar. BRUNINN í verksmiðjuhús- um Iðunnar í gærkvöldi og í nótt er hinn mesti sem hér hefur orðið um margra ára eða jafnvel áratuga bil. Verð- mætin, sem fóru í súginn, hús, vélar, efni og birgðir nema sennilega ekki undir 100 milljónum króna. Þar við Eldvarnir ekki nógu góöar — segir forstjóri Brunabótafélagsins — Við höfum lengi verið hræddir um að illa kynni að fara í gömlu verksmiðju- byggingunum á Akureyri, en eldvarnir þar eru ekki eins og þyrftu að vera á stað, þar sem svo dýrmætur atvinnu- rekstur fer fram, sagði Ásgeir Ólafsson forstjóri Brunabóta- félags Islands, er Morgun- blaðið hafði samband við hann í gær, en verksmiðju- byggingar SIS á Akureyri eru tryggðar hjá Brunabótafélag- inu. — Byggmgarnar liggja eiig- inlega hver út frá aenarri og er innanigengt millli þeirra og ekki næigjanlegia góð skil til þess að sföðva útbreiðslu elds, komi hanm upp í einni þeirra. — Við höfum otft farið tfnam á að úr þestsu yrði bætt og komið fyrir góðum síkil- veggjum milli byggingiamna, en það kostar mikið fé og úr því hetfur dkiki orðið enn. Kvað Ásgeir ómögulegt að segja að svo stöddu, hve miMu tjónið í byggimgumum nem- ur. Heildarvátryiggimgarupp- hæð venksmiðjubyggimgamna er rúmlega 100 mi'Mjónir króna, en vátryggingaruppihæð bygginigamna, sem eliduriimn komst í, er knilli 20 og 30 milljónir króna. En þar með er efcki sogt að tjónið nemi þeirri upphæð, þar sem lang- an tíma tefcur að rannsaba hve miklar skemmdir hatfa orðið. Vélar verksmiðjanna, álhöld, tæki og vörubirgði.r eru trygg® ar hjá Samjvi.nnujtrygginigum og er tyggimgarupphæðin röskar 100 mlljónir króna. Sagði Jón Ratfn Guðmumdissan deiidarstjóri hjá Samviranu- tryggimgum að enn væri óger- legt að gera sér grein fyrir hverju tjónið á vélum og öðru imnaxuhúss nemur — það gæti numið fró 20 milljónum upp í 50 miUjónir króna. bætist tjón af rekstursstöðv- un og tilfinnanlegt atvinnu- tjón starfsfólksins á versta tíma, en hjá Iðunni einni, sútun og skógerð, unnu um 120 karlar og konur. Þegar frásögn Mbl. í gær sleppti var efri hæð austurálmu Iðunnar alelda og þakið tekið að falla. Vonuðu menn, að þá tækist að hetfta útbreiðslu elds- ins, en svo reyndist þvi míður ekki. Eftir það fcomst eldur í gang, sem liggur að nýlegri geymslu austan hinnar brenn- andi álmu, en í þeirri geymslv i voru fuUunnin skinn og gærur. geysileg verðmæti. Þann eld tókst að slökkva og engar sbemmdir urðu á skinnavörunni. Jafnframt komst eldurinn nú á neðri hæðina, sem brann öll aust Horður órehstur í Hufnurfirði HARÐUR ÁREKSTUR varð á mótum öldugötu og Lækjargötu í Hafnarfirði á þriðja tímanum í gær. Rákust þar á Rambler- fólksbifreið og Trabant-fólksbif- Teið og skemmdust báðar það mdkið að þær urðu óökufærar. Ökumaður annarrar bifreiðarinn ar skarst í andliti og kvaxtaði um verk í síðu og var fluttur i Slysavarðstofuna. antiL Laust fyrir kl. 01 í nótt kvikn- aði í þaki kyndistöðvarinnar, en þaðan fá verksmiðjuhús Iðunnar, Gefjunar og Heklu hita og gufu. Einnig er þar rétt hjá spennu- stöð fyrir verksmiðjusvæðið allt. Einbeitti slökkviliðið sér að því að slökkva á þessum stað og tókst það vonum framar. Annar ketill kyndistöðvarinnar mun þó mikið skemmdur, en hinn talinn lítt eða ekki skemmdur, svo að nú er vonað, að takast muni að koma einhverri upphitun i lag í þeim húsum sem óbrunnin eru ,enda er það fullkomin nauðsyn og hver klukkustund dýrmæt, því að annars liggur allt hitunarkerfi verksmiðjanna undir skemmdum vegna frostanna. Um svipað leyti eða skömmu síðar brauzt eldurinn inn á efri hæð norður-suðurálmunnar og brann þar það sem eftir var af húsnæði Iðunnar, m.a. skótfatnað arbirgðir. Um kl. 02 voru vöru- birgðir Gefjunnar, en þær eru á neðri hæð þessarar álmu, teknar á stóra vörubíla og fluttar burt. Þá var allt orðið fullt af reyk þar inni, en sumt af vörunum m.a. allt garn var í plastumbúð- um, svo að reykskemmidir urðu ekki eins miklar og við hetfði rnátt búast. Skömmu síðar flaut þar allt í sótugu vatni. Klukkan að ganga 07 í morgun barst eldurinn svo vestur í þak samkomusalar verksmiðjanna, en Framhald á bls. 23 Á 7. hundrað atvinnu- lausir í Reykjavík Verksmiðjusvæði SÍS séð úr suðri. Fremst er Fataverksmiðjan Hekla, sem er alveg óskemmd, en á bak við hana sést hin gjörbrunna verksmiðjuálma Iðunnar. Homrétt á hana til suðurs er mikið brunnin álma, þar sem skógerðin var á efri hæð, en vörubirgðir Gefjunnar á hinni neðri. I krikanum milli þeirra er kyndistöð verksmiðjusvæðisins. I framhaldi af brunnu Iðunnarálmunni til vesturs var samkomusalurinn. ATVINNULEYSINGJAR í Reykjavík eru nú koimnir á sjö- unda hundrað og orðnir fleiri en þeir urðu flestir í fyrra, ein það var 19. febrúar. Hafa á 2. hundrað látið skrá sig hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar etft ir áramót. í hópi atvinnuleysingjanna eru 500 karlar en konur eru rúm- eiitit hundrað. Eru verka- menn og verkakonur í miklum meirihluta og saimkvæimt síðustu tölum sem fyrir liggja frá því á föstudagsmorgun varu þá 277 verkameoin atvinnuiausir og 76 verkakonur. Næst stærati hópur- inn var sjómenm, þá trésmiðir, verzluraarmenn, iðnverkakonur, verzlunarkonur, múrarar, iðn- veí’kamenn og maitsýeinar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.