Morgunblaðið - 18.01.1969, Side 23

Morgunblaðið - 18.01.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 18. JANÚAR 1969 23 Skagstrendingar fá bát og reisa frystihús SKAGASTRÖND 17. janúar. — Nýr bátur bættist í flota Skag(- strendinga á morgun. Nýtt út- gerðarfélag, Skagstrendingur hf. hefur fest kaoip á Arnari RE, sem er 233 tonna norskbyggður bátur, 4 ára gamall. Útgerðarfélagið Skagstrendingur var stofnað snemma í desember og eru hlut- hafar rúmlega 100 með 700 þús- und króna hlutafé. Nú þegar verður hafizt handa um_að útbúa skipið á togveiðar, en gert er ráð fyrir að skipið stundi þær veiðar eingöngu. Skipstjóri verður hinn kunni aflamaður Jón Guðjónsson tfrá Ólafsfirði. í lok mánaðarins verður hið nýja frystihús Hólanes hf. tekið fi notlkun og skapast þar aðstaða (til að taka við auknu aflamagni. ®r fyrirhugð að rækjuvinnsla tfari fram í gamla frystihúsinu (Með þessum tveirrnur stóráföng- lum, nýju fiskiskipi og nýju tfrystihúsi munu atvinnuhorfur á (Skagaströnd stórbatna. — Fréttaritari. Eban hafnar sov- ézku tillögunni Myndin er tekin af því, sem áður var þilfarið á flugmóðurskipinu bandaríska, „Enterprise", eftir brunann, sem varð um borð í skipinu og olli manntjóni og gríðarlegum skemmdum. Skipið var dregið til hafnar í Pearl Harbour og verður unnið að viðgerð þar. Tel AviV 17. jan. — NTB ABBA EBAN, utanríkisráðherra fsraels, hafnaði í dag tillögu Sovétríkjanna um það, hvemig — Norræna húsið Framhald af bls. 2 Fjögur ung dönsk skáld munu koma til landsms í þessu tiletfni, en þau eru: Klaus Rifbjerg, Ing- er Christensen, Jörgen Gustava Brandt og Benny Andersen. Skemmtikvöldin verða í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 22. janúar og fimmtudaginn 23. jan. og hefst dagskráin kl. 20.20 stundvíslega. Frá 1. janúar sl. var frú Else Mia Sigurðsson ráðin bókavörður við bókasafn Nor- ræna hússins, en hún vann áður við Borgarbókasafnið og Hag- stofu íslands. Mun hún sjá um allt er viðkemur .bókasafninu, en þess má geta að nú þegar hafa verið pantaðar um 20 þúsund bækur til safnsins. í vetur mun Norræna húsið fá hingað til la-nds marga kunna fræðimenn og sérfræðinga frá Norðurlöndunum til þess að flytja fyrirlestra um margvísleg mál, svo sem atvinnumál og bók- menntir. Meðal fyrirlesara, sem koma eru: Per Olaf Sundemann rithöifiundiur frá Svíþjóð, Jens Kruse rithöfundiur frá Danmörku og Georg Borgström matvæl'a- fræðingur frá Svíþjóð. Fyrr- greindir fyrirlesarar m-unu vænt- anlega koma í febúar, marz og apríl. I>á mun finnski gagnrýn- andinn Kaj Laitinen kom-a hing- að í febrúarbyrjun og flytja er- indi í Norræna húsinu. 1 marz verður námsikeið í Nor- ræna húsinu á veigum Hins ís- lenzka prentarafélags, sem mun fá fræðimann á svið prentlistar til námskeiðsins. Ýmislegt fleira er á döf- inni h'já Norræna húsinu, svo sem kvikmyndasýningar, fræðslu bvöld o. fl. í júní nk. verður tónlistarhá- tíð í Norræna húsinu, en auk starfs á vegum stofnunarinnar sjálfrar hafa ýmrs félög afnot af salarkynnum hússins. Má þar t-d. nefna Kammermúsíkklúbbinn og Kvikmyndaklúbbinn. Bókasafni Norræna hússins hefur nýlega borizt góð bóka- gjöf frá bókaforlaginu Gyldendal í Danmörku. Þess má líka geta að í bóka- safninu verður sérstakt hljóm- plötusafn til útlána eins og bæk- umar í safninu. Eins og fyrr segir hefur kaffi- stotfa Norræna hússins verið ágætlega sótit, en auk þess að þar er hægt að fá katffi og fyrirtaks meðlæti, liggja þar frammi fyrir gesti um 30 dagblöð frá Norður- löndum og það eru ávallt ný blöð á boðstólum, því að þau koma flugleiðis til landsins. komið verði á friði miili ísracls og Araba. Ráðherrann sagði, að tillagan miðaði að þvi að brjóta tsraelsríki á bak aftur smátt og smátt. í svari Bandaríkjanma við til- löigiu Sovétmanna er bent á veik- ar hliðar 'herunar og að margt sé Ebain minniti á, hvernig ástandið hetfði verið fyrir júnísityirjöldina 1967 og siaigði að í samræmi við sovézku tillöguna hefðu arabísk- ar herdeildir þá verið mieð fail- byssur og stríðsvagna skammt fyrir utan Tel Aivirv. Ebam bvaðst mótfaiMi'nn því, að sovézba tilliaig- ain yrði notuð sem gru-n-divöl'liux á saimingafundum sáttasemjara Sameiinuðu þjóðainna, Guminars Jarring, sem hefjast að nýju í næsta rrnáinuði. Callas vill ekki hitta Onassis París 17. janúar. AP. MARIA CALLAS söngkona hefur tjáð Aristoteles Onassis | fornum ástvini sínum þá ó- hagganlegu skoðun sína, að ' hann skuli ekki ómaka sig til ) að reyna að hafa samband við i sig framar. Onassis er nú staddur í París og hefur hitt Callas nokkrum sinnum á heimili | sameiginlegra vina þeirra. Á , síðasta fundi þeirra mun Callas hafa leitt Onassis fyrir ) sjónir, að vináttufundir með | þeim væru héðan í frá óhugs- i andi. Rumor hættir sem aðalritari kristilega demókrataflokksins á Ítalíu Rómaborg 17. jan. AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Ítalíu, Mariano Rumor hefur sagt af sér sem aðalritari kristilega demó krataflokksins. Þetta gerðist á stormasömum fundi flokksins í dag, þar sem öldur risu hátt milli Rumors og Aldo Moro, fyrr verandi forsætisráðherra. Flokkurinn virðist nú klofinn í tvær fylkingar.þá sem styður Rumor og svo hina, sem fylgir Moro að málum. Rumor kvaðst láta af starfi aðalritara, þar sem sú skoðun væri alls ráðandi, að það væri ósamræmanlegt að gegna báðum embættunum, for- sætisráðherraembætti og starfi aðalritara. Bygging þurrkvíar í Sundahöfn rædd Á FUNDI, sem haldinn var í hafnarstjórn Reykjavíkur ný- lega, var meðal annars rætt um áætlunargerð vegna þurrkvíar í Sundahöfn, en þar er gert ráð fyrir að aðstaða verði til skipa- bygginga í framtíðinni. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Gunnari B. Guðmundssyni hafnarstjóra hvað þessu máli liði. Kvað hann það lengi hafa verið á dagskrá og hefðu umræðumar nú m.a. verið tengdar þeim um- ræðum, sem orðið hafa undan- farið um skipasmíðar í landinu og atvinnuútlit hjá járniðnaðar- mönnum. Kvað hann í athugun hvaða fjárhagsgrundvöllur væri nú til þessara framkvæmda, en fyrir gengisfellingu var áætlaður kostnaður við þetta verk um 100 milljónir króna. Hvatning Johnsons: Könnun geimsins skuli haldið áffram Washington 17. janúar. NTB. JOHNSON Bandaríkjaforseti ( „Dyrlingurmn“ olli brana 9LOKKVILIÐIÐ var kvatt að i húsi við Rauðalæk á ellefta 1 tímanum í gærkvöldi, en þar* hafði kviknað í út frá þvotta- potti í kjallara. Mun húsfrúini hafa brugið sér frá til að horfa j á Dýrlinginn í sjónvarpinu, en ' á meðan kviknaði í þvotta- * pottinum. Var eldurinn fljót-l slökktur og urðu skemmdir i litlar. hvatti í dag í bréfi til þingsins til að Bandaríkjamenn héldu ótrauðir áfram könnun liimin" geimsins bæði með því að senda mönnuð og ómönnuð geimför upp í geiminn til rannsókna. Johnson minnti á að bandarísk ir geimfarar hafi farið í átján geimferðir og verið á lofti í sam tals 3.215 klukkustundir. Sovét- ríkin hafa sent á loft tíu mön-nuð geimför og samanlagt hafa menn verið úti í geimnum í 3.846 klst. Johnson sagði að ferð Apollo 8 í fyrra mánuði hefði fært Banda 'ríkin nær því takmarki en áðiur; að senda menn til tunglsins og Bandaríkin væru sterkari og rík ari en áður vegna afreka þeirra í geimvísindum. —B ATNANDIVEÐUR Framhald af bls. 24. inn eðlilegt í gær, en þá hafði það alveg legið niðri í tvo daga. Var flogið til allra staða á áætl- un nema ísafjarðar og Patreks- fjarðar, en þangjað hefur ekki verið hægt að fljúga á aðra viku. Vélin, sem lagði atf stað tdl Norð- fjarðar sveimaði nokkuð lengi ytfir flugvellin.um þar, en gat ekki leratt vegna snjókomu og sneri við tfil Reykjavíkur. í óveðrinu síðustu daga hefur lítt verið hægt að kanna færð á vegum, en í gær var veður víðast hvar sæmilegt og unnt að kanna færð. Er hún góð um Suð urland og Snæfellsnes og fært er alltf vestfur í Búðardal og fór áætliunarbifreið þangað í gær. Vestan Búðardals er ófært og eru allir vegir á norðanverðum Vest- fjörðum lokaðir nema í nágrenni ísafjarðar. Leiðin norður í land var fær í gær, en í gærkvöld var farið að snjóa á sunnan- verðri Holtavörðuheiði og hætta talin á að vegurinn kynni að lok astf. Snjór lokar vegi í Langadal, en um Svínvetningabraiut er fært til Akureyrar og þaðan út Svalbarðsströnd, en þar fyrir aust-an eru allir v-egir lokaðir, Snjómokstur hófst á nokkrum leiðum á Austiurlandi og síðdegis í gær var orðið fært í nágrenni Egilsstaða og þaðan til Reyðar fjarðar og Eskifjarðar og frá Reyðarfirði til Stöðvarfjarðar Einnig var Lónsheiði mokuð og var orðið fært frá Höfn i Horna- firði á Djúpavog. Fónotraðk afsakað Stokkhólmi, 16. jan. — NTB SÆNSKA utanríkisráðuneytið hefur látið í ljós einlæga hryggð vegna atburðar sem varð sænska sjónvarpinu nýlega, þeg ar sjónvarpsmaður einn notaði bandaríska fánann sem fóta- þurrku í sjónvarpsþætti ein- um. Bandaríska sendiráðið í Stokk hólmi bar fram harðorð mót mæli vegna þessa hinn 9. jan. og voru þau aflhent þá strax, eða daginn eftir að þátturinn var sýndur í sænska sjónvarpinu. - GEIMFARAR Framhald af bls. 11 vísindamenn, vinir og blaða- menn biðu þeirra. Soyuz 5“, þar sem Boris Vol- ynov er aleinn um borð, eftir að Jelisejev og Krunov höfðu skipt um „farkost“ úti í himin- geimnum í gær, er enn á braut umhverfis jörðu. Segir Tass að öll tæki um borð starfi með eðli- legum hættL Geimfararnir fjórir sváfu allir í átta klst. í nótt og hvíldust fyr- ir það, sem gerðist í morgun. Tass greindi í dag í fyrsta sinn allnáið frá því, hvernig bún ingar sovézku geimfaranna, sem fóru á milli geimskipanna á fimmtudag, hefðu verið. Búning- arnir eru sagðir algjörlega „sjálf ■stfæðir", þ.e. að enga taug þarf til þess að flytja þeim súrefni f-rá geimskipinu. Eru þeir því „frjáls ir ferða sinna“, ef svo má segja. Tass sagði, að í skálmum bún- inganna væru súrefnistækin, hitatæki og loftræstikerfi, sem hægt væri að blása með heitu og köldu lofti í búninginn að vild. Lýsing Tass á búningum þess- um sýnir ljóslega, að geimfar- arnir geta hreyft sig úti í geimn- um án þess að vera bundnir af súrefnisslöngu við geimfarið. Hins vegar sagði Tass ekki, hve lengi geimfarar gætu verið ut- an geimfars í þessum búningum. ,,Soyus“-áætluninni hefur ver ið lýst sem skrefi í þá átt að byggja geimstöð, sem verði á braut umhverfis jörðu. Sovézkur verkfræðingur ritaði í Pravda 1 dag. að sovézkir geimvisinda- menn teldu það „miklu mun skyn samlegra“ að geimfarar atfhöfn- uðu sig frá geimstöð á braut um- hverfis jörðu fremur en að skjóta geimförum upp frá jörðu í hvert sinn. Pravda sagði í dag, að slíkar geimstöðvar mundu verða „mikilsverðar“ varðandi þjálfun geimfara til ferða til annarra plánetna, sem kynnu að taka mörg ár. Almennt er litið svo á, að „Soyus-áætlunin ,og lendingin í dag, sé nýr sigur fyrir sovézk geimvisindi. Aldrei áður hefur geimfari lent aftur á jörðu niðri i öðru geim.skipi en því, sem flutti hann út í geiminn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.