Morgunblaðið - 26.01.1969, Page 14

Morgunblaðið - 26.01.1969, Page 14
í MORGUNKLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. LEIKRITIÐ Bubbi kóngur, eða Ubi Roi, eins og það heit- ir á frummálinu hefur orðið fyrir valinu á Herranótt Menntaskólans í Reykjavík á þessu ári. Leikritið er afsprengileikrit fyrir leikhús, upphaflega sam- ið sem skólaleikrit, en var síð ar endurskoðað af höfundin- um, Frakkanum Alfred Jarry, fæddum 1873. Ritað upp sem ádeiluritkrit á sjálft sig og aðra og gefur ýmsa mögu- leika í efnismeðferð. Það má segja að meðaltalið af því sé kolvitlaust, en það er stór- skemmtilegt með skemmti- legu fólki á sviðinu. Grunn- tónninn er óviss, eða *llt eftir því hvemig mönnum dettur í hug að raða honum saman. Hressilegt fyrir hugmiynda- glatt fólk. Frumsýning á Bubba kóngi á Herranótt Menntaskólans í Reykjavík er í kvöld í Þjóð- leikhúsinu kl. 20.30. Önnur sýning verður mánudaginn 28. og hefst hún á sama tíma og sama stað, svo og 3. og 4. sýning dagana 3. og 4. febrú- Leikstjóri á Herranótt er Sveinn Einarsson leikhús- stjóri, tónlist stjórnar Atli Heimir Sveinsson og alls eru 26 leikarar í hlutverkum, en aðalhlutverk eru í höndum: Davíðs Oddssonar, sem leik- ur Bubba kóng, Signýjar Páls dóttur, sem leikur frú Bubbu og Þórs Konráðssonar, sem leikur ráðgjafa. Þýðinguna Menntskælingar æfa lokasönginn á Herranótt. 26 leikarar koma fram, auk hljómsveitarmanna og baktjaldamanna. brigði í hótterni, svona -tiil að byrja með. — HCvað um skóflaiærd'óm- inn á meðam æfinigar standa yfir? Örn: Þetta slítiur að vísu stundum daginn kyrtfiiega í í sundur, svo að það verður engin heil brú í þeiim dómi. Signý: Það er að mimnsta koisti ekki hægt að lesa fyrir kvölldmat, ef maður á annað borð lærir eitthrvað. Davíð: Þegar maður kemur uipp í rúim seimt og síðar meir og krafsar eftir bólkaskruddu liggur imaður venjulega stjarfur og gapir. — Eru allir kenmarar stuðn ingsmenn Herranætur? mjög skermmtiilegt að það er léttur og samstiH'tur andi á æfimg.um. Örn: Sveinn leikstjóri hef- ur líka komið sk,e.mimtilietgium anda í þetta og verið mjög lipur við okkur og hjálpsam- ur. Davíð: Það þjappar okkur ííka sarnan, hvað við erum öll mikffiir byrjendur og í því efni hefur komið sér vel hvað leikstjórinn hefur sýnt mikla þolinmæði í samstarfi við þá einmuna 'busa, sem við erum á fjölum Thalíu. — Hver er þráðurinn í leik ritinu Rubbi kón/gur? Davíð: Ölll „logik“ er for- boðin í þessu leikriti, oig því höfnum við henni ailigjörlega. Þetta er létt og fjörugt verk, sam upphafttiega var samið sem skóla'leilkrit. Þetta var saimið sem ádeila á kennara í fröniskum skóla. Framhald á bls. 31 en leikstjóri er Sveinn Einars son leiikbússtjóri. Bubbi kóng- ur er mjög „absúrd“ leilkrit, og í því er slamgur af söngv- um. Tónlistin er etftir Atla tíSinni eftir að halda hefð- inni við um langa framtíð. Við spjöllum stuttlega við þrjá leikara Herrainætur að þessu sinni, þau: Signýju Páls dóttur og Davíð Oddsson, sem fara með aðalhlutverkin í Bubbi kóngur og svo Öm Þorláksson. Fer spjallið hér á eftir: — Hvenær byrjuðuð þið æfingar? Davíð: Við byrjuðum að æfa 10. nóvember sl., en leik- nefndin, sem í eru 7 nemend- ur, hafði í sumar leið lesið mikið af lei'kritum og kynnt sér hjá kunnáttumönnum hvað kæmi til greina fyrir Herranótt. Leikritið „Bubbi kóngur“ varð fyrir valinu, en í iþví koma fram 26 leikarar gerði Steingrimur Gautur Kristjánsson, leiktjöld og bún- inga Helgi Torfason og Molly Kennedy, af írskum ættum, heftir þá samian. Textar í leik ritinu eru eftir Þórarin Eld- járn, en í leiknefnd em Dav- íð Oddsson, Signý Pálsdóttir, Lárus Óskarsson, Sigríður Egilsdóttir, Þórunn Bjöms- dóttir og Jóhann Þorsteinsson. Herranótt er hefð, sem Menntaskólinn er búinn að festa í sessi, svo að ef hún félli niður væri skólalífið og starfið rislægra. Menntskæl- ingarnir hafa átt í erfiðleik- um með að fá viðumandi leik- svið til þess að æfa á, en með elju og dugnaði hafa endarnir náðst saman. Vonandi eiga leikarar Herranætur í fram- Edda Erlendsdóttir í 5. bekk leikur á píanóið í hljómsveit- inni. Heiimi Svein.sison og hann stjórnar einnig sörngætfingum. — Hvernilg hefur gengið hjá ykfkur? Davíð: Æfingar hafa geng- ið mjög vel. Signý: Þær hatfa verið á á fnjöig álkveðnum tímium. Daig iega 5 daga vikunnar. Örn: Það var feitmni svona til að byrja með á æfiingunium, en ekki leið á iöngu þar til sú skel var brotin. Davíð: Jlá, þetta var svo- Mtið erfitit ti'l að byrja með á meðan við vorum að brjóta ís inn og kynnast hvert öðru, en leikararnir eru úr flestum bekkjum skólans. Pliesitir þó úr 5. betek. í rauninni er leik- ritið svo fíflsllagt að það var ef tiil vffl etklki að undra þó mönnum væri stirt um til- Sveinn Einarsson hefur stjórn að æfingum á Bubba kóngi. Örn: Fliestir kennarar sýna skilnimg 'á fríum nemenda og þeim tímaspffli, sem Heirra nótt er á sinn hátt, en surnir þatfa alilt á homum sér í því efni. Riektor er aðalötuðnings maður Herranætur og hefur reyndar séð um hana í 11 Davíð Oddsson á æfingu í hlutverki Bubba kóngs og Signý Pálsdóttir sem Bubba drottning. — Er ekiki góð tfflbreyting í æfingum fná hversdagsskó'l- anum? Siigný: Þetta hefur verið Andlit menntskælinga á Herranótt með „tilbrigðum' Ljósm. Mbl. Árni Johnsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.