Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBÍLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969.
Húsmæður Þér getiff drýgt laun mannsins yðar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman Grettisg. 2 (Klapparstígsmegin).
Stór útsala Munið útsöluna, mikil verð lækkun. Hrannarbúðin Hafnarstræti 3.
Vélabókhald Reikningsskil Þýffingar (enska). Sigfús Kr. Gunnlaugsson, cand. oecon. Laugav. 18, III. h., s. 21620.
Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6.00. Kjötmiffstöðin Laugalæk, sími 35020.
Góð matarkaup Nýr lundi 15 kr stk., unghænsni 88 kr. kg., kjúklingalæri 180 kr. kg. Kjötbúffin Laugavegi 32, Kjötmiffstöffin Laugalæk.
Lambaskrokkar niðursagaðir, 1. verðfl. 91,35 kr. kg., 2. verðfl. 82,13 kr. kg. Heims.gjald 25 kr. Kjötbúffin Laugav 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Aligrísir Heilir og hálfir svína- skrokkar 98,- kr. kg. Sögunargjald 5 kr. á kg. Kjötbúffin Laugavegi 32, sími 12222.
Bezta saltkjötið Munið sprengidagssalt— kjötið hjá okkur. Úrvals rófur, baunir og flesk. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222.
Hafnarfjörður Stúlka eða kona, sem vinn- ur úti, getur fengið eitt herb. og aðg. að eldh. gegn því að fara með og sækja telpu á barnaheimili. 51846.
Rennikekkur Óska að kaupa lítinn járn- rennibekk með eins fasa mótor. Upplýsingar í síma 30361.
Keflavík — Keflavík Óska eftir forstofuherbergi nmeð aðgangi að boði. Uppl. í síma 2211.
Rafmálmhúðun (galvanisering). Vari sf., Auðbrekku 47. Simi 40135.
Ráðskona óskast á fámennt heimili í sveit, helzt ekki yngri en 30 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld merkt iar „Suðurland 6121“.
Keflavík Ný sending dralongarn, prjónar, uppskriftir. Nýtt, fallegt úrval af barnafatn- aði. Elsa Keflavík.
Vélskófla Til sölu beltaskófla (Priest man) með dragskóflu. — Greiðsluskilmálar. Símar 82832 og 82951.
Tvær ungar konur halda tónleika í Gamla Bíó næstkomandi
laugardag 15. þ. m. kl. 3 e. h. (kl. 15). Þær heita: Elín Sigur-
vinsdóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Báðar hafa þær
stundað nám í skóia frú Maríu Markan í 4 undanfarin ár, og
sungu opinberlega á nemendatónleikum skólans í febrúar-
mánuði í fyrra við góðar undirtektir. Ólafur Vignir Alberts-
son mun aðsitoða þær á hljóðfærið og þarf ekki að efast um
hlutdeild hans við tónleikana.
Söngskráin er fjölskrúðug, einsöngslög, aríur og dúettar,
og eru höfundar m. a. Hándel, Pergolese, Brahms, Schubert,
Mozart, Bellini, Durante, Sv. Sveinbjörnsson, Jón Þórarinsson
og Eyþór Stefánsson.
Það er ekki daglegur viðburður að nemendur úr íslenzkum
söngskóla bjóði upp á jafn umfangsmikla söngskrá og mS
búast við að tónleikar þessir veki mikla athyglL
Kærleikurinn er langlynd-
ur, hann er góðviljaður, kærleikur-
inn öfundar ekki (1. Kor. 13.4)
I dag er sunnudagur 9. febrúar
og er það 40. dagur ársins. Eftir
lifa 325 dagar. Ardegisháflæði kl.
1037.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Siysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
I síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík.
vikuna 1.-8. febrúar er i Háaleit-
isapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL
Næturlæknir í Keflavík
6.2 Guðjón Klemenzson
7.2, 8.2 og 9.2 Kjartan Ólafsson
10.2. Arnbjörn Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju. laugardaga kl 14.
Orð lífsins svara i síma 10000.
I.O.O.F. 10 = 1502108% =
I.O.O.F. 3 = 1502108 = 8y2 O
n Edda 59692117 — 1
n Gimli 59692107 — 1 FrL
FRÉTTIR
Kristilegar samkomur
hefjast að Bræðraborgarstíg 4 1
kvöld kl. 8.30 — Allir velkomnir.
Samband sunnlenzkra kvenna
hefur byrjað á þeirri nýbreytni
að efna til kynningar á leifchús-
verkum og síðan á hópferðum 1
leikhúsin. Verður fyrsta kynning-
in í Selfossbíói 11. febr. kL 9 e.h
Ævar Kvaran leikari kynnir tvö
verk Þjóðleikhússins: Puntilla
og Matti og Candidu
Hörgshlíð Reykjavík
Almenn samkoma að Hörgshlíð
12 í kvöld kl 8
Barnastúkan Svava
Fundur í Templarahöllinni í dag
kl. 1.30
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Aðalfundurinn verður fimmtud.
13. febr. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30
Fíladeifía Reykjavík
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl 8M. Ræðumaður Willy
Hansen. Fórn tekin í samkomunni
vegna kirkjubyggingarinnar. —
Safnaðarsamkoma kl. 2
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtifund í Tjarnar-
búð fimmtudaginn 13. febr. kl. 8.30
Þar sýnir Dansskóli Heiðars Ást-
valdssonar, gömul íslenzk kvik-
mynd sýnd, happdrætti og dans
(hljómsveit leikur). — Takið með
ykkur gesti.
Skógarmenn, yngri deild
Febrúarfundurinn verður mánu-
daginn 10. febrúar kl. 6 í KFUM
við Amtmannsstíg. Sýndir verða
Merkjasöludagur
Kvenfélags
Laugarnessóknar
Merkjasöludagur kvenfélags
Laugarnessóknar
Kvenfélag Laugarnessóknar |
1 hefur sinn árlega merkjasölu-
dag annan sunnudag í febrúar
ár hvert. Undanfarið hefur á-
góðinn runnið til þeirra líknar
mála hér, er mest þótti þörf,
að styðja hverju sinni.
Nú hafa raddir borizt langt |
að og öllum er kunnugt um .
neyðina í Biafra. — Það er'
kvartað hjá okkur, en saman-1
I burðurinn verður okkur i vil j
I ef hugsað er til þess hve marg-
ir svelta í þessari „upplýstu"
I veröld þrátt fyrir alla fram- j
j leiðslutækni nútímans. Það virð
ist nóg af miskunnarlausum I
höndum í átökum vorra daga,
I því er þörfin enn meiri fyrir ]
t hjálpandi hendur.
Og nú i dag munu börn |
I knýja dyra á vegum Kvenfélags .
, Laugarnessóknar til stuðnings I
börnum í Biafra. Bið ég yður
I öll, sem mætið þeim og björt-|
I um augum þeirra, að skilja j
átakanleik erindis þeirra og ]
I rétta þeim hjálpandi hönd.
Það munar um hvert framlag j
[ þegar allt kemur saman.
Garðar Svavarsson.
ýmsir hlutir frá Konsó og sagt frá
kristniboðinu þar syðra. — Árshá
tíðin er áformuð laugrdaginn 1.
marz, og verður hún nánar aug-
lýst síðar.
28. f.m. afhenti Kvenfélag Kjós-
arhrepps styrktarsjóði heyrnar-
daufra að gjöf 5.000 kr. og konur
úr sama fél 1.400
F.h. sjóðsstjórnar vil ég flytja
þeim innilegustu þakkir fyrirþessa
rausnarlegu gjöf
Brandur Jónsson.
Samkoma Votta Jehóva
Reykjavík:
Fyrirlestur kl. 4 sunnudag að
Brautarholti 18, „Þrengingar ájörð
eftir fæðingu Guðsríkis á himni“
Hafnarfjörður: Fyrirlestur í Góð
templarahúsinu kl. 4, „Sáttmálar
Guðs til blessunar fyrir manninn".
Keflavík: Fyrirlestur kl. 4, „Dá-
semdir Sköpunarverksins bera vitni
um speki Guðs“.
Langholtssöfnuður
Aðalfundur Bræðrafélagsins verð
ur í Safnaðarheimilinu þriðjudag-
inn 11. febrúar kl. 8.30 —Öskastund
in verður á sunnudaginn kl. 4.
Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag
anna, Skipholti 70 hefst hvern
sunnudag kl 10.30. Myndasýning.
öll börn velkomin.
Fíladelfia Reykjavík
Almenn samkoma sumnudagskvöld
kl. 8. Ræðumaður Villy Hansen.
Fórn tekin í samkomunni vegna
kirkjubyggingarinnar. — Safnaðar
samkoma kl. 2.
Kristniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld kl. 8.30
í Betaníu. — Hilmar Þórhallsson
með ferðaþátt og litmyndir. —
Bréf frá Benedikt Jasonarsyni. —
Allir velkomnir.
Minningarspjöld Kvenfélags Laug
arnessóknar fást i bókabúðinni Hrisa
teig 19, simi 37560, Guðmundu Jóns
dóttur, Grænuhlíð 3, sími 32573,
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19
sími 34544, Ástu Jónsdóttur, Goð-
heimum 22, sími 32060.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur
Kjördæmisráðs verður kl. 2 e.h.
laugard. 22. febr í Grindavík
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag
inn 9. febr. Sunnudagaskóli kl. llf.h
Almenn samkoma kl. 4 Bænastund
alla virka daga kl 7 e.m. Allir
velkomnir
Kvenfélagið Aldan
Aðalfundur verður miðvikudag-
inn 12. febr. kl. 8.30 á Bárugötu
11. Minnzt verður 10 ára afmælisins
Barnastúkan Svava
heldur fyrsta fund sinn í Templ-
arahöllinni, Eiríksgötu 5 sunnudag
9 febrúar kl. 1.30.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Aðalfundur fimmtud. 13. febrúar
í Alþýðuhúsinu kl. 8. — Konur
fjölmennið.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskólinn hefst kl. 2
(Verðlaun afhent). öll börn vel-
komin.
Kristilegar samkomur hefjast á
Bræðraborgarstíg 34 sunnudaginn
9. febr. kl. 8.30. AUir velkomnir
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur í Breiðagerðisskóla
þriðjud. 11. febr. kl. 8,30. Áríð-
andi mál rædd — Spurninga-
keppni
Árnesingafélagið
Árnesingamót verður haldið að
Hótel Borg 8. febr. og hefst með
borðhaldi kl. 19.00. Ræða og
skemmtiatriði — Aðgöngumiðar
hjá Lárusi Blöndal.
Kvenféiag Neskirkju
heldur fund í Félagsheimilinu
11. febr. kl. 8,30. SkemmtiatriðL
Kaffi
Alliance Francaise
Bókasafn AUiance Francaise að
Hallveigarstíg 9 verður framveg-
is opið mánud kl. 6—9 síðd. og
föstud. kl. 7—10 síðd.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fundur i Réttarholtsskóla miðviku
dag 12. febr. kl. 8,30. — Skemmti-
atriði.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Félagsfundur eftir messu nk.
sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. — Fjöi-
mennið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sim
32855
Hringkonur, Hafnarfirði
Skemmtifundur verður haldinn I
Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11 feb.
kl. 7,30. Spiluð félagsvist. — UppL
í síma 50104
Fimm tyrkneskir bændur kref ja Rússa og Bandaríkjamenn skaffabóta fyrir tjón af völdum
flóffa, sem þeir segja hafa orSiff vegna þess að rússnesk og bandarísk geimför rifu göt á him-
ininnU