Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969.
21
Soyus 4 og 5 mætast í geimnum. Var tenging þeirra upphafið á byggingu eldflaugastöðva
á næstu árum?
Margir Bandaríkjamenn óttast að Rússar
fari brátt framúr þeim í geimvísindum, og
ekki að ástæðulausu. Það er þó ekki vegna
örari tækniþróunar austantjalds heldur
vegna þess að fjárframlög til geimvísinda
hafa verið minnkuð allverulega í Banda-
ríkjunum. Það kveður svo rammt að þessu
að þegar Apollo áætluninni lýkur eru ekki
til peningar til að byrja á öðrum stórverk-
efnum nema úr verði bætt í skyndi.
í viðtali yið „The Times“ hinn 10 fyrra
mánaðar segir Dr. George Mueller fram-
kvæmdastjóri „mönnuðu geimferðaáætlun-
arinnar“ að þegar Bandaríkin hefðu sent
tvö geimför til tunglsins væri þeirra áætlun
lokið og hann hefði ekki hugmynd um hvað
þá tæki við.
Kjarnorkuvopn í geimnum
Síðasta geimferð Rússa (Soy
us 4 og 5) vakti geysimikla at-
hygli enda var ánangurinn
mjög góður. Hún var þó ekki
jiafn stórkostlegt afrek og miarg
ir virðast telja, aðalmunurinn
var sá að Rússar gáfu miklu
meiri upplýsingar um hana en
ferðir sínar hingað til, m.a. í
þeim tilgangi að skyggja á tungl
ferð Apollo 8. Víst var þetta
vel gert og skref framávið fyr-
ir Rússa, en hinsvegar ekkert
stórkostlegt framfaraskref í
geimvísindum yfirleitt.
Ef við lítum aðeins yfir geim-
ferðasöguna sjáum við að geim
för hafa oft verið tengd saman
í geimnum áður. Rússar hafa að
vísu aldrei tengt saman nema
ómönnð geimför áður, en
Bandaríkjamenn hafa nokkrum
sinnum tengt saman tvö för og
annað þeirra verið mannað. Þeir
hafa einnig farið í langar geim-
göngur og þá er nú kominn
mestur hluti þess sem þurfti til
að framkvsema það sem áhafn-
ir Soyus faranna gerðu.
Sir Bernard Lowell, for-
stöðumaður Jodrell Bank
st j örnurannsóknar stöðvarinnar,
sagði eftir geimferð Rússa að
þeir hefðu með henni fengið
fjögurra ára forskot framyfir
Bandaríkjamenn og hann teldi
að um 1970 yrðu Bandaríkja-
menn heldur litlir karlar sam-
anborið við Rússa.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem hann spáir eitthvað á þessa
leið, hann hefur alltaf verið
mun blíðmálli um geimafrek
Rússa en Bandaríkjamanna. T.
d. má nefna að hann fordæmdi
harðlega tunglferð Apollo 8 —
áður en hún hófst — og taldi
hana fíflalega og lítt framkvæm
anelga. Hann virðist yfirleitt
vem lítið hrifinn af mönnuðum
geimferðum sem kannske má
rekja til þess að hann er sér-
fræðingur í fjarskiptatækni og
hefur m.a. skrifað margar rit-
gerðir og bækur um Radio Ast-
ronomy og könnun geimsins
með radíóbylgjum. Hann er alls
ekki eini sérfræðingurinn á
þessu sviði sem finnst of mikil
áherzla lögð á mannaðar geim-
ferðir. Stjörnufræðingar í
Bandaríkjunum hafa lengi kvart
að yfir því að svo miklu fé sé
ausið í að senda menn út í
geiminn að það sé ekkert eftir
til hreinna vísindalegra athug-
ana.
Úr þessu verður líklega
bætt áður en langt um líður.
Framtíðaráætlanir Bandaríkj-
anna í dag gera ekki ráð fyrir
mörgum mönnuðum geimferðum
eftir fyrsti lendingarnar á tungl
inu. Hinsvegar er ætlunin að
setja upp geimstöð á braut um-
hverfis jörðu á árunum 1971 og
1'972. Geimstöðin verður fyrst
send mannlaus á braut umhverf
is jörðu. Daginn eftir verða þrír
geimfarar sendir þangað. Þeir
munu tengja stjórnfar sitt við
stöðina og hafast þar við í fjór
ar vikur áður en þeir snúa aft-
ur til jarðar í stjórnfarinu.
Tveim mánuðum síðar verður
önnur áhöfn send upp og hún
verður x stöðinni í tæpa tvo mán
uði. í þriðju heimsókninni verða
send á loft tvö geimför. Annað
flytur áhöfnina en hitt verður
sólarrannsóknarstöð sem verð-
ur tengd við geimstöðina.
Rússar hafa áreiðanlega ein
hverjar svipaðar áætlanir á
prjónunum en hvað snertir
ferðir til annarra hnatta er allt
óvíst ennþá.
í báðum löndunum er unnið
að fullkomnun kjarnorkueld-
flauga sem yrðu mun hemtugri
til langra geimferða til annarra
hnatta, en þær eiga töluvert
langt í land enn sem komið er.
Hvernig sem það nú verður
er þegar búið að sanna að lang
ar ferðir til annarra hnatta
eru vel mögulegar með þeim
geimförum ,sem þegar eru til.
Geims'töðvar myndu enn auð-
velda notkun þeirra því í þeim
væri hægt að taka eldsneyti
eða tengjia saman fullhlaðnar
eldflaugar. Það er þó fremur
ólíklegt að þetta verði á nokkr
um næstu árum.
HERSTÖðVAR í GEIMNUM?
En svo er líka annar mögu-
leiki fyrir hendi og hann frem-
ur óhuggnanlegur. Það kann að
vera að ferðir Soyus geimfar-
anna hafi verið miklu meiri sig
ur fyrir Rússa en við gerum
okkur grein fyrir. Þær
gætu verið byrjunin á bygg-
ingu herstöðva í geimnum.
t tímaritinu U.S. News og
World Report er nokkuð fjall-
að um þetta atriði.
Það eru nú meira en tvö ár
liðin síðan Bandarikjamenn
uppgötvuðu að Rússar vinna á-
kaft að smíði geimskips til að
flytja kjarnorkusprengjur og
mörgum hefur þegar verið skot I
ið á loft í tilraunaskyni. |
Bandarikjamenn hafa gefið _
þeim nafnið FOBS sem stend- I
ur fyrir „Fractional Orbit Bom *
bardment System“. (Sprengju- ■
varpsstöð á braut).
Síðan Bandaríkjamenn byrj- ■
uðu geimáætlun sína hafa þeir I
lagt aðal áherzlu á að senda *
menn til tunglsins. Rússar hafa I
hinsvegar lagt mesta áherzlu |
á geimför sem notuð yrðu um
100 mílur frá jörðu. Á fyrstu I
níu mánuðum ársins 1968 skutu I
Rússar á loft rúmlega 30 gerfi ■
hnöttum sem ætlaðir eru til I
einhverskonar hernaðarnota,
eins og t.d. njósna. Bandarík- I
in skutu aðeins upp 16 og eng- |
inn þeirra var á nokkurn hátt .
tengdur uppbyggingu eldflauga I
stöðva í geimnum. ■
Rússnesku hnettirnir voru I
„faldir" innanum 60 Kosmos ■
gerfihnetti sem sagt var að ■
„framkvæmdu ýmiskonar vís- I
indarannsóknir." f rauninni"
voru nokkrir þeirra njósna-1
hnettir og aðra var verið að |
reyna sem eldflaugabera. _
Síðan í október 1967 hafa Rúss I
ar sent upp hvern gerfihnött •
inn af öðrum í „seríu“ sem I
Bandaríkjamenn vita sama og I
ekkert um. Ein tilgátan er sú
að Rússar séu að fullkomna |
nýjan hnött sem geti elt uppi I
og kannað — og ef nauðsynlegt .
reynist eyðilagt bandaríska I
gerfihnetti.
Samskonar áætlun var rædd I
í Bandaríkjunum fyrir mörgum ■
árum en hlaut aldrei samþykki. ■
Vitað er að Rússar eru nú |
að vinna að fullkomnun aflmik
illa véla og stjórntækja sem I
nauðsynleg eru til að byggja I
stóra geimstöð á braut umhverf ■
is jörðu. Jafnframt er haldið á- I
fram af fullum krafti við *
FOBS geimstöðvarnar og amk. I
12 hafa þegar verið sendar á |
loft í tilraunaskyni. Þær munu
þó ekki hafa flutt með sér kjarn I
orkusprengjur ennþá.
Þegar þessar stöðvar verða I
fullbúnar verður þeim stjórnað I
með radíóbylgjum frá Sovét- .
ríkjunum og eitt radíómerki I
getur sent kjarnavopn utan úr *
geimnum á hvaða stað sem vera I
skal hér á jörðinni. „FOCBSun- |
um“ er skotið á 'loft frá Tyura-
tum, austan við Aral vatn. Flest I
ar þeirra fara yfir mitt Kyrra- |
hafið í áttina að Chile og Arg-
entínu og koma aftur yfir Suð- I
ur-Atlantshaf og Afríku. Síð- ■
astliðið haust náði ljósmynda- ■
vél í kanadiskri loftvarnastöð I
mynd af rússneskum eldflauga-
bera á braut, 100 mílur frá I
jörðu. Kanadiskir hernaðarsér- I
fræðingar segja að ein sprengja
til hénnar varið og fyrsta flug-
inu, sem átti að vera 1968, hef-
ur verið frestað til 1970.
Fyrir dyrum er semsagt ó-
hugnanleg þróun. Ef stórveld-
in geta ekki komið sér saman
um að friða geiminn algerlega
er ekki annað sýnt en inn
an skamms verði hætt að fram-
leiða orrustuflugvélar og
sprengjuflugvélar og farið að
Verkfræðingar Lockheed verksmiðjanna hafa teiknað þessa
geimstöð sem gæti orðið „vara-varnarstjórnstöð“ Bandaríkj-
anna í geimnum. Hún yrði um 200 feta löng og 50 lesta þung.
í henni gætu verið 12 menn. Herstjórnarstöðin yrði í öxlin-
um en íbúðir í kúlunum á endum armanna.
frá honum gæti eyðilagt allt I
loftvarnakerfi Norður-Amer-1
íku. |
Rússar stefna semsagt að tvö I
földu marki: 1) byggingu'
stórra geimstöðva sem hægt j
væri að nota til að ná yfir- |
ráðum í geimnum nálægt jörðu .
og 2) sem einnig verði hægt I
að nota sem áningastað fyrir *
geimför í 'lengri ferðum. Banda j
ríkin virma einnig að smíði I
stórra geimstöðva þótt ekki
séu þær gerðar með hernað í I
huga. Það er MOL eða „Mann- I
ed Orbiting Laboratory" •
(Mönnuð rannsóknarstofa á I
braut) en litlu fé hefur verið 1
I
I
framleiða orrustugeimskip og
sprengjugeimskip í staðinn.
Bandarískir hernaðarsérfræð
inagr hafa miklra áhyggjur af
þessum tilraunum Rússa og
telja tvímæ'lalaust nauðsynlegt
fyrir Bandaríkin að auka mjög
fjárframlög til geimvísinda
þannig að landið geti verið við
öllu búið ef á þarf að halda.
Það hefur alltaf verið svo á
stríðstímum eða þegar stríðs-
hætta er mikil að fjárframlög
til allskonar vísindarannsókna
hafa verið margfölduð. Það
yrði kaldhæðnislegt ef geim-
rannsóknir sem mannkynið hef
ur litið ti'l í von um samein-
ingu og frið á þessari jörð okk
ar yrðu framvegis efldar á
þeim grundvelli.
Óli Tynes.