Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 31
■*■ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 31 íslendingar voru 201.975 f.des.s/. ÍSLENDINGAR voru 201.975 talsins 1. desember sl., aff því er segir í tilkynningu Hagstofu íslands. Karlar voru þá 102.127 og konur 99.848. íbúar Reykj avíkur voru 80.918, í Kópavogi voru þeir 10.810, á Aikureyri 10.330, í Hafnarfirði, 9.294, Keflaví'k 5.516, Vestmanna eyjum 5.033, á Akraruesi 4.183, ísafirði 2.688, í Sighitfirði 2.324, á Húsaivik 1.937, í Neskaupstað 1,534, á SauðárfkróCki 1.438, á Ólafsfirði 1.059 og á Seyðisfirði 922. Fjölmenn asta sýslan var Ár- niæsýsia með 8.346 íbúa, í Gull- bring'usýslu bjuggu 7.505 manns, í SMúlasýslu 4.960, í Snæfells- oessýslu 4.230 og í Eyjafjarðar- sýsilu 3.856. Fámennasta sýslan var A-Bairftastran)dasýsla með 477 íbúa og var hún eina sýslan með innain við 1000 íbúa. Fjölmennasti hreppurinn var Garðahreppur með 2.529 íbúa, í SelfSosslhreppi bjuggu 2.396 manns, í Settj arnameshreppi 2.028, í Njairðtvfkurhreppi 1.520, í Borgarneshreppi 1.097, í Stykk- ishóknghreppi 1.049, í Qrinda- víkurhreppi 1.032, í Paltreks- hreppi 1.031, í Dalvíkurhreppi 1.026 oig í Miðmeshireppi 1.025. Fleiri hreppar höfðu ekki yfir 1000 íbúa, Fámennasti hreppurinn var ♦Loðimundarfjarðairhreppuir með 2 íbúa, í Flateyjarhreppi í S-Þing eyjarsýsihx bjuggu 8 manns, í Sellvogshreppi 28, í Múlahreppi 33 og í Klofninigshreppi 34. Alils voru 39 hreppar með ininan við 100 íbúa. 65-70 fastráðnir hjá T ogar aafgr eiðslunni Engin togaralöndun frá miðjum janúar Atvinnumól og vinnulöggjöf — rœdd á fundi í Kópavogi ENGINN togari hefur landaff afla í Reykjavík hátt á fjórffu viku, effa síðan Þorkell Máni landaffi 14. janúar. Tveir eða þrír bátar munu hafa landaff á þcssum tíma. Heldur hefur því verið dauft hjá starfsmönnum Togaraaf- greiðslunnar, en fastráðnir starfs menn þar eru milli 65 og 70. Auk togaranna sjá þeir um af- greiðslu á kaupskipum SÍS, Haf- skipa og öðrum skipum, sem ekki eru á vegum Eimskipafé- lagsins eða Ríkisskip, sem sjá um afgreiðslu sinna skipa. Hefur lítið verið um skipakomur und- anfarið og einn daginn í vikunni var aðeins eitt skip í höfninni, Reykjafoss. Bjami Bragi Jónsson KJÖRDÆMARÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi heldur fimd nk. miðvikudag í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. Hefst fundurinn kl. 8.30. Á hon- iim Jlytur Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur erindi: Horfur og Drengjameistora mót íslands innanhúss DRENGJAMEISTARAMÓT ís- lands í frjálsum íþróttum inn- anihúsis verftur haldið á Selfossi, sunnudaginn 16. febrúar. Keppt verður í la.ngsitökiki, þristöikki og hástökki án atirenmu, h'ástökki mieð atireninu og kúluvairpi. Þátlt- tökutiíkynninigar skulu berast til Tómaisair Jónssonar Mána- vegi 2 Salfossi, fyrir næsta föstu- dag. Litln Grnnd 1 JANÚARMÁNUÐI hafa Litlu- Grund borizt eftirtaldair gjafir: Þórunn Ingvarsdóttir kr. 1.000.00 — S.S. kir. 2.000.00 — O.A. kr. 300.00 — S.J. 'kr. 200.00 — S.S. kr. 1.000.00 — prestar, organisti og kór Fríkinkjunnar kr. 2.000.00 — A.J. kr. 500.00 — frú Anna Johnsen kr. 5.000.00 — G.M.J. kr. 500.00 — TrjástOifnumin h.f. kr. 3.000.00 — Samtals kr. 15.500.00. Eru þá nú um miánaftamótiin kr. 61.689.93 á hlaupareiknimg mo. 19 í Búraaðarbanka ísilands. Gefendum hetfi ég þegar þaikkað huigulsemi þeirra og fóm arlund. Flest er þetta fóik aldrað og hefir ekki úr miklu að spiia, en það veit af eigin raun hversu mikilsvert það er að eniheimili séu starfandi, þessvegna legguT það fram hjálp sína. Hinir eru en.n £ meirih'Luta sem láta sig litlu sikipta þó að verið sé að safna fé tiil Lirtlu-Gruindax. En smátt og smátt mun þó skiln- iragsieysið hverfa, vona ég, og gjatfirnar berast víðsvegar að. Erfiðir tímar eru í lairadinu, og víða kreppir sfkórinn að. Þess vegna ættu þeir sem ailögutfærir eru að styrkja LitLu-Grund. Aldraða fólfkið er margt í vandræðum með samastað síð- ustu ætfiárin. Ásæður eru ótal- m.arga'r, og nú er ein að bætast Við atvinnuleysi, bjargarleysi víða/ og svo er það kuíldinn, haf- ísiran, síðustu árin, sem hetfur orðið til þess að margt fóttk utan af lan'di reynir að komast í hlýjuna suður. Litla-Grund getuir að sijáltf- sögftu ekki bætt úr vandræðum margra, en það verður örurggt æfifcvöl'd fyrir lúið aldurhnigið tfólfc. sem á það sfcMið etftir langt og otft erfitt æfistarf. Að því marki verftur umnið sleitulaust, ©n okfcur vantar ekki aðeins fé, IheiduT ’iíklega fyrsít og frernst ákilning þjóðairinnair á miklu vandamlá'li. Gísll Sigurbjörnsson. Vongóðir um að fá meiri- hluta í Skotlandi 1971 Rœtt við William McDougall, fulltrúo skozkra þjóðernissinna á íslandi SKOÐANAKANNANIR á Bretlandseyjum sýna, a» stjóm Wilsons á ekki mikiu fylgi aff fagna þessa dagana, og þykir ljóst, aff Verka- mannaflokkurínn mundi gjalda mikiff afhroff, ef gengiff yrffi til kosn- inga nú. í Englandi sjálfu er taliff aff straumur- inn mundi liggja yfir tU íhaldsflokksins effa Frjáls- lynda flokksins, effa áff hann muni liggja yflr tii þjóffernis hreyfinganna í Wales og Skot landi, en þær hafa eflzt mjög á síffnstu árum, þó sérstak- iega í Skotalndi. Skozki þjóðernisflokkurinn hefur fulltrúa á fslandi, og annast hann kynningar- og út breiðslustarf semi á stefnu- miðum flokksins. Síá heitir William McDougall og hefur haran verið búsettur á íslandi í tæp 6 ár. Hér starfar hann hjá Ford-umboði Kr. Krist- jánssonar sem gjaldkeri. „Dvöl mín hér á íslandi á ekki svo lítinn þátt í því, að ég gekk í skozka þjóðemis- flokkinn fyrir tveimur ár- um“, segir McDougall. „Hér kynntiist ég .sjálfstæðri þjóð, sem komizt hetfur vel áfram þrátt fyrir að hún sé miklu mannfærri en Skotar, og mér fannst þá ranglátt, að þjóð með eins ríka þjóðernisvit- und og Sfcotar ,skyldu ekki vera á sama bátl“. Morgunblaðið fékk Mc Dougall tli að rekja stuttlegá sögu skozka þjóðernisflokks- ins og geta um helztu stefnu- mál hans. „Þjóðernisflokkurinn er stofnaður árið 1928“, sagði McDougall, „og markmið hans hefur frá upphafi verið að vinna að sjálfstæði Skot- lands. Strax eftir stofnun flokksins bauð hann fram til kosninga, er varð Mtið ágeragt þar til 1945, að haran fékk mann kosinn í kjördæminu Motherwell í aukakosningum. Þingmaðurinn, sem kosning- una hlaut, var dr. Robert D Mclntyre, núverandi formað- ur flokksins og borgarstjóri í Stirling. Hann sat þó ekki á þingi nema fáeina mánuði, því að litlu síðar var gengið til almennra kosninga. Eftir þetta átti fiokkurinn fremur erfitt uppdráttar þar til nú 1967, að frú Winfred Ewing hlaut kosningu í kjördæminu Hamilton, og situr hún enn á þingi. Upp frá þessu hefur flokknum vaxið mjög fylgi, og nú er svo komið að bæði íhaldsflokkurinn og Verka- mannaflokkurinn hafa sam- einazt í baráttunni gegn þjóð- ernisflokknum, sem sýnir ljós lega, að þá uggir mjög um hag sinn í Skotlandi. Eru flokksbundnir stuðningsmenn þjóðernisflokksins nú orðnir 125 þúsund, og hann því orð- inn stærsti flokkurinn í Skot- landi. Skozki þjóðernisflokfc- urinn berst fyrir stefnumál- um sínum á lýðræðislegum grundvelli, en hafnar algjör- lega ofbeldi til að knýja þau fram“. Mikil bjartsýni er ríkjandi í herbúðum skozka þjóðern- isflokksins, eins og marka má af eftirfarandi ummælum McDougalls: „Næst verður gengið til almennra kosninga í Bretlandi 1971, sennilega í marzmánuði ,og er búizt við að þetta verði einhverjar tví- sýnustu kossningar um langt skeið. Eins og horfurnar eru nú, er ég þess fuliviss, að flokkurinn muni örugglega fá 20 menn kosna, en þirag- mannatalan getur allt eins far ið upp í 40 að mínum dómi. Erum við það með orðnir þriðji stærsti flokkurinn á Bretlandseyjum. f Skotlandi eru kjördæmin 71 að tölu, og við þurfum því 36 þing- menn til að knýja sjálfstæðis- kröfur okkur í igegn. Er ég vongóður um að þetta takizt raú, og verður senilega byrj- að á að krefjast heimastjórn- ar. Rétt er að taka fram, að W. McDougall í sjálfstæðiskröfum okkar er gert ráð fyrir að Skotland verði innan brezka samveldis- ins, lí-kt og Kanada eða Nýja Sj'áland ,og ennfremur að við heyrum undir brezku krún- una, enda er EMsabet drottn- ing að nokkru leyti skozk“. Og McDougall heldur áfram: „í þessu sambandi er rétt að nefna ,að um þessar mundir fer mikil þjóðernis- vakning um Orkneyjar og Hjaltland, og á síðasta flokks þingi skozka þjóðernisflokiks- ins var ákveðið að undir hans stjórn í Skotlandi mundu Hjaltlendingar fá hekna- stjórn, líkt og Færeyjar hafa nú hjá Dönum. f Orkneyjum og á Hjaltlandi hefur lenigi verið mikið vígi Frjálslynda flokksins, og fyrrverandi for- maður hans, Jo Grimmond, er einmitt þingmaður þeirra. En eftir að Grimmond sagði sig úr flokksforustunni, hefur hann virzt vera á báðum átt- um, og nú erum við ekki von- lausir um að hann kunni að snúast á sveif með okkur“. Við spyrjum McDougall Matthias Á. Mathiesen stefnur í atvinnumálum og Matt- hías Á. Mathiesen alþiragismaS- ur: Æskilegar breytingar á vinnu löggjöfinni. Meðlimir kjördæmaráðs eni kvattir til að fjölmenna á fund- inn og taka með sér gesti hvort hann telji að þjóðernis- flokkurinn muni tafca mikið af atkvæðum frá Frjáislynda flokknum og Verkamarana- flokknum í næstu þingkosn- ingum: „Vafalaust. Frjáls- lyndi flokkurinn, sean. hefur 11 þingmenn, hefur um langt skeið notið talsverðs fylgis í Skotlandi, enda hefur hann lýst sig fylgjandi þvi að Wales og Skotland fái heima- stjórn. En hann hefur farið sér ákaflega hægt í þessum efnum, og því má telja nokk- uð víst að hann muni missa kjósendur yfir til þjóðernis- flokksins, því að nú eru Skot- ar orðnir óþreyjutfullir. Þð held ég að Verkamanna- flokkurinn muni missa enn fleiri, enda hefur hann brugð izt Skotum illilega. Hann var á sínum tíma stofnaður í Glasgow — já, í Skotlandi af öllum rföðum — og í einu á’kvæði stofnskrár hans seg- ir, að hann skuM vinna að sjálfstjórnarmálum Skota. En nú hefur hann opinberlega hafnað þessu ákvæði aigjör- lega, og þar með vakið reiði skozkra kjósenda". Lokaorð McDougall voru þessi: „Ég er þess fullviss að bæði Wales og Skojland muni hljóta sjálfstæði með tíð og tíma. Og sá rnöguleiki er jafn vel fyrir hendi að Bretlands- eyjar leysisrt upp í átta smá- rí'ki, því að ýmis keltnesk þjóðarbrot eru nú að vakna til meðvitundar um þjóðerni sitt. Þannig getur svo farið, að Hjaltlendingar, Orkneying ar og Keltarnir í Cornwall fylgi í fótspor ókkar, og krefj ist sjálfstæðis — hver veit? Ég er þeirrar skoðunar að Skotar þurfi enigu að kvíða að fengnu sjálfstæði, þvert á móti hygg ég að það muni bæta hag alls almennirags í landinu. Enginn skyldi halda að Skotar geti ekki orðið efna hagslega sjálfstæðir, þvert á móti væri engin firra að ætla að við iséum þriðja auðugasta land Evrópu — á eftir V- þjóftverjum og Svíum. Nú þegar getum við séð okkur sjálfum farborða í allri mat- vælaframleiðslu, og við eiig- um margar verðmætar út- flutniragsvörur — whisky, ull kol og við smiðum skip fyrir aðrar þjóðir, auk ýmiss kon- ar iðnvarnings. Og nú mundu þjóðartekjurnar renna ein- vörðungu til okkar, ekki deil- ast á allt Bretland, og þar með væri almenningi tryggð bætt lífeafkoma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.