Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 9. FEBRÚAR 1969.
13
- BRENDA
Framhald af bls. 10
beinum. Hvítt ofbeldi leiddi upp
haflega bölvun yfir kynstofn
minn, svart ofbeldi gæti gert
framtíðarvonir okkar að engu.
Jæja, segir Brenda allt í einu,
þarna geturðu séð hvað þú færð
upp úr því að spyrjast fyrir um
einn saklausan háskóla í Ne-
braska! En þetta liggur eins og
farg á okkur öllum og eins gott
að ta'la út, annað væri hræsni.
Mikið hljótið þið íslendingar að
vera hamingjusamir menn, fjarri
öllum þessum hamförum og geggj
un umheimsins. Mér finnst líka
svo mikil ró hvíla yfir fólkinu,
sem ég hef hitt hér. Og hvílík-
ir kappar, sem ég sá í morgun
sprangandi um í sundskýlum í
klakabrynjaðri útilaug. í>að
hlyti að verða minn bani, ef ég
reyndi að leika slikt eftir.
— Skólasystur Brendu gerast
óþolinmóðar, og við köstum
kveðju á þessa aðELaðandi og
hreinskflnu stúlku og óskum
henni góðs gengis við námið í
Danmörku, sem einkum verður
á sviði félagsmála og almanna-
trygginga.
- STEVE
Framhald af bls. 11
Annan sigur höfum við einn-
ig unnið, með því að koma stú-
dentum í öll ráð og nefndir skól-
ans. Aðálbaráttumál okkar í dag
er að fá hlutdeild í ráðningu
kennara. Allt það, sem við höf-
um áorkað er fengið eftir lög-
legum leiðum. Óeirðir og mót-
mælagöngur þekkjast ekki, enda
á slíkt beinlínis ekki við í smá-
skóla með rösklega þúsund nem-
3 og 5 mán. frá 3. maí, 5
mán. frá 3. nóv. Sérfög:
hljóml., leikl., leikf., tungu-
mál. Leiðsögn í sjúkraþjálf-
un. Leitið uppl.
TORBEN ROSTB0LL.
Sími (09) 67 10 20.
endum. Við trúum á endurbæt-
ur ef unnið er af festu eftir
réttum leiðum.
— Hvaða nám munt þú stunda
í Kaupmannahöfn?
— Sagt hefur verið um Vest-
ur Virginiu, að sá, sem ekki er
þar á fátækrastyrk sé á at-
vinnuleysisstyrk. Það er kannski
ekki á bætandi, en ætlunin er að
nema félagsfræði með sérstöku
tilliti til almannatrygginga.
Ég hef mikinn áhuga á þjóð-
félagsfræðum og í skólanum er
mikið lagt upp úr raunhæfri
kennslu í þeim efnum. Árlega
eru t.d. sendir nemendur til kola
námuþorpanna í Appalachiufjöll
um, þar sem fátækt og atvinnu-
leysi herjar. Þarna eru stúdent-
arnir látnir dveljast við hjálp-
arstörf og látnir kynna sér á-
standið af eigin raun. Að því
búnu tekur pappírsvinnan við.
Tempioror — templorar
Árshátíð templara verður haldin í Templarahöllinni
Eiríksgötu 5 föstudagirm 14. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 8.
Góð skemmtiatriði. — Ðans.
Aðgöngumiðapantanir og upplýsingar í síma 20010
frá kl. 3—5 daglega.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
NEFNDIRNAR.
T annlœkningastofa
í Miðbænum, búin öllum nýjustu og dýrustu tækjum
til leigu vegna framhaldsnáms eiganda erlendis. Ein-
stakt tsekifæri fyrir un>gan tannlækni, sem ekki hefur
komið sér upp eigin stofu. Leigist frá 1. maí til eins
— 2ja ára.
Tiiboð sendist fyrir miðvikudagskvöld merkt:
„Tannlækningastofa — 6342“.
Útborgun 200 þúsund
Til sölu er 65 ferm. einbýlishús við Álfhólsveg, gegnt
Fossvoginum, húsið er tvö herb., eldhús, bað og
geymsla ásamt bíliskúr. 900 ferm. lóð með byggingar-
leyfi. Útb. er aðeins kr. 200 þús. Laust strax.
STEINN JÓNSSON, IIDL.,
Fasteignasala,
Kirkjuhvoli, sími 19090, 14951.
Upplýsingax í dag frá kl. 2—4.
ÚTSALA á kuldaskóm
fyrir kvenfólk
Seljum nokkurt magn fyrir 498.— kr. parið.
Skóval
Austurstræti 18, Evmundssonarkjallara.
JAPANSKIR SOKKASKÖR
með ísaumuðum sóla, fyrir börn og unglinga.
Hentugir til að klæða af sér kuldann, i gúmmistigvélum
og sem inniskór i skólann.
Verð, st. 22-27, kr. 105.-, st. 28-35, kr. 145.-
st. 36-41, kr. 172.-
Skóbúð Austurbæjar, Skóval
Laugavegi 100 Austurstræti 18
( Eymundssonark jallara ).
10 ÁRA ÁBYRGÐ
FALT
unvrg/er
so&nsk
falt QOQcJqvqpq
Hagstœtt verð
EINKAUMBOD
BYGGINGAREFNI H. F.
LAUGAVEG 103 SIMI 17373