Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. Lára Björnsdóttir F. 1/11 1879 — D. 17/1 1969. FRÚ Lára Björnsdóttir frá Fá- skrúðsfirði andaðist á elliihekn- ilinu Hrafnistu 17. j anúar síðast- liðinn, 89 ára að aldri, en þar höfðu þau maður hennar Jón Jónsson, húsgagnasmiður, dvalið nofckur síðusitu ár, eftir að þau voru bæði þrotin að heilsu. Þau giftust 1916. Einkadóttir þeirra var Margrét Steinunn, fyrri kona Péturs Þorsteinssonar, lög- fræðings, hún andaðist snögglega haustið 1947. Þau áttu saman eina dóttur, Jónu Láru og ólst hún upp hjá ömmu sinni og afa að mestu leyti, eftir að móðir henin- ar féLl frá. Gömlu hjónin tóku þessu mótlæti eins og hetjur, þó nærri þeim væri höggvið. Lára annaðist dótturdóttur sína svo, að það hefði enginn gjrt betur. Þau fluttu frá Fáskrúðsfirði al- farin til Reykjavíkur sumarið 1945. Lára var af hinni alkunnu Krossavíkurætt, sem er mjög út- breidd á Austurlandi einnig nokkuð á Suðurlandi og víðar. Hún var dóttir Björns Stefáns- sonar, sem lengi var bóndi í Dölum, og Margréar Stefáns- dóttur prests í Kolfreyjustað. Lára var næst elzt af fimm systrum, hinar fjórar eru á llfi enmþá, sú yngsta 84 ára. Það er sennilega eins dæmi að fimm systur nái allar svo háum aldri. Það munu allir sem þekktu Láru kannast við að hún mun hafa verið ein áf myndarlegustu og snyrtilegustu konum á Aust- urlandi, þess utan mjög frið sýnum. Eftir henni var því tekið hvar sem hún fór. Hún hafði gaman af bókum, eins og aliar Anna t Guðmundsdóttir frá Brekkum í Hvolhreppi, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu hinn 7. febrúarmánaðar 1969. Vandamenn. Maðurinn minn, Þorsteinn Elíasson, andaðist 7. febrúar. Guðrún Sigurðardóttir og aðrir aðstandendur. Faðir okkar og afi, Eiríkur Steinsson, lézt að heimili sínu 6. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðalsteinn Eiríksson, Valdimar Eiríksson. Faðir minn og bróðir okkar Anton Jónsson frá Norðfirði verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 10. febrúar kl. 3 e.h. Viðar Norðfjörð og systkin hins látna. þær systur. Faðir þeirra hafði mikinn hug á að meinmta þær eftir föngum þó það væri erfitt á þeim árum. Hún var mjög myndarleg húsmóðir enda vön því starfi frá þvi um fermimgar- aldur, því þá missti hún móður sína og gekk yngri systrum sinum í móðurstað. Það var oft geskvæmt á heimili þeirra Láru og Jóns, bæði á meðan þau bjuggu á Fá- skrúðsifirði og eins eftir að þau settust það í Reykjavík. Hverjir sem heimsóttu þau, hAmrt það voru fændur, vinir eða vanda- lausir, þá vair alltaf sama gest- risnin og fágaða fína borðlhaldið og öllum veitt af rausn, með alúð og gleði. Hún var vel að sér í öllum saumaskap, saumaði bæði karlmanna- og kvenfaitnað Surtla í Blálandseyjum, þjóðsaga. Xeikningin gerð 1957. Skólasýning opnuð í Ásgrímssafni á fyrri árum og öll hennar störf voru unnin af vandvirkni og prýði. Kæra frænka mín. Nú þegar þú ert horfin sjónum, hvarflar hugur minn til æskuáranna, þegar við vorum að heimsækja hvor aðra frænkumar, þá var gaman að lifa. Ég held að ég hafi aldrei orðið eins hrifki, eins og þegar ég kom í fyrsta simm upp á Stöðvarskarð í sóilskini og blíðu og sá yfir fjörðinn og inn í dalinm. Þá var ég að fara aust- ur að Dölum, síðan eru 75 ár. Þá voru allar systurmar heima og það er margs að minnast frá þeim árum. Nú þegar ég lít yfir farirnn veg koma mér í hug þessar gömlu Ijóðlínur: Líða dagar, líða kvöld, líða æfitíðir, líður á þessa löngu öld og líður allt um síðir. Þaikka þér fyrir allt og allt. Guð blessi minmimgu þína. Guðríður Guttormsdóttir frá Stöð. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eigin- manns míns, tengdaföður og afa Vilinbergs Guðjónssonar Rauðarárstíg 5. Guðbjörg Gissurardóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Rósfríðar Guðmundsdóttur Strandgötu 15, Akureyri. Guðrún Halldórsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir Lára Halldórsdóttir Stefán Halldórsson. í DAG verður 6. skólasýnimg Ásgrímssafns opnuð. Leitast hef- ur verið við, eins og á fyrri sýn- inigum safnsins, að gena hana sem fjölþættasta. Sýndar eru þjóðsagmateiknimgar, ollíu- og vatnslitamyndir frá ýmsum tim um. Nokkrar af Reykjavikur- mynda. í ritniefnd Árbókar Þingeyinga eru: Helgi Kristjánsson, Þórir Friðgeirsgon og Bjartmar Guð- mundsson, sem eimmig er riit- sitjóri rítsims. Áibób Þingeyinga 1967 komin út ÁRBÓK Þingeyiinga 1967, X. ár- gangur, hefur nýlega borizt biað- inu. Er hún mikið rit, hálift þriðja h-undrað blaðsíður, og fjölbréytt að efni, sem atk er þó tengf Þing eyjarsýs’lu. í nokkrum greinum er fjallað um Kára Sigurjónsson, Haii'bj arniarstöðum, og einrúg eru nokkrar greinar um séra Helga Hjálmarsson, GrenjaðarStað, í tiil- efni af ártíð hans. Bjarbmar Guð- mundsgon sikrifar greinarnar Próf dómarinn í kirkjunni, Jón Jóa- kimsson hreppstjóri á Þverá og AÐALFUNDUR Hins isl. Biblíu- dagbækur hans 1844 til 1892 og félags veiður í dag. — Biblíu- Þarfasti þjónininn. Jóhann Skafta dagmm — í framihaldi síðdegis- Aðolfundur Biblíuíélagsins myndunum, sem vomu á haust- sýningunni ákvað safnstjómin að sýna áfraim. Sú tiliraun Ásgrímssaifns að haida sér-sýmn,gu fyrir skóla- fóik virðist njóta vaxandi vin- sælda. Hafa farráðamenn ýmissa s'kóla sýnt mikinn áhuga á þess- um sýningum, og stuðlað að því, að nemendum gefist tómstund frá námi tiil þess að steoða lista- verkagjöf Ásigríms Jónssionar og heimili hans. Sýmnigin er öllum opin sunwu daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Skólar geta parntað sértíma hjá forstöðuteomu s&lfnsins í síma 14090. Aðgamguir ókeypis. Ásigrknssafn, Bengstaða Stræti 74. 9on skrifar greinamar Frá stofn un sýslurmar, Um sýslumörk, William F. Pálsson og Safinihús messu á vegum félagsins í HaR- grímsteiirkju á Skólavörðuhæð er hefst kl. 17.00. Ólafur Ólafs- Arnór Sigmundsson o. fl.< greinar, þættir og fréttir. Fjöldi mynda er í ritinu, m. a. margt manna- Suðiur-Þinigeyinga. Ljóð er eftir sorlj krisitniboði — stjórnarmað- ur og erindreki Biblíufélagsins — mun predi'ka, en séra Ragnar Fjalair Lárusson, sóknarprestur í Hallgrímspregtaka'lli, mun þjóna fyrir altari. Á aðalfundinum, sem hefst strax að lókinni guðs- þjóniustunni mun forseti HÍB Sigurbjöm Emarsson biskup, Skýra frá starfsemi félagsins árið 1968 og framtevæmdastjóri leggja fram og gera grein fyrir fyrir reikningum s.l. árs. Fund- armenn munu fá í henduir prent- aða ársskýrsiu HÍB fyrir 1968, sem var 154. starfsár félagsins. ÖHum er heimill fundarseta og þeir sem óska, geta þar látið skrá sig sem félaga (ársgjald kr. 100) eða ævifélaga (ævifélaiga- gjald kr. 1000.00). Víð guðsþjóniusur í kirkjum landsins í daig — og á samkom- um í kristilegu félögunum — mun verða vatein athygli á þýð- ingarmifclum verkefnum Hins ísl. Biblíufélags og fé satfnað til styrktar starfsemi þess. Faðir minn og tengdafaðir, Halldór Sveinsson verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. febrúar kl. 1.30. Hulda Halldórsdóttir, Árni Vigfússon. Innilegar þakkir færi ég vin- um og vandamönnum er auð- sýndu mér vináttu með heim- sóknum, skeytum, blómum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu þann 1. febr. sL Jóhannes Sigurðsson Smáragötu 9. Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts Ársæls Magnússonar steinsmiðs. Vandamenn. Þakka öllum vinum mínum £jær og nær hjartanlega fyrir vinarhug mér sýndan á 60 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Haraldur B. Bjamason. Ég þakka öllum sem sýndu mér og börnum mínum sam- úð vegna láts konu minnar Helgu Vigfúsdóttur. Agúst Jónsson. KORONUMYNT Vil kaupa ísl. kórónumynt og danska mynt fyrir 1950. Greiði hærra verð en myntsalar. Sendið sundur- liðaðan lista (eftir ártölum) til Morgunblaðsins merktan: „Mynt — 6013“. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði 25 ára afmælishátíð Hestamannfélagsins Sörla, Hafn- arfirði, verður haldin í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 15. febrúar n.k., og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í siðasta lagi miðvikudaginn 12. febrúar í Bókabúð Böðvars, sími 50515. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.