Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.02.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1969. 15 Nokkur aukning í hús- byggingum í Kópavogi í fréttatilkynningu frá bygg- ingarfulltrúa Kópavogs um bygg ingar á sl. ári kemur það fram-, að ámóta margar íbúðir eru í bygginigu þar og árið 1967, eða um 478 íbúðir. Er þarna um nokkra aukningu að ræða og einnig er um aukningu að ræða í byggingu iðnaðar- og verílunar húsa, en í árstoyrjun 1968 voru 39 verzlunar- og iðnaðarhús í byggingu og síðar var hafin bygg ing á 3 húsum. í smíðum voru alis 8 opinberar byggingar og er í sviga eru fyrir árið 1967. í ársbyrjun 1968 voru í bygg- Jnnúarafli Vestfjarðabúta 1968 1. ísafirði, 7. febrúar. MIKLIR umhleypingar voru all- an janúarmánuð, og hamlaði það mjög sjósókn. Yfirleitt fékkst þó góður afli, þegar gaf á sjó. Fyrri- hluta mánaðarins sóttu bátarnir mest suður í Víkurál, en síðustu dagana fékkst einnig góður afli í Djúpálnum. Fengu margir Djúpbátar ágætan afla þar í lok mánaðarins. •Heildarafli 48 báta í janúar var 1968 lestir, en á sama tima í fyrra fengu 46 bátar 2738 lestir. Nú reru 33 með línu, 5 með net og tveir með botnvörpu. Aflahaesti báturinn í fjórð- ungnum er Víkingur III. frá ísa- firði með 101,8 lestir í 14 róðrum, Heildaraflinn eftir verstöðv- um: (Tölurnar í svigunum eru frá 1968). Patreksfjörður 101 - (345), Tálknafjörður 77 lestir, (101), Bíldudalur 37 (92), Þingeyri 88 (219), Flateyri 127 (90), Suður- eyri 30>8 (340), Bolurugarvík 394 (4‘75), Hnífsdalur 194 ( 203), ísa- fjörður 519 (720) Súðavík 123 (129). —H.T. Viögerðir á öllum tegundum útvarps- sjónvarps- og segulbands- tækja. — Fljót afgreiðs'a. — Vönduð vinna. Næg bílastæði. RADÍÓVIÐGERÐIR Grensásvegi 50 — Sími 35450. Ari Pálsson — Eiríkur Pálsson. Óhreinindi og blettir, svo sem fitubfettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan ingu 5 opinberar byggingar — þei->ra getið hér á eftir, en tölur 1:2.623 m3, (4 byggingar — 9.884 m3). Á árinu var hafin bygging 3ja bygginga — 13624 m3, (4 bygg- ingar — 6.996 m3), þ.e. 2. áf. B. af gagnfræðask., dagheimili og íþróttahús. í byggingu voru því 8 opinber- ar byggingar — 26.147 m3, (8 byggingar — 16.880 m3). Af þeim voru futlgerðar á ár- inu 4 byggingar — 11.075 m3, (3 byggingar — 4,257 m3), þ.e. 2. áf. B. af Gagnfræðask. og Kópa vogshæli, stjórnar- og lækna- bygging og upptökuheimili. HJÓLSACARBLÖÐ úr sænsku stáli. Stæirðir 6” — 8” — 10” — 12” — 16” — 18” — 20” — 24” — Vinsamlegast sækið pantanir sem fyrst. 14” i” ou Á r" [ LUDl STO HG 1 rrJ Sk A Laugavegi 15, sími 1-3333. argus auglýsingastofa 20 daga vorferð 14. maí — 2. juní Frá Reykjavík ........ 14. maí Til London ........... 18. maí Frá London ........... 19. maí Til Amsterdam ........ 20. maí Frá Amsterdam ........ 22. maí Til Hamborgar ........ 23. maí Frá Hamborg .......... 24. maí Til Kaupmannahafnar .. 25. maí Frá Kaupmannahöfn .... 28. maí Til Leith ............ 30. mai Frá Leith ............ 30. mai Til Reykjavíkur........ 2. júní ALLT HEILLANDI FERÐAMANNABORGIR Verð farmiða frá kr. 13.000.00 fæði og þjónustugjald innifalið. Skoðunar- og skemmtiferðir í hverri viðkomuhöfn. Dragið ekki að panta farmiða. NOTIÐ FEGURSTA TlMA ÁRSINS TIL AÐ FERÐAST. Allar nánari upplýsingar veitir: H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Farþegadeildin Pósthússtræti 2, sími 21460 og umboðsmenn félagsins. AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM VERZLUNARINNAR 20% KYNNINGARSALA - ATH., ENGIN ÚTSALA AÐEINS MÁNUDAG - ÞRIÐJUDAG - MIÐVIKUDAG SKÚBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 — Sími 83225. Ný verzlun Nýjar vörur Einnig vörur á gömlu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.